Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1990, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1990, Page 7
FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 1990. 7 dv Sandkom Fréttir FuSli kallinn ÓlafurRagn- arGrnnsson fjármálaráö- hm~aoitHo.sk- uldurJónsson, forsrjóri Áleng- isverslunar- innar.voruaö skálaíáfengis- lausufreyði- vínidaginn semFélags- dómurlosaöi l: öryggið af tímasprengjunni í kjara- samningi háskólamanna. Af því til- eM hefur tnyndlíking orðið til í her- búðum stjórnarliða sem á að lýsa ástandinu sem skapaðist eftir úr- skurð Félagsdóms. Það á að vera svipað ogað dauðadrukkinn maður fólks sem sat og ræddi málÚUmesta bróðemi. Eins og kunnugt er getur edrú fólk og dauðadrukkið illa lynt saman. Þaö voru því aðeins tveir kostir í boði. Annars vegar að allir dyttu í það. Hins vegar að þeim ftdla yrði komiö fyrir og látinn sofa úr sér. Rfldsstjómarmenn telja sig hafá valið siðari kostinn með því að segja upp sanmingi víð háskólamenn og seija bráðabirgðalög á þá. Þeir geta því haldið áfram að skemmta sér með edrúistunum í Alþýðusambandinu. Það þarf ekki að taka það frara aö fulii katlinn í sögu stjómarliða er PállHalldórsson. Ásmundurá laumufylliríi Efhaldiöer áfram með þessa myndlik- ingustjómar- liðaþáerekki aivegvístað allir ætli að haldasigfrá bokkunni. Vegna deilna í Alþýðubanda- laginuerAs- mundiStefáns- syni ósárt um að samningaklúður Olafs Ragnars Grimssonardragifeit- an dilká eftir sér. Menn búast því við að hann eigi eftirað vera erflður í samningaviöræðum við stjórnina. Það má þvl segja aðmenn séu að fylgjast meö hvort Ásmundur sé nokkuð að snafsa sig í laumi. Venjuleg súld og Norðlending- arvoruekki hrifniraf landsmóti ung- ntennafélag- annaiMos- fellsbæ.íVík- urblaðinuá Húsavíkerlagt tilaðlandsmót- inuverðihéðan í frá brevtt í Norðurlands- mót. Ástæðan er „venjulegtjúlíveður á suövesturhominu". Blaðið vitnar í eínn af aðstandendum mótsins í Mos- fellsbæ sem sagði eftir að mótiö fauk nánastút í veður og vind: „Við hðfð- um gert okkur vonir um venjulegt júlíveður, súld og einhver leiðindi,. en enginn átti von á svona veðri.“ Á meðan landsmótsgestir börðust von- iausri baráttu við veðurguðina skein sól í heiöi á Norðurlandi. Húsviking- ar viija því ieyfa Sunnlendingum að eiga sín rokrassgöt og rigningarbæli í friði og haldasín eigin mót í bliö- viröinu. Banvænn koss Þaðeroft sagtaðþvíverr geftstheimskra mannaráðþví fleirisemkomi saman. Þaðer ekki laust við aðsú liugsun i skjótiuppkoll- inumþegarí ÍÁtgbirtinga- blaöinusegir aöísl-dansk- færeyska-verslunarfélagið hafi veriö tekið til gjaldþrotaskipta. í sama blaði kemur fram að fyrírtækið Koss sé einnigtil méðferðar hjá skipta- rétti. Sá hefúr verið banvænn. Umsjón: Gunnar Smari Egilsson Afgreiöslukona sem ráöist var á: Kleip mig og tók ávísunina - þegar ég baö hann um skilríki „Ég bað hann um skilríki en hann sagðist ekki hafa nein. Ég sagði það ekki ganga - hann yrði að sanna hver hann væri. Hann reiddist mjög og stökk yfir borðið. Hann reif í ávísunina og kleip mig fast í handlegginn. Ég hélt eftir hluta ávísunarinnar og eins náði ég númerinu á bílnum hans,“ sagði kona sem ráðist var á er hún var við vinnu sína í sjoppu í Reykjavík á þriðjudagskvöld. Konan hefur kært manninn til lögreglu. „Mér þykir það sjálfsögð kurteisi að fólk framvísi skilríkjum. Bankar virðast ekki brýna fyrir viðskipta- mönnum sínum að sýna bankakort eða skilríki þegar greitt er með ávísunum,“ sagði konan. „Áður en hann stökk yfir borðið spurði ég hann hvort hann væri eigandi bílsins sem hann var á. Hann sagði svo vera. Ég taldi að hann gæti sannað fyrir mér hver hann væri með þeim gögnum sem fylgja bílnum. Maðurinn vildi það ekki heldur réðst að mér eins og sagði áður,“ sagði konan. -sme eðaí Reykjavík „Ég reikna fastlega með að fara í framboð fyrir Sjálfstæðisflokk- inn í næstu alþingiskosningum,“ segir Ingi Björn Albertsson þing- maður „Það eru tvö kjördæmi sem koma til greina, annars vegar Reykjavík og hins vegar Vestur- land. Ég mun gera það upp við mig í haust á hvorum staðnum ég býð mig ffam. Ég hef áhuga á Vesturlands- kjördæmi. Þar býr afburða gott fólk sem gott er að starfa með. Þess hefur hins vegar verið farið á leit við mig að ég byði mig fram í Reykjavík. Svo eins og er eru bæði þessi kjördæmi inni í mynd- inni.“ -J.Mar Jóhann Pétur Sveinsson lögfræð- ingur sést hér á lyftunni sem auð- verdar fólki i hjólastólum að komast inn í bifreiðina. Ný rúta fyrir fatlaða Nýr hópferðabUl, sérstaklega bú- inn til aksturs með fólk í hjólastólum, var tekinn í notkun nýlega. Hóp- ferðabíllinn, sem er í eigu fyrirtækis- ins Allrahanda, getur flutt 17 manns í hjólastólum en annars er hægt að nota hann á hefðbundinn hátt fyrir aðra farþega. Við inngöngudyrnar er lyfta sem greiðir aðgang fólks í hjólastólum inn í bifreiðina og sérstakar festingar fyrir hjólastóla eru inni í henni. Fyrir skömmu var farin fyrsta ferðin með fatlaða einstakhnga í bílnum og voru það 7 félagar Sjálfs- bjargar sem ferðuðust um Snæfells- nesið. Að sögn Þórarins Sigurðssonar, fararstjóra í ferðinni, er þessi bifreið hin ákjósanlegasta fyrir fatlaða og ættu þeir eflaust eftir að nýta sér hana mikið. -RóG. Enn dregurúr reykingum unglinga Samkvæmt nýrri könnun Land- læknisembættisins hefur dregið mikið úr reykingum 15-20 ára nem- enda. Samkvæmt könnuninni reykja aðeins 16% stráka. Árið 1986 reyktu 21% og árið 1984 reyktu 28% karl- kyns nemenda á þessum aldri. Svipaður samdráttur hefur orðið í reykingum stúikna. Nú reykja 22% kvenkyns nemenda á aldrinum 15-20 ára. Árið 1986 reyktu 26% þeirra og árið 1984 reyktu 34%. -pj W II EinELO.O EV 11.507 GHz ASTRA19.2°E V11.288 GHZ EUROSPORT ASTRA 19.2°E V 11.259GHz MUSIC TELEVtSION * ASTRA 19.2°E H 11.42075 GHz SKY ONE ASTHA19i“EV 11.317GHz C M A N N E L Ein-ai3.0°EV 11.674 GHz FILMNET ASTRA 19.2°E H 11.3617 GHz EUTEL 13.0“E V 11.140 GHz b lifettyle ASTRA19.20EH 11.27225 GHz SCREENSPORT ASTRA19.2*E H11.2142GHZ GERVIHNATTAMOTTOKII- A RERFI v * 1,5 metra dískur tryggir betrí mynd en minni dískar. * Hágæða búnaður með móttakara sem er forstílltur á allar stöðvar. * Sjálfvírk fínstílling. * Engínn flókínn takkabúnaður. * Tengimöguleíkar fyrir afruglara, stereo, stað- setjara o.fl. * Þráðlaus fjarstýring. StaðgreSðsluverð kr. 109.000,- Góðír afborgttnarskilmálar STÆRRI DISKUR - BETRI MYND NEWS ASTRA192°EV1U76GHz S U P E R JAPISS BRAUTARHOLTI 2, SÍMI 62-52-00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.