Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1989, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1989, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1989. Úflönd Gæsluvarð- halds krafist Gæsluvarðhalds var krafist í gær í Svíþjóð yfir fimm mönnum af arabiskum uppruna sem grun- aðir eru um hryðjuverk. Menn- irair voru meöal þeirra fimmtán sem gripnir voru á fimmtudagmn og yfirheyrðir í sambandi við sprengjutilræði í Kaupmanna- höfii 1985 gegn bænahúsi gyðinga og bandarísku flugfélagi. Auk þessara sprengjutilræða eru tveir mannanna einnig granaöir um að hala staðið á bak við sprengju- tilræði í Amsterdam 1985 og í Stokkhóbni 1986. Þrír hinna gripnu era grunaðir um að hafa staðið á bak við póst- rán í Stokkhólmi í síðustu viku. Komust ræningjamir yfir 240 þúsund sænskar krónur. Áriö 1985 þótti þegar margt benda til aö hryðjuverkamenn- irair kæmu frá Svíþjóð. Sprengja, sem fannst í tösku í skipaskurði, var vafin í plastpoka frá sænskri verslanakeöju. Haíöi maður lagt töskuna fiá sér við skrifstofu ísraelska flugfélagsins E1 A1 í Kaupmannahöfn. Kona benti manninum á að hann hefði Pekingbúar stöðva herbíl á leið til Torgs hins himneska friðar í gær eftir að stjórnvöld hótuðu hörðum aðgerðum til að binda enda á mótmælin. Símamynd Reuter gleymt töskunni og gafst ekki upp fyrr en hann tók hana með sér. Fleygði hann töskunni og tók síö- an feiju til Svíþjóöar. TT Ciriaco De Mita, torsætisráð- herra ítaliu, sem nu hefur sagt af sér. Teikníng Lurle. segir af sér Forsætisráðherra Ítalíu, Cir- iaco De Mita, tilkynnti í gærdag afsögn sína sem fylgdi í kjölfar harðvítugra árása sósíalista alla vikuna. Stjóra hans, sem var samsteypustióra fimm flokka, hafðl aðeins setið í þrettán raán- uði. Leiðtogi sósíalista, Bettino Craxi, sakaöi á flokksráöstefiiu sósíalista f gær flokk De Mita, kristilega demókrata, um að draga á langinn ýmsar endurbæt- ur. Undanfaraa fjóra mánuöi Herlög í Peking Kínversk yfirvöld tilkynntu í gær- kvöldi að herlög hefðu verið sett á í Peking tfl þess að bæla niður mót- mælin gegn stjóminni. Tiikynningin um herlögin kom aðeins tveimur dögum eftir aö Gorbatsjov Sovétleiö- togi fór frá Kína eftir fjögurra daga opinbera heimsókn þar. Yang Shangkun, forseti Kína, sagði í sjónvarpsávarpi að óstjómarástand ríkti í Peking og gerði það yfirvöldum ókleift að starfa. Yang flutti ávarp sitt á fundi forystu Kommúnista- flokksins og yfirmanna hersins. Á meðan á fundinum stóð óku þúsund- ir hermanna inn til miðborgar Pek- ing þar sem mótmælin gegn yfirvöld- um hafa farið fram á Torgi hins himneska friðar. Rétt áður en tflkynnt var um her- lögin ávarpaði Li Peng forsætisráð- herra mótmælendur og sagði aðgerð- ir þeirra, sem breiðst hafa tfl flestra stærri borga í Kína, mjög alvarlegar. Þrjú þúsund námsmenn höfðu áð- ur ákveðið að hætta hungurverkfalli sínu en tugir þúsunda námsmanna og stuðningsmanna þeirra héldu kyrru fyrir á stærsta torgi heimsins Mótmælaganga i Shanghai í gær. Símamynd Reuter og hétu því að sitja kyrrir þegar her- mennirnir kæmu. Að minnsta kosti tveir herbflar voru stöðvaðir af Pek- ingbúum sem meinuðu þeim að kom- ast leiðar sinnar. Li forsætisráðherra sakaði „lítinn hóp áróðursmanna" um hafa komið mótmælunum af stað og hefðu þeir beitt námsmönnum í hungurverk- falli tfl þess að fá yfirvöld tfl að sam- þykkja kröfur sínar. Vék Li að því að árásir hefðu meira að segja verið gerðar á Deng Xiaoping, leiðtoga Kína. Deng, sem nú er 84 ára, hefur sætt mikflli gagnrýni mótmælenda sem krafist hafa afsagnar hans. Á fundinum, sem sjónvarpað var frá í gær, sást formaður Kommúni- staflokksins, Zhao Ziyang, sem hefur verið helsti umbótasinni fram- kvæmdastjómar flokksins, ekki. Sagt hefur verið aö hann heföi getað orðið Gorbatsjov Kína því gagnstætt Deng Xiaoping og öðrum körlum á toppnum viðurkenndi hann að breyt- ingarnar í Kína á sviði efnahagsmála myndu fyrr eða seinna leiða til krafna um breytingar á pólítíska kerfinu. Leiðtogar námsmanna á torgiríu og nokkrir kínverskir blaðamenn höfðu áður sagst halda aö Zhao hefði boðist til að segja sig úr framkvæmda- stjórninni en sú fregn fékkst ekki staðfest í gærkvöldi. Blóðug átök á her- teknu svæðunum hafá flokkamir deUt um efha- hagsstefhu stjóraarinnar. Reuter Óperusöngvari bjórsendiherra Konunglegi óperusöngvarinn Aage Haugland var í gær út- nefndur bjórsendiherra Dana. Áaamt norska leíkaranum Rolf „Fleksnes“ Wesenlund og nokkr- um öðrum á óperusöngvarinn að stuðla að gleðUegri og fágaöri bjórmenningu, að því er komist var að samkomulagi um á fyrsta fundi Norræna bjórráðsins sem haldinn var i Kaupmannahöfn. í Norræna bjórráðinu eru bjór- vinafélög frá Norðurlöndum og aðalhlutverk ráðsins er að styrkja stöðu bjórsins á Norður- löndum. Fyrsta verkefnið verður að ákveða árlegan samnorrænan bjórdag. Hitmu Sjö arabar og ísraelskur hermaður biðu bana á herteknu svæðunum í gær. Hermaðurinn og þrír palest- ínskir skænfliðar létust í skotbar- daga á Vesturbakkanum eftir að her- menn komu arabískum uppljóstrara tfl hjálpar. Hann kvaðst hafa heyrt skotdrunur fyrir utan hús sitt. Að minnsta kosti fjörutíu arabar hafa verið myrtir síðan uppreisnin hófst. Voru þeir grunaðir um að hafa að- stoðað ísraelsk yfirvöld. Að sögn heryfirvalda særöust einn- ig sjö hermenn í átökunum sem urðu í þorpinu Beit Ula nálægt Hebron. Á Gazasvæðinu skutu hermenn tfl bana fjóra araba og særöu að minnsta kosti níu í átökum við íbúa þorpsins Rafah, að sögn arabískra sjúkrahússtarfsmanna. Meðal þeirra sem létust var fimmtug kona. Palestínumenn segja átökin í Rafah hafa brotist út er unglingar virtu að vettugi útgöngubanniö til að bjóða birginn hermönnum sem voru aö handtaka araba. Reuter lik priggja paiestinsKra sKærunoa sem fellu i átökum við ísraelska her- menn á Vesturbakkanum í gær. símamynd Reuter Tannskemmdir eru smitandi Bakteríur, sem valda tann- skemmdura, geta borist frá for- eldrum tfl barna meö til dæmis blautum kossum að hætti sraá- bama. Þær berast einnig á milli þegar foreldri hreinsar snuð bams með því að sleikja þaö. Þetta er hættulegt þegar baraa- tenmu-nar eru að koma upp eða eru þegar komnar. Bakteríurnar gera aftur á móti engan skaöa í tannlausu ungabarni heldur geta þær aukið mótstöðuaíl hjá því síðar gegn tannskemmdum. Þetta kemur fram í doktorsrit- gerð finnska tannlæknisins Antti Aaltonens sem hann varði í gær við háskólann í Ábo í FinnlandL Aaltonen heldur því fram að allir fullorðnir séu með í munnin- um bakteríur sem geta valdið tannskemmdum. Ef foreldrar hirða vel um tennur sínar og láta gera við þær verða bakteriurnar ekki jafnmargar, segir tannlækn- irinn. Við það minnkar einnig hættan á aö mjóUmrtennurnar smitist þegar notuð er til dæmis samaskeið. FNB Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 14-15 Vb.Ab,- Sparireikningar Sp.Lb 3jamán. uppsögn 14-17 Vb 6mán. uppsögn 15-19 Vb 12mán. uppsögn 15-16,5 Ab 18mán. uppsögn 32 Ib Tékkareikningar, alm. 3-8 Vb.lb,- Ab.Sp,- Lb Sértékkareikningar 4-17 Vb Innlan verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Vb 6 mán. uppsögn 2-3 Allir nema Innlán með sérkjörum 23,5-35 Úb Innlángengistryggð Ab Ðandaríkjadalir 8,75-9 Ib.V- b,Ab,S- Sterlingspund 11,75-12 Sb.Ab,- Ib.Vb,- Bb Vestur-þýsk mörk 4,75-5,5 Ab Danskar krónur 6,75-7,5 Ib.Bb,- Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 27-28.5 Lb.Bb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 27,5-31,25 Lb.Úb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr ) 29,5-32.5 Úb.Lh Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,25-9,25 Lb.Bb Útlán til framleiðslu Isi. krónur 25-29,5 Lb SDR 9,75-10 Lb Bandarikjadalir 11,75 Allir Sterlingspund 14,5-14,75 Sb Vestur-þýsk mörk 7,75 Allir Húsnæðislán 3,5 Sb Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 33,6 MEÐALVEXTIR Överötr. maí 89 27,6 7.9 Verðtr. maí 89 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala maí 2433 stig Byggingavísitala maí 445stig Byggingavisitala maí 139stig Húsaleiguvisitala 1,25%hækkun l.april VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 3,823 Einingabréf 2 2,128 Einingabréf 3 2,508 Skammtímabréf 1,319 Lífeyrisbréf 1,922 Gengisbréf 1,722 Kjarabréf 3,805 Markbréf 2,019 Tekjubréf 1.683 Skyndibréf 1.157 Fjölþjóðabréf 1.268 Sjóðsbréf 1 1,832 Sjóðsbréf 2 1.509 Sjóðsbréf 3 1.295 Sjóðsbréf 4 1,081 Vaxtasjóðsbréf 1,2798 HLUTABRÉF Söluverö að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv Sjóvá-Almennar hf. 278 kr. Eimskip 342 kr. Flugleiðir 164 kr. Hampiðjan 162 kr. Hlutabréfasjóður 124 kr. Iðnaðarbankinn 155 kr. Skagstrendingur hf. 247 kr Útvegsbankinn hf. 134 kr. Verslunarbankinn 138 kr. Tollvörugeymslan hf. 105 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnu- banki kaupa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxtum og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, 0b= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.