Dagur - 19.11.1994, Side 17

Dagur - 19.11.1994, Side 17
Laugardagur 19. nóvember 1994 - DAGUR -17 Meindýraeyðing Bændur - Sumarbústaöaeigendur. Nú fer í hönd sá árstími er mýs ger- ast ágengar viö heyrúllur og sumar- bústaði og valda miklu tjóni. Við eigum góð en vistvæn efni til eyðingar á músum og rottum. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er ásamt leiðbeiningum. Einnig tökum við aö okkur eyðingu á nagdýrum í sumarbústaðalöndum og aðra alhliða meindýraeyöingu. Meindýravarnir sf. Brúnageröi 1, 640 Húsavík. Símar: 96-41804, fax 96-41801 og 985-34104. íslenskt Samstarfshópurinn Hagar Hendur. Sölusýning í Blómaskálanum Vín laugardag og sunnudag (opið er frá 12-19). Þar er fjölbreytt úrval af gjafa- og nytjavöru, allt frá dýrindis skartgrip- um úr horni, beini og silfri til mikils úrvals af prjónuðum, saumuðum, hekluðum, þrykktum, máluöum, brenndum og endurunnum pappír. Allt er þetta eyfirskt handverk. Verið velkomin - Sjón er sögu rikari. Einkamál Fréttir frá hamingjuleit! Hvað er þaö mikilvægasta í lífinu? Njóttu jólanna i faðmi betri manns eða konu. Kátir dagar - kátt fólk í hamingjuleit - Ævintýri í viku hverri! Láttu þér líða vel! (Svar sendist í pósthólf 9115-129 Reykjavík). (ÁST) Fullum trúnaði heitið. Sími 91-620082. Sinnið áhugamálunum. Innréttingar Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Dalsbraut 1 - 600 Akureyri Sími(96) 11188-Póstfax (96) 11189. ökukcnnsU Kenni á Toyota Corolla Liftback '93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ Akurgerði I I b, Akureyri Sími 25692, simboði 984-55172, farsími 985-50599. Bíla- og búvélasala Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga, símar 95-12617 og 985-40969. Við erum miðsvæöis! Eigum örfáar dráttarvélar nýjar 70 ha. 4x4 á sértilboði til áramóta, góður afsláttur. Case 995 ’92 með Vedótækjum og plánetugír. MT. 375 ’92 Tryma 1420 tæki, ek- in 700 tíma. MF. 350 87 ekin 1500 tíma. Ford 6610 87 4x4 Tryma 1420 ek- in 3000 tíma. Zetor 7745 T 91 ekin 630 tíma. Case 1294 85 2x4 ekin 1800 tíma. Case 1294 85 4x4 ekin 2000 tíma, og margt fleira af dráttarvél- um og vinnuvélum. Vörubílskranar, Ferrary GR 6000-2 91 6 tonn meter. Ferrary 107-2 90 9,3 tonn meter. Bílar. Vegna mikillar sölu vantar all- ar gerðir á söluskrá, einnig vöru- bíla. Smá sýnishorn af söluskrá: Toyota Corolla XLi 93 ekin 17.000. GMC Rally Vagon STX 90 6.2 diesel ekinn 110.000, einn meö öllu. Ch. Blazer 83 6.2 diesel. Subaru, Nissan og Toyotur af ýms- um geröum, bæði dýrum og ódýr- um. Ýmis skipti möguleg. Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga, símar 95-12617 og 985-40969. Varahlutir Óska eftir að kaupa varahluti í Renault 18 árg. '81 eða tjónaöan bíl. Uppl. 5 síma 31253. Heilsuhornið Búðin er að fyllast af nýjum vörum, lítiö inn, þaö gæti borgaö sig. Nýkomið: Efni í þurrskreytingar, s.s. langar kanilstangir, appelsínu-, epla-, avokado-, ananas-, banana-, sítrónuskífur, þurrkaður pipar o.fl. Nýkomiö: Mikið úrval af fallegum glervörum, tekötlum, kryddglösum og tehiturum. Bjóöum þeim sem þurfa aö baka glutensnautt fyrir jólin 10-30% af- slátt af hveiti þessa og næstu viku. Bætiefnið vinsæla Q 10 fæst hjá okkur: Bio Q 10, það þesta. Ester C, sýrusnauða C vítamínið með kalki. Yucca Gull og Acidophilus, þessi góöu og nauðsynlegu efni fyrir melt- inguna. Hjá okkur fæst einnig gott úrval af hreinum náttúrulegum snyrtivörum sem ekki hafa verið þrófaöar á dýr- um. Sjáumst hress!!! Sendum í póstkröfu. Heilsuhorniö, Skipagötu 6, Akureyri, sími 96-21889. Rafvirkjun Akureyringar - Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagnir og viðgeröir I íbúðarhús, útihús og fjölmargt annað. Allt efni til staðar. Ekkert verk er það lítið að því sé ekki sinnt. Grelðsluskilmálar. Gunnar Frimannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeginu og á kvöldin. Bílasími 985-30503. Steypumöl Húsbyggjendur athugið! Steypumöl til sölu, keyrð á staöinn. 1. flokks steypumöl, rannsökuð af Rannsóknarstofu byggingariönaðar- ins. Uppl. í síma 96-43517 eöa 985- 29040, Gunnar. Fundir □ HULD 599411217 VI-2. Samkomur KFUK, KFUM og . Sunnuhlíð. 1 Sunnudagur: Bænastund kl. 20.00. Samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Samskot til starfsins. Þóra E. Bragadóttir talar. Allir velkomnir. SJÓNARHÆE HAFNARSTRÆTI 61 Laugardagur 19. nóvember: Fundur fyrir 6-12 ára kl. 13.30 á Sjónarhæð, Hafnarstræti 63. Astirningar og aðrir krakkar hvattir til aö koma. Bjóöiö líka öörum með! Um kvöldið er unglingafundur kl. 20. Allir unglingar velkomnir. Sunnudagur 20. nóvember: Sunnu- dagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Jes- ús sagði: Leyfið börnunum að koma til mín. Almcnn samkoma kl. 17 á Sjónar- hæð. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Sunnudagur 20. nóv.: > Sunnudagaskóli kl. 13.30. Bæn kl. 19.30. Samkoma kl. 20.00. Ásgrímur Stef- ánsson kynnir Gideonfélagið og flytur ræðu. Samskot tekin vegna Gideon- starfsins. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudagur2l. nóv.: Heimilasamband kl. 16.00. 4- Akurcyrarprestakall: Helgistund verður á Fjórð- ungssjúkrahúsinu nk. . sunnudag, 20. nóv., kl. 10. Hugleiðing: Siguröur Arn- arson, cand. theol. B.S. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju veröur kl. 11 f.h. ÖII börn eru velkom- in og foreldrar eru einnig hvattir til þálttöku. Munið kirkjubílana! Annar bíllinn fer frá Minjasafnskirkjunni kl. 10.40, um Oddeyri og Þórunnarstræti, hinn frá Kaupangi kl. 10.40 aö Lund- arskóla, Þingvallastræti, um Skógar- lund og Hrafnagilsstræti. Bílarnir fara frá kirkjunni kl. 11.50 og sömu leiðir til baka. Hátíðarmessa verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag, 20. nóvember kl. 14. Afmælis kirkjunnar verður minnst. Blásarar úr Tónlistarskólanum á Akur- eyri leika í athöfninni. Kór Akureyrarkirkju syngur. Kvenfélag Akureyrarkirkju verður meö basar og kaflisölu í Safnaðar- heimilinu eftir messu til styrktar orgel- sjóði kirkjunnar. Sóknarprcstar. Aðalfundur Listvinafclags Akureyr- arkirkju verður í kapellunni kl. 16.00. Æskulýðsfclagið heldur fund í kapell- unni nk. sunnudag kl. 17. Nýir félagar velkomnir. Biblíulcstur veröur í Safnaöarheimili mánudagskvöldið 21. nóvember kl. 20.30. Akureyrarkirkja.______________ Fjölskylduguðsþjónusta verður í Möðruvallakirkju nk. sunnudag, 20. nóv., kl. 14.00. Foreldrar/aðstandendur eru hvattir til að mæta með börnum sínum, en guðsþjónustan verður á létt- ari nótum. Guðsþjónusta í Skjaldarvík kl. 15.30. Sóknarprestur. Ólafsljarðarprestakall: Sunnudagurinn 20. nóv- ember: Sunnudagaskólinn í _.jSP heimsókn á dvalarheimilinu Hornbrekku kl. 14.00. At- hugið staö og stund! Æskilegt að börn- in mæti í.fylgd fullorðinna. Sóknarprestur. Hríseyjarkirkja: Guðsþjónusta verður í kirkjunni á sunnudag kl. 14.00. Kirkjukór Svarf- dæla kemur í heimsókn og syngur við athöfnina. Sr. Jón Heigi Þórarinsson predikar. Sóknarprestur.____________________ Glerárkirkja: Biblíulcstur og bæna- stund í kirkjunni laugar- K dag kl. 11.00. Allir vel- komnir. A sunnudag verður: Barnasamkoma kl. 11.00. Eldri systkini og/eða foreldr- ar eru hvattir til að koma með börnun- um. Léttir söngvar, fræðsla og bænir. Guðsþjónusta kl. 14.00. Ath! Basar kvenfélagsins verður í for- dyri kirkjunnar að guðsþjónustunni lokinni. Fundur æskulýðsfélagsins kl. 18.00. Sóknarprestur.____________________ Dalvíkurkirkja. Kvöldbænir sunnudaginn 20. nóvem- ber kl. 18. Fermingarbörn aðstoða. Sóknarprestur. Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 91-12335. Opió frá kl. 9-17 alla virka daga.___ Stigamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 91 -626868._____________ Utlcndingafélag Eyjafjarðar hefur opnað þjónustu- og upplýsingamiðstöð fyrir útlendinga búsetta á Eyjafjarðar- svæöinu. Miðstöðin er til húsa í Laxdalshúsi, Hafnarstræti 11. Sími 26680. Opnunartími er á þriðjudögum kl. 19,- 21 og á föstudögum kl. 14-17. Þjón- ustufulltrúi er Inger N. Jensen. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 21. nóvember 1994 kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Guðmundur Stefánsson og Sig- urður J. Sigurðsson til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra að Geisla- götu 9, 2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem að- stæður leyfa. Siminn er 21000. Árnað heilla í dag 19. nóvember er fimmtug Rann- veig A.J. Óskarsdóttir, Norðurgötu 38, Akureyri. Eiginmaöur hennar er Einar Björnsson og eiga þau fjögur börn, Óskar, Ingibjörgu, Bjöm og Jak- obínu Dögg. Rannveig verður að heiman. Ásgrímur Þorstcinsson, Hríseyjar- götu 21b. Akureyri, verður 85 ára þriðjudaginn 29. nóvember. Ásgrímur og ástkona hans, Dóra Frið- riksdóttir, taka á móti gömlum vinnu- félögum, skyldfólki, vinum og velunn- urum í Félagi aldraðra, á afmælisdag- inn frá kl. 3-6, í Húsi aldraðra við Lundargötu. HYRNAHT BYGGINGARVERKTAKI / TRÉSMIÐJA Dalsbraut 1 • Akureyri • Sími 96-12603 • Fax 96-12604 Smíðum fataskápa, baðinnréttingar, eldhúsinnréttingar og innihurðir Teiknum og gerum föst verðtilboð, þér að kostnaðarlausu Greiðsluskilmálar við allra hæfi RAUTT U&jji RAUTT uos r$zZ LJÓSf Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga - TOC* 24222

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.