Dagur - 22.11.1994, Síða 9

Dagur - 22.11.1994, Síða 9
Þriðjudagur 22. nóvember 1994 - DAGUR - 9 ÍÞRÓTTIR SÆVAR HREIÐARSSON íslandsmótið í vaxtarrækt 1994: Magnús, Margrét og Jón Þór meistarar Það var mikið um að vera í Sjallanum á laugardaginn þar sem fram fór Islandsmótið í vaxtarrækt 1994 að viðstöddu miklu Qölmenni. Forkeppni fór fram um daginn en úrslitakvöld- ið var þó aðalhluti keppninnar. Magnús Bess sigraði í heildar- keppninni hjá körlunum en Margrét Sigurðardóttir var ör- uggur sigurvegari í kvenna- flokki. Islandsmeistari unglinga varð Jón Þór Þorvaldsson frá Vaxtarræktinni á Akureyri. Mesta spennan var í kringum keppni Guðmundar Bragasonar og Magnúsar Bess í heildarkeppninni ásamt keppni í -70 kg flokki karla sem var hnítjöfn. Bæði Magnús og Guðmundur cru með óaófinn- anleg hlutföll en Magnús er stærri og meira massaður og nánast með fullkominn líkama. I -70 kg llokki karla voru sex kcppcndur og erlitt að gera upp á milli þriggja bestu. Þar var Krist- jáni Arsælssyni dæmdur sigur en hann er með góð hlutföll en ekkert sérstaklega góðan skurð. Stcin- grírnur Sigurðsson er stór og mik- ill á efri hluta líkamans og varð í öðru sæti en Rúnar Ingi Kristjáns- son þurfti að sætta sig við þriðja sætió og stæltir og miklir fætur dugðu ekki til. I kvennaflokki var einungis keppt í tveimur flokkum og aóeins þrír kcppcndur. I -52 kg llokki kepptu Magnea Guðbjörnsdóttir og Guðrún H. Kristjánsdóttir frá Akureyri og það var Guðrún scm hafði betur enda með mjög góð hlutföll og góðan skuró. I +57 kg flokki var Margrét Sigurðardóttir cini keppandinn og sigraði hún einnig í hcildarkeppni kvenna en Guörún á ekki langt í land. I unglingaflokki var Jón Þór Þorvaldsson öruggur sigurvegari cn Alexander Aron Guóbjartsson í öðru sæti. í -80 kg flokki karla var Axel Guómundsson öruggur sigurveg- ari en Haraldur Hoe Haraldsson var í öóru sæti. Haraldur setti upp Guðrún H. Krist jánsdóltir og Magnca Guðbjörnsdóttir börðust um sigur í -52 kg flokki kvcnna og Guðrún hafði bctur. Þrír efstu menn í heildarkcppni karla sýna hér vöðvana. Frá vinstri: Guðmundur Bragason, Magnús Bess og Elmar Diego. Myndir: Robyn. skemmtilega sýningu enda rneð frábærar stöður. I -90 kg flokki karla hafði Guðmundur Bragason yfirburói og í +90 kg sigraði Magnús Bess eftir keppni við Hermann Haraldsson. Kynnir mótsins var Magnús Már Þorvaldsson og þótti hann einkar skemmtilegur. Sjallinn var troðfullur meðan keppninn fór fram og voru áhorfendur vel með á nótunum. Jón Þór Þorvaidsson varð ísiandsmcistari í ungl- Gauti Már Rúnarsson varð í fjórða sæti í -70 kg flokki ingaflokki og grcinilegt að þarna cr mikið efni á fcrð. cnda mcð góðan skurð. Haraldur Iloe Haraldsson sýndi aliar sínar bestu hliðar. Rúnar Ingi Kristjánsson varð að sætta sig við þriðja sætið í -70 kg flokki. Auðunn Eiríksson er hcr vígalegur að sjá.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.