Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1994, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1994, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1994 Þeir sem vilja láta útbúa eigin mynd í jólakortiö hafa úr ýmsu að velja. DV-mynd GVA DV kannarverð á „persónulegum'' jólakortum: Munar 52% á jólakortum með myndum - allt að 12 mismunandi gerðir í boði Verö á jólakortum m/mynd — 1 stk, stærö löx!5 — Sértilboð og afsláttur: KEA-Nettó Tilboðin gilda til 20. nóvember. Þar fæst blandaö hakk á 345 kr. kg, spaghetti, 1 kg, á 69 kr., app- elsínur, 1 kg, á 59 kr., teljós, 30 stk., á 125 kr., london lamb á 595 kr. kg, Skafís, 21, á 339 kr., Voga- ídýfa m/kryddb. og hvítl. á 79 kr., kókosmjöl, 500 g, á 79 kr„ bamagallabuxur, stærð 80-120, á 995 kr., svartar leggings á 595 kr., Ópal kúlur, 300 g, á 119 kr„ Ópal stubbar, 300 g, á 149 kr„ Ópal möndlur, 300 g, á 139 kr„ Ópal súkkulaðirúsínur, 300 g, á 149 kr„ Ópal trítlar, 240 g, á 139 kr„ Flóru kókosmjöl, 500 g, á 79 kr„ Flóru hjartarsalt, 100 g, á 42 kr„ Flóru kanill, 125 g, á 128 kr. og Flóru natron, 250 g, á 68 kr. Hagkaup Tilboðin gilda til 23. nóvember. Þar fæst reyktui' lax (Eðalfiskur), bitar og flök á 949 kr. kg, graflax (Eðalfiskur), bitar og flök, á 949 kr. kg, graflaxsósa á 59 kr. kg, iaxasalat á 159 kr. kg, hamborg- arsteik á 699 kr. kg, þurrkryddað lambalærí á 699 kr. kg, áleggs- þrenna, 3 teg., 15 sn., á 189 kr„ kálfabjúgu á 369 kr. kg, bayonne- skinka á 829 kr. kg, Borgar- nespizza, 3 teg„ á 249 kr„ þykk- mjólk, 'h 1, á 89 kr„ þykkmjólk (dós) á 39 kr„ Kaldl, 3 teg„ á 49 kr„ Nipsi dinner mints, 250 g, á 219 kr„ Rynkeby ávaxtasafi, l 1, 2 teg., á 99 kr„ Vel ultra þvottalög- ur, 2 teg„ á 109 kr. og nýjálenskt ldwi á 149 kr. kg. Tilboðin gilda til miðvikudags. Þar fæst Johnsons Baby Oil, 500 ml, á 379 kr„ Vaseline, 500 ml, á 499 kr„ B.B. freyðibað, 1 1, 169 kr„ Timotei sjampó, 400 ml, á 219 kr„ sterk kjúklingahrlsgrjón, 200 g, á 118 kr„ handklæði, 50x90 sm, á 169 kr„ jóladúkur, 130x170 sm, á 890 kr. og Aro hreinsikrem, 21, á 349 kr. Uppskrift vikunnar Saumaklúbbsréttur Guðnýjar Ofnbakaðir sjávarréttir Sósa: 150 g brætt smjör I stk. niiðlungslaukur, smátt sax. 1 rif livítlaukur, smátt sax. (niá slcppa) 14 rauð paprika, skorin í bita 14 græn paprika, skorin í bita 2 /i tsk. Eftirlæti hafmeyjunnar frá Pottag- öldrum I dós sýrður rjómi salt og hvitur pipar cftir smckk. Hrácfni: Fiskkonfckt í poka, fæst tilb. í versl. 150 g ýsa eða lúða, skorin i bita. Laukurinn cr gylltur á pönnu i smjörinu og paprikan og hvítlaukurinn léttsteikt. Ilaf- mcyjunni stráð yfir. Þá cr sýrða rjómanum bælt út í og sósan látin malla vió lágan hita i ca 10 min. Saltað og pipraó cftir smckk. Sósan cr síðan þykkt örlitió mcð sósuþykkni. Fiskhráefninu cr raóaö i cldfast mót og só- sunni hellt yfir og bakað i ofni viö 180° hita i 20 min. Skrcytt með t.d. rækjum og fcrskri steinsclju og svörtum vínberjum cöa ólífum. 9 9 • 1 7 • O 0 Verö aöeins 39,90 mín. [íj Vikutilboö stórmarkaöanna Í2j Uppskriftir Nú þegar tími jólapóstsins er á næsta leití fór DV á stíifana og kann- aði verðið fyrir þá sem vilja senda „persónuleg" jólakort. Dæmið sner- ist um fólk sem fer með sína eigin filmu og lætur útbúa af henni eina mynd til að setja á jólakort. Verð- könnunin var framkvæmd í gær en leitað var tíl átta aðila sem bjóða þennan möguleika. Fimm staðanna eru á höfuðborgarsvæðinu en hinir á ísafirði, Akureyri og Egilsstöðum. Flestar gerðir á Akureyri og Egilsstöðum Rétt er að taka fram að DV lagði ekkert mat á gæði eða þjónustu í þessari könnun og enn fremur að mjög mismunandi geröir af kortum voru í boði. Framboöið var frá einu kortí og upp í 10-12 gerðir og má nefna að Ljósmyndavörur buðu 10 gerðir, Pedro-myndir á Akureyri 11-12 og Myndsmiðjan á Egilsstöðum i2. Á meðfylgjandi korti sést verð- munurinn, sem er mestur 52%, en alls staðar er innfaliö mynd, kort og umslag. Viðmiðunin var auðvitað alltaf sú sama, eða stærðin 10x15. Magnafsláttur Verðið á þessum jólakortum lækk- ar eftír því sem meira er keypt. Af- slátturinn kemur þó hvergi tíl sög- unnar fyrr en keypt eru fleiri en tíu stykki. Víða er 10-15% afsláttur eftir Komin er á markað íslensk tau- bleia sem ber heitið Draumableian og er þetta árangur þriggja ára þró- unarvinnu sem fyrirtæki með sama nafni hefur staðið fyrir. Draumableian hefur notíö ráðgjaf- ar hjá Iðnþróunarfélagi Eyjafjarðar 80/90 því sem magnið eykst og þegar meira en 60 kort eru keypt getur hann num- iö 20%. Pedró-myndir á Akureyri reyndust vera með hæsta verðið á einstaka kortí á 90 kr. en starfsmaður fyrir- tækisins sagði það vera „sérstaklega gyllt og einstaklega vandað". Veröið og hjá Utflutningsráði íslands. Tau- bleicm, sem er íslensk hönnun og framleiðsla, samanstendur af bleiu- buxum og innleggi. Með því aö hafa buxur og innlegg sér þarf ekki alltaf að skipta um buxur þegar skipt er um innlegg. 69/89 á Egilsstöðum, sem uppgefið er á kortinu, hækkar í 88 kr. frá og með 1. desember. Hafi fólk filmuna ekki undir hönd- um, aðeins mynd, kemur til viðbótar vinna sem kostar nokkur hundruð krónur. Fæstír þeirra staða sem til var leitað sinna þeirri vinnu. I fréttatilkynningu frá fyrirtækinu segir að heimamarkaðurinn muni gefa fyrirtækinu reynslu sem verður notuð næsta ár þegar skoðaðir verða útflutningsmöguleikar. Þá er einnig verið að þróa margnota bleiur fyrir fólk með þvaglekavandamál. Sértilboð og afsláttur: Fjarðarkaup Tilboöin gildir til laugardags. Þar fæst london lamb á 689 kr. kg, sparís, 21, á 268 kr„ kartöflu- salat á 258 kr. kg, grænir íshlunk- ar, 6 stk„ á 192 kr„ rauð epli á 79 kr. kg, Toblerone, 100 g, á 139 kr„ Paul Newman popp á 99 kr„ Svali, 21, á 77 kr„ Maxwell House kaffl, 500 g, á 298 kr„ möndlukaka á 189 kr„ suðusúkkulaöi, 240 g, á 144 kr. og sykur, 1 kg, á 53 kr. Þínverslun Tilboöin gilda til 22. nóvember í eftirfarandi verslunum: Austur- veri, 10-10 verslunum, Garða- kaupi, Sunnukjöri, Breiðholts- kjöri, Melabúðinni, Hominu á Selfossi og Plúsmörkuðunum. Þar fæst lambalæri á 549 kr. kg, lambahryggir á 549 kr„ lamba- skrokkar, 14, á 398 kr. kg, Brazzi, 4 i pk„ á 263 kr„ Frón piparkökur á 69 kr„ Luxus bak. baunir, 425 g, á 39 kr„ Luxus ananas, 567 g, á 59 kr„ glös, 3 stk„ 33 cl, á 249 kr„ fr. kartöflur, 700 g, á 123 kr„ Tinnu lakkrisb., 200 g, á 99 kr. og Tinnu súkkulaöib., 110 g, á 68 kr. Bónus Tllboðin gilda tíl 24. nóvember. Þar fæst Búrfells skinka en henni fylgir heilt brauð (gróft), Nes- quick, 700 g, á 245 kr„ Cheerios, 1 kg, á 445 kr„ Kjarna smjörlíki, 500 g, á 57 kr„ Bónus Cola, 2 I, á 79 kr„ Bónus suðusúkkulaði, 200 g, á 87 kr„ Bónus bökunarkakó, 400 g, á 185 kr„ appelsínur, 1 kg, á 49 kr„ saltkjöt, 1 fl„ 379 kr„ Scots filmur, 28 stk„ samt. 60 m, á 397 kr. og þvottakarfa m/loki, 60 1, á 397 kr. Sérvara í Holtagörðum: ullar- sokkar bama og fullorðinnna á 79 kr„ kústur og fægiskófla m/löngu skafti á 299 kr„ Jumbo- kassi fyrir leikföng á 269 kr„ handtölva með 3 leikjum og reiknivél á 690 kr„ Ide tölvustýrð- ur micro-ofn, 850 W, 221, á 15.970' kr. og Panasonic GSM-farsimi á 56.990 kr. (aðeins á fimmtudög- um). 10-11 Tilboðin gilda til 16. nóvember. Þar fást lambahryggir og -læri á 548 kr. kg, Ömmu ítalskar pitsur á 258 kr„ sykur, 1 kg, á 55 kr„ hveiti, 2 kg, á 55 kr„ Samsölu ít- ölsk smábrauð á 98 kr„ græn pap- rika á 98 kr. kg, Jacob’s tekex, þrenna, á 148 kr„ Freyju staurar, 2 stk„ á 59 kr. og Gott Granola, 1 kg, á 285 kr. Kjöt og fiskur Tilboðin gilda tíl 24. nóvember Þar fæst london lamb á 679 kr„ frosin ýsuflök á 370 kr„ svínalæri á 498 kr„ lambaframhryggjar- sneiöar á 455 kr„ strásykur, 2 kg, á 108 kr„ strásykur, 1 kg, á 54 kr„ Kornax hveiti, 2 kg, á 58 kr„ Súper hveití, 2 kg, a 59 kr„ fiór- sykur, 500 g, á 59 kr„ púðursyk- ur, 500 g, á 69 kr„ Súper appels- inusafi, 11, á 54 kr. og möndlu- kaka frá Myllunni á 189 kr. Garðakaup Tilboðin gilda til 22. nóvember. Þar fást frosin ýsuflök á 415 kr. kg, reyktur lax í sn. frá ísl. mat- vælum á 1739 kr. kg og reyktur lax í bitum á 1598 á kr. kg, ís- lands síld, 250 ml, á 139 kr. og 580 ml á 249 kr„ Luxus sveppir, % d„ á 45 kr„ Luxus kokkteilávext- ir, || d„ á 139 kr„ Kormo hafra- kex á 72 kr„ Kapein tekex á 69 kr„ Beauvais rauðkál, 1070 g, á 139 kr„ bláir kuldagallar á 4.495 kr. (börn) og 4.800 kr. (fullorðnir) og ísl. gulrætur á 70 kr. kg. í slensk taubleia á markað ov ÍM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.