Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1990, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 1990. Fimintudagur 5. júlí SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (10). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. 18.20 Ungmennafélagið (10). Endur- sýning frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guðjónsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismærin (120) (Sinha Moa). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 19.25 Benny Hill. Breski grínistinn Benny Hill bregður á leik. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í um- sjá Hilmars Oddssonar. 20.45 Max spæjari (Loose Cannon). Nýr bandarískur sakamálamynda- flokkur í sjö þáttum. Lögreglumað- urinn Max Monroe er óstýrilátur og svo erfiður í umgengni að eng- inn vill vinna með honum. Aðal- hlutverk Shadoe Stevens. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.35 íþróttasyrpa. 22.00 Anna og Vasili (Rötter i vinden). Fjórði og síðasti þáttur. Leikin myndaröð byggð á skáldsögu Veijo Meris sem hlaut bókmennta- verðlaun Norðurlandaráðs fyrir nokkrum árum. Leikstjóri Veikko Kertula. Þýðandi Kristín Mántylá. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Anna og Vasili, framhald. 23.50 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsflokkur. 17.30 Morgunstund með Erlu. Endur- tekinn þáttur frá síðasta laugar- degi. 19.19 19.19. Fréttir, veður og dægurmál. 20.30 Sport. Fjölbreyttur íþróttaþáttur. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. 21.25 Aftur til Eden. (Return to Eden). Spennandi framhaldsmyndaflokk- ur. 22.15 Brúður mafíunnar. (Blood Vows). Aðalhlutverk: Melissa Gil- bert, Joe Penny og Eileen Brenn- an. Leikstjóri: Paul Wendkos. 1987. Bönnuð börnum. 23.45 Frumherjar . (Winds of Kitty Hawk). Um aldamótin hófu ungir og ómenntaðir reiðhjólasmiðir, Orville og Wilbur Wright, að fikta við vélknúnar svifflugur á sléttun- um við Kitty Hawk. Þótt þeim hafi tekist að skjóta hámenntuðum verkfræðingum ref fyrir rass með því að verða fyrstir til að fljúga reyndist það einungis vera upphaf- ið á þrautagöngu þeirra. Aðalhlut- verk: Michael Moriarty og David Huffman. Leikstjóri: E.W. Swack- hamer. Framleiðandi: 1.25 Dagskrárlok. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór- arinsson. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-hornið. Fróðleiksmolar frá, heimsmeistarakeppninni í knatt- spyrnu á Ítalíu. Spennandi getraun og fjöldi vinninga. 11.00 Ólafur Már Björnsson á fimmtu- degi með tónlistina þína. Ljúfur að vanda í hádeginu og spilar óska- lögin eins og þau berast. Búbót Bylgjunnar í hádeginu. Hádegis- fréttir klukkan 12.00. HM í hádeg- inu. Valtýr Björn skoðar með hjálp aðstoðarmanns leiki dagsins á Ital- íu 12.30. 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson og það nýjasta í tónlistinni. Helgi tekur púlsinn á þjóðfélaginu og hefur opna línu fyrir skemmtilegustu Sluömenn koma vlö sögu I þættlnum Magnamfn. rólegu óskalögin I þættinum Magnamín er það ballöðutónlistin sem ræöur ríkjum, hugljúf og falleg ástarlög rétt fyrir svefninn. Á meðai flytjenda eru Michael Bolton, Lionel Ritchie, Viihjálmur Vil- hjálmsson og Björgvin Hall- dórsson. Hlustendur geta fengið rólegu óskalögin sín leikin með því að hringja í sinia 622460. í þættinum í kvöld kemur hijómsveitin Stuðmenn einnig nokkuð viö sögu. HTjómplötuútgáfan Skífan mun gefa nokkrum hlust- endum eintök af nýjustu plötu Stuðmanna er ber heitið Hve glöð er vor æska, Umsjónarmaður þáttarins er Ágúst Magnússon. 12.00 Fréttayflrlit. Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagslns önn - Saga hlutanna. Umsjón: Valgerður Benediktsdótt- ir. 13.30 Míödegissagan: Vatn á myllu Kölska eftir Olaf Hauk Símonar- son. Hjalti Rögnvaldsson les. (10) 14.00 Fréttlr. 14.03 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifjar upp lög frá liðn- um árum. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Ef ekki í vöku, þá í draumi eftir Ásu Sólveigu. (Áöur á dagskrá 1975. Endurtekiö frá þriðjudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Meira frá lands- móti skáta. Umsjón: Elísabet Brekkan. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttlr. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnír. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Fágæti. • Tónlist frá Grænhöfða- eyjum. Þarlendir listamenn leika og syngja. 20.30 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Um- sjón: Haraldur G. Blöndal. 21.30 Sumarsagan:Dafnis og Klói. Vil- borg Halldórsdóttir les þýðingu Friðriks Þórðarsonar. (3) 22.00 Fréttlr. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Sagan af mannlnum sem bað um inngöngu í lögin. Um dæmi- gerða dæmisögu eftir Franz Kafka. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálms- son. 23.10 Sumarspjall. Séra Bolli Gústafs- son í Laufási. 24.00 Fréttir. 14.10 Brot úr degi. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Róleg miðdegis- stund með Gyðu Dröfn, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zlkk Zakk. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir og austfirskir ungling- ar. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan. 21.00 Paul McCartney og tónlist hans. Skúli Helgason rekur tónlistarferil McCartney í tali og tónum. 22.07 Landiö og mlðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Einars Kárasonar. Að þessu sinni Ás- mundur Jónsson hljómplötuútgef- andi. 0.10 i háttinn. Ólafur Þórðarson leikur .miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Með hækkandí sól. Endurtekið brot úr þætti Ellýar Vilhjálms frá sunnudegi. 2.00 Fréttir. 2.05 Ljúflingslög. 3.00 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Zlkk Zakk. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða kl. 18.38-19.00 hlustendurna. íþróttafréttir klukkan 15. Valtýr Björn. Búbót Bylgjunnar! 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Sigursteinn Másson. Með málefni líðandi stundar í brennidepli. Símatími hlustenda, láttu heyra í þér, síminn er 611111. Mál númer eitt tekiö fyrir að loknum síðdegisfréttum. 18.30 Listapopp með Ágústi Héðinssyni. Ágúst lítur yfir fullorðna vinsælda- ^Jistann í Bandaríkjunum og kynnir ykkur stöðu mála þessa vikuna. Hann skoðar einnig tilfæringar á kántrí- og popplistanum. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson leitar á önnur mið í lagavali og dustar ryk- ið af gömlum gullkornum í bland við óskalög hlustenda. Alltaf Ijúfur. 2.00 Freymóður T. Sigurösson á næt- urröltinu. 12.00 Höröur Arnarsson og áhöfn hans. Þegar þessi drengur er annars veg- ar í loftinu er best að vara sig. Hann er ekki með flugpróf en kann ótrúlega mikið. 15.00 Snorri Sturluson. Hér er fylgst með því hvað er að gerast vestanhafs og þú færð nýjustu kjaftasögurnar beint frá Beverly Hills. 18.00 Kristófer Helgason. Pizzuleikur Stjörnunnar, Pizzahússins og Vífil- fells er í gangi. Hver er þinn æðsti draumur? 21.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Vilt þú heyra lagið þitt sem minnir þig á eitthvað fallegt? Hafðu samband. 1.00 Björn Þórir Sigurösson. Síminn hjá Bússa er 679102. FM#957 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu i Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta þraut. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Sigurður er með á nótunum og miðlar upplýs- ingum. 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.15 Símað til mömmu. Sigurður slær á þráðinn til móður sinnar sem vinnur úti. Eins ekta og hugsast getur. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Glóðvolgar fréttlr. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gull- moli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó" Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Klemens Arnarsson. Klemens er að komast í helgarskap enda stutt í föstudaginn. Blönduð tónlist, bæði ný og gömul 22.00 Jóhann Jóhannsson. Hringdu í Jóhann, hann er léttur í lundu og hefur gaman af því að heyra í þér. 12.00 Framhaldssagan. Gunnar Helga- sson les drengjasöguna Jón mið- skipsmaður. 12.30 Blaðamatur. Framreitt af Baldri Bragasyni. 15.00 Tilraun. Grammmúsíkin. Umsjón: Sara Stefánsdóttir. 17.00 í stafrófsröð. Umsjón: Gunnar Grímsson. 19.00 Músíkblanda. Umsjón: Sæunn Jónsdóttir. 20.00 Rokkþáttur Garðars. Horfið til baka í tíma með Garðari Guð- mundssyni. 21.00 í Country bæ. Jóhanna og Jón Samúels láta sveitarómantíkina svífa yfir öldum Ijósvakans. 22.00 Magnamin. Ballööumúsík fyrir ró- legu deildina, svona rétt undir svefninn. Ágúst Magnússon stjórnar útsendingu. 1.00 Útgeislun. Valið efni frá hljóm- plötuverslun Skífunnar. FM^909 AÐALSTOÐIN 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og Rómatíska hornið. Rós í hnappagatið. Margrét útnefnir ein- staklinginn sem hefur látið gott af sér leiða. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Asgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag í gegnum tíðina? Get- raunin I dag í kvöld. 19.00 Vlð kvöldveröarborðlð. Rólegu lögin fara vel í maga, bæta melt- inguna og gefa hraustlegt og gott útlit. 20.00 Með suðrænum blæ. Umsjón Halldór Backmann. Ljúfir tónar að suðrænum hætti með fróðlegu spjalli til skemmtunar. 22.00 Dagana 07.06. og 21.06.1990. Blátt áfram. Umsjón Þórdís Backman. Þáttur fyrir líflegt fólk. Rabbað um menn og málefni liðandi stundar. Viðtöl og fróöleikur. 24.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar. 0** 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.35 Loving. 13.15 Three’s a company. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 The Groovie Ghoulies. Teikni- mynd. 14.45 Captain Caveman. 15.00 Adventures of Gulliver. 15.30 The New Leave it to the Bear Show. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price is Rlght. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 19.00 Moonlighting. Framhaldsmynda- flokkur. 20.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur. 21.00 Summer Laugh In. 22.00 Sky world news. ★ ★ * EUROSPORT ***** 13.00 Hnefaleikar. 14.00 Trans World Sport. 15.00 HM í knattspyrnu. 17.00 Mobil 1 Motor Sport. 17.30 Trax. 18.00 Hjólreiðar.Tour de France. 19.00 Tennis. 20.00 Wrestling. Konur í fjölbragða- glímu. 21.00 HM í knattspyrnu. SCREENSPORT 12.00 Showjumping. 12.45 Tenpin bowling. 14.00 Golf. 16.00 Motor Sport. 17.00 Hnefaleikar. 18.30 Veðreiðar. 19.00 Showjumping. 20.00 Motor sport. 22.00 High 5. 22.30 TV Sport.Franskar íþróttir. 23.00 Showjumpíng. Stöð 2 hefur hafiö sýn- ingar á ástralska fram- haldsmyndaflokknum Nágrannar. Þættirnir eru á dagskrá síödegis hvern virkan dag vik- unnar. Nágrannar hafa verið á dagskrá sjón- varps víða um heim og notið mikilla vinsælda. Stöð 2 ætlar að vinna upp forskotiö sem aðrir hafa og sýna tvo þætti á dag. Nágrannar fjalla um venjulegt fólk og daglegt líf þess. Daglegt líf getur verið viðburðarikt og þegar nágrannaniir fara að blandast i málið verð- ur allt flóknara. Líf Marian (Melissa Gilbert) breytist mikið þegar hún gift- ist Edward (Joe Penny). Stöð 2 ld. 22.15: Brúður mafíunnar Kvikmyndin Brúður maf- íunnar íjallar um Marian sem býr i New York. Hún er ung, saklaus stúlka og starfar sem fatahönnuður. Líf Marian breytist þegar hún kynnist Edward Mor- an. Hann er ungur og mynd- arlegur lögfræðingur. Mar- ian fellur fyrir Edward sem henni flnnst vera ímynd hins sanna karlmanns. Marian og Eddie gifta sig og allt gengur vel í fyrstu. Þegar Marian svo kemst að því aö hún er gift inn í maf- íuna hættir henni að htast á blikuna. Ast hennar á Eddie er þó svo sterk að hún vill ekki fara frá honum. Þegar Marian kemst svo að því að mafían hefur myrt bestu vinkonu hennar ákveður hún að leita á náðir alríkislögreglunnar FBI. Hún verndar hana en sú vernd varir ekki lengi því mafían rænir Marian. Eddie á nú fárra annarra kosta völ en að drepa hana því Mar- ian hefur svikið ijölskyldu hans. Aöalhlutverk leika Mel- issa Gilbert og Joe Penny. í þættinum Sagan af mann- in eftir Franz Kaika. Sagan inum sem baö um inngöngu segir frá Jósef K. og byijar í lögin er tekin fyrir dæmi- meö þeim orðum að einhver saga úr bókinni Réttarhöld- hljóti að hafa rægt Jósef K. því morgun einn var hann ímndtekinn an þess aö hafa gert nokkuð af sér. Segir frá viðureign hans viö réttar- kerfið og í síöari hluta bók- arinnar er Jósef K. sögð dæmisaga. Dæmisagan á aö leiða harrn í allan sannleika um eðli laganna. í þættinum verður dæmisagan lesin og mögulegri merkingu velt fyrir sér svo og eðli sögunn- ar. Þau Eysteinn Þorvalds- son dósent, séra Auöur Eir Vilhjálmsdóttir og Kristján er umsjónarmaður þáttar- B. Jónsson íjalla um söguna. ins um Jósef K. sem bað Umsjónarmaöur er Þor- um inngöngu í lögin. steinn J. Vilhjálmsson. Þorsteinn J. Vilhjálmsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.