Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1992, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1992, Page 10
10 MIÐVIKUDAGUR 18. MARS 1992. Útlönd dv Sara Ferguson var brosmild í morgun þegar Ijósmyndari Reuters náöi af henni mynd. Öruggar heimildir eru fyrir þvi að hun ætli að skilja við Andrew mann sinn. Simamynd Reuter Hjónaband hertogahjónanna af Jórvlk á enda runnið: Dæturnar verða báðar hjá Fergie Lögreglutik jarðsunginmeð mikilli viðhöf n Lögreglutíkin Tinna var jarð- sungin með mikilli vihöfn í Man- ila á Filippseyjum í gær. Hún var kvödd með tuttugu og einu fall- byssuskoti, sorgarmars var leik- inn og prestur stökkti helgu vatni á gröf hennar. Tinna var af labradorkyni. Hún var fædd í Ohio í Bandarikjunum en nam við lögregluháskólann i Louisiana. Sérgrein hennar var að þefa uppi sprengjur. Hun þjón- aði í lífvarðarsveitum Corazon Aquino, forseta Filippseyja. Banamein hennar var bráð magakveisa. Hálfurmillímetri ísamkomulag umskurðá píputóbaki Aðeins hálfur millímetri skilur nú á tnilli fjarmáiaráðherra Evr- ópubandalagsins i viðleitni þeirra til aö koma á samræmdum skurðl á píputóbaki í ríkjum bandalagsins. Danir hafa haldiö fast við þá skoðun að ekki megi skera pípu- tóbak í fínni ræmur en 1,5 miilí- metra og er danski ráðherrann Anders Fogh Rasmussen von- góður um niðurstöðu sem verði Dönum að skapi. Að sögn Rasmussen er fínna skorið tóbak sígarettutóbak. Andstæðingar Dana í málinu telja að draga eigi mörkin við einn miilímetra. Eín möguieg iausn á þessu álitamáli er að Ðan- ir fái undanþágu til að seija tóbak eftir sínum stöðium. Kaþélskirprest- ar í eyðnipréf Páfí hefur gefíö heimild til aö senda alla sem ætía sér að gang- ast undir prestvígsiu hjá ka- þólsku kirkjunni í eyðnipróf áður en þeir eru vígðir. Það sama á við um verðandí nunnur og munka. Þetta er gert til að koma í veg íjTir að eyðni breiðist úr meðal kirkjunnar þjóna. Margir eru þó ósáttir við ákvörðun páfa og telja hana ósæmilega. ReuterogHitxau Bresk blöð hafa öruggar heimildir fyrir því að hertogahjómn af Jórvík ætli að skilja og þess verði ekki langt að bíða aö opinber tilkynning verði gefin út um skiinað þeirra. Enn sem komið er hefur ekki heyrst orð um málið frá Elísabetu drottningu en vitað er að lögfræðing- ar konungsfjölskyldunnar hafa reynt að miðla málum síðustu daga án ár- angurs. Andrew og Fergie eiga prinsess- umar Beatrice, þriggja ára, og Eug- ine, tveggja ára. Að sögn er sam- komulag um að þær verði hjá móður sinni. Andrew hertogi er íjórða og yngsta bam Elísabetar drottingar og Filip- usar prins og því íjórði í röð erfingja að bresku krúnunni. Nær sex ár em liðin frá því hann gekk að eiga Söm Ferguson, sem jafnan gengur imdir nafninu Fergie. Þau hjón hafa alla tíð verið skot- spónn slúðurblaða og ókvæntur var Andrew einn umtalaðasti pipar- sveinn á Bretíandseyjum. Hann er nú 32 ára gamall, liðsforingi í sjó- hemum og stríðshetja úr Falklands- eyjastríðinu. Síðustu misseri hafa komið brestir í hjónaband þeirra Andrews og Fergie. Mikil upphlaup varð í Bret- landi þegar fréttir bárast af myndum af henni fáklæddri á laugarbarmi með glaumgosanum og olíubarónin- um Steve Wyatt frá Texas. Myndirn- ar voru að vísu aldrei birtar og mál- ið þaggað niður án þess að vera end- anleg upplýst. Erfið skilnaðarmál hafa hijáð bresku konungsijölskylduna á síð- ustu árum. Anna dóttir Elísabetar skildi við Mark mann sinn árið 1989 og þá var ekki síður umtalaður skiln- aður Margrétar systur drottningar árið 1978. Reuter dauðaleitað Godzillu Aðdáendur hafa stolið jap- önsku ófreskjunni Godzillu úr kvikmyndaveri í Tokyo og svo kann að fara aö fresta verði tök- um á nýrri mynd um þetta uppá- haldsskrímsli þeírra Japana. Þar átti Godzilla að berjast við enn aðra forynju að nafni Mosura sem er risastór mölfluga. í ágúst siðastliðnum var líkani af eldspúandi skepnunni stolið frá öðra kvikmyndaveri. Lög- reglan hefur grun um aö aðdá- endur skrímslisins hafi verið að verki í bæði skiptin. Forsætisrád- hefrann gerist fréttamaður Bob Hawke, fyrrverandi for- sætisráðherra Astralíu, hefur slegist í lið með umsjónarmönn- um fréttaþáttarins „60 minútur" þar í landi og gerst blaðamaöur. Hawke flýgur til London í dag til að sinna fyrsta verkefninu sínu, bresku kosningunum. Hawke sagði í útvarpsviðtali í gær að samningur hans við Stöð 9 í Ástralíu væri báðum aðilum í hag. Ekki vildi hann segja við hverja hann ætlaði að eiga viðtöl. Stöðin gæfi slíkt ekki upp. Skoinnfyrirað spllaofhátt Kaupmannahafnarlögreglan réðst inn í ibúð í borginni í gær- morgun og skaut íbúann eftir misheppnaðar tilraunir til að fá manninn til að laekka mður í hljómtækjum sínum. Lögreglan sagöi að nágranni mannsins hefði kvartað undan hávaðanum og því hefði hann verið beðinn aö minnka tónstyrk- inn. Maðurinn ógnaði þá lög- regluþjónunum með hlaupsag- aðri haglabyssu og lokaði síg inni í íbúðinni. Eftir átta klukkustunda umsát- ur var táragasi skotið inn í íbúð- ina og lögreglan réðst til atíögu. Skipst var á skotum og hæfði lög- reglan manninn í báða fótleggi. Reuter Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Asparfell 4, 044)4, þingl. eig. Sigfríður Sigurðardóttir, föstud. 20. mars ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er tollstjórinn i Reykjavík. Austurbrún 4, hluti, þingl. eig. Guð- rún Hulda Guðmundsdóttir, föstud. 20. mars ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Búland 10, þingl. eig. Óðinn Geirsson, föstud. 20. mars ’92 kl. 13.45. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Byggðarendi 21, þingl. eig. Hermann Jónsson, föstud. 20. 'mars ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Fálkagata 13, hluti, þingl. eig. Einar Einarsson og Haukur Hauksson, föstud. 20. mars ’92 kl. 14.00. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Fálkagata 13, verslhluti af 1. hæð, þingl. eig. Halldór Guðmundsson, föstud. 20. mars ’92 kl. 14.15. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Gaukshólar 2, hluti, þingl. eig. Gísh Guðmundsson, föstud. 20. mars ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Geitland 6, hluti, þingl. eig. Siguijón Kristjánsson, Mattína Sigurðaid., föstud. 20. mars ’92 kl. 14.15. Uppboðs- beiðandi er Jóhannes Albert Sævars- son hdl._________________________ Gnoðarvogur 44-46, hluti, þingl. eig. Braut sf., föstud. 20. mars ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Eggert B. Ólafcson hdl. Grundarstígur 6, hluti, þingl. eig. Ást- þór Ragnarsson og Elísabet Stefánsd., föstud. 20. mars ’92 kl. 14.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Háaleitisbraut 16, bílsk., tal. eig. Svaf- ar Vilhjáhnur Helgason, föstud. 20. mars ’92 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Heiðarás 3, þingl. eig. Júlíus Þor- bergsson, föstud. 20. mars ’92 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Heiðarsel 19, þingl. eig. Ásgeir Einars- son, föstud. 20. mars ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Kristján Þor- bergsson hdl., Gjaldheimtan í Reykja- vík og Veðdeild Landsbanka íslands. Hjallaland 13, þingl. eig. Magnús Guðlaugsson og Komeba Óskarsd., föstud. 20. mars ’92 kl. 10.45. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík og Kristinn Hallgrímsson hdl. Hraunbær 68, 3. hæð t.v., tal. eig. Kristófer Magnússon og Sigríður Ás- mundsd., föstud. 20. mars ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Hvassaleiti 58,02-03 A, tal. eig. Hjört- ur Pétursson, föstud. 20. mars ’92 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Lands- banki íslands. Komgarðar 2, tal. eig. B.M. Vallá hf., föstud. 20. mars '92 kl. 13.45. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Krummahólar 6, 3. hæð H, þingl. eig. Gunnlaugur Axelsson, föstud. 20. mars ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Fjárheimtan hf. Langholtsvegur 90, hluti, þingl. eig. Eb'as Rúnar Sveinsson, föstud. 20. mars ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Magnús Norðdahl hdl. Rjúpufell 31, 4. hæð t.v., þmgl. eig. Ingunn Lánísdóttir, föstud. 20. mars ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Sig- urmar Albertsson hrl. Skipasund 51, götuhæð og kjallari, þingl. eig. Brim hf., föstud. 20. mars ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Reynir Karlsson hdl. Skipholt 3, hluti, þingl. eig. Gull- og silfursmiðjan Ema, föstud. 20. mars ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Ásgeir Thoroddsen hrl. Skólavörðustígur 42, þingl. eig. R. Guðmundsson hf., föstud. 20. mars ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Iðn- lánasjóður og Gjaldheimtan í Reykja- vík. Snekkjuvogur 12, hluti, þingl. eig. Sigrún Bárðardóttir, föstud. 20. mars ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Sogavegur 3, hluti, þingl. eig. Kolbrún Svavarsdóttir, föstud. 20. mars ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Stíflusel 4,1. hæð, þingl. eig. Haraldur Friðriksson, föstud. 20. mars ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gústafeson hrl., Veðdeild Landsbanka Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Torfufell 27, hluti, þingl. eig. Kristín Elly Egilsdóttir, fóstud. 20. mars ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands og Sigurmar Al- bertsson hrl. Vesturberg 72, 3. hæð f.m., þingl. eig. Jón Páll Asgeirsson, föstud. 20. mars ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Vesturlandsv. fiystih. hjá Laxalóni, þingl. eig. Laxalón hf., föstud. 20. mars ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og toll- stjórinn í Reykjavík. Vindás 2, 3. hæð 03-02, þingl. eig. Magnús Atli Guðmundsson, föstud. 20. mars ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeið- andi er V eðdeild Landsbanka íslands. Vorsabær 10, þingl. eig. Helgi Sigurð- ur Jónasson, föstud. 20. mars ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Helgi Sig- urðsson bdl. Þverholt 5,4. hæð t.h., þmgl. eig. Ein- ar Þorgrímsson, föstud. 20. mars ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka íslands og Gjald- heimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTH) IREYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtalinni fasteign: Gautland 17, hluti, þingl. eig. Eyjólfur Þorbjömsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 20. mars ’92 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Fjárheimtan hf. BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.