Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1989, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1989, Blaðsíða 46
62 LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1989. SJÓNVARPIÐ 11.00 Fræðsluvarp - Endursýning. Ar gnýsins (50 mín ). Farar- heill. 12.00 Hlé. 13.45 Enska blkarkeppnln. Bein út- sending frá úrslitaleiknum i ensku bikarkeppninni á Wem- bley-leikvangnum í Lundúnum milli Liverpool og Everton. Umsjón Bjarni Felixson. 16.00 iþróttaþátturinn. Svipmyndir frá landsleik Islands og Engl- ands í knattspyrnu frá kvöldinu áður, fjallað verður um Islands- mótið I knattspyrnu og Smá- þjóðaleikana á Kýpur. 18.00 Ikorninn Brúskur (22). Teikni- myndaflokkur í 26 þáttum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Veturliði Guðnason. 18.25 Bangsi besta skinn (The Ad- ventures of Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Leikraddir Örn Árnason. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá frétta- stofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. Síðan fjallar Sigurður G. Tómasson um fréttir vikunn- ar, fluttar verða þingfréttir og Jón Örn Marinósson flytur þjóðmálapistil. 20.20 Réttan á röngunni. Gestaþraut i Sjónvarpssal. Umsjón Elísabet B. Þórisdóttir. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 20.45 Lottó. 20.50 Fyrirmyndarfaðir (Cosby Show). Bandarískur gaman- myndaflokkur um fyrirmyndar- föðurinn Cliff Huxtable og fjöl- skyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Framhald 21.20 Fólkið í landinu. Svipmyndir af Islendingum í dagsins önn. Svartfugl við ósa Blöndu. Rætt k við þá sem leika í Leikfélagi Blönduóss. Umsjón Gísli Sigur- geirsson. 21.45 Iðgrænn skógur (Emerald For- est). Bandarísk bíómynd frá 1985. Leikstjóri John Boor- man. Aðalhlutverk Powers Boothe, Meg Foster og Charley Boorman. Bandarískur verk- fræðingur vinnur við stíflugerð í Amasonfrumskógunum. Dag nokkurn týnist sjö ára sonur hans og hefst þá hættuleg og erfið leit. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 23.35 Hver myrtl forsetann? (Winter Kills). Bandarísk biómynd frá 1979. Leikstjóri William Ric- hert. Aðalhlutverk Jeff Bridges, John Huston, Anthony Perkins, Sterling Hayden og Eli Wallach. Nick Kegan ákveður að að P rannsaka morðið á eldri bróður sínum upp á eigin spýtur. Ekki eru allir jafnhrifnir af því fram- taki þvi bróðir Nicks var forseti Bandarikjanna. Þýðandi Krist- rnann Eiðsson. 1.10 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. 9.00 Með Beggu frænku: Glóálfarnir, Snorkarnir, Tao Tao, Litli töfra- maðurinn, Litli pönkarinn og Kiddi, allar með íslensku tali. 10.35 Hinir umbreyttu. Teiknimynd. 11.00 Klementina. Teiknimynd með íslensku tali um litlu stúlkuna Klementínu sem lendir í hinum ótrúlegustu ævintýrum. 11.30 Fálkaeyjan. Ævintýramynd í 13 hlutum fyrir börn og unglinga. 11. hluti. 12.00 Ljáðu mér eyra... Við endur- sýnum jjennan vinsæla tónlist- arþátt. 12.25 Lagt f'ann. Endurtekinn þáttur - frá slðastliðnum þriðjudegi. 12.50 Kyrrð noröursins. Silence of the North. Myndin byggist á ævisögu Olive Fredrickson. Lengst af bjó hún í óbyggðum Noröur-Kanada og háði hetju- lega hina hörðu baráttu land- nemanna. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn og Tom Skerritt. 14.25 Ættarveldlð. Dynasty. Fram- haldsþáttur. 15.15 Myndrokk. 15.40 Blóðrauðar rósir. Blood Red Roses. Endurtekin framhalds- mynd i tveim hlutum. Fyrri hluti. Aðalhlutverk: Elizabeth MacLennan, James Grant og Gregor Fisher. 17.00 íþróttir á laugardegi. Meðal annars verður litið yfir íþróttir helgarinnar, úrslit dagsins kynnt o.fl. skemmtilegt. 19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni ásamtveður- og íþróttafréttum. 20.00 Heimsmetabók Guinness. Spectacular World of Guinness. Ótrúlegustu met I heimi er að finna I heimsmetabók Guin- ness. Að jsessu sinni fylgjumst við með kappklifri upp 100feta háa trjáboli. 20.30 Ruglukollar. Marblehead Ma- nor. Snarruglaðir, bandarískir gamanþættir með bresku yfir- bragöi. Aðalhlutverk: Bob Fras- er, Linda Thorson, Phil Morris, Rodney Scott Hudson og Pax- ton Whitehead. 20.55 Friða og dýrið Beauty and the Beast. Bandarískur framhalds- myndaflokkur með ævintýra- legu sniði. Aðalhlutverk: Linda Hamilton og Ron Perlman. 21.45 Móðurást Love Child. Áhrifa- mikil mynd byggð á sönnum atburðum. Ung stúlka, Terry Jean Moore er handtekin fyrir fimm dollara þjófnað og fær sjö ára fangelsisdóm. Þrátt fyrir að þetta sé hennar fyrsta brot telur dómarinn jjennan dóm engan veginn of harðan. Meðan Terry bíður þess að vera flutt í ríkis- fangelsið flækist hún inn í fangauppreisn og er sögð forsprakki hennar. Aðalhlut- verk: Amy Madigan, Beau Bridges og McKenzie Phillips. Leikstjóri: Larry Peerce. Alls ekki við hæfi barna. lóni" eftir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les sjötta lestur. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Visur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. Umsjón: Gunnar Finnsson. (Frá Egilsstöðum) 21.30 islenskir einsöngvarar. Sigur- veig Hjaltested syngur laga- flokkinn „Bergmál" eftir Áskel Snorrason. Fritz Weisshappel leikur með á pianó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunn- endum. Saumastofudansleikur i Útvarpshúsinu. Kynnir: Her- mann Ragnar Stefánsson. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld- skemmtun Útvarpsins á laugar- dagskvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Frétlir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. Jón Örn Marinósson kynnir. 1 00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. 23.20 Herskyldan. Nam, Tour of Duty. Spennuþiáttaröð um her- flokk i Víetnam. Aðalhlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Joshua Maurer og Ramon Franco. 0.10 Bekkjarpartí. National Lam- poon's Class Reunion. Eldfjör- ug gamanmynd um skólafélaga sem hittast á tíu ára útskriftaraf- mæli. '72 árgangurinn úr Lizzie Borden skólanum heyrði sög- unni til en... Aðalhlutverk: Gerrit Graham, Michael Lerner og Fred McCarren. 1 25Dagskrárlok. 3.00 Vökulögin. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þóris- dóttir gluggar í helgarblöðin og leikur bandariska sveitatónlist. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 „Að loknum hádegisfréttum". Gísli Kristjánsson leikur létta tónlist og gluggar í gamlar bækur. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helgason sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Páls- dóttir tekur á móti gestum og bregður lögum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurtregnir. Bæn, séra Ing- ólfur Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustend- ur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregn- ir sagðar kl. 8.15. Að þeim lokn- um heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatiminn: „Á Skipa- lóni" eftir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les sjötta lestur. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir leitar svara við fyrir- spurnum hlustenda um dagskrá Ríkisútvarpsins. tagi. 22.07 Út á lífið. Óskar Páll Sveinsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Hrafn Pálsson deildarstjóra sem velur eftirlætislögin sín. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi.) 3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veð- urfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 9.30 Tóillist. 9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnlr. 10.25 Sígildir morguntónar. Sópran- söngkonan Jill Gomez og píanóleikarinn John Constable flytja kabarettsöngva. (Af hljómdiski) 11.00 Tilkynningar. 11.03 Í liðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vett- vangi vegnir og metnir. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í viku- lokin. 14.00 Tilkynningar. 14.02 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á liðandi stund, Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Ópera mánaðarins: „Caval- leria Rusticana" eftir Pietro Mascagni. Renata Scotto, Placido Domingo, Pablo Elvira, Isola Jones og Jean Kraft syngja með „National" Fíl- harmóníusveitinni; James Le- vine stjórnar. Jóhannes Jónas- son kynnir. 18.00 Gagn og gaman - Liljur málar- aransClaude Monet. Ferðasaga Lilju skrifuð af Kristínu Björk og Lenu Anderson. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnlr. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Hvað skal segja? Umsjón: Ól- afur Þórðarson. 20.00 Litll barnatiminnr „Á' Skipa- 9.00 Ólafur Már Björnsson. Það leynir sér ekki að helgin er byrj- uð þegar Ólafur mætir á vakt- ina. Hann kemuröllum í helgar- skap með skemmtilegri tónlist úr ýmsum áttum. 13.00 Kristófer Helgason. Leikir, uppákomur og glens taka völd- in á laugardegi. Uppáhaldslög- in og kveðjur í síma 611111. 18.00 Bjami Haukur Þórsson. Laug- ardagskvöldið tekið með trompi. Óskalög og kveðjur í símum 6819 00 og 611111. 22.00 Sigursteinn Másson mættur á næturvaktina, næturvakt sem segir „6". Hafið samband í síma 68 19 00 eða 61 11 11 og sendið vinum og kunningum kveðjur og óskalög á öldum helgarljósvakans i bland við öll nýjustu lögin. 2.00 Næturdagskrá. 9,00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Fjör við tóninn. Hress en þægi- leg tónlist I morgunsárið. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. Loksins laugardagur. Hressilegir þættir uppfullir af skemmtiefni, fróð- leik, upplýsingum og góðri tón- list. Gestir koma I heimsókn og gestahljómsveitir Stjörnunnar leika tónlist i beinni útsendingu úr hljóðstofu. Stórgóðir þættir með hressu ryksugurokki og skemmtilegum uppákomum. Magga í sannkölluðu helgar- stuði. 18.00 Bjami Haukur Þórsson. Laug- | ardagskvöldið tekið með trompi. Óskalög og kveðjur i símum 6819 00 og 61 1111. 22.00 Sigursteinn Másson mættur á næturvaktina, næturvakt sem segir „6". Hafið samband í síma 68 19 00 eða 61 11 11 og sendið vinum og kunningum kveðjur og óskalög á öldum helgarljósvakans i bland við óll nýjustu lögin. 2.00 Næturstjörnur. 6.00 Meiri háttar morgunhanar. Björn Ingi Hrafnsson og Steinar Björnsson snúa skífunum. 10.00 Útvarp Rót í hjarta borgarinn- ar. Bein útsending frá markað- inum i Kolaporti, litið á mannlíf- ið í miðborginni og leikin tón- list úr öllum áttum. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttu- málum gerð skil. 17.00 Laust. 18.00 Frávímutilveruleika. Krýsuvík- ursamtökin 18.30 Ferill og „FAN“. Baldur Braga- son fær til sín gesti sem gera uppáhaldshljómsveit sinni góð skil. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjón Árna Freys og Inga. 21.00 Sibyljan með Jóhannesi K. Kristjánssyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Steinari K. og Reyni Smára. Fjölbreytt tónlist og svarað í síma 623666. ALFA FM-102,9 17.00 Vinsældaval Alfa. Endurtekið frá miðvikudagskvöldi. 19.00 Blessandi boóskapur í marg- víslegum tónum. 22.30 KÁ-lykillinn. Blandaður tónlist- arþáttur með plötu þáttarins. Orð og bæn um miðnætti. Umsjón: Agúst Magnússon. (Endurtekið næsta föstudags- kvöld.) 0.30 Dagskrárlok. SK/ 4.30 Tiskuþáttur. 5.00 Poppþáttur. 6.00 Griniðjan. Barnaþættir. 10.00 íþróttaþáttur. 11.00 Fjölbragðaglima. 12.00 Kvikmynd. 13.50 Transformers. Teiknimynd. 14.00 Planet Of Apes. Spennu- myndaflokkur. 15.00 50 vinsæiustu lögin. 16.00 Lítil kraftaverk. Gamanþáttur. 16.30 Neyðartilfelli. (Emergency). 17.30 Ástarfleyið. (The Love Boat). 18.30 Kvikmynd. 20.30 Fjölbragðaglima. 21.30 Poppþáttur. * * * EUROSPORT ***** 16.00 íþróttakynning Eurosport. 17.00 Mazda's Eye On Sport. Fréttir og fleira. 18.00 Tennis. Italian Men's Open í Róm. 20.00 Knattspyrna. Undankeppni Heimsmeistarkeppninnar. 22.00 Rugby. 23.00 íþróttakynning Eurosport. HREINSIÐ UÚSKERIN REGLULEGA. DRÚGUM ÚR HRAÐA! || U^jFERÐAFt Laugardagur 20. maí Jeff Bridges leikur bróður hins myrta forseta. Sjónvarp kl. 23.35: Hver myrti forsetann? Við dauða bróður síns er Nick einkaerfmgi að milljörðum dollara sem faðir þeirra lét eftir sig. Bróðirinn hafði verið myrtur og Nick er beittur miklum þrýstingi til að rannsaka morðið. Þegar hann hefst handa fmnst mörgum sér ógnað og hann veröur áþreifanlega var við að ekki er allt með felldu, enda var hinn myrti bróðir forseti Bandaríkjanna. Spurningin er: hver myrti bróðurinn? Var það CIA, Maf- ían, Sovétmenn, faðir bræðranna eða nýfasistarnir? Sótt er að Nick úr öllum hornum og hann steypist í framandi heim þar sem engum er treystandi en lygi og svik eru algengari en sannleikurinn. fjöldi stórleikara kemur fram í myndinni en Jeff Bridges er í aðalhlutverkinu. Meðal annarra leikara eru John Hus- ton, Anthony Perkins, Eli Waliach og fleiri. Myndin fær tvær og hálfa stjörnu í kvikmyndahandbókinni og þykir John Huston fara sérstaklega vel með sitt hlutverk. -JJ Rás 1 kl. 16.30: Cavaleiia Rusticana - ópera maímánaöai Óperuna Cavaieria Rusticana samdi Pietro Mascagni árið 1880. Um það leyti komu fyrstu óperurnar fram sem fjöl- luðu um alþýðufólk og samtímaefni en Mascagni var einn brautryðjendanna. Óperan er einþáttungur sera gerist í sveitaþorpi á Sikiley á síðustu árura 19. aldar. Hér ríkir það samfélag sem ætl- ast til blóðhefnda fyrir vansæmd. Þegar Turiddu keraur heim úr herþjónustu nær hann ástum bóndastúlkunnar Santuzzu. Hann svíkur hana og leitar eftir ástum fyrrver- andi kærustu, Lolu, sem nú er kona ekilsins Alfious. I hefnd- arskyni keraur Santuzza upp um leynilega ástarsambandið. Slík vanvirðing verður aðeins þvegin burtu með blóði. Helstu söngvaramir í þessari uppfærslu eru Renata Scotto, sera syngur Santuzzu, Placido Domingo er í hlut- verki Turiddus, Pablo Elvira sem Alfio og Isola Jones sem Lola. Hljómsveitarstjóri er James Levin en Jóhannes Jónas- son kynnir. -JJ Vinkonurnar JJ og Terry standa þétt saman innan veggja fangelsisins. Stöð 2 kl. 21.45: Móðurást Kvikmynd kvöldsins á Stöð 2 er byggð á sannsögulegum atburðum. Terry Jean Moore var handtekin fyrir að stela nokkrum dollurum, sakfelld og dæmd til fangelsisvistar. Lífið er nöturlegt þar innnan veggja en Terry eignast vin- konu sem kölluð er JJ. Þegar í ljós kemur að Terry er barns- hafandi hefst barátta hennar til að halda barninu. Faðirinn vill fá umráðaréttinn dæmdan sér en Terry heyr harða baráttu fyrir sig og bamið. Myndin fær tvær stjörnur í kvikmyndahandbókinni og telst þokkaleg. Meö aðalhlutverk fara Mackenzie Phillips, Amy Madigan og Beau Bridges. Myndin er alls ekki við hæfi barna. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.