Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1990, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1990, Side 12
12 FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 1990. Spurmngin Heldur þú að verðbólgan aukist? Axel Axelsson skrifstofumaður: Það má reikna með því ef þetta gengur í gegn með BHMR. Ég hef að vísu ekki frétt af því sem stendur. Hermann Ólason verkfræðingur: Ég hef ekki trú á því. Verðbólgan verður svipuð og hún hefur verið. Gunnar Överby sjómaður: Já, ef fer eins og horfir þá reikna ég með því. Sölvi Magnússon sendibílstjóri: Gf heldur fram sem horfir þá eykst hún. Ég þori ekki að segja til um hvað hún verður mikil. Rannveig Hjálmarsdóttir sjúkraliði: Alveg efalaust. Hún er vön að gera það. f í Þorbjörg Ámadóttir skrifstofumað- ur: Eg treysti mér ekki til að svara því, ég fylgist ekki það vel með. Lesendur Hvar örvæntingarfullir foreldrar skrifa: í hraða þessa nútímaþjóðfélags er e.t.v. ekki að undra þótt bömin séu að flýta sér að verða „fullorðin“. Margur hrasar hins vegar í látunum og falhð er of hátt. - í nær hverri viku berast til lögreglu beiðnir um aðstoð við að finna böm og unglinga, allt niður í 12 ára gömul, sem ekki hafa komið heim til sín, stundum sólarhringum eða vikum saman. Einhvers staðar era þessi böm þó, en hver veitir þeim næturskjól, fæði, peninga í strætó o.þ.h? S Fólk ætti að setjast niður og íhuga | martröð foreldra sem ekki hafa frétt af bami sínu í marga sólarhringa eftir að það yfirgaf heimih með pen- inga th einnar kvöldstundar í vasan- um. Ef fólk leyfir unghngum, sem það þekkir ekki því betur th heima hjá, að sofa næturlangt ætti það að vera skilyrðislaus og undantekning- arlaus regla að það hringi í foreldra unglingsins sjálft th að fá samþykki þeirra staðfest. Það er ahs ekki nóg að unglingur segi að aht sé í lagi eða að hlusta á hann tala við „mömmu“. - Það gæti allt eins verið „Ungfrú klukka" (04). Fólk ber þama mikla ábyrgð sem það vonandi er thbúið að sæta ef sverfur th stáls. Nú era margir í sumarfríi og sumir foreldrar láta sig hafa það að skhja óharðnaða unghnga eftir eina heima í íbúðinni eöa húsinu. Vonandi koma Um næturgistingar unglinga: er barnið allflestir aftur að sínu eins og frá var horfið, sem þýðir þó alls ekki að þar hafi ekki aðrir glaðst og gist en höfðu aldur th. í fjölbýlishúsum ætti fólk að vera vakandi ef grunur leikur á að unglingar séu einir í íbúð og/eða óvanaleg umferð ókunnugra ungl- inga og láta þá lögreglu í té þær upp- lýsingar sem þýðir aftur væntanlega ekki endhega það að hún ráðist th inngöngu. Hún metur það í hverju tilviki. En oft gætu svona upplýsing- ar komið til góða. Eldri unghngar - jafnvel 17 ára og þaðan af eldri - ættu hka að geta gert sér grein fyrir þeirri ábyrgð sem þau skýlaust bera ef þau hýsa böm sem ekki hafa haft samband við heimili sitt. Strákar og stelpur sem komin era með bílpróf ættu vandlega að skoða hug sinn áður en þau bjóða 13-15 ára unglingum í bíltúra - jafn- vel langt út á land á útihátíðir og úthegur, eins og dæmi era um, án þess að fullvissa sig um samþykki foreldra eða forráöamanna. Ef for- eldri leggur fram kæru era þau von- andi thbúin að mæta henni. Þá skulu þau líka vera sér þess fullkomnlega meðvituð að ef eitthvað kemur fyrir, því ekki gera slysin boð á undan sér, þá sæta þau fuhri ábyrgð ef th slysa- eða dánarbóta kemur. Það eru ekki bara trygging- arnar sem þama koma inn í dæmið heldur hka bætur fyrir það grófa brot sem þama er framið, að taka ósjálfráða barn með sér án sam- þykkis foreldra. Þau böm sem hverfa svona að heiman fá auðvitað á sig stimpilinn vandræöabörn frá vand- ræðaheimhum, en það er ekki alltaf svo. Þetta gæti verið þitt bam. Tvískinnungshátturinn í málefn- um unghnga er hka með eindæmum í þessari borg. Skemmst er að minn- ast Broadway þegar þar var ungl- ingaskemmtistaður sem hafði leyfi th að hafa opið um helgar th kl. 3 á nóttunni fyrir 16 ára og eldri. Þar voru þó 13-15 ára unghngar í meiri- hluta á föstudagskvöldum. Það er bara opinbert leyndarmál. Ekki má selja krökkum innan 16 ára sígarettur. Hver sem er kaupir þær þó nær hvar sem er svo að hest- um sjoppueigendum er víst sama um þá reglugerð. Þá var kvikmyndaeftir- htið að láta merkja myndbandsspól- ur, sem er í sjálfu sér virðingarvert, þannig má ekki leigja út spólur er bannaðar era innan 16 ára th bama eða yngri unglinga. Þau geta þó labb- að inn í nær hvaða bíó sem er og séð myndir sem bannaðar eru innan 16 ára. Ef hringt er í kvikmyndahús og krafist skýringa er sú skýring gefin að það „fari bara eftir dyravörðun- um“. Til að gæta sannmæhs skal þess getið að nú mun Bíóborgin vera nokkuð hörð á aldurstakmarki á myndina „Total Recah“, strax í Frá undirbúningi tónleikanna á Potsdamer Platz i Berlín. Veggurinn mikli, tákn tónleikanna, í byggingu Veggurinn Konráð Friðfmnsson skrifar: Annað veihð verður maður vitni að skemmthegum uppákomum. Eina slíka bar fyrir augu mín og eyra á dögunum. Það gerist ekki á hveijum degi að við verðum vitni að því þegar veggir hrynja og herflugvélar og þyrlur hjúga yhr mótsgesti th að baða þá flóöljósum í þágu friðar. Stjómendur þessara tækja era nefni- lega þekktari fyrir önnur og skelh- jlegri verk en þau að klappa mönnum á kollinn. En þetta sýnir að apparöt- in má vel brúka til góðra verka. Ekki skeöur það heldur daglega að iheimsins besta rokkópera sé hutt í Ibeinni útsendingu. Það gerðist þó og það í námunda við alræmt Branden- borgarhlið. Roger Waters, höfundur óperannar, ásamt Live-Aid hópnum sem Bob Geldof leiðir stóðu fyrir herlegheitunum. Hér var um að ræða styrktartónleika þar sem ahur ágóöi fer til hjálpar þeim sem þjást vegna náttúrahamfara. Einnig var þess getið, svona í fram- hjáhlaupi, að 100 mihjónir manna hefðu látist í stórstyrjöldum þessarar aldar. Waters var búinn að lofa sjálf- um sér þessum hljómleikum undir eins og Berhnarmúrinn brysti. Draumurinn rættist og honum varð að ósk sinni. Nákvæmnin sat í fyrir- rúmi er kom að framkvæmdinni. Nákvæmni og fagleg vinnubrögð var reyndar aðalsmerki Pink Floyd- sveitarinnar og eru plötur hokksins besti vitnisburðurinn. Er ég sat og hlýddi á fagrar hljóm- kviður „Veggjarins" berast frá út- varpinu jafnhliða því að sjá garpana á skjánum leiddi ég hugann að öðru. Að því sköpunarverki sem maðurinn sjálfur er. Og er það þó engin ný speki. En hin frábæra sviðsmynd, smáatriðin og öh umgjörðin í kring- um þennan búning, sem vissulega var áberandi, svo sem himinháar hg- úrur, hermenn með alvæpni þramm- andi fram og aftur um sviðið, að ógleymdum 200 metra löngum og 20 metra háum vegg, hvemig alhr þess- ir „aukahlutir" runnu inn í hehdar- myndina án þess að ahaga eitt né neitt - styður þá skoðun og sýnir okkur um leið hvað vel gehnn maður getur áorkaö miklu beiti hann sér. Veggurinn (The wall) er afkvæmi eins manns í öhum aðalatriðum. Þetta rifjar svo aftur upp þá stað- reynd að maðurinn notar sköpunar- gleði sína líka til að gleðja og bæta, þótt oftar virðist þessi guðsgjöf nýt- ast th vafasamari hluta. Samanber mengun, lífvana vötn og ár og óheyrilega margar tegundir dráps- tóla. DV mitt? miðasölunni. Hví skyldi 12 ára bam svo sem ekki halda að það sé svo gott sem fuhorðið þegar það er krafíð um fuh- orðinsgjald í strætó þótt mamma seg- ist bera ábyrgð á því th 16 ára ald- urs? Þetta eru nú bara örfá dæmi og engan skal undra þótt börn og ungl- ingar virði lítt þau boð og bönn sem svona eru sett fram. Ekki er hér verið að reyna að hrra unglinginn sjálfan, sem líthsvirðir heimih sitt og fjölskyldu með þeim hætti að láta ekkert vita um sig, á- bbyrgð á sínum gerðum, og ekkert er ömurlegra en að vera stunginn rýtingi í bakið af sínu eigin barni. En ef barnið væri ekki elskað og virt væra litlar áhyggjur hafðar af því og þeir einir sem reynt hafa þekkja þá skelfingu að vita ekki um verustað barna sinna né hvernig þeim líður, að vera svefnlaus, koma vart niður matarbita, ráfa um bæinn nætur og daga í hvaða veðri sem er á sama tíma og stunda þarf fuha vinnu og heimilishald, geta vart fest hugann við neitt né framkvæmt neitt af ein- skærum og nagandi ótta. Eitt símtal frá barninu er það eina sem kemst að í huganum hverja einustu mínútu. Vonandi sofa þó flestir vel með hreina samvisku og eiga gleðhegt sumar. Hafnfirðingur skrifar: Enn á ný neyöist maður th að vekja máls á ónæði sem maður um sextugt, hár vexti og bersköll- óttur, gerir nágrönnum sínum hér í bæ. Hann virðist einfaldlega Ieggja nágranna sína í einelti. Nú notar hann fjórhjóla bíl og ekur upp að húsunum og þeytir haut- una án afiáts timunum saman, auk þess sem hann öskrar á þá út um bílgluggann. Hann á þaö einnig til að aka á eftir nágrönn- unura ef þeir eru gangandi. Ég er mjög undrandi á lang- lundargeði nágrannanna en þó meira undrandi á ættingjum mannsins, að þeir skuli æhast th aö fólk umlíði þessa hegðan. Þeir komast varla l\já því að takaeftir: þessu. Okkur sem þama eigum leið hjá og verðum vitni að þessu framferði ofbýður þetta og skhj- um ekki hvers vegna manninum er ekki komiö undir læknishend- ur. - Og þótt fyrr hefði verið. Annars veitir ekki af aö lögregl- an fari að fylgjast með þessu. Mér líst þannig á máhð. í von um að þeir sem þarna eiga hlut aö og eiga um svona mál aö sjá taki við sér hið bráðasm.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.