Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1994, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1994, Page 7
FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1994 7 Fréttir Hækkunin var allt að 19,3 prósent - kjarasamningur hjúkrunarfræðinga frá í vor hefur fordæmisgildi Daginn fyrir sveitarstjórnar- kosningamar í vor skrifuðu samn- inganefndir ríkisins og hjúkrunar- fæðinga undir nýjan kjarasamning sem færir hjúkrunarfæðingum allt að 19,31 prósents launahækkun. Nú er ljóst að sjúkraliðar miða sín- ar kröfur við þennan kjarasamning og verkalýðshreyfingin almennt mun gera það að vissu marki í komandi kjarasamningum. Bjöm Amórsson, hagfræðingur BSRB, hefur skoðað hinn nýja kjarasamning hjúkrunarfræðinga og borið hann saman við eldri kjarasamninginn. Þar kemur í ljós að óbreyttur híúkrunarfræðingur, eftir 2 ár í starfi eftir 20 ára prófald- ur fær 15,83 prósenta kauphækkun. Heimild er í samningnum, með samþykki ráðuneytis, til að ákveða hjúkrunarfræðingum hærri launa- flokk en starfinu er raðað í. Ef sá hinn sami nyti eins launaflokks hækkunar vegna þessa ákvæðis hækkuðu laun hans um 19,31 pró- sent. Deildarstjórar hækka um 15,96 til 19,38 prósenta. Deildarhjúknmar- fræðingar fá 6 til 13 prósenta kaup- hækkun, misjafnt eftir því hvort þeir bera titilinn deildarhjúkrun- arfræðingur 1 eða 2 og deildarstjóri 1, 2 eða 3. Við þennan kjarasamning miða sjúkraliðar nú þótt þeir hafi aldrei sagt það beint opinberlega. Kristín Á. Guömundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélagsins, og Sif Knud- sen, trúnaðarmaður félagsins á Landakoti, sem á sæti í samninga- nefnd félagsins, sögðu báðar í sam- tali við DV að kröfur félagsins væm að það launabil sem verið hefði, miðað við sambærilegar stéttir, héldist en breikkaði ekki. Bjöm Grétar Sveinsson, formað- ur Verkamannasambands íslands, sagði í samtah við DV að auðvitað myndi verkalýðshreyfingin benda á samninga hjúkrunarfræðinga sem dæmi um launaskrið hjá rík- inu sem félagar í verkalýðshreyf- ingunni hafa ekki notið. Akureyri: Saklausar af kæruum fjárdrátt Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii Ríkissaksóknari hefur í bréfi til sýslumannsembættisins á Akureyri tilkynnt að hann telji ekki á grund- velli fyrirliggjandi kæmgagna og lögreglurannsóknar að mæla skuli fyrir um frekari aðgerðir gegn þrem- ur konum sem kærðar voru fyrir meintan fjárdrátt í versluninni Vörusölunni á Akureyri. Konurnar þrjár unnu í afgreiðslu í Vörusölunni og var lögð fram kæra á hendur þeim í mars sl. Eigandi Vörusölunnar sagði þá í viðtali við DV að rýmun í versluninni hefði á einu ári numið á þriðju mllljón króna og rýmun hefði einnig komið fram er bókhald fyrirtækisins var skoðað 6 ár aftur í tímann. Þykir sýnt að rýmunin hafi átt sér aðrar skýringar en fjárdrátt hjá konunum þremur. Heimahjúknm: Gamla fólkið eraðhringja Ástandið í heimahjúkrun á höfuð- borgarsvæðinu er slæmt og er búist við að það versni eftir því sem líður á vikuna. Þómnn Ólafsdóttir, hjúkr- unarframkvæmdastjóri á Seltjarnar- nesi, segir að talsvert sé um að gamla fólkiö hringi til að kanna stöðuna en ekki sé búist við að verulegur þrýst- ingur hefjist fyrr en í næstu viku. „Hjúkmnarfræðingarnir sinna því allra nauðsynlegasta en ástandið er slæmt og versnar eftir því sem Mður á vikuna," segir Margrét Þorvarðar- dóttir, hjúkmnarforstjóri á Heilsu- verndarstöðinni. Þingflokkur krata: Sigbjörn formaður? Nú þegar Rannveig Guðmunds- dóttir er oröin félagsmálaráðherra þarf að kjósa nýjan formann þing- flokks Alþýðuflokksins. Þeir kratar sem DV ræddi við um máUð telja aUar líkur á að Sigbjöm Gunnarsson verði kjörinn næsti formaður. Gunnlaugur Stefánsson, sem einn- ig kom til greina sem þingflokks- formaður, mun ekki hafa áhuga á starfinu. AiG A6G AEG AIG AEG AEG AIG AEG AJEG AEG AEG AEG AEG AEG AEC & m AEG AEG AEG AEG Eldavél Competence 5000 F-w: 60 cm -Undir -og yfirhiti, ' blástursofn, blástursgrill, grill, geymsluskúffa. Verð kr. 65.415,-. Undirborbsofn - Competence 200 E - w.: Undir- og yfirhiti, og grill. Verð ábur kr. 45.800,- vérb nú kr. 31.477,- Þvottavél Lavamat 920 VinduhraSi 700/1000 + áfanga -vindingu,tekur 5 kg., sér hitavalrofi, sérstök ullarforskrift, orku -sparnaSar forskrift, UKS kerfi (jafnar tau í tromlu fyrir vindingu), sér hnappur fyrir viSbótar skolun, orku- notkun Uppþvottavél Favorit 473 w 4 (svottakerfi AQUA system Fyrir 12 manns Verb kr. 72.796,- Kæliskápur, KS. 7231 nettólítrar, kælir 302 L, orkunotkun 0,6 kwst á 24 tímum hæS 155, breidd 60, dýpt 60 VerS kr.68.322,- MUcq*A»AAma) Nýja KRAFT þvottaefniö frá SJÖFN fylgir hverri vél, taktu þátt í AEG-KRAFT leiknum I 2,0 kwst á lengsta kerfi Verb kr. 85.914,- B R Æ Ð U R N I R DIQRMSSONHF Lágmúla 8, Sími 38820 c c <D E O) o o .o E 3 Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Blómstúrvellir, Hellissandi. GuÖni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Ásubúö.Búöardal Vestfirölr: Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvik.Straumur.ísafiröi: Noröurland: Kf. Steingrlmsfjaröar.Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfiröingabúö.Sauöárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri.KEA, Dalvlk. Kf. Þingeyinga, Húsavlk. Urö, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum. Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi. Stál, Seyöisfiröi. Verslunin Vlk, Neskaupsstaö. Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi. KASK, Höfn Suöurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Jón Þorbergs, Kirkjubæjarklaustri. Brimnes, Vestmannaeyjum. . Reykjanes: Stapafell, Keflavik. Rafborg, Grindavlk. FIT, Hafnarfiröi o i Ui I AEG AEG A£ t AEG AEG A t ÁEG AEG > AEG AEG AEG AEG AE( . >3 I Helgar tilboð Gildir frá fimmtud.-sunnud. Ömmupizza 400 gr. 2 lítra Prik uppþvottalögur kr.79 2 lítra Hversdags Emmess ís 299 1 lítri Appelsínu Brazzi Léttreyktir og þurrkryddaðir lambahryggir kr.639 pr. kg. 12 rúllur WC pappír ,.239 Opið alla daga til kl. 23.30 Brekkuval Hjallabrekku 2 Kópavogi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.