Dagur - 19.11.1994, Page 16

Dagur - 19.11.1994, Page 16
16- DAGUR - Laugardagur 19. nóvember 1994 Smáauglýsingar Húsnæði óskast Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúö til leigu frá 1. des, helst í Glerárhverfi eða á Eyrinni. Skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í síma 23309. Húsnæði í boði Til leigu 3ja herb. íbúö m/bílskúr. Laus 15. des. Uppl. í síma 12806. Dráttarvélar Til sölu Massey Ferguson 3080 dráttarvél, 100 ha., ekin 4.600 vinnustundir, árgerö 1988. Tönn með vökvaskekkingu fylgir. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 96-33159 milli kl. 8 og 5 á daginn. Heilsurækt Heilsurækt Aldísar. Hvaö amar aö? Eiginmenn - börn - tengdabörn. Er eiginkonan eða mamma eitthvað slöpp og þreytt? Þjáist hún af svefnleysi, streitu, vöövabólgu eða gigt? Vantar ykkur góöa hugmynd aö jóla- gjöf? Væri þá ekki sniðugt aö gefa henni nuddtíma eöa leikfimitíma í jóla- gjöf? Gjafakortin fáiö þiö hjá mér. Heilsuræktin, Aldís Lárusdóttir, Munkaþverárstræti 35, sími 23317. Bifreiðaeigendur Páfagaukar Kaup-Sala Húsgögn óskast til kaups. Sel boröstofustólar, 3ja sæta sófi eöa sófasett eöa hornsófi. Pluss- áklæði kemur ekki til greina. Til sölu er Redstone leikjatölva meö mörgum leikjum. Uppl. í síma 41853.________________ Til sölu lítiö fyrirtæki. Skipti á snjósleða eöa bíl koma til greina. Uppl. sendist inn á afgreiöslu Dags merkt „Lítiö fyrirtæki."___________ Til sölu fjórhjól, Kawasaki Mojave 250 árg. 87. Skipti á vélsleða koma til greina. Maxtone trom- musett. Nintendo leikjatölva meö tveimur stýripinnum, leikir fylgja. Hurricane Morris rafmagnsgítar með tösku. Verð 17 þúsund. Effect super over drive, verð 3 þús. Nýr hnakkur án ístaöa. Uppl. í síma 25087. Helgar-HeilabrotM Lausnir © X- (0) l-® X- (0) 1 -© 7- © x- © x- ® X- © 1- © X- © X- © Z' © GENGIÐ Gengisskráning nr. 229 18. nóvember 1994 Kaup Sala Dollari 67,14000 69,26000 Sterlingspund 104,89500 108,24500 Kanadadollar 48,62100 51,02100 Donsk kr. 10,99130 11,39130 Norsk kr. 9,79680 10,17680 Sænsk kr. 9,06100 9,43100 Finnskt mark 14,02920 14,56920 Franskur franki 12,47030 12,97030 Belg. franki 2,08600 2,16800 Svissneskur franki 50,74370 52,64370 Hollenskt gyllini 38,28910 39,75910 Þýskt mark 43,04510 44,38510 ítölsk líra 0,04174 0,04364 Austurr. sch. 6,09090 6,34090 Port. escudo 0,41990 0,43800 Spá. peseti 0,51380 0,53680 Japanskt yen 0,67860 0,70660 (rskt pund 102,82700 107,22700 Eigum til sölu notaöar innfluttar felgur undir japanska bíla. Opiö frá kl. 9-19 og 10-17 laugar- daga. Bílapartasalan Austurhlíð, sími 26512. Ökukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiöslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Bifreiðar Til sölu Lada Sport árg. '88. Þarfnast minniháttar lagfæringar. Tombóluverö. Uppl. í síma 96-62418._________ MMC Pajero árg. 87 til sölu. Falleg, blá, sjö manna bifreið, álf- elgur og góð dekk. Ekinn 177 þús. km. Skipti á ódýrari og minni bíl. Uppl. hjá Kristjáni eða Guörúnu Helgu í síma 95-12812. Barnavörur Inglesina - Inglesina - Inglesina. Bjóðum hina frábæru ítölsku vagna, kerruvagna og regnhlífarkerrur, ásamt kerrupokum. Verðlaunuð gæöavara. Gott verð - Góð þjónusta. Til sýnis á staðnum og til afgreiðslu strax. Leitið upplýsinga í símum 23824 og 23225 alla daga. JLeikfélaé Akureyrar fiar Par Tveggja manna kabarettinn sem sló í gegn á síðasta leikári SÝNT í ÞORPINU HÖFÐAHLÍÐ 1 Laugard. 19. nóv. kl. 20.30 Næstsíðasta sýningarhelgi Kortasala stendur yfir! Aðgangskort kosta nú aðeins kr. 3.900 og gilda á þrjár sýningar: Óvænt heimsókn eftir J.B. Priestley Á svörtum fjöðrum eftir Davíö Stefánsson og Erling Sigurðarson Þar sem Djöflaeyjan rís eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Frumsýningarkort fyrir alla! Stórlækkað verð! Við bjóðum þau nú á kr. 5.200 Miðasalan í Samkomuhúsinu er op- m alla viika daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími 24073. Símsvari tek- ur við miðapöntunum utan opnun- artíma. Greiðslukortaþjónusta. Sími 24073 Tveir páfagaukar ca. 2ja ára gamlir til sölu í búri. Ungabúr fylg:r sem og allir fylgihlutir. Uppl. I síma 12774. Þjónusta Buzll Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu hreinsiefnin. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 25055.____________________ Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 27078 og 985-39710, Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High speed" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opiö allan sólarhringinn s: 26261. Bólstrun Húsgagnabólstrun. Bílaklæöningar. Efnissala. Látið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guöbjartssonar, Reykjarsíða 22, sími 25553.________ Bólstrun og viðgeröir. Áklæöi og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raögreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768.________________________ Klæöi og geri viö húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvaii. Góðir greiösluskilmálar. Vísaraögreiöslur. Fagmaður vinnur verkiö. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. Spámiðill Les í fortíö, nútíð og framtíö, hlut- skyggni og fjarskyggni. Verö stödd á Akureyri frá 18.-23. nóvember. Pantanir í síma 91- 655303 og 651426. Upptökutæki á staönum. Sigríður Klingenberg. □LUR TRÉ8MISJA Innréttingar fyrir: Eldhús - bað þvottahús og forstofu □LUR TRÉBMIDJA trésmiðja Fjölnisgötu 6i • Sími 27680 EcrGArbíé E3 Q23500 THE SPECIALIST Sprengjusérfræðingurinn Ray Quick (Sly Stallone) var þjálfaður i manndrápum af Bandaríkjastjórn. Núna notan hann hæfileika sína í meðferð sprengiefna til að hjálpa hinni undurfögru May Munro (Sharon Stone) sem leitar hefnda. Stallone, Stone í hrikalegri spennumynd Laugardagur, sunnudagur og mánudagur: Kl. 9.00 og 11.00 The Specialist BÖNNUÐ BÖRNUM INNAN 16 ÁRA WOODY HARRELSON JULIETTE LEWIS ROBERT DOWNEY JR..and TOMMY LEE JONES A BOLD NEW FILM IHAT TAKES A LOOK AT A COUNTRÍ SEDUCBD BY FAMB, CBSESSED BY CRIMB AND CONSUKED BY THB MSDIA. K ■ Yag_WE^- FJÖLMIÐLARNIR GERÐU ÞAU AÐ STJÖRNUM NATURAL BORN KILLERS Laugardagur, sunnudagur og mánudagur: Kl. 9.00 Natural Born Killers STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM INNAN 16 ÁRA SKILRÍKJA KRAFIST BAD GIRLS (VILLTAR STELPUR) Laugardagur, sunnudagur og mánudagur: Kl. 11.00 Bad Girls (Villtar stelpur) BÖNNUÐ BÖRNUM INNAN 14 ÁRA HANN m 5TÓRKOSTLCGUR. SNJAll OG STEISJÚKUR' Hvaó myntlir þú gera ef gælúdýriö þitt værí (ritírlýst af lagmglunni? APASPIL THE FLINTSTONES Sunnudagur: Kl. 3.00 The Flintstones (400 kr.) MONKEY TROUBLE Sunnudagur Kl. 3.00 Monkey Trouble (400 kr.) Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarblaö til kl. 14.00 fimmtudaga - 1EP 24222 ■ ■■■■ I ■ 11 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ i ■ ■ rri

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.