Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1992, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 1992. Sviðsljós 31 Isabella Rossellini: Faðir í annað sinn Söngkonan Janet Jackson varð þess heiðurs aðnjótandi fyrir skömmu að vera valin úr hópi fjölmargra litaðra einstaklinga og hljóta svokallaðan Chairman’s-verðlaunagrip. Hann er veittur árlega af sérstakri nefnd sem fylgist með árangri litaðs fólk í Bandaríkjunum og veitir verðlaun þeim ein- staklingi sem talinn er hafa náð hvað bestum árangri á sínu sviði. Myndin er af Janet er hún tók á móti verðlaununum í Los Angeles fyrir skömmu og það þarf auðvitað ekki að taka það fram að ástæðan er velgengni henn- ar á tónlistarsviðinu. Nafn Isabellu RossellM hefur farið víða og í dag er hún bæði þekkt kvik- myndaleikkona, eins og móðir henn- ar Ingrid Bergman, og fyrirsæta. Isabella er tvígift en er skilin við báða eiginmenn sína og býr nú í New York ásamt átta ára gamalli dóttur sinni, Elettru. „Ég er sátt við að vera karlmanns- laus. Þegar maður eldist lærir maður Chairman-verðlaunin að lííinu er ekki stjórnað af karl- mönnum eða ást. Þú færð svo Mkla hlýju og vinarhug frá fjölskyldunni, vinum og vinnufélögum og ég tel mig heppna að því leyti," segir Isabella. Þetta er níunda árið í röð sem hún hefur verið á föstum samningi við Lancome snyrtivörufyrirtækið og þykir það nokkuð gott því Isabella er orðin 39 ára gömul. „Upphailega ætlaði ég bara að starfa fyrir Lancome í tvö ár og haföi ekki hugmynd um að þetta yrði að stafsframa, en ég er mjög stolt af honum. Ég er alls ekki orðin leið, ég gerði mér í raun aldrei grein fyrir því hvað það gæti verið gaman af fyrirsætu- störfum," sagði Isabella sem jafn- framt er upptekin við að leika í tveimur kvikmyndum um þessar mundir, Death Becomes Her og The Innocent. Isabella Rossellini, 39 ára gömul en á hátindi ferils sins. Eiginkona Bruce Springsteen, Patti Scialfa, eignaðist fyrir skömmu dótt- ur sem er þá annað barn þeirra hjóna. Það var náinn vinur Bruce, Little Stevie Van Zandt, sem tilkynnti þetta í sjónvarpsþætti á dögunum en enn hefur þó ekki tekist aö fá þetta stað- fest af talsmanni Bruce. Fyrir eiga þau 17 mánaða gaMan son, Even James, en þess má geta Gorbatsjov rænt Það voru ekki hðnir 24 tímar frá því Gorbatsjov, forseti Sovétríkj- anna, sagði af sér þar til einhver hafði rænt vaxmyndinni af honum á Madame Tussaud’s vaxmyndasafn- inu í Amsterdam. Starfsmenn safnsins höfðu séð ástæðu til að færa vaxmyndina af honum frá hhð George Bush Banda- ríkjaforseta í anddyri safnsins og setja í hhðarsal við hhð fyrrum leið- toga eins og Margrétar Thatcher og Ronalds Reagan. TroðfuUt var á safninu þegar vax- myndin hvarf og hefur enginn hug- mynd um hvemig þjófunum tókst að koma Gorbatsjov úr húsi. að Patti var einn af hljómsveitarmeð- hmum Bruce í E Street Band. MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 ERTU MEÐ SKALLA? HÁRVANDAMÁL? Aörir sætta sig ekki við það! Af hverju skyldir þú gera það? □ Fáðu aftur þitt eigið hár sem vex eðlilega □ sársaukalaus meðferð □ meðferðin er stutt (1 dagur) □ skv. ströngustu kröfum bandariskra og þýskra staöla □ framkvæmd undir eftirliti og stjórn sérmenntaðra lækna Upplýsingar hjá_ Rakarastofan Tége hársnyrting Neöstutröö 8 Grettisgötu 9, Kóp„ s. 641923 s. 12274 ^^u| AÐALSTÖÐIN AÐALSTRÆTI 16 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI62 15 20 Sátt við ad vera einstæð móðir MIÐVIKUDAGUR 15.1.’92 Fjölmiðlar Fréttir voru eins og svo oft áður þaö efni gærkvöldsins á sjónvarps- stöðvunum sem stóð upp úr. Þó má segja að í gærkvöldi hafi fréttir flætt upp úr. Flóðafréttir úr Borgarfiröi voru nefnilega mjög magnaðar. Sjónvarp nýtur sín oftast best sem miðih í fréttum af náttúrahamför- um sem þessa dagana dembast yfir landsmenniformi hlýinda oggusu- gangs. í náttúruhamfórum er sjón oftastsöguríkari. Hvítáin sem stórt stöðuvatn og ehistakir bæir rétt teygja sig upp úr flóðunum er nokkuð sem ekki séstá hverjumdegi hér á landi. í fréttum gærkvöldsins á sjón- varpsstöðvunum komst ég enn og aftur að því hvað fréttir Sjónvarps- ins cgStöðvar2eru ótrúiegasvipað- ar. Það er ekki aðeins að fréttirnar séu næstum þær sömu, heldur eru efnistökin eins þótt segja megi að fréttamenn Stiiðvar 2 séu öllu Hf- legri. Það er að mínu mati mjög slæmt hvað fréttir sjónvarpsstöðvanna eru hkar. Fyrir vikið eruþað ekki nema hreMr fréttafíklar sem horfa á fréttir beggja stöðva. Þaraa ætti samkeppnín aö reka menn út í aö vera svohtið sérstakari og sérhæfð- aríogfinnasérsinnbásí frétta- mennskunni. Fyrst veriðer aö fjaha um fréttir Og stöðvar kemst maður ekki hjá því að hælastöðþeirra Spaugstofu- manna, Stöð 92, sem hóf að nýju útsendingar síðasthðið laugardags- kvöld. Þeir íára þennan veturinn óvenju fyndnir af stað en oft hefur mér fundist sem fyr stu þættir Spaug- stofumanna á hverjum vetri væru svolítið stiröír. Besta atriðl Stöðvar 92 síöasthðiö laugardagskvöld var t vímælalaust söngur lagsins Gaggó Þing. Þetta atriöi var afburða vel gert. Þá var máisvex'ðurinn í Perlunni, semrauk upp úr öllu valdi og fór langt yfir kostnaðaráætlanir, gott atriði. Spaugstofan lofar góðu í vetur. .Jón G. Hauksson Kl. 12 FRÉTTIR OG RÉTTIR Umsjón Jón og Þuríður. Kl. 13 VIÐ VINNUNA Umsjón Bjarni Arason. Kl. 14 SVÆÐISÚTVARP Frá Suðuríandi. Kl. 17 ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ. Umsjón Jón Ásgeirsson. Kl. 19 „LUNGA UNGA FÓLKSINS" Með Árbæjarskóla. Kl. 22 í LÍFSINS ÓLGUSJÓ Umsjón Inger Anna Aikman. - í FYRRAMÁUÐ - Kl. 9 STUNDARGAMAN Með Þuríði. Aðalstöðin þín RÖDD FOLKSINS - GEGN SIBYLJU Veður Suðvestanátt, allhvöss suðaustan- og austanlands í fyrstu en annars víðast kaldi eða stinningskaldi. Suð- vestanlands verður þokusúld og rigning með köflum, norðvestanlands verður rigning og norðaustan- og austanlands verður dálitil rigning með köflum. Er líð- ur á daginn verður vindur enn hægari og víðast norðanlands má búast við rigningu eða slyddu, eink- um þó vestantil. Suðvestanlands verður áfram þoku- súld, en suðaustanlands verður að líkindum úrkomu- lítið. Hiti verður 0-4 stig noröanlands, en 4-7 stig fyrir sunnan. Akureyri skýjað 8 Egilsstaðir skýjað 9 Keflavikurflugvöllur rigning og súld 6 Kirkjubæjarklaustur hálfskýjað 7 Raufarhöfn alskýjað 2 Reykjavík súld 6 Vestmannaeyjar léttskýjað 9 Bergen alskýjað 6 Helsinki skýjað 2 Kaupmannahöfn léttskýjað 5 Ósló léttskýjað Stokkhólmur hálfskýjað 5 Þórshöfn skýjað 8 Amsterdam skýjað 7 Barcelona þokumóða 2 Berlín alskýjað 6 Chicago skýjað -8 Feneyjar þoka Frankfurt alskýjað 6 Glasgow þoka Hamborg skýjað 6 London mistur 5 LosAngeles heiðskírt 13 Lúxemborg skýjað 3 Madrid léttskýjað -2 Malaga alskýjað 13 Mallorca léttskýjað 2 New York léttskýjað 1 Nuuk kornsnjór -3 Orlando heiðskírt 9 Paris alskýjað 4 Róm þokumóða Valencia þokumóða 2 Vin alskýjað 4 Gengið Gengisskráning nr. 9. -15. janúar 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,700 57,860 55,770 Pund 103,070 103,355 104,432 Kan. dollar 50,141 50,280 48,109 Dönskkr. 9,3313 9,3572 9,4326 Norsk kr. 9,1938 9,2192 9,3183 Sænsk kr. 9,9329 9,9604 10,0441 Fi. mark 13,2903 13,3272 13,4386 Fra.franki 10,6076 10,6370 10,7565 Belg.franki 1,7559 1,7608 1,7841 Sviss. franki 40,7630 40,8760 41,3111 Holl. gyllini 32,1010 32,1900 32,6236 Þýskt mark 36,1585 36,2588 36,7876 It. líra 0,04792 0,04806 0,04850 Aust.sch. 5,1495 5,1638 5,2219 Port. escudo 0,4182 0,4194 0,4131 Spá. peseti 0,5700 0,5715 0,5769 Jap. yen 0,45523 0,45649 0,44350 Irskt pund 96,489 96,756 97.681 SDR 80,7160 80,9398 79,7533 ECU 73,6829 73,8872 74,6087 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 14. janúar seldust alls 42,404 tonn Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Haesta Blandað 0,029 26,00 26,00 26,00 Gellur 0,073 291,71 290,00 295,00 Hrogn 0,070 340,00 340,00 340,00 Karfi 25,742 41,55 40,00 52,00 Keila 0,140 59,00 59,00 59,00 Langa 0,679 80,00 80,00 80,00 Lúða 0,042 423,10 415,00 425,00 Steinbítur 0,885 69,05 69,00 70,00 Þorskur, sl. 3,770 97,81 95,00 115,00 Þorskur, ósl. 6.654 101,94 70,00 111,00 Ufsi 0,051 39,00 39,00 39,00 Undirmálsfiskur 1,403 61,93 16,00 63,00 Ýsa.sl. 0,378 124,51 120,00 131,00 Ýsuflök 0,093 170,00 170,00 170,00 Ýsa, ósl. 2,195 109,28 104,00 125,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 14. janúar seldust alls 34,962 tonn Smárþorskur 0.908 80,00 80,00 80,00 Ýsa.ósl. 2.425 106,32 104,00 107,50 Þorskur, ósl. 1.454 99,00 99,00 99,00 Ýsa 3.730 114,93 104,00 127,00 Þorskur 22,970 106,67 103,00 111,00 Steinbítur 0.361 60,00 60,00 60,00 Skötuselur 0,014 300,00 300.00 300,00 Skata 0,010 92,00 92,00 92,00 Lúða 0,088 502,49 405,00 615,00 Langa 0,293 82,00 82,00 82,00 Koli 0,013 80.00 35,00 100,00 Keila 2,696 52,00 52,00 52,00 Fiskmarkaðurinn i Þorlákshöfn 14. janúar seldust alls 6,179 tonn__________ Grálúða 3,542 95,52 95,00 99,00 Gulllax 0,784 5,00 5,00 5,00 Lúða 0.293 385,00 385,00 385,00 Steinbitur 0,778 60.00 60,00 60,00 Undirmálsfiskur 0,782 70,00 70.00 70.00 Fiskmarkaður Suðurnesja 14. janúar seldust alls 28,115 tonn Ýsa, sl. 5.719 115,59 30,00 142,00 Þorskur.ósl. 4,000 100,25 77,00 114.00 Ýsa, ósl. 0,015 30,50 30,00 30,00 Ufsi 2,023 43,49 20.00 46,00 Karfi 1,104 49,17 48,00 60,00 Keila 14,497 59,43 58.00 60,00 Hlýri 0,012 59,50 59,00 59,00 Blandað 0,086 498,47 463,00 510,00 Lúða 0,086 498,47 463,00 510.00 Skarkoli 0,195 91,98 89,00 93,00 Náskata 0,072 63.50 63,00 63,00 Undirmálsýsa 0,242 30,50 30,00 30,00 Steinb./hlýri 0,075 43,50 43.00 43,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.