Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1991, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1991, Blaðsíða 21
Sviðsljós Fjölmörg fyrirtæki og stofnanir tengd sjávarútveginum sýndu siglinga- og öryggistæki og kynntu starfsemi sína á kynningardeginum. DV-myndir GVA ... meðgeislaspilara, FM steríóútvarpi, plötuspilara, tvöföldu kassettutæki og tveimur hátölurum, Kynningardagur Stýrimannaskólans Arlegur kynningardagur Stýri- mannaskólans í Reykjavík var hald- inn fyrir nokkru undir kjöroröunum Siglingar og sjósókn eru nauðsyn - Stýrimannaskóli í 100 ár. Nemendur skólans sáu alfarið um allan undir- búninginn og sjálfa kynninguna og eins og síðastliöið ár var boðið upp á fjölbreytta dagskrá. Sýnd voru tæki og kennslugögn skólans, staðið fyrir ýmsum skemmtilegum uppákomum við Tjörnina og fjölmörg fyrirtæki og stofnanir tengd sjávarútveginum kynntu starfsemi sína. Árið 1991 er einnig sérstakt afmælis- ár skólans því þetta er 100. skólaárið frá stofnun hans. Aldarafmælisins veröur minnst með margvíslegum hætti, t.d. með útgáfu á Sögu Stýri- mannaskólans í 100 ár og með sér- stökum hátíðarfundi í október. Nemendur og kennarar Stýrimannaskólans i Reykjavik sýndu gestum tæki og kennslugögn skólans á sérstökum kynningardegi sem haldinn var þar fyrir stuttu. Þessi systkin, Vilhjálmur Andri og Steinunn Anna, voru í góðum félags- kostar aðeins kr. 29.900,- Þetta ættu allir sem eru í fermingargjafa- hugleiðingum að athuga betur. Strax. Heimasmiðjan Kringlunni ■ Sími 68 54 40 HÚSASMIÐJAN Skútuvogi 16 ■ Sími 68 77 10 KONUNGUR FJALLAHJÓLANNA MUDDY FOX er þrælsterkt og endingargott fjallahjól sem er þaulreynt ó Islandi og vel þekkt í hópi hjólreiðamanna. MUDDY FOX er sannur konungur fjallahjólanna. ^sr Raðgrelöslur G.Á. Pétursson hf Nútíðinni Faxafeni 14, sími 68 55 80 mi UkLlih---■—

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.