Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1992, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1992, Qupperneq 27
MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 1992. 27 Skák Jón L. Árnason Beljavskí varð kirfilega neðstur í Reggio Emilia með hálfan annan vinning en Salov tókst að hífa sig upp úr næst- neðsta sæti og komast upp að hlið Mikha- ils Gurevits með því að vinna hann í síð- ustuumferð þeir fengu fjóra vinninga. Þessi staða kom upp í skák þeirra. Salov hafði hvítt og átti leik: 30. Hxh7 +! og Gurevits gafst upp. Mátið blasir við eftir 30. - Kxh7 31. Dxg6+ Kh8 32. Dh5 Dh6 33. Dxh6. Bridge ísak Sigurðsson í nýútkominni bók eftir Zia Ma- hmood er að finna mörg skemmtileg spiladæmi og þrautir. Spil dagsins er útspilsþraut fyrir vestur og þeir sem vilja spreyta sig á henni skoða aðeins þá hönd í byijun og sagnimar í spilinu. Allir á hættu, suður gefur: * V ÁK76 ♦ 83 + ÁKDG964 * 4 V ÁKG1065 ♦ 1072 + ÁD9 ♦ 3 V D92 ♦ 83 + G1087543 ♦ DG109852 V 74 ♦ 5 + K62 Suður Vestur Norður Austur 3Sp 4H 7Sp P/H Það er ef til vill ósanngjamt að setja þetta upp sem útspilsþraut. Vörnin á 2 fyrstu slagina á ÁK í hjarta. En spila ekki flestir út laufás í byrjun? Norður hlýtur, með stökki sínu í 7 spaða, að hafa engar áhyggjur af hjartaútspili, eða hvað? Sögn norð- urs var meistaraleg blekking sem heppnaðist ef vestur spilaði ekki hjarta. Zia gefur það heilræði að skoða hvaða spilari það er sem situr í norður. Gegn „heiðarlegum" spil- ara í norður, spila út laufás, gegn lúmskum - spila út hjartaás. Bridge er ekki bara leikur að líkum, mann- legi þátturinn spUar stórt hlutverk. Krossgáta Lárétt: 1 yfirhöfh, 5 fikt, 8 fluttu, 9 drykk- ur, 10 flýtir, 11 dónalegur, 13 fjári, 17 köttur, 18 rot, 20 mjúkt, 21 gljúfúr, 22 leiðsla, 23 ánægju. Lóðrétt: 1 fjandskapur, 2 lesandi, 3 stafn- um, 4 árás, 5 kaldi, 6 snæddi, 10 firaði, 12 rotið, 14 hlassið, 15 bæta, 16 andvara, 19 spíri. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skálk, 6 lá, 8 lit, 9 ærin, 10 ás- ar, 11 óði, 12 steinar, 15 tafla, 17 sæ, 18 enn, 19 ört, 21 teig, 22 úða. Lóðrétt: 1 slást, 2 kistan, 3 áta, 4 læri, 5 króna, 6 liðast, 7 áni, 13 efni, 14 ræma, 16 lög, 18 et, 20 rú. Lítur út fyrir að kokkurinn sé að senda okkur skilaboð um að maturinn sé tilbúinn. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 10. janúar til 16. janúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugavegsapóteki. Auk þess verður varsla í Holtsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í sima 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá ki. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opi; 'd. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliömu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. -----7---------------------------------- ■V Tímarit fyrir alla ■■ á næsta sölustað • Áskriftarsími 62-60-10 Spakmæli Umburðarlyndi er fyrirbæri sem gerir okkur kleift að láta fólk sjáft um að leita hamingjunnar í stað þess að fara að okkar ráðum. Albert J. Robinson. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö : júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opiö frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnaríjöröur, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnaríjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvfk., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 16. janúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Farðu eftir ráðleggingum annarra, ella hættir þér til að reka þig á. Ef þú þarft að taka ákvörðun gerðu það þá frekar síðdegis. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Miðlaðu upplýsingum. Þú ert í góðu formi og ert tilbúinn til að gera eitthvað sérstakt. Reyndu að hressa upp á minnið, annars gætirðu lent í vandræðum. Hrúturinn (21. mars 19. april): Líklegt er að þú verðir fyrir einhverri öfund annarra í dag. Heilla- drýgst er að láta sem þú vitir alls ekki af þessu fólki. Nautið (20. april-20. mai): Þú ert léttur í lund og jafnvel heimilisstörfin eru skemmtileg. Haltu góða skapinu hvað sem gengur á í kringum þig. Tviburarnir (21. mai-21. júni): Sættu þig við eitthvaö minna en þú stefndir að. Þér hættir til að vera of metnaðargjarn. Taktu kvöldið rólega. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú hefur meira umleikis en venjulega. Eitthvað kemur þér veru- lega á óvart. Þú færð góð tækifæri til að sýna hvað í þér býr. Ljónið (23. júIi-22. ágúst): Vertu hreinskilinn og orðvar. Farðu varlega í samskiptum þínum við aðra. Happatölur eru 8,17 og 32. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér líður vel um þessar mundir. Freistaðu gæfunnar því það eru miklar líkur á því að hlutimir gangi upp hjá þér. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hlutimir ættu að ganga upp hjá þér, jafnvel þótt þú tækir nokkra áhættu. Allar líkur era á þvi að þú getir fengið aðra til að fallast á þín sjónarmið. Sporðdrekinn (24. okt. 21. nóv.): Dagurinn verður þér ánægjulegur og flestir hlutir ganga vel. Einn- ig munu einhveijir aðrir í fjölskyldunni ná góðum árangri. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Trúðu á það sem þú ert að gera. Þú þarft að aðlagast ýmsu nýju. Þegar þú hefur gert það lætur árangurinn ekki á sér standa. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Láttu ekki þröngva þér til að gera eitthvað sem þú vilt ekki. Þú ert gjafmildur. Reyndu samt að fá eitthvað í staðinn. I i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.