Dagur - 22.11.1994, Síða 15

Dagur - 22.11.1994, Síða 15
DAGDVELJA Þriðjudagur 22. nóvember 1994 - DAGUR - 15 Stjörnuspá eftir Athenu Lee * Þribjudagur 22. nóvember fVatnsberi D (20. jan.-18. feb.) J Kringumstæður gera að verkum að þú ert frekar niðurdreginn og niðurstaðan verður sú að þú mál- ar skrattann á vegginn; að ástæðulausu! Fiskar (19. feb.-SO. mars) ) Nú reynir á þolinmæðina sem er ekki þín sterkasta hlið. Gerðu ráð fyrir þessu til að forðast uppnám. Samt sem áður ert þú kraftmikill í dag. Hrútur (21. mars-19. apríl) D Þetta verður annasamur dagur og mun reyna mjög á skap þitt. Sumt af þessu ræður þú ekki við en þar sem þú gerir það skaltu reyna að draga úr þessu. (W Naut (20. apríl-20. maí) D Dagurinn verður þreytandi fyrir þá sem eru undir miklu álagi. Reyndu að forðast streituþættina og gefðu þér tíma til að slaka á í kvöld. (S Tvíburar (21. maí-20. júní) ) Löngunin til að þóknast öðrum er sterk en farðu samt varlega svo þú skuldbindir þig ekki um of og eigir eftir tíma fyrir sjálfan þig. <3[ Krabbi (21. júnl-22. júlí) D Anægjustundir dagsins tengjast fólki sem hefur sömu áhugamál og þú. Þú gætir lent í erfiðleikum með að ná samkomulagi svo leit- aðu aðstoðar. (Id'ón V/VuV (25. júIi-22. ágúst) J Upp kemur ágreiningur í morguns- árið sem mun hafa áhrif á náib sam- band. Taktu þab rólega og láttu ekki draga þig inn í ágreining ann- arra. Reyndu ab halda hlutleysi. (£. Meyja (23. ágúst-22. sept. D Fólk í kringum þig gerir sér miklar vonir um ab abrir nái árangri fyrir þab. Þú gætir því setið uppi meb ábyrgð sem þú kærir þig ekkert um. ^1,22. o,Q Þú ert frekar ófélagslyndur fyrir hádegi og finnst abrir hegba sér illa. Reyndu ab komast yfir þetta leiöindaástand. Happatölur: 1, 13, 27. fiMC- SporðdrekiD (25. okt.-21. nóv.) J Þú ert alvarlegur í dag og þab gæti komib í veg fyrir ab þú fáir sem mest út úr annars skemmti- legri hópvinnu. Reyndu að létta þér upp og komast yfir þetta. ®Bogmaður D (22. nóv.-21. des.) J Eitthvað gruggugt vakir fyrir sumu fólki svo vertu á varðbergi því einhver reynir að fá þig til að rægja manneskju sem ekki er nærstödd. Steingeit D (22. des-19. jan.) ) Þab sem virbist vera venjuleg fjöl- skyldusamkoma gæti leitt eitt- hvað verulega gott af sér. Síbari hluta dagsins þarftu að breyta áætlunum þínum. fi. Vl: o £ Cú Nú... en sælt... . 1 i V 5 i a | S \ 6 En þetta eru allt græjur til að mála meðveggi... Mér datt í hug að spara mér tíma með stóru fletina. Á léttu nótunum Óska atvinnan íri flutti yfir sundib til Englands þar semJtann fékk vinnu í líkbrennslu. „Ég hef heimsins bestu vinnu," skrifaði írinn til aldraðrar móður sinnar. „Ég vinn vib ab brenna Englendinga daginn út og inn og þab sem meira er ab ég fæ borgaö fyrir þab." Afmælisbam dagsins Orbtakib Cera gangskör ab e-u Merkir ab gera gagngerar ráð- stafanir til einhvers. Ovíst er hvað gangskör merkir í rauninni, en sennilegt er, að skör tákni ein- hvers konar upphækkun og gangskör þá einhverja slíka upp- hækkun ætlaða til gangs, t.d. yfir votlendi, læk o.s.frv. Þab mun reyna á þig í byrjun árs- ins; sérstaklega ef þú átt í ástar- sambandi. Grundvallarágreining- ur leibir til skilnabar á einhvern hátt. Þú þarft ab breyta lífs- mynstri þínu og ættir ab leita leiba til ab auka þekkingu þína. Þetta þarftu ab vita! Yddarinn ógurlegi Ernest Hemingway hóf hvern vinnudag með því ab ydda 10 blýanta. Að loknu dagsverki braut hann blýib af þeim öllum. Næsti dagur hófst síðan meb að ydda alla blýantana á nýjan leik. Spakmælift Viska Æskan er hinn rétti tími til þess að læra viskuna, ellin til þess ab framkvæma hana. (Rousseau) STÓRT • Vegamál á NA- horninu VEGAGERO GR'OFT BtffTOAíTL 3 KM VERKLOK SEPT 89 Undanfarið hef- ur verib nokkub rætt og ritab um vegamál á norbaustur- horninu. Ekki eru allir sáttir vib þá hug- mynd ab Ijúka vib ab gera hringveginn sæmilega akfæran, þ.e. gera heilsársveg yflr Mývatns- og Möbrudalsöræfi, heldur vilja byrja á uppbyggingu vegarins meb ströndinnl frá Húsa- vík og til Vopnafjarbar. Verkalýbs- félag Húsavíkur ályktabi m.a. f þá veru. Hins vegar vlrbist bæjarráb Húsavíkur taka annan pól í hæb- ina því þar var á dögunum lýst yf- ir fullum stubningi vib áform um uppbyggingu þjóbvegar nr. 1, sem felst í tenglngu milli Norbur- og Austurlands yfir hálendib meb tengingu vib Vopnafjörb. Jafn- framt var lýst yfir naubsyn þess ab samgöngur á norbausturhorn- inu verbi byggbar upp meb ebli- legum hraba. Á þab hefur einmitt verib bent ab önnur leibin getur ekki komib í stab hinnar og því er tómt mál ab stilla þeim upp sem einhverjum andstæbum. • Pörupilturmn Ðavíb Oddsson í Víkurblabinu á Húsavík er frá því greint ab fanatískur Kvennalista- mabur í Reykja- vík og mikill andstæbingur forsætisráb- herra, hafi hringt í lögregluna og sagst hafa pörupiltinn Davíb Oddsson sterklega grunaban um ab hafa brotib hjá sér bílskúrsrúb- una. Lögreglan hefur þegar geng- ib úr skugga um ab rúban er brot- in og nú er fastlega búist vib því ab Davíb verði gripinn vib fyrsta tækifæri og færbur til yfirheyrslu, ásamt meb eiginkonu sinni ef hún heimtar ab fá ab fara meb og verbur ekki meb óþarfa drerring. Er nokkub Ijóst ab samskiptl Lindu Pétursdóttur vib lögregluna hafa lagt til efnivib í þessa sögu, en Húsvíkingar vilja eigna sér Lindu Pé., eins og svo margt annab. • Siguröskur hús- vískra karlapa Og fyrst byrjab er meb sögur úr Víkurblablnu er ekki úr vegi ab halda áfram. íbúar næst sundlauginni á Húsavík hafa kvartab yfir óguriegum öskrum frá sundlaug- inni á ofanverbum áttunda tíman- um flesta morgna. í Ijós hefur komib ab hávabamengararnir eru nokkrir karlar (fremur en karlapar nema hvortveggja sé). Á hverjum morgni koma þeir saman í sund- lauginni og gera einhverskonar Mullersæfingar sem lýkur meb miklu ópi, sem ab sögn þeirra sem hafa heyrt og vaknab vib þetta, mlnnir helst á lýslngar á siguröskri karlapa í Tarzanbókun- um. Umsjón: Halldór Arinbjarnarson.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.