Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1994, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1994, Síða 3
FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1994 3 Fréttir Tollgæslan á KeflavíkurflugveHi hefur tekið 16 kHó af hassi á árinu: Ekkert f íknief nasmygl upplýst annars staðar „Keflavíkurflugvöllur er eini staö- vikurflugvelli, sagði í samtali við DV Tollgæsla íslands hefur hins vegar Brynjólfur segir að ekkert sérstakt jafnframt aðspurður að ekki væri urinn á landinu þar sem farþegar að greina mætti aukningu á hald- lagt hald á óverulegt magn fíkniefna bendi til að fíkniefni séu flutt inn loku fyrir það skotið að fíkniefni koma til landsins með millilanda- lagningu annarra tegunda fíkniefna. það sem af er þessu og síðasta ári. með vöruinnflutningi en játti því væru flutt inn til landsins sjóleiðis. flugi. Það gefur auga leið að skipulag- ið þar er öðruvísi en hjá okkur sem fylgjumst með vöruinnflutningi. Þarna eru tollverðir að horfa á fólkið labba fram hjá sér og eiga auðveldara með að skipuleggja eftirlitið. Við treystum hins vegar mikið á rann- sóknir fíkniefnadeildar lögreglunnar og nýtum okkur þær en það hefur ekki verið tahð æskilegt að koma upp öðru batteríi hjá okkur samhhða þeirri deild,“ segir Brynjólfur Karls- son, yfirmaður rannsóknardeildar Tohgæslu íslands. Eins og greint hefur Verið frá í DV hefur fíkniefnadeild Tohgæslunnar á Keflavíkurflugvelh lagt hald á 16 kfló af hassi það sem af er árinu en aht árið í fyrra var lagt hald á 11,3 kfló af hassi. Gottskálk Ólafsson, aðal- deildarstjóri Tohgæslunnar á Kefla- Verkfall sjukraliða: STOKKE - 5 ára ábyrgð Sama verð og annars staðar á Norðurlöndum kr. 9.760 Faxa,eni s- 687733 Lítil áhrif úti á landi Verkfah sjúkrahða hefur htil áhrif á starfsemi sjúkrahúsa úti á landi þar sem sjúkrahðar á landsbyggð- inni eru yfirleitt ekki félagar í Sjúkrahðafélagi íslands. „Verkfalhð hefur engin áhrif á sjúkrahúsið því að ahir sjúkrahðam- ir eru í Félagi opinberra starfsmanna á Vestfjörðum en ég geri ráð fyrir að verkfallið hafi haft einhver áhrif á heimahjúkrun heilsugæslustöðvar- innar því að þar eru tveir sjúkrahðar í verkfalh," segir Hörður Högnason, hjúkrunarforstjóri sjúkrahússins á ísafirði. Einn sjúkrahði í hálfu starfi er í verkfalh á sjúkrahúsinu í Neskaup- staö og einn sjúkrahði í fuhu starfi er í verkfalh á Sjúkrahúsi Suður- lands. Enginn sjúkrahði er í verk- fahi í Vestmannaeyjum. Hönnun innanrýmis gefur hámarksnýtingu fyrir ökumann og farþega - DV bílar 17. október. || / I S|| /I / I I Nyr bill - nyiar aherslur Accent er með nýrri 12 ventla, l,3cc og 84 hestafla Alfavél með beinni innspýtingu, sem gerir bflinn ótrúlega kraftmikinn og skemmtilegan í akstri. Veljá má 4 þrepa sjálfskiptingu eða fimm gíra beinskiptingu. Accent er mjög rúmgóður og þægilegur. Sætin veita góðan stuðning í akstri og fóta- og höfuðrými er umtalsvert. Sætaáklæði er sérlega slitsterkt og með líflegu mynstri. Frábærar viðtökur Accent var í 3ja sæti yfir mest seldu bflana á íslandi í október, en hann var frumsýndur 8. þess mánaðar. Stokke tripp trapp Stóllinn sem vex með barninu Verð frá 1.089.000," krágötuna! ÁRMÚLA 13 • SÍMI: 68 12 00 • BEINN SÍMI: 3 12 36 Hafið samband við sölumenn okkar eða umboðsmenn um land allt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.