Dagur - 27.01.1960, Blaðsíða 7

Dagur - 27.01.1960, Blaðsíða 7
 Miðvikudaginn 27. janúar 1960 D A G U R 7 m Námsvísur og reglur Næst á eftir v ekki y, ý né ey. „Blessaður,“ sagði Bangsimon og bauð mér kaffi. „Það er aldrei ypsilon á eftir vaffi.“ I tveim orðum. Tvö í einu maður minn, muntu þurfa við að glíma. Megin, kostar, konar, sinn, kyns og vegar, staðar, tíma. Öðrum megin, alls kostar, ýmiss konar, einu sinni, alls kyns, annars vegar, alls staðar, einhvern tíma. í orðum tveim er tvöfalt y, en tylltu ei yfir kommunni. Þetta eru orðin aktygi ásamt fjárans lyginni. ----SLiLZLxJk. — «í «n -í »T ■"£G ' : J : . 1—7“ ÚTSALA Emi er hægt að gera liagkvæm kaup á DÖMU- OG BARNAPEYSUM á útsölumii. VERZLUNIN DRÍFA fBAKHÚSIÐ) ;? ■»' !an heldur áfram; IÍÁPUR - KJÓLAR - PEYSUR - VESKI Mikill afsláttur. Enn fremur 1Ö-2ÖÖ^ afsláttur af pillsum og Poplínkápum. BERNHARÐ LAXDAL ÚTSALA Mánudaginn 1. febrúar hefst útsala á eftirtöldum vörum: KJÓLAEFNUM - SOKKUM NÆRFÖTUM - MILLISKYRTUM 05 mörou fleira. Óvenju gott tœkijceri til að gera góð kaup. VERZLUNIN LONÐON SKIPAGÖTU (3. ••iiiiiiiiiiiiiiiii IMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIM BORGARBÍÓ S í M I 15 0 0 RAUÐI RIDDARINN (IN MANTELLO ROSSO.) Spjennnadi og viðburðarík, ítölsk stórmynd í litum og iatn ÍAðalhlutverk: Fausto Tozzi, Patricia Medina, Bruce Cabot. Danskur texti. i (Jólamynd Austurbæjarbíós.) I Bönnuð yngri en 12 ára. Næsta mynd: NÓTT í VÍN Óvenju falleg og fyndin músíkmynd í AGFA-LITUM. Aðalhlutverk : Joliannes Heesters, Hertha Feiler, Josef Meinrad, Sonja Ziemann. Danskur texti. (Jóiamynd Kópavogsbíós.) •iiniiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii - | NÝJA-BlÓ 1 [ Sími 1285. [ I Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 E i Sýnum miðvikud. og fimintud. 1 | hina víðfrægu verðlaunamynd i | WALT DISNEY’S | DÝR SLÉTTUNNAR | Næsta mynd: | KVENHERDEILDIN j 1 Columbiamynd með í AUDIE NIURPHY og í | IvATHRYN GRANT. ) 7iiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii11111111111111111111111111111111? Eldri-dansa klúbburinn heldur DANSLEIK laugar- daginn 30. þ. m. kl. 9 e. h. í Landsbankasalnum. STJÓRNIN. Tapað Karlm.armbandsúr tapaðist í síðustu viku á leiðinni frá íþróttahúsinu niður í Norð urgötu. Vinsamlegast skilist á afgr. blaðsins gegn lund- arlaunum. M0LASYKUR GRÓFUR HAFNARBÚÐIN AKUREYRI □ Riín 59601277 — 1.: I. O. O. F. — 1401298V2 — O. I. O. O. F. Rb. 2 10912781/2 Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h. — Sálmar nr.: 60 — 205 — 123 — 126 — 58. — K. R. Fundur í stúlkna- deild í kapellunni n.k. sunnudag kl. 5 e. h. — Gleym mér ei sveitin sér um fundarefni. — Drengjafundur kl. 10.30 árd. á sunnudaginn. Fundarefni annast Silfurhnappasveitin. Möðruvallakl.prestakall. Mess- að að Bægisá sunnudaginn 31. janúar kl. 2 e. h. — Fermingar- börn 1960 komi til viðtals. — Sóknarprestur. Tjaldbúðin, táknniyndiii inn- blásna, biblíulestur að Sjónar- hæð í kvöld kl. 8.30. — Allir vel- komnir. Sæmundur G. Jóhann- Hinn árlegi fjársöfnunardagur kvennadeildar Slysavarnafélags- ins verður sunnudaginn 7. íebrú- ar. Af reynslu undanfarinna ára vitum við, að við megum treysta góðri þátttöku Akureyringa við fjársöfnun deildarinnar. Nefnd- irnar. Slysavarnarkomir, Akureyri! Fundur verður haldinn í Alþýðu- húsinu þriðjudaginn 9. febrúar kl. 9 e. h. og verður hann með sömu tilhögun og aðrir fundir eftir fjársöfnunardaginn. Stjórn- in. Menningar og friðarsamtök ís- lenzkra kvenna helcjuf aðalfund að Hótel KEA (Rotarysal) fimmtudaginn 28. þ. m. kl. 8.30 e. h. — Félagskonur vinsamlegast beðnar að mæta stundvíslega. — Stjórnin. Frá Sálarrannsóknarfclaginu á Akureyri. — Aðalfiihdur verður haldinn í Landshankasalnum mánudaginn 1. febrúar kl. 9 síðd. 1. Venjuleg aðarfundarstörf. — 2. Erindi. MERCEÐES BENZ 220, • árgangur 1953, lítið keyrð- ur og í góðu standi til sölu. Uppl. í sima 2007. Allir eitt. Munið árshátíðina 6. febrúar. Aðgöngumiðasalan er á Hótel KEA í dag og á rnorgun (miðvikudag og fimmtudag) kl. 8—10 e. h. Kveðja til Framtíðarinnar. Þakka vil nú allt, þó eitt efnisgóða kaffið heitt, kökurnar og kærleiksyl, koma vil oft ykkar til G. J. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem skemmtu í kaffisam- sæti fyrir aldrað fólk, sem haldið var þ. 17. þ. m. Einnig þökkum við bifreiðastjórum á BSA og BSO fyrir ágæta aðstoð, svo og gamla fólkinu fyrir ánægjulega samverustund og peningagjafir, þ. á. m. kr. 1000.00 í elliheimilis- sjóð félagsins, frá einum af elztu gestunum. Kvenfél. Framtíðin. Garðar Halldórsson alþingis- maður hefur beðið blaðið að geta þess, að vegna fjarveru hans gegni hr. Kristinn Sigmundsson, Arnarhóli, oddvitastörfum í Öng- ulsstaðahreppi og beri því þeim, er erindi eiga við sveitarfélagið, að snúa sér til hans. Kvenfélagið Framtíðin heldur aðalfund mánudaginn 1. febr. kl. 8.30 e. h. í Geislagötu 5, uppi. — Venjuleg aðalfundarstörf, laga- breytingar. Konur, fjölmenni. — Takið með ykkur kaffi. Stjórnin. I. O. G. T. Stúkan Ísafold-Fjall- konan nr. 1 heldur fund í Lands- bankasalnum fimmtudagskvöldið: 28. jan. kl. 8.30. Fundarefni, auk venjulegra aðalfundarstarfa: Vígsla nýliða. Hagnefnd skemmt- ir. Spilað á' eftir fundi. Verðlaun veitt. Mætið vel og stundvíslega. Æðstitemplar. Afgreiðsfusförf Oss vantar nokkrar stúlkur til afgreiðslu- starfa. Kaupfélag Eyfirðinga KRYSTALSVÖRUR Handskorinn tékkneskur KRYSTALL seldur með miklum AFSLÆTTI. Úra og skartgripaverzlun FRANC MICHELSEN Kaupvangsstræti 3 . Sími 2205 TÍL SOLU: Westinghouse-rafmagns- túba, 714 kílowatt. Afgr. vísar á. Barnarúm með dýnu er til sýnis og sölu á af- greiðslu blaðsins. Verð kr. 250.00. TEK AÐ MER FRAMKÖLLUN OG COPIERINGU Eljót og góð afgreiðsla. Afgreiðslan er í Hamarstíg 31 (niðri). - HERMANN INGIMARSSON. JURTAKRAFTUR JURTATHE LAUKTÖFLUR ÞURRGER EGGJADUFT VÖRUHÚSIÐ H.F. LYSISTOFLURNAR ir.argeftirspurðu eru nú loksins koinnar. VÖRUHÚSIÐ H.F.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.