Dagur - 27.01.1960, Blaðsíða 6

Dagur - 27.01.1960, Blaðsíða 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 27. janúar 1960 tr. Kuldafatnaður KULDAÚLPUR barna, f jölbreytt úrval DÖMU-KULDAÚLPUR, svartar og bláar, með opinni og lokaðri hettu. HERRA-KULDAÚLPUR, verð frá kr. 765.00 KULDASKÓR á alla f jölskylduna SNJÓROMSUR, allar stærðir GRÁFÍKJUR Ný uppskera. - Stórlækkað verð. NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN ÓDÝR EPLI SELJUM DELECIOUS EPLI kr. 17.50 pr. kg. meðan birgðir endast. JONATAN EPLI kosta kr. 14.75 pr. kg. < - i NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN JÖRÐ TIL SÖLU Jörðin Litli-Hvammur á Svalbarðsströnd er til sölu. — Túnstærð ca. 10 hektarar. Steinsteypt 2ja hæða íbúðar- hús, fjós fyrir 6 kýr, fjárhús fyrir 70 fjár, verkfæra- geymsla og fleiri útiluis. Góð aðstaða til sjósóknar við hinn aflasæla EvjaEjörð. Vinnuvélar og áhöfn getur fylgt. — Nánari upplýsingar gefur Árni Valdimarsson, Byggðaveg 109, Akureyri, sími 1659. — Semja ber við eiganda og ábúanda jarðarinnar. HALLDÓR VALDIMARSSON. SKRANING atvinnulausra karla og kvenna fer fram, lögum samkvæmt, dagana L, 2. og 3. febrúar n. k. í Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrar, Strandgötu 7, II. hæð. Akureyri, 20. janúar 1960. VINNUMIÐLUN AKUREYRARBÆJAR. UTSALA! Fimmtudaginn 28. janúar. Mjög fjölbreytt úrval af DÖMUSKÓFATNAÐI, KARLMANNASKÓM og BARNASKÓM. úr skinni og striga. MIKILL AFSLÁTTUR. GERIÐ KJARAKAUP. UTSALA! LYNGDAL H.F. SKÓVERZLUN M. H. HÚS OG ÍBÚÐIR Hefi til sölu: 5 herb. einbýlishús við Eiðs vallagötu. 3ja licrb. einbýlishús við Munkaþverárstræti. 2ja herb. einbýlishús við Norðurgötu. 3ja—4ra herb. einbýlishús ásamt nokkru landi. 4ra herb. íbúð við Norður- götu. 3ja herb. ibúðir við Fjólu- götu, Bjarmastíg og Helga- magrastræti. 2ja herb. íbúðir við Hafn- arstræti og Lækjargötu. 4ra—5 herb. fokhelda ibúð við Vanabyggð. Guðm. Skaftason, hdl., •Hafnárjtr. '101,' 3. hæð, simi 1052. íbúð til sölu! Efri hæð íbúðarhússins Holtagata 12, ásamt stórum bílskúr, er til sölu. Tilboð óskast sem fyrst og venju- legur réttur áskilinn. Þeir, sem liafa áhuga fyrir kaup- um, gjöri svo vel að tala við undirritaðan D A M A S K, mislitt LAKALÉREFT L É R E F T, hvítt 90 og 140 cm. L É R E F T, rósótt og köflótt F L Ó N E L, hvítt og rósótt HANDKLÆÐI VEFNAÐARVÖRUDEILD: KULDAÚLPUR .... RYKFR AKKAR, stuttir og síðiLr KARLMÁNN AFÖT SKYRTUR, allskonar NÆRFATNAÐUR SOKKAR HERRADEILD Gunnar Sigurjónsson, Holtagötu 12. SJÚKRASAMLAG GLÆSIBÆJARHREPPS EINBÝLISHÚS Hefi til sölu lítið einbýlis- hús á Oddeyri. Guðm. Skaftason, hdl., Hafnarstr. 101, 3. hæð, simi 1052. Ljósmyndavél, Voigtlánder Vitessa, með flashi til sölu og sýnis á gullsmiðavinnustofu Sigtr. og Eyjólfs. Iðgjöld til samlagsins greiðist eins og áður í janúar. — Iðgjöldin óbreytt frá fyrra ári (óniðurgreidd). SJÚKRASAMLAGSSTJÓRNIN. Stormjárn ASSA ÚTIHURÐASKRÁR og LAMIR Tekið upp í dag. GRÁNA H.F.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.