Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1994, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1994, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1994 47 Fréttir Hjónaband Kvennalandsliöið í knattspymu: Stöndum saman sem ein kona Ingibjörg Hinriksdóttir, DV, Hollandr Logi Ólafsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, valdi í gær byriunarliðið fyrir Evr- ópuleikinn mikilvæga gegn Hollandi sem fram fer í Rotterdam í dag. Sigríður F. Pálsdóttir er í markinu, vamarmenn eru Guðlaug Jónsdóttir, Guðrún Sæmundsdóttir, Vanda Sig- urgeirsdóttir og Auður Skúladóttir, miöjumenn eru Ragna Lóa Stefáns- dóttir, Ásta B. Gunnlaugsdóttir, Ást- hildur Helgadóttir, Margrét Ólafs- dóttir og Sigrún Óttarsdóttir og frammi er Olga Færseth. Aðstæður í Rotterdam eru mjög góðar og mikill hugur í íslensku stúlkunum. „Við ætlum að standa saman sem ein kona, berjast þar til yfir lýkur og vinna þennan leik,“ sagði Vanda Sigurgeirsdóttir, fyrir- hði íslands, við DV. „Það skiptir mestu máli að viö fáum ekki á okkur mark og náum að stemma okkur saman,“ sagði Vanda. Fagnað við Sesseljubúð Því var fagnað við Sesseljubúð á Öxnadalsheiði í gær, við sýslumörk Skaga- fjarðar- og Eyjafjarðarsýslu, að komið er bundið slitlag á veginn á milli Reykjavikur og Akureyrar. Uppbygging vegarins hefur tekið um 15 ár og þeir Helgi Hallgrímsson vegamálastjóri og Halldór Blöndal samgöngu- ráðherra afhjúpuðu minnisvarða við skýli Slysavarnafélagsins á heiðinni af þessu tilefni. DV-mynd gk Fómum atkvæðisrétti í Brussel fyrir f ull yf ivráð - segir Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra „Við fómum atkvæðisrétti í Bmss- el fyrir full yfirráð yfir auðlindinni og eigin sjávarútvegsstefnu. Um leið höfum við fijálsari hendur með frí- verslunarsamningi við aðrar þjóðir,“ sagði Þorsteinn Pálsson sjávarút- vegsráðherra. Hann mælti í ræðu sinn gegn aðild að ESB og taldi hags- muni Islendinga ágætlega tryggða með samningnum um Evrópska efnahagssvæðið. „Það sem stendur upp úr í dag og útreikningar Þjóðhagsstofnunar staöfesta eru þeir ofboðslegu erfiö- leikar hefðbundinna botnfiskveiða og -vinnslu. Þá er ég að tala um ísfisk- togara og vertíðarbáta sem era að landa á heimaslóðum," segir Amar Sigurmundsson, formaður Samtaka fiskvinnslustöðva. Aðalfundurinn var haldinn á Selfossi í gær. Ræningjarnir í gæsluvarðhald Þrír piltanna fjögurra, sem tóku þátt í ráninu í verslun Nóatúns við Kleifarsel á þriðjudag, hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald fram á miðvikudag. Sá sem erfiðlegast gekk að ná í gaf sig fram við lögreglu í fyrradag en sá yngsti var í fyrstu vistaður á Unglingaheimih ríkisins. Samkvæmt upplýsingum Rann- sóknarlögreglu ríkisins er máhð upplýst og ljóst að þrír piltanna reyndu að ræna söluturn við Selja- braut fyrir viku og allir tóku þeir þátt í ráninu í Noatúnsversluninni. Þann 16. júh voru gefin saman í hjóna- band í Áskirkju af sr. Áma Bergi Sigur- bimssyni Ragnheiður Gunnarsdóttir og Jón Örn Sigurðsson. Þau em til heimihs að Grandavegi 5, Reykjavík. Ljósm. Barna- & fjölskylduljósmyndir. 16. júlí voru gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Sigrún Halldórsdóttir og Þórður Guð- mundsson. Heimili þeirra er að Víðiteig 6a, Mosfellsbæ. Ljósm. Jóh. Long. Þann 16. júh vora gefm saman í hjóna- band í Bústaðarkirkju af sr. Guðmundi Þorsteinssyni Hildur Sigurðardóttir og Jón Ármann Gíslason. Þau era til heimhis að Giljalandi 6, Reykjavík. Ljósm.st. Nærmynd. Þann 16. júh vora gefrn saman í hjóna- band í Fríkirkjunni í Reykjavík af sr. Pálma Matthíassyni Svanlaug Arnars- dóttir og Pjetur Pétursson. Heimih þeirra er í Anapohs í Bandaríkjunum. Ljóms. Barna- & fjölskylduljósmyndir. Þann 16. júh vora gefm saman í hjóna- band í Akraneskirkju af sr. Jóni Einars- syni Rannveig L. Benediktsdóttir og Árni Þór Halldórsson. Heimili þeirra er að Reynimel 76, Reykjavík. Ljósmst. Akr. Þann 16. júh vora gefin saman í hjóna- band í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Eygló Arnþórsdóttir og Dan M. Graversen. Heimih þeirra er í Silke- borg í Danmörku. Ljósm. Bama- & fjölskylduljósmyndir. Þann 16. júh vora gefin saman í hjóna- band í Langholtskirkju af sr. Sigfmni Þorléifssyni Þórdís Ingadóttir og Snorri Þorgeir Ingvarsson. Ljósmyndast. Sigr. Bachmann. Þann 16. júh vora gefm saman í hjóna- band í Háteigskirkju af sr. Tómasi Sveinssyni Guðmunda Dagmar Sig- urðsdóttir og Siguijón Ingvason. Ljósm. Sigr. Bachmann Þann 16. júh vora gefm saman í hjóna- band í Seltjamameskirkju af sr. Sólveigu Lára Guðmundsdóttur Berglind Guð- mundsdóttir og Benedikt Halldórs- son. Þau era th heimihs að Eggertsgötu 4, Reykjavík. Þann 16. júh vora gefin saman í hjóna- band í Hallgrímskirkju af sr. Karh Sigur- bimssyni Margrét Friðriksdóttir og Bjarni Ásmundsson. Þau eru th heimil- is að Háengi 4, Selfossi. Ljósm. Barna- & fjölskylduljósmyndir. Þann 16. júh sl. vora gefin saman í hjóna- band í Bústaðakirkju af séra Pálma Matt- híassyni Katrín Jónsdóttir og Jóhann Friðgeir Haraldsson. Heimili þeirra er að Frostafold 26. Þann 16. juh vora gefin saman 1 hjóna- band í Áskirkju af sr. Vigfúsi Þór Ama- syni Jóhanna Maria Einarsdóttir og Þorvaldur Jón Kristjánsson. Heimhi þeirra er að Grundarhúsum 1, Reykjavík. Ljósmyndast. Haha Einarsdóttir. Þann 16. júh vora gefm saman í hjóna- band í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Ragnheiður Sveinsdóttir og Gunnar Jónsson. Þau era th heimihs að Eyjabakka 15, Reykjavík. Ljósm. Barna- & fjölskylduljósmyndir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.