Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1994, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1994, Blaðsíða 46
54 LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1994 Laugardagur 24. september SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Múm- ínálfarnir. Anna í Grænuhlíö. Kap- teinn ísland. 10.20 Hlé. 14.00 íþróttaþátturinn. Meöal efnis veröur bein útsending frá leik í lokaumferð fyrstu deildar karla. Umsjón: Arnar Björnsson. 16.00 Mótorsport Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 16.30 íþróttahornió. Endursýndur þátt- ur frá fimmtudegi. 17.00 Enska knattspyrnan. Sýndar verða myndir úr leikjum síðustu umferðar en aðalleikurinn er viður- eign Manchester United og Liver- pool. Umsjón: Bjarni Felixson. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Völundur (25:26) (Widget). Bandarískur teiknimyndaflokkur. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Geimstööin (13:20) (Star Trek: Deep Space Nine). Bandarískur ævintýramyndaflokkur sem gerist í niðurníddri geimstöð í útjaðri vetrarbrautarinnar í upphafi 24. aldar. 20.00 Fréttir. '20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.40 Hasar á heimavelli (5:22) (Grace under Fire). Bandarískur gamanmyndaflokkur um þriggja barna móður sem stendur í ströngu eftir skilnað. 21.10 Átján á ný (18 again). Bandarísk gamanmynd frá 1988. Hér segir frá áttræóum herra sem þráir meira en nokkuð annaö að verða 18 ára á nýjan leik. Dag einn rætist ósk hans óvænt og þá gengur á ýmsu. Aðalhlutverk: George Burns, Charlie Schlatter, Tony Roberts og Anita Morris. Leikstjóri: Paul Fla- herty. 22.50 Kræfur kynskiptingur (Switch). Bandarísk bíómynd frá 1991 um kvennabósa sem ein kærastan kál- ar en hann snýr aftur til jarölífsins í konulíki. Aðalhlutverk: Ellen Barkin, Jimmy Smits og JoBeth Williams. Leikstjóri: Blake Ed- wards. 0.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. sm-2 9.00 Meö afa. 10.15 Gulur, rauóur, grænn og blár. Nýr og skemmtilegur íslenskur þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Lagðar verða alls kyns þrautir fyrir áhorfendur og farið í létta leiki. Umsjón. Agnes Johansen. Stöð 2 1994. 10.30 Baldur búálfur. 10.55 Jaróarvinir. 11.15 Simmi og Sammi. 11.35 Eyjaklikan. 12.00 Sjónvarpsmarkaóurinn. 12.25 Gott á grillió (e). 12.55 Rússlandsdeildin (The Russia House). Rússneskur vísindamaöur fær unga konu til að færa Blair, drykkfelldum en skarpgáfuðum útgefanda, handrit sem gæti rask- að valdajafnvæginu á róttækan hátt, stuðlað að friði og jafnvel breytt gangi sögunnar. 15.00 3-BÍÓ. Vífill í Villta vestrinu Tal- sett og sérlega vönduö teiknimynd úr smiðju Stevens Spielbergs um ævintýri Vífils litla músaranga í Villta vestrinu. 16.15 Föóurarfur (Miles from Home). Richard Gere fer með hlutverk ungs manns sem blöskrar mis- kunnarleysi óvæginna banka- manna sem tókst að hafa bónda- býli af foreldrum hans. í stað þess að láta býlið af hendi brennir hann það til kaldra kola og fer síðan af stað aö leita hefnda. 17.45 Popp og kók. 18.45 NBA molar. 19.19 19.19. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos). 20.30 BINGÓ LOTTÓ. Sjónvarpsleikur fjölskyldunnar Nú er bara að hafa BINGÓ LOTTÓ seólana tilbúna og spila með. 21.45 Boomerang. Eddie Murphy leikur Marcus Graham, óforbetranlegan kvennabósa sem hittir ofjarl sinn í þessari skemmtilegu gamanmynd. Hann verður yfir sig ástfanginn af konu sem tekur vinnuna fram yfir rómantíkina og kemur fram við Marcus eins og hann hefur komið fram við konur fram að þessu. 23.40 Tango og Cash. Gamansöm og þrælspennandi kvikmynd 1.20 Rauöu skórnir (The Red Shoe Diaries). Erótískur stuttmynda- flokkur. Bannaður börnum (17.24). 1.50 Víma (Rush). Kristen Cates, nýliða í fíkniefnalögreglunni, er falið að fylgjast með ferðum grunaös eitur- lyfjasala í smábæ I Texas ásamt Jim Raynor sem er veraldarvanur lögreglumaður. Þau reyna að vinna traust hins grunaöa en verða um leið aö tileinka sér líferni kæru- t lausra fíkniefnaneytenda. 3.45 í beinni frá dauöadeild. (Livel from Death Row). Virt sjónvarps- kona fær leyfi til að taka viðtal við sturlaöan fjöldamorðingja nokkr- um klukkustundum áður en hann á að láta lífiö í rafmagnsstólnum. Viötaliö fer úr böndunum og fang- arnir á dauðadeildinni ná sjón- varpskonunni og tökumanni henn- ar í glslingu. 5.15 Dagskrárlok. DissQuery 18.00 The Trainers War. 19.00 Invention. 19.30 Treasure Hunters. 20.00 The Sexual Imperative. 21.00 Fields of Armour. 21.30 Spíes. 22.00 Beyond 2000. . mmm 4.00 BBC World Service News. 4.25 Crime Limitid. 6.25 France Means Business. 7.00 BBC World Service News. 8.15 Chucklevision. 8.35 Run the Risk. 9.50 The 0-Zone. 10.00 Top of the Pops. 10.30 The Clothes Show. 12.00 Grandstand. 16.15 BBC News from London. 17.55 Hi-De-Hi. 21.30 Red Dwarf. 0.25 India Business Report. 2.00 BBC World service News. 3.25 Kilroy . 4.00 Famous Toons. 4.30 Heathcliff. 8.00 Goober & Ghost Chasers. 8.30 Amazing Chan. 9.00 Funky Phantom. 10.30 Dragon’s Lair. 11.00 Birdman. 13.30 Speedy Buggy. 14.00 Mighty man & Yuk. 16.00 Captain Planet. 16.30 Flíntstones. 6.00 MTV’s All Stars Football. 7.30 The Best of Most Wanted. 9.30 hitlistUK. 11.30 MTV’s First Look. 16.00 The Big Picture. 16.30 MTV News - Weekend Edition. 21.00 MTV’s First Look. 21.20 TBA. 1.00 Chill Out Zone. 2.00 Night Videos. INEWSl 5.00 Sunrise. 8.30 Fashion TV. 9.00 Sky News Dayline. 13.30 Travel Destinations. 14.30 48 Hours. 15.30 Fashion TV. 17.30 Week in Review. 20.30 The Reporters. 21.30 48 Hours. 22.30 Sportsline Extra. 1.30 Special Report. 2.30 Travel Destinations. 3.30 Fashion TV. 4.30 48 Hours. INTERNATIONAL 4.30 Diplomatic Licence. 6.30 Earth Matters. 7.30 Style. 8.30 Science & Techology. 11.30 Moneyweek. Pinnacle. Larry King Live. Your Money. Evans and Novak. Style. Futurewatch. Pinnacle. Travel Guide. Prime News. 12.30 13.00 15.30 16.30 19.30 20.30 23.00 23.30 0.00 Theme: Action. Factor 18.00 Swordsman of Siena. 19.50 The Prisoner of Zenda. 21.45 The Scarlet Coat. 23.40 Rogue’s March. 1.15 Daybraak. 3.40 Captain Thunder. The 6**' 5.00 Rin Tin Tln. 5.30 Abbott and Costello. 6.00 Fun Factory. 10.00 The D.J. Kat Show. 10.30 The Mighty Morphin Power Rangers. 11.00 WWF Mania. 12.00 Paradise Beach. 12.30 Hey Dad. 13.00 Robin of Sherwood. 14.00 Lost in Space. 15.00 Wonder Woman. 16.00 Parker Lewis Can’t Lose. 16.30 WWF Superstars. 17.30 The Mighty Morphin Power Rangers. 18.00 Kung Fu. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops. 21.00 Comedy Hour. 21.30 The Movie Show. 22.30 Enertainment this Week. 23.00 Mickey Spillane’s Mike Ham- mer. ir ★ if ★ _______★ ★, .★ ★ ★★ 6.30 Step Aerobics. 7.00 Tennis. 9.00 Wrestling. 10.00 Canoeing. 11.00 Live Formula One. 12.00 Live Tennís. 16.30 Formula One. 17.30 Formula 3000. 18.00 Golf. 20.00 Formula One. 21.00 Live Canoeing. 23.00 International Motorsport Rep- ort. SKYMOVŒSPLUS 5.00 Showcase. 7.00 Zorba the Greek. 9.20 Star Trek VI: The Undiscovered Country. 11.15 Elvis and the Colonesl: The Untold Story. 13.00 The Princess and the Goblin. 15.00 Columbo: It’s All in the Game. 17.00 Elvis and the Colonel: The Un- told Story. 19.00 Ztar Trek VI: The Undiscovered Country. 21.00 Billy Bathgate. 22.50 Body of Influence. 24.55 Walking Tall Part 2: Vengeance Trail. 2.40 Final Chapter-Walking Tail. OMEGA KristDeg sjónvarpssíöð Morgunsjónvarp. 11.00 Tónlistarsjónvarp. 20.30 Praise the Lord. 22.30 Nætursjónvarp. © Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. Magnús Erlingsson flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þul- ur velur og kynnir tónlist. 7.30 Veöurfregnir. Snemma á laugar- dagsmorgni heldur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Lönd og leiðir. Þáttur um ferðalög og áfangastaöi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Meó morgunkaffinu. - Leik- fangabúðin ævintýralega eftir Rossini í útsetningu Ottorinos Respighis. 10.45 Veóurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Systur vinna saman. Frá ráð- stefnu kvenrithöfunda I Ástralíu. Seinni þáttur. Umsjón: María Kristjánsdóttir. 15.00 Rossini, Rossini. Fjallað um líf og störf óperutónskáldsins Gioa- chino Rossini. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. Lesari: Hanna G. Sigurðardóttir. (Áöur á dagskrá í des. 1992.) 16.00 Fréttir. 16.05 Kinderszenen ópus 15 eftir Ro- bert Schumann. Stanislav Bunin leikur á píanó. 16.30 Veóurfregnir. 16.35 Hátíð í Helsinki. Af tónlistarlífi í Finnlandi og nýafstaðinni listahá- tíð í höfuðborginni, þar sem margt heimsfrægra listamanna kom fram. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 18.00 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á þriðjudagskvöld kl. 23.15.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veóurfregnir. 19.35 Óperuspjall. Rætt við Sigrúnu Hjálmtýsdóttur sópransöngkonu um La Traviata eftir Giuseppe Verdi. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs- dóttir. 21.10 Kíkt út um kýraugaö - Svon'er á sild. Fjallað um mannlífið í síld og á sild í tali og tónum. Umsjón: Viðar Eggertsson. Lesarar: Ingrid Jónsdóttir og Skúli Gautason. (Áður á dagskrá í okt. 1990.) 22.00 Fréttir. 22.27 Orð kvöldsins. Birna Friöriksdótt- ir flytur. 22.30 Veóurfréttir. 22.35 Smásaga, Ungfrú Marpie segir sögu eftir Agöthu Christie. Guö- rún Ásmundsdóttir les þýöingu Báröar Jakobssonar. 23.10 Jorg Bolet leikur pianóútsetn- ingar Liszts á sönglögum eftir Schubert. 24.00 Fréttir. 0.10 Dustaó af dansskónum. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 8.00 Fréttir. 8.05 Vínsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Endur- tekið frá sl. viku.) 8.30 Endurtekiö barnaefni af Rás 1: Dótaskúffan frá mánudegi og Ef væri ég söngvari frá miðvikudegi. 9.03 Laugardagslif. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 14.00 íþróttarásin. 16.00 Fréttir. 16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. 17.00 Meó grátt i vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón. Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 í poppheimi. Umsjón: Halldór Ingi Ándrésson. 22.00 Fréttir. 22.10 Blágresió blíóa. Umsjón: Magn- ús R. Einarsson. 23.00 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Nætur- útvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. Næturvakt rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttir. 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöóvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Ljómandi laugardagur. 16.00 íslenski listinn. 17.00 Siódegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöóvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar sem frá var horfið. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19.19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freýr með hressilega tónlist fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. F\ff909 AÐALSTOÐIN 9.00 Albert Ágústsson. 13.00 Gurrí og Górillan. Gurrí styttir hlustendum stundir með talna- speki, völdum köflum úr Górillunni o.fl. 16.00 Sigmar Guömundsson. 19.00 Tónlistardeild Aöalstöóvarinn- ar. 21.00 Næturvakt. Ágúst Magnússon. 2.00 Ókynnt tónlist fram til morguns. 9.00 Haraldur Gíslason á Ijúfum laug- ardegi. 11.00 Sportpakkinn. Valgeir Vilhjálms- son veit um allt sem er að gerast í íþróttaheiminum í dag. 13.00 „Agnar örn“. Ragnar Már og Björn Þór hafa umsjón með þess- um létta laugardagsþætti. 13.00 Opnaö er fyrir símann i afmæl- isdagbók vikunnar. 14.30 Afmælisbarn vikunnar valió og er fært gjafir i tilefni dagsins. 15.00 Veitingahús vikunnar. 17:00 „American top 40“. 21.00 Ásgeir Kolbeinsson hitar upp fyrir næturvaktina. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson mætir með rétta skapið á næturvakt. 3.00 Næturvaktin tekur viö. fM 96,7 Ókynnt tónlist allan sólarhringinn. X 8.00 Þossi og tónlist Sonic Youth á hverjum klukkutíma. 10.00 Baldur Braga. Hljómsveit vik- unnar er Sonic Youth. 14.00 Meö sitt að aftan. Ámi Þór. 17.00 Pétur Sturla. Hljóðblöndun hljómsveitar vikunnar við aðra danstónlist samtímans. 19.00 Party Zone. Kristján og Helgi Már. 23.00 X-næturvakt. Henný Árnadóttir. Óskalagadeildin, s. 626977. 3.00 Acid Jazz Funk Þossi. Sylvester Stallone leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni Tango og Cash. Stöð 2 kl. 23.40: Tango og Cash Ray Tango og Gabe Cash þekkjast ekki en þeir vita hvor af öðrum og líst ekkert á það sem þeir heyra. Þeir eru rannsóknarlögreglu- menn í Los Angeles og fyrr en varir neyðast þeir til að snúa bökum saman í bar- áttu upp á líf og dauða. Þeir eru ekM sammála um neitt nema að helsti óvinur þeirra sé glæpaforinginn Yves Perret. Hann lítur niður á þessa löggukjána og vill fyr- ir alla muni ryðja þeim úr vegi. Með klækjum tekst honum að koma bæði Tango og Cash á bak við lás og slá og þeir verða að brjótast út til að hreinsa mannorð sitt. Þótt það sé alls ekki kært með þeim félögum þá verða þeir áður en yfir lýkur að viðurkenna að þeir vinna hreint ótrúlega vel saman. 1 Hátíð í Helsinki er heiti þáttar í umsjá Bergþóru Jónsdótt- ur. Þar segir Berg- þóra frá heimsókn sinni á Helsinkihá- tiðina í ágústlok - en Helsinkihátíðin er ein af fjölmörgum tónlistarhátíðum sem Finnar halda ár hvert - og sú stærsta. Þá verður drepið á ýmislegt það er fyrir ber í finnsku tónlist- arlífi, sagt frá nýju óperunni, tónlistar- lífi og tónleikahaldi ogleikintónlistgesta á Helsinkihátíð og finnskra tónlistar- manna. Bergþóra Jónsdóttir seglr frá heimsókn sinni á Helsinkihátíðina. Kvennabósinn vaknar upp sem kona. Sjónvarpið kl. 22.50: Hjálp! ég er kona Bandaríska gamanmynd- in Kræfur kynskiptingur eða Switch er frá 1991 og höfundur hennar er Blake Edwards, sá hinn sami og gerði myndimar um bleika pardusinn. Hér segir af ör- lögum manns sem var í meira lagi fjölþreifinn til kvenna og kom auk þess illa fram við þær. Þrjár fyrrver- andi kærustur hans ákveða að koma honum fyrir katt- amef en guð og myrkra- höfðinginn eru ekki með það á hreinu hvor þeirra eigi að taka við kvennabós- anrnn. Það verður úr að hann fær tækifæri til að bæta ráð sitt en einhverra hluta vegna vaknar hann aftur til jarðlífsins í konu- líki og þá fyrst byrja vand- ræðin fyrir alvöm.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.