Dagur - 27.01.1960, Blaðsíða 3

Dagur - 27.01.1960, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 27. janúar 1960 D A G U R 3 Karlakór Ákureyrar 30 ÁRA Afmælishátíð Karlakórs Akureyrar verður að Hótel KEA laugardaginn 30. janúar næstkomandi og hefst með borðhaldi klukkan 19. Aðgöngumiðasala að Hótel KEA miðvikudaginn 27. og fimmtudaginn 28. janúar kl. 20—22. Styrktarfélögum skal á það bent, að þeim er heimil þátttaka. — Dökk föt. NEFNDIN. Rafha-eldavél, eldri gerð, í ágætu lagi til sölu. — SÍMI 1585. Tapað Svart lítið kvenveski tapað- ist um næstsíðustu helgi. Sennilega í Bjarkarstíg. — Vinsamlegast skilist á afgr. Dags. Tapað Freyvangur DANSLF.IKUR laugardaginn 30. þ. m. kl. 10 e. h. H. H. KVARTETTINN LEIKUR Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. — Veitingar. KVENFÉLAGIÐ „VORÖLD“ Kökuhnífur með silfur- skafti tapaðist síðastliðinn föstudag á leiðinni frá Verzl. Eyjafirði að K.E.A. Skilist gegn fundarlaurium á skrifstofu blaðsins. VELA- 0G RAFTÆKJASALAN Strandgötu 6. — Sími 1253. NÝKOMNAR Flestar stærðir af bílaperum Alltaf birgðir af góðum venjulegum perum ILMSTEINN kominn aftur. VÉLA- OG RAFTÆKJASALAN Strandgötu 6. — Sími 1253. Árshátíð (ÞORRABLÓT) Skagfirðingafélagsins verður að LÓNI laugardaginn 6. febrúar n. k. — Blótið hefst kl. 7 e. h. Skemmtikraftar: Smárakvartettinn. Mjög áríðandi, að aðgöngumiðar verði sóttir fyrir miðvikudagskvöld 3. febrúar. -Aðgöngumiðar afhentir í Hafnarbúðinni daglega kl. 9 f. h. til 6 e. h. og að Lóni þriðjudag og miðvikudag kl. 8-10 e. h. STJÓRNIN. Notað þríhjól óskast til kaups. Uppl. i sima 2472. Atvinna óskast Ungur maður óskar eftir aukavinnu. Bókhald o. m. fl. kemur til £reina. Afgr. vísar á. Lítil íbúð óskast Upplýsingar i sima 1712 eftir kl. 6 á kvöldin. FERÐAFELAG AKUREYRAR AÐALEUNDURINN verður haldinn sunnudaginn 34. janúar 1960 í Alþýðuhúsinu kl. 13.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Myndasýning. STJÓRNIN. AÐALFUNDUR IÐJU - félags verksmiðjufólks - verður haldinn sunnudaginn 31. janúar í Landsbanka-f salnum og hefst kl. 2 e. h. D A G S K R A : 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Önnur mál. ’r Félagar! Mætið vel og stundvíslega. STJÓRNIN. Bl FREIÐAEIGEN DU R t: , í Þá bifreiðaeigetidur, sem ekki tryggja bifreiðir sinar hjá okkur nú þegar, en hafa hug á þvi, biðjiim við að hafa samband við VÁTRYGGINGADEILD K. E. A. sem mundi hafa sérstaka áncegju að leiðabeina yður um hagkvœma tryggingu á bifreið yðar. Það er einmitt nú sem við viljum sérstaklega biðja yður að athuga trygginguna á bifreið yðar. DRAGIÐ ÞAÐ EKKI TIL MORGUNS, SEM ÞÉR GETIÐ GERT í DAG.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.