Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1989, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1989, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Stefán Valgeirsson: „Ekki ánægð- ur með þróun mála“ „Ég er ekki ánægður með þróun mála. Mér virðist sem ríkisstjórnin nái ekki saman um mikilvæg mál,“ sagði Stefán Valgeirsson, þingmaður Samtaka jafnréttis og félagshyggju. Stefán hadði lýst því yfir að þegar kæmi fram yfir áramót þyrfti að styrkja stjómina. Lagöi hann jafnvel stuðning sinn að veði fyrir því að Borgaraflokkurinn kæmi inn. „Nei, nei, það er langt í frá að ég sé hættur að styðja þessa stjóm. Ég er að vísu ekki ánægður með að við- ræöunum skuh hafa verið shtið en tafhð var teflt á þann veg aö menn lentu í tímahraki og gátu ekki haldið áfram. Selfossfundurinn var ekki heppiiegur því þar fékk formaður Borgaraflokksins á sig kvaðir sem erfitt var að framfylgja í stjórnar- myndunarviðræðum.“ Stefán sagðist telja að ríkisstjórnin ætti ekki eftir að lenda í neinum vandræðum viö að koma sínum mál- um í gegnum þingið. ÖU veigamestu mál ríkisstjórnarinnar ættu að hafa stuðning meirihluta þingsins. Stefán hefur ávallt sagst vera harður and- stæðingur matarskattsins og taldi hann að matarskatturinn ætti eftir að faha niður í tengslum við kom- andi kjarasamninga. -SMJ Amarflugsmáliö: Steingrimur J. f undar áfram með Flugleiðum Úrshtastundin viröist ekki enn runnin upp í Amarflugsmáhnu. SLeingrímur J. Sigfússon samgöngu- ráðherra ræddi við forráðamenn Flugleiða í gær og eru frekari fimda- höld þessara aðila ákveðin. Vilji er innan ríkisstjórnarinnar að styðja við bakið á Amarflugi og hafa tvö flugfélög í milhlandaflugi í landinu. Hins vegar greinir ráðherra á um það hve mikih styrkur ríkisins eigi að vera. -JGH o*BlLASr0ö * — ^/> ÞRDSTUR 68-50-60 VANIRMENN LOKI Leitar Stefán þá naest aðstoðar að handan? Snjóþyngsli og ófærð síðustu vikur hafa gert landsmönnum mjög erfitt fyrir. Þeir sem hins vegar eiga rétta út- búnaðinn geta haft bæði gagn og gaman af snjónum. í blíðunni siðdegis í gær gekk þessi maður um Miklatún og naut náttúrunnar og hreina loftsins. Rétt frá voru ökumenn i miklu basli með að komast áfram og því sannast enn að það er útbúnaðurinn sem ræður því hvort menn komast óhindraðir leiðar sinnar í snjónum. DV-mynd GVA Hafd hefur verið lagt á bifireiö og áfrýjaði dóminum til Hæstarétt- réttar féh á sama veg. Framundan hæstaréttarlögmanns í Reykjavík. ar. Þrjár ákærur til viðbótar eru erdómsmeðferðrefsiþáttamálsins. A árunum 1986 til 1988 var maður- til meðferðar hjá Sakadómi. inn kærður ahs tuttugu og sex Lögreglan lagði háld á bifreiö í ákæru frá 16. januar síöasthð- sinnum fyrir að aka próflaus og eða mannsins, aö kröfu ríkissaksókn- inn er þess krafist að bifreið drukkinn. Maðurixm hefur auk ara, á Þorláksmessu 1988. Maður- mannsins verði gerð upptæk. Lög- þess játað að hafa ekið nær dag- inn óskaöi úrskurðar Sakadóms maðminn krafðist einnig að hann lega, mánuðum saman, þrátt fyrir Reykjavíkur á réttmæti þeirra aö- fengi ökuréttindi þar til hæstarétt- að hann hafi verið sviptur ökuleyfi. gerða Sakadómur staðfesti rétt- ardómur fellur í refsimálunum. I Sakadómi Reykjavikur er fali- mætiþessaöhaldvarlagtábifreið- Hæstirétturvísaðiþeirrikröfufrá. inn dómur yfir manninum fyrir ina. Maðurinn kærði næst til -sme átta brot Hann var sakfeUdur þar Hæstaréttar. Úrskurður Hæsta- Veðrið á morgun: Éljaveður á vestanverðu landinu Á morgun verður suðvestanátt með éljum um landið vestanvert en léttskýjað á norðaustan- og austanverðu landinu. Hitinn verður nálægt frostmarki. Skíðalyfta í Garðabæ: Tvítug stúlka lést við að bjarga barni Tvítug stúlka úr Reykjavík lést samstundis er hún dróst með vír á milli tveggja hjóla á skíðalyftu í Garðabæ í gær. Hún var að bjarga eða hðsinna barni sem dróst með vírnum. Stúlkunni tókst ekki að forða sér með fyrrgreindum afleið- ingum. Barnið sakaði lítið og fékk aö fara heim að lokinni skoðun á slysadehd. Rannsókn slyssins er í höndum Rannsóknarlögreglu og Vinnueftirhts. Öryggisbúnaður lyftunnar var skoðaður af Vinnueftirliti ríkisins 19. janúar. Gæslumaður sat við stjórn- tæki lyftunnar. Hann var í tíu til fimmtán metra fjarlægð, í beinni sjónlínu, frá slysinu en einhverra hluta vegna sá hann ekki slysið nógu snemma og stöðvaði því ekki lyftuna. Ekki hefur verið unnt að yfirheyra vitni aö slysinu. Því er ekki Vitað með vissu með hvaða hætti slysiö varð. Margar lyftur, svipaðrar gerðar, eru í notkun víða um land. Ákveðið er að skoða þær lyftur í framhaldi af hinu hörmulega slysi sem varð í gærdag. Lyftan í Garðabæ hefur ver- ið í notkun í fjögur ár. -sme Vörubfll valt á Kjalamesi: Tengivagninn lokaði veginum VörubUl, sem dró tengivagn, valt á Kjalamesvegi, við bæinn Móa, um klukkan hálftvö í nótt. BUlinn valt út af veginum en tengivagninn stöðv- aðist á veginum eftir að hafa oltið og lokaði honum. Ekki urðu slys á fóhú. Vont veður var þegar slysið varð. Erfitt reyndist að komast á slysstað sökum færðar og veðurs. Lögreglan komst ekki á lögreglubíl- unum. SnjóbUl var fenginn tU að sækja fólkið sem hafði verið í vöru- bílnum. Snemma í morgun hóf Vegagerðin að moka veginn upp á Kjalames. Þá fór stór grafa tU að fjarlægja tengi- vagninn af veginum. Lögregla haíði í nógu aö snúast í nótt við aö keyra fólk heim að lokn- um dansleikjum. Erfitt reyndist að fá leigubUa og tU að koma fólki tU síns heima var lögreglan með nokkra bUa í ferðum. Selfossrúta, sem fór frá Reykjavík seint í gærkvöldi, kom tíl Selfoss fjór- um tímum eftir að hún lagði af stað. Færð var þung og auk þess var mik- U1 vindur. -sme Kæra frá þýsk- um bjórfram- leiðendum „Okkur er kunnugt um að vestur- þýskir bjórframleiðendur hafa lagt inn bréf til landbúnaöarráðuneytis- ins í Þýskalandi. Hafa þeir athuga- semdir fram að færa varðandi tak- markanir við aðgang að bjórmarkað- inum hér á landi. VUja þeir fá ráðu- neytið tíl að hjálpa sér,“ sagði VU- hjálmur Egilsson, framkvæmda- stjóri Verslunarráðs, við DV. „Þetta er athyglisvert mál að því leyti að landbúnaðarráöuneytið þar í landi hefur einnig sjávarútvegsmál á sinni könnu. Meöan þýskir bjór- framleiðendur biðja ráðuneytið um að Uðka tU fyrir þýskum bjór á ís- landsmarkaði biðja íslenskir fisk- framleiðendur sama ráðuneyti um að Uðka fyrir sölu fiskafurða í Vest- ur-Þýskalandi.“ -hlh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.