Dagur - 22.11.1994, Side 16

Dagur - 22.11.1994, Side 16
Akureyri, þriðjudagur 22. nóvember 1994 af 12 myndanooAs., ^Pedtomyndin I Kodak filmum Skipagata 16 Sími 23520 g Hlutafé í Hólanesi hf. aukið í 102 milljónir króna: Landsbankinn stærsti hluthafinn með 57% af hlutafénu Húsvískur slökkviliðsmaður cflir að hafa slökkt í jólahangikjötinu. Mynd: IM Húsavík: Eldur í jólakjötinu Hlutafé í Hólanesi hf. á Skagaströnd hefur verið aukið í 102 milljónir króna, sem er aukning úr 12 milljónum króna. í nýafstöðnum nauða- samningum var Iánardrottnum gefinn kostur á að breyta kröf- unum í hlutafé. Ein stærsta ein- staka breytingin var skuldbreyt- ing Landsbankans, 58 milljónir króna, og er bankinn þar með orðinn stærsti hluthafinn í fyrir- tækinu með 57% hlutatjár. Nokkrir nýir hlutahafar komu inn í fyrirtækið með þessum hætti. Höfðahreppur jók sitt hlutafé um 25 milljónir króna og er þar með eigandi að fjórðungi hlutfjár- ins. „Þetta hjálpar rnjög mikið til frekari uppbyggingar og til að tryggja rekstur til framtíóar cn það þarf að taka cnn nteira til hend- inni. Tryggja þarf undirstöðuna betur sem eru kaup á hráefni. Hvort aftur vcrður hafin vinnsla bolfisks er ekki í okkar huga rétt í augnablikinu cn fyrirtækið mun leggja alla áhcrslu á rækjuvinnslu á næstunni. Bolllskvinnslan er þrátt fyrir það ckkert út úr dæm- inu en hcr til staðar fullkomið Fasteignir Var- ar Irf. slegnar KEAáuppboöi Kaupfélag Eyfirðinga átti hæsta tilboðið í húseignir skipasmíðastöðvarinnar Varar hf. á Akureyri, en fasteignin var seld á uppboði í síðustu viku vegna vanskila, bæði vegna op- inberra gjalda og ýmissa ann- arra krafna. Sýslumaður tók sér íjögurra vikna frest til að ákveða hvort hann samþykki tilboðið. Þaö er meó samþykki kröfu- hafa og á þcim tíma fær fyrirtækiö tækifæri til aó grciða eða semja um kröfurnar. Ef það gengur eftir mun sýslumaöur væntanlega aft- urkalla uppboðið. Magnús Gauti Gautason, kaupfélagsstjóri, segir að reynt verði að sclja húsió aftur ef Kauplélagið eignist það. Til- boðió hall byggst á því að verja kröfur Kaupfélagsins á nauóung- aruppboði. GG Q VEÐRIÐ Hvasst verður víðast á Norð- urlandi í dag og kólnandi veður. Á Norðurlandi vestra má búast við suðvestan hvassviðri og slydduéljum með morgninum en síðan snýst í austan og norðaustan kalda með éljagangi. Á Norðurlandi eystra verður sunnan og suðvestan átt, stinningskaldi og allhvasst en úrkomulítið síðdegis. frystihús. Ef réttar aðstæður skap- ast cr opið að helja boll'iskvinnslu cn þær eru ekki l'yrir hcndi í dag", segir Lárus Ægir Guömundsson, framkvæmdastjóri. Lárus bendir á aö auövitað eigi Hólanes hf. sömu möguleika að kaupa á fiskmörkuðunum. I rækjuvinnslunni er unnió á tveim- ur vöktum og er fyrirhugað að ljúka vinnslu 16. eða 17. desem- ber nk. og fær þá starfslolkió jóla- leyfi. Vinnsla hefst aftur um viku af janúarmánuði. Magnús B. Jónsson, sveitar- stjóri, segir að hreppurinn hafi tekið við 10 milljóna króna skuldabréfi, sem eykur greiðslu- byröi sveitarfclagsins töluvert til framtíðar og mun þannig hafa áhrif á framkvæmdagetu sveitarfé- lagsins. „Eldra hlutafé í Hólanesi hf. er fært niður og síðan bætast þessar 25 milljónir króna við svo í raun minnkar hlutafé hreppsins af hcildinni. Langtímaskuldir Höfða- hrcpps voru 30 ntilljónir króna svo um vcrulega hækkun lang- tímaskulda er að ræða. Rætt hefur vcrið um byggingu íþróttahúss á Skagaströnd, en samkomulag hef- ur verið í sveitarstjórn að ljúka máli Hólaness hf. því tryggja þarf atvinnu á staðnum á undan bygg- ingu íþróttahúss. Það er sátt um þá skoðun hcr að ekkert sé að gera meö íþróttahús cf cngin er atvinn- an," segir Magnús B. Jónsson, sveitarstjóri Höfðahrcpps. GG Hlutfallslegt atvinnuleysi í október sl. mældist enn mest á Norðurlandi eystra en var þó orðið það sama og á Suð- urnesjum. MeðalQöldi atvinnu- lausra á Norðurlandi eystra var 520 eða um 4,2% af áætluðum mannafla á svæðinu en var 3,6% í september sl. Á Norðurlandi vestra var ástandið mun betra en þar var meðalfjöldi atvinnu- lausra 119 í október eða um 2,2% af áætluðum mannafla á svæðinu en var 1,9% í septem- ber. Aðeins á Vestfjörðum og Austurlandi var atvinnuástand- ið betra. Atvinnuástandið á Norðurlandi eystra versnaði um 10% frá því í september cn að meðaltali fjölg- aði atvinnulausum unr 50 í októ- bermánuði. Atvinnuleysi hefur hins vegar nrinnkað um 4% frá október í fyrra. Atvinnuástandið breyttist nokkuð á svæðinu á milli mánaða cn þó fyrst og fremst á fáeinunr stöðunr. Á Ólafsfirði fjölgaði at- vinnulausum um 14 að meðaltali, á Húsavík uni 12, í Skútustaða- hreppi unr 11 og unr 6 á Akureyri. Nokkrir slökkviliðsmenn á Húsavík voru kallaðir út á sunnudagskvöld til að slökkva eld í reykhúsi við hesthúsahverf- ið. I reykhúsinu hafði hitnaó um of undir jólahangikjötinu, en Hins vegar fækkaði um 9 í Eyja- fjarðarsveit og um 3 í Árskógs- hreppi en litlar breytingar eru annars staðar. I október voru 350 nranns at- vinnulausir á Akureyri, 33 á Húsavík, 22 á Ólafsfirði og í Skútustaðahreppi og 19 í Eyja- fjaröarsveit cn tiltölulega fáir annnars staðar. Hlutfallslegt at- vinnulcysi karla var hvergi meira á landinu cn á Norðurlandi cystra, eða 3,2%. Atvinnulausum konunt fækkaði hins vegar um 10 og var hlutfallslegt atvinnuleysi þeirra 5,6% í október. Norðurland vestra Atvinnulausunr á Noróurlandi vestra fjölgaði unr 14 að mcðal- tali. Atvinnuleysið í októbcr sl. jókst unr 14% frá því í september en minnkaði hins vegar um 3% frá október í fyrra. Atvinnuástandið versnaói lítil- lega víðast hvar á Noröurlandi vestra í síðasta mánuði. Mest var aukningin á Siglufirði en þar fjölgaði atvinnulausum um 7 að meðaltali og unr 3 í Lýtingsstaóa- hreppi. Á Sauðárkróki voru 30 at- slökkviliðió gekk vasklega fram í því að drepa í glæðununr, og það tók ekki langan tíma. Ekki urðu nriklar skcmmdir í brunanunr en þaö sem matarkyns var í húsinu eyðilagðist. vinnulausir að meðaltali í októ- ber, 16 á Blönduósi og 14 á Siglu- llrði. Atvinnuleysi karla mældist 1,6% í októberen var 1,3% í sept- ember. Atvinnuleysi kvenna var mældist 3,2% í október en var 2,9% í nránuðinum á undan. KK Hvassviðri á Húsavík: Uppsláttur lagð- ist undan veðrinu Hvassviðri gerði á Húsavík aðfaranótt laugardags. Veggur sem slegið hafði verið upp fyrir í nýbyggingu verk- stæðishúss Vals sf. á Höfða fauk um og lagðist á hliðina. Benedikt Kristjánsson, annar eigenda Vals sf., sagði að hvass- viðrið hefði staðið beint á vegginn og ekki hefði verið nægilega tryggilega frá honum gengið. Veggurinn var 5 m á hæð og 9 m langur. Ekki uróu neinar skemmd- ir á uppslættinunr, en vinnutap við að reisa hann á ný. IM Atvinnuástandið í október: Atvinnuleysi enn hlutfallslega mest á Norðurlandi eystra - ástandið mun betra á Norðurlandi vestra Bílvelta og ákeyrsla í jarðgöngum Fljúgandi hálka olli því að bif- reið valt út af veginum við Moldhaugnaháls sl. laugardag og staðnæmdist á toppnum. Hún reyndist ótrúlega lítið skemmd. Þrennt var í bílnum, bflstjóri var fluttur á sjúkrahús vegna eymsla í hálsi en farþegar sluppu óskaddaðir á líkama. Þrír ökumcnn voru teknir á Ak- ureyrigrunaöir unr ölvunarakstur. Á sunnudagskvöldió um ellefu- leytið voru þrír ungir piltar staðnir að innbroti við skautasvellið en höfðu aðeins nokkra 50-kalla og sælgæti upp úr krafsinu. Lögreglan í Ólafsfirði tók tvo ökumenn á sunnudagsnrorgun grunaða um ölvun! Annar hafði ekið utan í beygju í Ólafsfjarð- argöngum og er það þriðja tjónið senr veröur við gangnamunnann, Ólafsfjarðarmegin. GG Húnavatnssýsla: Bílvelta við Geitaskarð Bifreið valt við bæinn Geita- skarð í Langadal sl. laugar- dagsmorgun en mikil hálka var á veginum og eins er á honum nokkrar varasamar beygjur á þessum slóðum. Ökumaður slasaðist á baki en tveir hundar sem voru farþegar sluppu með skrckkinn. Bifreiðin cr rnikið skemmd, jafnvel ónýt. GG Frábœrt verð á plastrimla- gardínum Stœrðir: 40x150-180x150 40x210-180x210 Sníðum eftir máli KAUPLAND Kaupangi • Sfmi 23565^^ INNANHÚSS- MÁLNING 10 lítrar frá kr. 3.990, KAUPLAND Kaupangi • Sími 23565

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.