Dagur - 19.11.1994, Side 15

Dagur - 19.11.1994, Side 15
UTAN LAND5TEINANNA Laugardagur 19. nóvember 1994 - DAGUR - 15 SÆVAR HREIÐARSSON Staðinn að verki Kelly Willis kcmur út úr hótclherbergi í Tex- ▼ as og í baksýn má sjá Lyle Lovett. Blómlegt ástarlíf Allir vita aö James Bond lifir blómlegu ástarlífi en svo viróist sem Pierce Brosnan, sem nýverið var ráðinn í hlutverk leyniþjónustumannsins 007, vilji ekki vera eftirbátur spæjarans. Brosnan hefur aó undanförnu veriö vió tökur á myndinni Nightwatch í Hong Kong, Hollandi og Króa- tíu. Hann sendi eftir sambýliskonu sinni, Keely Shaye-Smith, frá Los Angeles til Hollands og lýsti þar ást sinni á henni fyrir meóleikurum sínum. Þegar lióió hélt síö- an til Króatíu fór Keely aftur heim og strax næsta dag var Brosnan kominn í tf, -j, fang króatískrar feguróardísar. Marta heitir sú dama og tókust þar upp gömul kynni en fyrir tveimur árum var Brosnan í Króatíu aó taka upp mynd- ina Death Train. Keely gat vart af honum séó og ákvaö aó mæta óvænt til Króatíu fimm dög- um síðar og meö ótrúlegri kænsku náði leikarinn aó lauma hinni króatísku vin- konu sinni úr hótelherbergi sínu án þess að sambýlis- konan yrói nokkurs vör. k að hefur verið storma- ^ * samt hjónaband leikkon- unnar Juliu Roberts og svcitasöngvarans Lyle Lovett. Sögui af hliðarsporum þcirra beggja fara hátt um þessar mundir og nú síöast var það Lyle sem komst í fréttirnar fyrir afrek sín. Hann hefur sést oft í fylgd meó söngkonunni Kelly Willis og fyrir skömmu vaktaói eitt slúðurblað- anna vestanhafs hótelherbergi kappans í Texas þar sem hún læddist inn cftir miðnætti og þau komu síðan saman út tólf tímum síðar. Julia var ckki par hrifin þeg- ar hún hcyrði af næturfundum þcirra og vandaði ntanni sínum ekki 1 veðjurnar. Hann svaraði há- stöl’u. i og minnti hana á að þetta sama slúðurblað hafði birt frá- sagnir af ástarfundum hcnnar og lcikarans Ethan Hawke fyrr á ár- inu. Kelly þessi hefur vcrið fjöl- skylduvinur urn langt skeið cnda fyrrvcrandi sambýliskona bcsta félaga Lyle í bransanum. Hann tók hana upp á sína arma þegar að stórt útgáfufyrirtæki gafst upp á hcnni og lofaði að gcra hana að stjörnu. Svo virðist scm hún sé farin aö launa honurn ríkulega. Pamela Andcrson er með lín- urnar í lagi. Svekktur og sár Qóður í rúminu Jerry Scinfcld gerir allt til að lá áhorfendur til að hlæja. Sætur sannleikur Grínistinn Jcrry Scinfcld, scm hefur skcmmt áhórfendum Stöðvar tvö í þáttum sem bera nafn hans, hefur fundið nýja lcið til aö fá áhorfendur til aó hlæja. Eins og vcnja cr mcð gamanþætti í Bandaríkjunum cr gcstum boðiö aö fylgjast meó tökum þáttanna og hlátur þcirra spilar stórt hlutvcrk í velgcngninni. Jcrry lætur aöstoöarmcnn sína dreifa súkkulaöistykkjum til allra gesta áöur en upptökur hefjast þar sem hann tclur að sykurmagnið í þcim auki orkuna hjá áhorfcndum og hláturinn vcröi kraftmeiri. Ljóskan lögulcga, Pamcla Anderson, sem fer mcð citt aðalhlutvcrkiö í þáttunum sívinsælu um strand- verðina lcttklæddu í Baywatch, hefur gaman af því aö hncyksla blaðamenn. Hún á nú í sam- bandi við Brctt Michaels, söngvara hljómsvcitarinnar Poison, og fer ekki leynt mcð á hvcrju sambandið byggist. „Við cigum ckki í ástarsam- bandi, við njótumst bara rcglu- lega,“ segir Pamela. Og á mcö- an flcstir hafa andlitsmynd af ástmanni sínum í vcskinu cr hún mcð mynd af öörum lík- amshluta scm hcnni þykir mun áhugaverðari. Rétt til að gcfa fólki vísbcndingu um hvað cr á myndinni skal tckið fram að það eru ekki hendurnar, fæturn- ir, brjóstkassinn eða bakhlutinn og giskiði nú. Gamanleikarinn Bill Murrey varð heldur betur af bitastæðu hlutverki þegar umboðsmað- ur hans gat ekki fundið hann til að bjóöa honum aðalhlutverk í væntan- legri mynd sem ber nafnið Mango. Framleiöcndur myndarinnar vildu fá draugabanann fyrrverandi í hlut- verkið og voru tilbúnir að bjóóa 9 milljónir dollara cða um 600 millj- ónir króna. Murray hafði bnjgðið sér í frí á afskcktum stað og eng- inn vissi hvar hann var nióur kominn. Þegar loksins tókst að hafa upp á honum viku síð- ar höföu framleiðendumir ráð- ið Tom Amold, sem sló í gegn í myndinni True Lies, í hlut- verkið og Mumey var foxillur en getur sjálfum sér um kennt. Bill Murrey missti af milljónum og var ekki yfir sig kátur.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.