Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1990, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1990, Blaðsíða 24
32 FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Sviðsljós dv Barnasandalar. Verð kr. 1.690, st. 19-24, litir: hvítur, bleikur og blár. Smáskór, sérverslun með barnaskó, Skólavörðustíg 6b, sími 91-622812. Nýjar gerðir af sturtuklefum og hurðum úr öryggisgleri. Frábært verð. A & B byggingavörur, Bæjarhrauni 14, Hf, s. 051550. Toyota LandCruiser '87 turbo dísil, 100% læsingar að framan/aftan, drif- hlutföll 4:88, 36" dekk, álfelgur. Til sýnis og sölu á bílasölu Reykjavíkur, s. 678888. Leigjum út og seljum Woodboy parketslípivélar. Sérfræðiþjónusta. Fagmenn taka þrefalt meira. • A & B byggingavörur, Bæjarhrauni 14, Hafnarfirði, s. 651550. Utsala, útsala, útsala. Allt á að seljast. Draumurinn, Hverfisgötu 46, s. 22873. Húsgögn Capisa plaststóll, kr. 1.050 staðgreitt. Seglagerðin Ægir, Eyjaslóð 7, Rvík, sími 621780. Toyota Corolla GTI, árg. ’88, til sölu, ekinn 23 þús. km., verð 1.100 þús, skipti koma til greina. Uppl. í síma 39954. Sala - Leiga. •Tjöld, allar stærðir. •Tjaldvagnar, svefnpokar, bakpokar. • Ferðagasgrill, borð og stólar. • Ferðadýnur, pottasett, prímusar. • Fortjöld á hjólhýsi o.fl. o.fl. Sportleigan, ferðamiðstöð við Umferðarmiðstöðina, símar 91-19800 og 91-13072. smáskór NYBYLAVEGI 28 - SlMI 200 KOPAVOG! FRÁ brother Kærkomin þeim sem vilja hafa snyrti- legar og góðar merkingar. Á tækinu getur þú valið um fimm leturgerðir og stærðir, prentun lárétt og lóðrétt, liti, leiðréttingu o.fl. Merkilegt tæki! • Rafport, Nýbýlavegi 28, 200 Kópa- vogi, s. 44443 og 44666, fax 44102. Audi 90 Treser 2,3 E, árg. ’88, stórglæsi- legur, vel búinn aukahlutum, 5 cyl., bein innspýting, ath. skipti. Uppl. í síma 92-14244. Til sölu MAN 32.362 árg. '88, selst eða án palls. Uppl. í s. 84708 og 84449. Afgreiðsluborð, sýningarskápar, skil- rúm o.m.fl., sérsmíðum eftir máli og gerum verðtilboð, einnig verslunar- innréttingar í allar tegundir verslana. G. Davíðsson hf., sími 687680. Bílar til sölu Jeppi í serflokki. Bronco II, árg. ’84, beinsk. 8 cyl., (302), heitur ás, 650 Holley blöndungur, 9" Ford hásing að aftan, 44 hásing að framan. Drifin eru læst með no-spin, framan og aftan, o.fl. o.fl. Uppl. á bílasölunni Braut, Borgartúni 26, s. 681510 og 681502. Rolling Stones aðdáendum i Austur-Berlín gefst kostur á að sjá hljóm- sveitina á sviði nú í sumar. Símamynd Reuter Rolling Stones á ferðalagi: í fyrsta sinn í Austur-Berlín Þrátt fyrir að hljómsveitin Roll- ing Stones, með Mick Jagger í broddi fylkingar, hafi sungið og leikið í 25 ár hefur hún aldrei spilað í Austur-Þýskalandi. Öllum að óvörum hefur verið ákveðið að Sto- nes haldi hljómleika í Austur- Berlín í ágúst. Hljómsveitin hefur verið á hljóm- leikaferðalagi um Evrópu og fyrr í sumar spilaði hún í Vestur-Berlín. Þetta verður því í annað sinn á stuttum tíma sem íbúar Berlín fá að sjá Stones á sviði. Lengi vel gátu íbúar Austur- Þýskalands ekki hlustað á vest-“ ræna tónlist nema í útvarpi og út- varpstæki voru ekki á hveiju strái. Nú hefur orðið breyting þar á og nokkrar hljómsveitir hafa haldið hljómleika þar að undanfómu. Seinna í þessum mánuði mun breska hljómsveitin Pink Floyd halda hljómleika við Berlínarmúr- inn þar sem áður var bannsvæði með vopnuðum vörðum. Smáauglýsingar - Sími 27022 Klassískur gæöavagn, BMW 520i, árg. ’84, til sölu, 6 cyl, sjálfskiptur, 4 gíra, grágrænn metal, ekinn 106 þús. km. Mjóg fallegt og gott eintak, vel búinn aukahlutum, algjör dekurvagn, verð- hugmynd 660 þús. Uppl. í símum 670303, e.kl. 17, og 985-25278. Toyota Hilux ’84 til sölu, yfirbyggður, 4 ’dyra, glæsilegur bíll, skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. á Bílasölunni Skeif- unni, sími 91-689555. Antik - Mercedes Benz 250 ’69, topp- bíll, skoðaður ’90. Allur uppgerður (mjög fallegt króm), varahlutir geta fylgt. Vökvastýri og sóllúga. Tilboð. Úppl. i síma 92-14015 (í vinnutíma). Pontiac Grand AM '86 til sölu, sjálf- skiptur, vökvastýri, rafdrifnar rúður, loftkæling, útv./segulb., litað gler, grænsanseraður, reyklaus. Ekinn 60 þús. km. Vetrardekk á felgum fylgja. Gullfallegur bill. Verð 850 þús. Uppl. í síma 29447. ■ Ýmislegt Hiisfreyjxui u Atvinnumál kvenna Jurtáfaaöl TBUprykk Ferð3Djonu$ta bœrwla Fosföt i þvottaefnl Sumarblað Húsfreyjunnar er komið út með uppskriftum af jurtafæði, grein- um um þvottaefni, Ferðaþjónustu bænda, auk margs annars. Á handa- vinnusíðunum eru mn.a. stuttir og síð- ir peysujakkar í stærðum 38 og 42. Sniðörk fylgir. Áskriftargjald fyrir árið 1990 er kr. 1200 og fá nýir kaup- endur 2 blöð frá því í fyrra í kaup- bæti. Áskriftarsími er 17044. Tímaritið Húsfreyjan. Torfærukeppni JR verður haldin í Jós- efsdal lau. 14/7 kl. 13. Keppt verður í tveimur flokkum, götubílaflokki og flokki sérútbúinna bíla. Skráning keppenda fer fram í s. 689945, Addi, og 672407 eða 673771, Árni. Skráningu keppenda lýkur lau. 7/7 kl. 22. Bili bíliinn getur rétt staðsettur VIÐVÖRUNAR PRlHYRNINGUR skipt öllu máli úxr™

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.