Dagur - 22.11.1994, Page 13

Dagur - 22.11.1994, Page 13
DAGSKRÁ F/ÖLMIPLA SJÓNVARPIÐ 13.30 Alþingl Bein útsending frá þingfundi. 16.45 Viðskiptahomið 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur rayndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Sumarið með Kobba (Sommeren med Selik) Norskur myndaflokkur um ævintýri selsins Seliks. 18.30 SPK 19.00 Eldhúsið Úlfar Finnbjörnsson matreiðslu- meistari matreiðir girnilegar krásir. 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.40 Staupasteinn (Cheers IX) Bandarískur gaman- myndaflokkur um barþjóna og fastagesti á kránni Staupasteini. 21.05 Uppljóstrarinn (Goltuppen) Sænskur sakamála- flokkur sem gerist í undirheimum Stokkhólms þar sem uppljóstrur- um er engin miskunn sýnd. Leik- stjóri: PeÚe Berglund. Aðalhlut- verk: Thorsten Flinck, Marie Ric- hardson og Pontus Gustafsson. 21.50 Baráttan við MS Þáttur um MS-sjúkdóminn. 22.20 Umheimurinn Fréttaskýringaþáttur um þjóðarat- kvæðagreiðslurnar í Svíþjóð og Noregi um aðild að Evrópubanda- laginu. Umsjón: Ólafur Sigurðsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrár- lok ar hann tekur að sér óhugnanlegt mál þar sem fjórtán ára strákur finnst hengdur. Er þetta morð eða sjálfsmorð? Seinni hluti er á dag- skrá annað kvöld. 22.50 New York löggur (N.Y.P.D. Blue) 23.40 Brostnar vonir (Heaven Tonight) Johnny Dysart er útbrunnin poppstjarna sem hef- ur brennandi áhuga á að koma fram á ný og slá í gegn. Þegar draumar hans hrynja svo á einu kvöldi áttar hann sig á því að son- ur hans er upprennandi popp- stjarna. Aðalhlutverk: John Wat- ers, Guy Pearce og Sean Scully. Leikstjóri: Pino Amenta. 1990. Lokasýning. 01.15 Dagskrárlok © & STÖÐ2 17.05 Nágrannar 17.30 Pétur Pan 17.50 Ævintýri Villa og Tedda 18.15 Ráðagóðlr krakkar 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.1919:19 20.20 Sjónarmið Viðtalsþáttur með Stefáni Jóni Hafstein. 20.50 VISASPORT 21.30 Handlaginn heimilisfaðir (Home Improvement n) 22.00 Brestir (Cracker) Sálfræðingurinn Fitz þarf að taka á honum stóra sínum þeg- RÁSl 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Gunnlaugur Garðars- son flytur. 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregn- ir 7.45 Daglegt mál Baldur Hafstað flytur þáttinn. 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornið Að utan 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn Afþreying í tali og tónum. 9.45 Segðu mér sögu, -Undir regnboganum" eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur. Höf- undur les 14. lestur af 16. 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Byggðalínan Landsútvarp svæðisstöðva. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, Hvemig Helgi Benjamínsson bif- vélavirki öðlaðist nýjan tilgang í lífinu eftir Þorstein Marelsson Leikstjóri: Helgi Skúlason 2. þáttur af 5. 13.20 Stefnumót raeð Svanhildi Jakobsdóttur. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Ehrengard eftir Karen Blixen Helga Bach- mann les þýðingu Kristjáns Karls- sonar. 14.30 Menning og sjálfstæði Páll Skúlason prófessor flytur 5. erindi af sex. 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn Umsjón: Edward Frederiksen. 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn • þjónustuþáttur Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síðdegi 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarþel - úr Sturlungu Gísli Sigurðsson les (57) 18.25 Daglegt mál Baldur Hafstað flytur þáttinn. 18.30 Kvika Tíðindi úr menningarlífinu Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir 19.35 Smugan • krakkar og dægradvöl Morgunsagan endurflutt Umsjón: Jóhannes Bjarni Guðmundsson. 20.00 Hljóðritasafnið 20.30 Kennslustund í Háskólan- um 21.30 Þriðja eyrað Aziza Mustafa Zadeh frá Az- erbajdzhan leikur og syngur eigin tónlist. 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska homið Hér og nú Gagnrýni 22.27 Orð kvöldsins: Sigurbjöm Þorkelsson flytur. 22.30 Veðurfregnir 22.35 Djassþáttur Jóns Múla Árnasonar. 23.20 Lengri leiðin heim Jón Ormur Halldórsson rabbar um menningu og trúarbrögð í Asíu. 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn Umsjón: Edward Frederiksen. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns RAS2 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarpið ■ Vaknað tU lifsins Kiistin Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn með hlust- endum. Margrét Rún Guðmunds- dóttir flettir þýsku blöðunum. 8.00 Morgunfréttir -Morgunútvarpið heldur áíram. 9.03 HaUó ísland 10.00 HaUóísland 12.00 Fréttayfirlit og veður 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Hvitlr máfar 14.03 Snonalaug 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttlr Starísmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram Hér og nú. 18.00 Fréttir 18.03 Pjóðarsálln ■ Þjóðfundur í beinni útsendingu Siminnerðl - 68 6090. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 MUU stelns og sleggju 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.30 Rokkþáttur 22.00 Fréttir 22.10 AUtigóðu 24.00 Fréttir 24.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum tU morguns: Milli steins og sleggju NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veðurfregnir 01.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 02.00 Fréttlr 02.05 Á hljómleikum 03.00 NæturlSg 04.00 Þjóðarþel 04.30 Veðurfregnir Næturlög. 05.00 Fréttlr 05.05 Stund með Les Negresses Vertes 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar Ljúf lög í morgunsárið. 06.45 Veðurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kL 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Fundir Messur Athugið I.O.O.F. 15= 17611228^ —_____________ a Gigtarfclagið á Norðurlandi V4 cystra. (_w\ Gigtarfélagið á Norðurlandi (j eystra boðar til opins fundar á Hótel KEA fimmtudaginn 24. nóvem- ber 1994, kl. 20.00. Dagskrá: 1) Valþór Stefánsson, heilsugæslu- læknir, ræðir um gigt í fjölskyld- unni. 2) Júlíus Valsson, tryggingayfirlæknir, ræðir um tryggingamál giglarfólks. Kaffihlé. 3) Eydís Valgarðsdóttir, sjúkraþjálfari, ræðir um einstaklingsmeðferð fólks með vöðvabólgu og vefjagigt. 4) Almennar umræður. Jólakort Gigtarfélagsins veróa lil sölu á fundinum. Kaffiveitingar verða seldar við vægu verði. Allt áhugafólk um gigtsjúkdóma vcl- komið. Stjórn Gigtarfclagsins á Norður- landi eystra. £ Glcrárkirkja. fj*l Á morgun miðvikudag: Á\ \h Kyrrðarstund í hádeginu ”-«11 Ih* kl. 12-13. Orgelleikur, helgistund, altarissakra- menti, fyrirbænir. Léttur málsverður að stundinni lokinni. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 1000 frá I.B. og kr. 2000 frá A. Ben. Bestu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. Minningarspjöld féiags aðstandcnda Alzhcimcr-sjúklinga á Akurcyri og nágrenni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnarstræti, skóverslun Lyngdal, Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum trygg- ingum vió Ráðhústorg, Dvalarheimil- inu Hlíð og hjá Önnu Báru í bókasafn- inu á Dalvík,______________________ Minningarspjöld Sambands ís- lenskra kristniboðsfclaga fást hjá Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi 24, Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíö 17 og Pedromyndum Skipagötu 16. Árnað heilla Takið eftir Mömmumorgnar. Á morgunverða mömmu- morgnar frá kl. 10-12. Margrét Kristinsdóttir hús- stjórnarkennari kemur og ræöir um nútíma mataræði. Leikföng og bækur fyrir börnin. Allir velkomnir.__________________ Leiðbciningastöð hcimilanna, sími 91-12335. Opió frá kl. 9-17 alla virka daga._ Frá Sálarrannsóknafélagi Akureyrar. fy Nokkrir tímar hjá Þórunni Maggý miðli eru á lausu. Tímapantanir í símum 12147 Smáauglýsingar Dags Ódýrar og áhrifaríkar auglýsingar ® 96-24222 og 27677. Stjórnin. Örn Kristinsson, Tjarnarlundi 16d, Akureyri, er þrítugur í dag þriðjudag- inn 22. nóvember. Hann tekur á móti gestum laugardaginn 26. nóvcmber næstkomandi frá kl. 15.00. Þriðjudagur 22. nóvember 1994 - DAGUR - 13 B H n L1 a n n n n n n n n n n n n LIMMIÐAR NORÐURLANPS HF. Strandgötu 31 • 600 Akureyri Prentum allar geröir 1 og stæröir límmiða Sími 96-24166 n n b n ByBBBBBBBBQByBQBBBQBQBBBQQQClBQQBBByBBQBQQQBBQBI9 MARKAÐSFULLTRÚI Iðnfyrirtæki á Akureyri óskar eftir að ráða mark- aðsfulltrúa til þess að skipuleggja og fylgja eftir markaðsstarfi erlendis og innanlands. Viðkomandi þarf að hafa alhliða góða menntun sem nýtist í þessu starfi, getað starfað sjálfstætt og hafa að auki góða kunnáttu í ensku og einhverju Norðurlanda- málanna. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 29. nóvember nk. til Endurskoðun og reikningsskil hf., Ráðhústorgi 3, 600 Akureyri. 1= Endurskoðun & Reikningsskil hf. Ástkær eiginmaður minn og faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, REIMAR SIGURPÁLSSON, Arnarsíðu 2 E, Akureyri, verður jarðsunginn frá Dalvíkurkirkju miðvikudaginn 23. nóvemberkl. 14.00. Jarðsett verður í Tjarnarkirkjugarði. Ingibjörg Kr. Björnsdóttir, Ellý Reimarsdóttir, Vilberg Pálmarsson, Halldór Reimarsson, Guðrún Snorradóttir, Hlynur Reimarsson, Sigurbjörn Reimarsson, Elísabet Jóhannsdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og útför tengdamóður minnar og ömmu okkar, VALGERÐAR STEINUNNAR FRIÐRIKSDÓTTUR, frá Hánefsstöðum, Svarfaðardal. María Franklín, Guðný Franklín, Valgerður Franklín Auður Franklín, Erla Franklín, Jónas Franklín, Ævar Karl Ólafsson, og fjölskyldur. Innilegar þakkir til ykkar allra sem sýndu okkur samúð og hlý- hug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, SIGRÚNAR LEIFSDÓTTUR, Skarðshlíð 10 c, Akureyri. Sérstakar þakkir til starfsfólks heimahjúkrunar og F.S.A. Olga Loftsdóttir, Hólmsteinn Snædal, Haukur Meldal, Kristlelfur Meldal, Sturla Meldal, Guðmundur Meldal, Hólmfríður Meldal, Sigurður Hrólfsson, Ingvi Meldal, Frosti Meldal, Svanhildur Sigtryggsdóttir, Sverrir Meldal, Svanhvít Sigfúsdóttir og barnabörn.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.