Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1992, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1992, Page 6
tí MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 1992. Vidskipti „Bónusversluna hafnað af bæjaryfirvöldum í Neskaupstað: Allur rekstur hér háður f lokkslegri sérhyglun - segir Gestur J. Ragnarsson, forsvarsmaður verslunarinnar Karma „Sú ákvörðun bæjaryfirvalda að leggjast gegn bónusversluninni er ekkert annað en flokksleg sérhyglun. Á sama tíma og þeir segja okkar verslun ekki uppfylla skilyrði bygg- ingar- og skipulagsnefndar sam- þykkja þeir verslunarrekstur hjá samkeppnisaöila án skilyrða. Er þaö furða þótt fólk flýi þennan bæ sam- hjálpar og félagshyggju. Hér gefst engum tækifæri til að vera með sjálf- stæðan rekstur nema að vera á rétt- um pólitískum spena," segir Gestur J. Ragnarsson, forsvarsmaður bón- usverslunarinnar Karma í Neskaup- stað. Bæjaryfirvöld í Neskaupstað hafa Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL = Glitnir, IB = Iðnaðar- bankinn, Lind = Fjármognunarfyrirtækið Lind. SÍS = Samband íslenskra sam- vinnufélaga, SP = : Spariskírteini ríkissjóðs Hæsta kaupverð Auðkenni Kr. Vextir Skuldabréf HÚSBR91 /3 81,35 8,39 SPRÍK75/1 21500,60 8,25 SPRÍK75/2 16119,02 8,25 SPRÍK76/1 15113,26 8,25 SPRIK76/2 11652,12 8,25 SPRÍK77/1 10595,78 8.25 SPRÍK77/2 8703.28 8.25 SPRIK78/1 7183.89 8.25 SPRÍK78/2 5559,85 8,25 SPRÍK79/1 4812.50 8.25 SPRÍK79/2 3616,74 8,25 SPRÍK80/1 3048,04 8,25 SPRIK80/2 2336.58 8.25 SPRÍK81 /1 1985,02 8.25 SPRÍK81 /2 1432,14 8,25 SPRÍK82/1 1382,93 8,25 SPRÍK82/2 1008,28 8,25 SPRIK83/1 803,53 8.25 SPRIK83/2 536.93 8,25 SPRÍK84/1 555,85 8,25 SPRIK84/2 609,11 8,25 SPRIK84/3 589,07 8,25 SPRÍK85/1A 508,89 8,25 SPRIK85/1B 338,17 8,25 SPRÍK85/2A 394,21 8,25 SPRIK86/1A3 350,76 8,25 SPRÍK86/1A4 384,86 8,37 SPRÍK86/1A6 400,00 8,72 SPRIK86/2A4 324,51 8.25 SPRÍK86/2A6 333,67 8,25 SPRIK87/1A2 279.11 8,25 SPRÍK87/2A6 244,19 8,25 SPRÍK88/2D5 182,08 8,25 SPRÍK88/2D8 171,76 8,25 SPRÍK88/3D5 173,95 8,25 SPRIK88/3D8 165,62 8,25 SPRIK89/1A 143,49 8,25 SPRi K89/1T)5 167,28 8.25 SPRIK89/1 D8 159,13 8.25 SPRIK89/2A10 105,45 8,25 SPRÍK89/2D5 137,77 8,25 SPRÍK89/2D8 129.35 8,25 SPRIK90/1D5 121,16 8,25 SPRIK90/2B10 97,49 8,25 SPRIK91/1D5 104,72 8,25 Hlutabréf HLBRÉFFl 118,00 Hlutdeildarskír- teini HLSKlSJÖÐ/1 287,10 HLSKlSJÖÐ/3 198.40 HLSKlSJÖÐ/4 170,68 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 6.1. '92 og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki ertekið tillit til þóknunar. Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Islands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafé- lags Islands hf„ Kaupþingi hf„ Lands- bréfum hf„ Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Verðbréfa- markaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. og Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa ítrekað neitað eigendum verslunar- innar um starfsleyfi vegna staðsetn- ingar hennar við íbúðargötu. Þykir gatan of þröng og að þar séu of fá bílastæði. Verslunin tók til starfa snemma á síðasta ári án þess að hafa til þess leyfi heilbrigðisyfirvalda og byggingar- og skipulagsnefndar Nes- kaupstaðar. Gestur bendir á að á sama tíma og bæjaryfirvöld hafi neitað fjölskyldu hans um starfsleyfi fyrir versluninni hafi þau veitt annarri leyfi við aðal- götu bæjarins. Sú gata sé mun fjöl- famari en Miðgarður, þar sem versl- un hans er starfrækt, og ekki nema 40 sentímetrum breiðari. Að sögn Smára Geirssonar, forseta bæjarstjórnar og formanns bygging- ar- og skipulagsnefndar, hefur nefnd- in fjallað um þetta mál fjórum sinn- um og ekki séð ástæður til að breyta ákvöröun sinni. Hann segir að í Innflutningur á bílum jókst vem- lega á síðasta ári miðað við árið áð- ur. Á síðasta ári vom fluttir inn alls 11.900 bílar en árið 1990 vom þeir 8.819, samkvæmt tölum frá Bíl- greinasambandinu. Langmest er flutt inn af nýjum fólksbílum. Á síðasta ári vom inn- fluttir fólksbílar 9.061, hlutfall dísil- bíla af þeim fjölda er mjög lítið eða einungis 585 bifreiðar. 341 notaður nefndinni og bæjarstjórn ríki full samstaða um máliö. Þá hafi bygging- arfulltrúi bæjarins leitað álits hjá umhverflsráðuneytinu varðandi málsmeðferð. „Þó Gestur Janus velji að kalla sig pólitískan píslarvott í hengingaról komma þá er enginn flugufótur fyrir því. í bæjarstjórn og byggingar- og skipulagsnefnd er full samstaða um máliö og gildir einu í því sambandi hvort menn eru úr Framsóknar- flokki, Sjálfstæðisflokki eða Alþýðu- bandalagi. Viö höfum ítrekaö boöið honum upp á samvinnu og veitt hon- um frest til að flytja verslunina en því hefur hann liafnað. Okkar síðasta úrræði verður því að fá lögregluna til að liðsinna okkur við að loka búð- inni,“ segir Smári. Á fundi byggingar- og skipulags- nefndar í gær var ákveðið að gefa fólksbíll var fluttur inn til landsins á síðasta ári. Næstmest var flutt inn af sendibif- reiðum. Hingað til lands kom 1691 ný sendibifreið og 284 notaðar. Alls voru fluttar inn 155 hópferða- bifreiðar, þar af voru 47 notaðar. Til landsins vom fluttir 239 nýir vömbílar en 129 notaðir. Hlutfall notaðra bíla er hæst í þessum flokki. -J.Mar Bílaportiö viö Borgartún er alveg sneisafullt af nýjum bílum. Þar eru nú um 1400 bílar, flestir japanskir. Aö sögn manna þar á bæ er litil hreyfing á bílunum sem nánast allir eru af árgerð 1991. DV-mynd GVA Innflutningur á bllum eykst verulega: 12 þúsund bflar til landsins síðasta ár eigendum verslunarinnar frest út vikuna til að loka en beita þá dag- sektum þangað til. Gestur segist illa una þessari nið- urstöðu og segist bíöa úrskurðar umhverfisráðuneytisins í málinu. í allri málsmeðferð hafi bæjaryfirvöld þverbrotið gildandi lög og ákvæði um byggingar og skipulag. „Okkur gafst ekki tækifæri til að leggja málið fyrir. Eins hefur okkur ekki verið tilkynnt með eðlilegum hætti um ákvarðanir bæjaryfirvalda í málinu. Þá hefur íbúum við Mið- garð ekki gefist kostur á að tjá sig um málið eins og reglugerð gerir ráð fyrir.“ -kaa Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn óverðtryggð Sparisjóðsbækur óbundnar 2,25 3 Landsbanki Sparireikningar 3ja mánaöa uppsögn 2,25 4 Sparisjóðirnir 6 mánaöa uppsögn 3,25 5 Sparisjóöirnir Tékkareikningar, almennir 1 Allir Sértékkareikningar 2.25 3 Landsbanki VlSITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 3 Allir 1 5-24 mánaöa 7 7.75 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5.5 Allir Gengisbundnir reikningar í SDR 6.25 8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 9 9,25 Búnaðarbanki ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3,25-3,5 Búnb., Landsb. Överötryggö kjör, hreyfðir 5,0 6,5 Islandsbanki SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantímabils) Vísitölubundnir reikningar 2,25 4 Landsb., Islb. Gengisbundir reikningar 2,25-4 Landsb., Islb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki Óverötryggð kjör 7,25 9 Sparisjóðir INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 2,75-3,25 Islandsbanki Sterlingspund 8,75-9,3 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,75-8,3 Sparisjóðirnir Danskar krónur 7,75 8.3 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN óverðtryggð Almennir víxlar (forvextir) 14,5-1 5,5 Búnaöarbanki Viðskiptavíxlar (forvextir)’ kaupgengi Almenn skuldabréf 15,25-16,5 Búnaðarbanki Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 17,75-18.5 íslb., Búnb. ÚTLAN verðtryggð Almenn skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki afurðalAn Islenskar krónur 14,75-1 6.5 Búnaðarbanki SDR 8,5-9,25 Landsbanki Bandaríkjadalir 6,25-7 Landsbanki Sterlingspund 1 2,6-1 3 Sparisjóöirnir Þýsk mörk 11,5-11,75 Allir nema íslb. Húsnœðislán 4,9 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 25,0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf desember 17,9 Verðtryggð lán september 10,0 VlSITÖLUR Lánskjaravísitala janúar 31 96 stig Lánskjaravísitala desember 31 98 stig Byggingavísitala desember 599 stig Byggingavísitala desember 187,4 stig Framfærsluvísitala desember 1 59,8 stig Húsaleiguvísitala 1,1% lækkun 1. janúar VERÐBRÉFASJÓDIR HLUTABRÉF Gengl bréfa veróbréfasjóöa Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,065 HÆST LÆGST Einingabréf 2 3,225 Sjóvá-Almennar hf. - 5,65 L Einingabréf 3 3,986 Armannsfell hf. - 2.40 V Skammtímabréf 2,021 Eimskip 5,05 K 5,80 V.S Kjarabréf 5,700 Flugleiöir 1,85 K 2.05 K Markbréf 3,059 Hampiöjan 1,50 K1.84 K,S Tekjubréf 2,118 Haraldur Böðvarsson 2,00 K 3,10 K Skyndibréf 1,767 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 V 1,10 V Sjóðsbréf 1 2,905 Hlutabréfasjóðurinn 1,73 V Sjóðsbréf 2 1,936 Islandsbanki hf. 1,73 F Sjóðsbréf 3 2,008 Eignfél. Alþýðub. 1,25 K 1,70 K Sjóðsbréf 4 1,725 Eignfél. Iðnaðarb. 1,85 K 2,22 K Sjóðsbréf 5 1,203 Eignfél. Verslb. 1.15 K 1,48 K Vaxtarbréf 2,0470 Grandi hf. 2,10 K 2,70 S Valbréf 1,9188 Olíufélagið hf. 4,50 K 5,00 V Islandsbréf 1,276 Olís 2,10 L 2,18 F Fjórðungsbréf 1,138 Skeljungur hf. 4,80 K 5,40 K Þingbréf 1,272 Skagstrendingur hf. 4,60 F 4,90 öndvegisbréf 1,254 Sæplast 6,80 K 7,20 K Sýslubréf 1,296 Tollvörugeymslan hf. 1,09 F 1.13 L Reiðubréf 1,232 Útgerðarfélag Ak. 4,50 K 4,80 L Launabréf 1.014 Fjárfestingarfélagið 1,18 F 1,35 F Heimsbréf 1,079 Almenni hlutabréfasj. 1,10 F1.15 F.S Auðlindarbréf 1,04 K1.09 K.S Islenski hlutabréfasj. 1.15 L 1,20 L Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10 L 3,50 L 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. K= Kaupþing, V = VlB, L= Landsbréf, F = Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam- vinnubanka Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast i DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.