Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1990, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1990, Síða 18
26 FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Skeifan - húsgagnamiðlun, s. 77560. Kaupum og seljum notað og nýtt. Allt fyrir heimilið og skrifstofuna. Húsgögn, heimilistœki, búsáhöld, tölvur, sjónvörp, hljóðfæri o.fl. Komum á staðinn og verðmetum. Bjóðum 3 möguleika: • 1. Umboðssala. • 2. Vöruskipti. • 3. Kaupum vörur og staðgreiðum. Gerum tilboð í búslóðir og vörulagera. Opið virka daga kl. 9-18. Húsgagnamiðlun, Smiðjuv. 6C, Kóp. Guðíaugur Laufdal verslunarstjóri. Dancall farsími, ferðaeining með raf- hlöðu, 70.000 staðgr., Sony geislaspil- ari með útvarpi í bíl, 40.000 staðgr., Sharp ljósritunarvél sem tekur upp í A-3 stærð, 30.000 staðgr., 150 A Argon rafsuðuvél, 25.000 staðgr., Rover 3500 ’78, þarfnast smálagfæringar, 150.000 staðgr. Uppl. í s. 985-27221 og 91-71807. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Nýleg og vönduð skrifstofuhúsgögn til sölu: 6 hvítir leðurstólar, hvítt fundar- borð, skrifborð úr beyki ásamt kálfi og tölvuborðseiningu og 3 skrifborðs- stólar með örmum. Uppl. í síma 91- 686121 á skrifstofutíma. Seglbretti til sölu. Handsmíðað, gult Sailboard seglbretti (115 lítra, 300 cm), segl, bóma og mastur fylgja, topp- græjur, lítið notaðar. Uppl. í síma 91- 657745 eftir kl. 18. Aukakiló? Hárlos? Líflaust hár? Vöðvab.? Orð sem er akup., leysir. Banana Boat, græðandi heilsulína. Heilsuval, Barónstíg 20, s. 11275. Aukakiló? Hárlos? Skalli? Líflaust hár? Vöðvabólga? Akupunktur, leysir. Banana Boat græðandi heilsulínan. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 11275. Bilskúrsopnarar frá USA m/fjarstýringu, „Ultra-Lift“. Brautalaus bílskúrs- burðajám f/opnara frá „Holmes", 3ja ára ábyrgð. S. 91-627740 og 985-27285. Eldhúsinnrétting í stærra lagi til sölu, verð 50 þús., einnig sjö manna Peugeot 504, árg. ’78, verð 130 þús. Uppl. í síma 39053. Hringstigi. Til sölu hringstigi, 15 þrepa, pallur er 92x92 cm, súla 4'A tomma, selst á hálfvirði. Uppl. í símum 91-83211 og 91-83596 á skrifstofútíma. Hústjald. Til sölu fallegt Riviera hús- tjald, lítið notað, svefnpláss fyrir 6, ca 17 fm. Einnig mjög fallegt bleikt BMX reiðhjól, verð tilboð. S. 9146833. Innihurðir. Til sölu 5 stk. innihurðir með körmum, stærð 80x200 cm, verð 5.500 stk. Uppl. í símum 91-78211 og 91-72060._____________________________ Innrétting i söluturn eða brauðbúð til sölu, einnig tvær frystikistur sem henta vel í matvöruverslun eða fisk- búð. Uppl. í síma 91-688171 eftir kl. 20. Sem nýr 135 I ísskápur til sölu. Verð kr. 22.000. Einnig ónotuð stálhnífapör fyrir 12 með ekta gyllingu. Uppl. í síma 91-652037 frá kl. 17 til 19. Til sölu vegna flutninga mjög lítið not- aður Klick Klack svefnsófi, svartur, og rúml. 2 ára Dux svefndýna, 105 cm breið, á beykifótum. S. 43041 e.kl. 18. Videospólur, 12-1400 titlar, til sölu. Selst eftir samkomulagi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H- 3470. 3 stórir Panelofnar, 408x1 m, einfaldir, til sölu, fyrir lítinn pening. Uppl. í síma 91-24738 frá kl. 9-18. 6 manna hústjald frá Seglagerðinni Ægi til sölu, 2ja ára gamalt, gott verð. Sími 72918. Gott æfingahjól. Til sölu lítið notað æfingahjól, kr. 10 þús. Uppl. í síma 91-44120. Hústjald til sölu. Til sölu sem nýtt hús- tjald af gerðinni Trio, mjög vandað, stærð 3,8x4,1 m. Uppl. í síma 91-641672. Kostakaup. Til sölu ca 1 'A árs lítið notað rúm með krómgöflum, 120 cm á breidd. Uppl. í síma 91-673380 e. kl. 17. Ping golfsett til sölu, 3 tré, 8 jám og pútter. Gott sett. Uppl. í símum 91-79110 og 91-13346. Telpnareiðhjól fyrir 6-8 ára og 12-14 ára og tveir bamabílstólar. Uppl. í síma 91-79199. Til sölu sambyggð trésmíðavél, þriggja hestafla, þrír mótorar. Upplýsingar í síma 93-12748 e.kl. 18. Skrifborð og skápasamstæða til sölu. Uppl. í síma 91-37954. Þjónustuauglýsingar Til sölu videotökuvél, VMS Uno, sem ný, verð 80 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3465. ísskápur, Skiper borðstofusett, hillu- samstæða og mæðraplattar frá ’70-’78, til sölu. Uppl. í síma 91-623216. 3 farmiðar til Lux á góðu verði til sölu. Uppl. í síma 91-29348, Anna. 380 litra fiskabúr til sölu, hreinsari fylg- ir. Uppl. í síma 92-37552. Antikhúsgögn til sölu og ýmislegt fleira úr búslóð. Uppl. í síma 92-12196. ■ Oskast keypt Tökum i sölu eða kaupum notuð hús- gögn, heimilist., barnavömr, skrif- stofuh., sjónv., video, videosp. o.m.fl. Erum fluttir í stórt og bjart húsnæði á besta stað í bænum. Verslunin sem vantaði, heimilismarkaður, Laugav. 178, s. 679067, kl. 9-18 og 10-14 lau. Óska eftir notuðu borðstofusetti, þarf að vera mjög lítið og ódýrt, má þarfn- ast lagfæringar. Uppl. í síma 91- 615851. IÐNAÐARHURÐIR • Vesturþýsk gæðavara. • Einingahuröir úr stáli eða massífum viði. • Hagstætt verö. • Hringdu og fáöu sendan bækling. GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVÍK SÍMI: 3 42 36 Vélaleiga Böðvars Sigurðssonar. 1 Sími 651170. Bílasímar 985-25309 og 985-32870 Grafa með 4x4, skotbómu og opnanlegri framskóflu. Steinsteypusögun - kjarnaborun STfilNTÆKNI Verktakar hf.9 Npa símar 686820, 618531 JE. og 985-29666. mv rfjs HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN Laufásvegi 2A Símar 23611 og 985-21565 Polyúretan á flöt þök Múrbrot Þakviðgerðir Háþrýstiþvottur Sandblástur Málning o.fl. Múrviðgerðir Sprunguþéttingar Sílanhúðun VÉLALEIGA-MÚRBROT Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og sprengingar í hol- ræsum og grunnum svo og mal- bikssögun. Höfum einnig trakt- orsgröfur í öll verk, útvegum fyll- ingarefni og mold. VÉLALEIGA SÍMONAR SÍMONARSONAR VÍÐIHLlÐ 30 - SÍMI 68 70 40 - 105 REYKJAVIK 4 Raflagnavinna og 1 dyrasímaþjónusta Almenn dyrasima • og raflagnaþjónusta. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- .næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Bílasími 985-31733. Sími 626645. Gröfuþjónusta Halldór Lúðvígsson sími 75576, bílas. 985-31030 Gísli Skúlason sími 685370, bílas. 985-25227 Grafa með opnanlegri framskóflu og skotbómu 4x4. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. Smágröfuþjónusta Til leigu smávélar hentugar í garðvinnu, traktors- gröfur, staurbor og brotfleygur I stærri og minni verk. Uppl. í símum 985-22165, 985-23032, 675212 og 46783. STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir i simum: 681228 sSS' 9 874816,Tlun ■ 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. FYLLIN G AREFNI Grús á góðu verði, auðvelt að grafa lagna- skurói, frostþolin og þjappast vel. Sandur á mosann og t beðin. Mölídren og beð. Sævarhöfða 13 - sími 681833 SMAVELAR Gröfuþjónusta með litlum vinnuvélum. Minnsta lofthæð 110 cm, minnsta breidd 90 cm. Ef þú hugsar stórt um lítið verk þá hafðu samband við okkur. Sími 681553. TorCO - BÍLSKÚRSHURÐIR Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði □ Einangraðar □ Lakkaðar □ Sjálfvirk opnun □ Slitin kuldabrú □ Hurðirnar eru framleiddar á íslandi Tvöíbld hjól tryggja langa endingu VIÐARH0FÐA 3 - REYKJAVIK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363 Ahöld s/f. Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955. Sögum og borum flísar og marmara og leigjum sláttuvélar og hekkklippur, flísaskera, parketslípi- vél, bónhreinsivél, teppahreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loft- pressur, vatnsháþrýstidælur, slipirokka, suðuvélar o.fl. JS Opið um helgar. Skólphreinsun - Erstíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Asgeir Halldórsson Sími 670530 og bílasími 985-27260 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Við notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ® 688806® 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægí stiflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. Sími 43879. Bílasími 985-27760.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.