Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1994, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1994, Blaðsíða 20
32 FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1994 Smáauglýsingar Fréttir 0________________________Þjónusta Húseigendur - fyrirtæki - húsfélög. Tökum aó okkur allt sem viðkemur húseignum, t.d. þakviðgeróir, skiptum um og leggjum hitastrengi í rennur og niðurfóll. 011 almenn trésmíðavinna, t.d. parketlagnir, glerísetningar, sprungu- og múrviógerðir, flísal., máln- ingarvinna, móðuhreinsun gleija o.m.fl. Kraftverk-verktakar sf., símar 989-39155, 985-42407, 671887 og 644333.___________________________ Móöuhreinsun glerja, þakdúkar, þak- dúkalagnir. Skiptum um eða gerum vió bárujárn, þakrennur, niðurföll, þaklekaviðgerðir o.fl. Þaktækni hf., sími 91-658185 eða 985-33693._____ Sandspörslun - málun. Tökum aó okkur sandspörslun og mál- un. Fagmenn. Málningarþjónustan, hs. 91-641534 og 989-36401. w dlifi 99*17*00 Verð aöeins 39,90 mín. íil Krár 2 j Dansstaðir 3 j Leikhús 41 Leikhúsgagnrýni Bíó Kvikmgagnrýni Erótík Unaðsdraumar Pöntunarsími: 96-25588 Póstsendum vörulista hvert ó land sem er! T"Fatalisti kr. 350,-1 ■Tæl<jalisti kr. 500,- { ■Blaðalisti kr. 850,- j ■Vídeolistí kr. 850,- i Sendingarkostnaður innifalinn Tími þinner dýrmætur! 99*56*70 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn. vor Hilmar Bjömsson hjá Mætti sem sér um þolþjálfun Slökkviliðsins í Reykjavik: Reykjavíkurslökkvi- liðið er í toppæfingu - 98,6 prósent slökkviliðsmanna eru í æfíngu sem telst yfir meðallagi sinnum" á æfingum í Mætti í viku - „Slökkviliðið í Reykjavík er í topp- æfingu. í mjög góðu formi eru 63,4 prósent slökkviliðsmanna en þol 35,2 prósenta þeirra er í meðallagi eða yfir. Aðeins 1,4 prósent, eða einn maður, er undir meðallagi í þoli,“ sagði Hilmar Björnsson, íþróttafræð- ingur hjá Mætti, sem sér um þolæf- ingar fyrir slökkviiiðsmenn í Reykja- Sérstakt umferðarátak lögreglu á Suðvesturlandi stendur yfir þessa dagana og er meginviðfangsefnið að fjarlægja skráningamúmer af þeim ökutækjum sem ekki hafa verið færð til aðal- eða aukaskoðunar eða ekki verið greidd af lögbundin tryggingar- og bifreiðagjöld. Starfsemi sem þessi fer að mestu fram að næturlagi en samkvæmt upplýsingum DV er ástæða fyrir því vík. Verulegur munur er á þoh slökkviliðsmanna í Reykjavík og starfsbræðra þeirra á Reykjavíkur- flugvelli. Eins og fram kom í DV í fyrradag féll tæpur helmingur þeirra síðarnefndu á þolprófi nýlega. Hilmar sagði að slökkviliðsmenn í , Reykjavík væru „að lágmarki 3-4 að rólegri tíminn er notaður til starf- ans. Á hstum þeim sem lögreglu- menn styðjast við eru ennfremur heimihsfóng bifreiðaeigenda sem hafa trassað að greiða gjöld og láta skoða bíla og því auðveldara að finna bílana að næturlagi. Ómar Smári Ármannsson aðstoö- aryfirlögregluþjónn segir að það ætti ekki að koma neinum bíleiganda á óvart að númer séu klippt af bílum oft á tíöum á dagvöktum en þá fara þeir í Mátt á slökkvihðsbílunum með allan sinn útbúnað og eru viðbúnir útkalb á sama hátt og þegar þeir eru á slökkvistöðinni í Skógarhbð. „Þeir eru að æfa hjá okkur reglu- bundið og það er fylgst með þeim undir stjóm trúnaðarlæknis Reykja- núna þvi átakið hefði fengið ítarlega umfjöllun og verið auglýst rækilega. Aðspurður hvort ekki væri hægt að nýta úthlutaðar fjárveitingar til lög- reglunnar á betri veg sagöi Guð- mundur Guðjónsson yfirlögreglu- þjónn að halda þyrfti uppi ákveðinni löggæslu að næturlagi tii eftirlits og rólegi tími næturinnar væri nýttur til þessara starfa. víkurborgar en Máttur sér um þjálf- unina,“ sagði Hilmar. Hilmar sagði jafnframt að þolkröf- ur miöuðust við aldur viökomandi slökkvihðsmanna með stöðluðu formi en miðað við bestu slökkvilið í heiminum stæðu slökkvihðsmenn í Reykjavík vel að vígi gagnvart starfsbræðrum sínum erlendis. Atlanta-verkfáll: Áhrifástinitiidag Þremur tímum áður en boðað verkfall Félags íslenskra at- vinnuflugmanna, FÍA, hjá Atl- anta-flugfélaginu skellur á á há- degi á morgun fara 125 manns á vegum Samvinnuferða-Landsýn- ar með Atianta til Duhlin. Hópur- inn kemur tU baka á sunnudag og þá segja Atlanta-menn að fyrst geti reynt á verkfallsaðgerðir. Verkalýðsfélög á Suðumesjum hafa hihs vegar ekki boðað nein- ar samúðaraðgerðir. Hafþór Hafsteinsson, flug- rekstrarstjóri Atlanta, sagði við DV að búið væri að gera ráðstaf- anir tíl að koma Ðublinarförum tUÍslands aflur með írsku flugfé- lagi ef með þyrfti vegna verkfalls- ins. Annað verkefni Atlanta er flug á milli Þýskalands og Norð- urlanda. Hafþór sagði að Atlanta væri að kanna málin hjá norræna flutningamannasambandinu sem FÍA segir hafa lýst stuöningi við verkfaUið. Tryggvi Baldursson, formaður FÍA, sagði í samtaU við DV að aUt stefndi í verkfall á morgun þar sem engir sáttafundir hefðu faríð fram. TU heföi staðið að funda með forráðamönnum Atl- anta og Frjálsa flugmannafélags- ins, FFF, i gær en lögmaður síðar- nefndu aðUanna hefði „gefist upp“ á mUhgöngu. Tryggvi vUdi árétta að verk- fallsaðgerðimar gengju út á að stöðva flug Atlanta en ekki að hindra för þeirra farþega sem hefðu átt bókað far með félaginu. Ferðaskrifstofur mættu semja viö önnur flugfélög erlendis um að sinna fluginu. Lögreglumenn á landinu hafa verið duglegir að beita klippunum undanfarna daga en hundruð bílnúmera hafa orðið að lúta í lægra haldi fyrir þeim. Að sögn lögreglu er hér um að ræða starfsskyldu sem hún þarf að uppfylla og er verkið unnið að næturlagi til að spara tíma og peninga. DV-mynd Sveinn Löggan beitir klippunum grimmt að næturlagi: Hundruð bflnúmera fokin Pipulagnir í ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stiUing á hitakerfum. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929, 641303 og 985-36929._______________________ Málari. Tek að mér aUa almenna málningarvinnu, er faglaerður. Mjög sanngjamt verð. Uppl. í síma 91-73134,______________ Tökum að okkur alla trésmíöavinnu úti og inni. TUboð eóa tímavinna. Visa og Euro. Símar 91-20702 og 989-60211. Hreingerningar Hreingerningar - teppahreinsun. Vönduð vinna. Hreingemingaþjónusta Magnúsar, simi 91-22841. ^di Garðyrkja Trjáklippingar. Garðeigendu,r, látió ldippa trén fyrir veturinn. Óklipptur trjágróður ge,tur brotnað undan snjó- þyngslum. Islenska umhverfisþjón- usta, skrúðgarðyrkjumeistarar, pant- anir í síma 91-628286. Vlbygginga Ódýrt þakjárn og veggklæöning. Framleiðum þakjám og faUegar vegg- klæðningar á hagstæðu verói. Galvaniserað, rautt og hvítt. Timbur og stál hf., Smiöjuvegi 11, símar 45544 og 42740, fax 45607. #_______________________Nudd_ Japanskt nudd - slökunarnudd. Er lik- aminn þinn hættur að muna hvemig hann á að slaka á? Nudd kemur orkuflæðinu í gang aftur. Guðrún, s. 18439. £ Spákonur Spái í spil og bolla, ræö drauma, aUa daga vikunnar, fortíó, nútíð og framtíð. Gef góð ráó. Tímapantanir í síma 91-13732. SteUa. ® Dulspeki - heilun Hvaö er fram undan? Lít inn í ókominn tíma næstu 12 mánuðina. G'ef ráð og veiti viótöl. Tímapantanir í síma 91-610621 millikl. 15 og 19. Tilsölu Notaöir gámar til sölu, 20 feta og 40 feta. Upplýsingar í síma 91-651600. Jónar hf., ílutningaþjónusta. fJ Aukahlutir á bíla ^ BÍLPLAST ^ Bílplast, Stórhöföa 35, sími 91-878233. Brettakantar á alla jeppa og skyggni, hús og skúffa á WiUys, hús á pickup og vömbílabretti, spoiíerar á flutninga- bila, toppur á Scoutjeppa. S Bilartilsölu Mitsubishi Colt turbo, árgerö 1988, rauð- ur, topplúga, álfelgur toppeintak, ek- inn 95 þús. Upplýsingar í síma 91-877777 hjá Bflatorgi Funahöfða 1. Jeppar Toyota LandCruiser GX, árgerö 1986, dísil, ekinn 220 þúsund, upphækkaður, 35“ dekk, lxtur vel út. Veró 1400 þús- und. Bflasala Brynleifs, Keflavík, sími 92-14888. Toyota Hilux double cab, árgerö ‘92, SR5, bensín, breyttur hjá Toyota fyrir ca 700.000, 33“ dekk o.fl. Veró ca 2.000.000. Bflasala Brynleifs, Keflavík, sími 92-14888. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! ||UJ^EROAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.