Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Page 25
LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 25 _________________________Sviðsljós Fékk lost og veit nú ekki sitt rjúkandi ráð Þessi vinningshafi fékk „bara“ 30 milljónir og þurfti því enga læknis- aðstoð! Breskir karlarvilja sænga hjá Pfeiffer Breskir karlmenn vilja helst eiga einnar nætur ástarævintýri með Michelle Pfeiffer. Þetta kemur fram í skoðanakönnun sem tímaritið GQ lét framkvæma en þar var leitað til 635 karlmanna á aldrinum 20-44 ára. Ýmsar spurningar voru lagðar fyrir þátttakenduma og þar á meðal með hvaða konu þeir kysu að eiga einnar nætur ástarævintýri. Þar haföi Michelle Pfeiffer nokkuð forskot á aðar kynsystur sínar en aðrar, sem nefndar voru til sögunnar í þessum efnum, voru t.d. Julia Roberts, Clau- dia Schiffer, Joanna Lumley, Emma Thompson, Wyona Ryder og Eliza- beth Hurley. Karlarnir voru einnig spurðir hversu mikið þeir væru tilbúnir að borga fyrir nóttina með þessum draumakonum sínum. Þeir sem nefndu Pfeiffer voru tilbúnir að borga að meðaltah um 185 þúsund krónur fyrir nóttina og sama upp- hæð var reiknuð út hjá aðdáendum Claudiu Schiffer. Athygli vakti að ekkert ýkja margir nefndu Naomi Campbell til sögunnar. Þeir sem hana tiltóku voru þó boðnir og búnir til að borga mest fyrir ævintýrið, eða • um 192 þúsund krónur. í könnuninni vakti ekki síður athygli að fyrir nótt með Emmu Thompson vildu menn helst.ekki reiða fram meira en 100 þúsund krónur. Ýmislegt annað var tekið til skoð- unar í þessari úttekt og þar af er eitt atriði sem hefur vakið nokkurn ótta. Nær helmingur aðspurðra karla heldur að þegar karl fer á fjörurnar við konu að nei þýði í rauninni já. Þá viðurkenndu um 7% karla í þess- ari könnun að hafa beitt konu þrýst- ingi til þess eins að geta haft við hana mök og nærri 40% segjast vera til- búnir að beita slíkum aðgerðum og að þeir kæri sig kollótta um það. Michelle Pfeiffer er sú kona sem flestir breskir karlar kjósa að eiga með einnar nætur ástarævintýri. Aðdáendur Naomi Campbell eru til- búnir að borga 192 þúsund krónur fyrir eina nótt með henni. Að vinna stóra pottinn í lottóinu færir mönnum ekki endilega ham- ingju. í mörgum tilfellum geta þeir, sem skyndilega verða milljónamær- ingar, lent í miklum hremmingum og til eru dæmi um fólk sem hrein- lega óskar þess að risapotturinn hefði lent hjá einhverju öðrum. Þessar hugleiðingar skutu upp kollinum þegar fregnir bárust af vinningshafanum í lottóinu á Bret- landi. Sá varð allt í einu nærri tvö hundruð milljónum króna ríkari eft- ir að hafa fjárfest í lottómiða fyrir nokkrar krónur. Þegar vinningshaf- anum varð ljóst að líf hans hafði tek- ið stakkaskiptum fékk hann lost og hefur síðan ekki vitað sitt rjúkandi ráð. Vinningshafinn, sem er karl- maður á þrítugsaldri og á konu og þrjú börn, hafði þó rænu á að kom- ast í samband við lækni áður en ástandið varð verulega slæmt og síð- an var næsta verk að tilkynna veik- indi í vinnunni. Talsmaður lottósins sagði að vinningurinn hefði haft svipuð áhrif á konu mannsins og að þau óttuðust að takast á viö framtíð- ina, þrátt fyrir allar milijónirnar. Þessi sami talsmaður sagði að þegar læknirinn heíði sótt manninn heim hefði vinningshafmn grátið við öxl hans allan tímann. Af framansögðu er ljóst að milljónunum tvö hundruö verður ekki eytt næstu daga. Til þess er eigandi þeirra of máttfarinn og það er líka eins gott að hafa vitið í lagi áður en farið er í búðaráp með slíka Qárhæð í vasanum. ★ ★★★★★★★ GÍTARINN HF. Laugavegi 45, s. 22125 Kassagítarar frá kr. 8.900 Rafmagnsgitarar frá kr. 12.900 Trommusett frá kr. 19.900 Gitarmagnarar frá kr. 8.900 Hljómborð frá kr. 19.900 effektar, strengir, Hendrix wa-wa (5 gerðir af wa-wa tækjum), trommukjuðar, Sovtek magnarar og lampar o.fl. Sendum í póstkröfu. Opið sunnudag frá kl. 1-5. ★★★★★★★★ Ný kynslóð hraðbanka í íslandsbanka - 14 nýir hraöbankar á þessu ári! Hafnarstrt IsafifW Sem fyrr er íslandsbanki í takt viö nýja tíma og nú tekur hann forystu í uppsetningu nýrra hraöbanka sem eru ein- faldari og þægilegri en áöur. Hér er bæöi um aö ræöa endurnýjun á eldri hraöbönk- um bankans og uppsetningu á nýjum stööum. Á þessu ári mun íslandsbanki setja upp 14 nýja hraöbanka og fleiri veröa settir upp á næsta ári. Nú þegar er hraö- bankanet íslandsbanka þétt- ara en annarra banka. A&algötu 34, JJalufirði. t Kirkjubrai ÍAkrí braut 40, í Akranesi* Eiöistorgi 3, SeltjarnamesiiS Lækjargotu 12, Reykjavík Austurvegi 9, Háaleitisbraut 58, Ifcykjavík Selfossi Réttarholtsvegi 3, Reykjjv* Dalbraut 3, Reykjavílc * Stórhöfba 17, Reykjavík MEIRA HACRÆÐI OG Reyk)avíkurvegi 60, Hafnarfir&i Vestmann. MINNI KOSTNAÐUR Allar aögeröir í hraöbönkunum eru ókeypis og spara tíma og fyrirhöfn. Nýju hraöbankarnir gefa því viöskiptavinum möguleika á aö lækka bankakostnaö sinn. Eigendur debetkorta geta komiö þegar þeim hentar í hraöbanka íslandsbanka og afgreitt sig á afar einfaldan máta, - ókeypis! Þetta geturöu framkvæmt í hraöbanka íslandsbanka: • Tekiö út reiöufé • Millifœrt á milli reikninga • Fengiö útprentun á færsluyfirliti** • Athugaö stööu reiknings** Notaöu debetkortiö þitt og próf- aöu nýju hraöbankana í íslands- banka, þeir geta ekki veriö ein- faldari og ódýrari! *Nýr hrabbanki verbur settur upp í janúar '95 **Abeins fyrir vibskiptavini íslandsbanka ISLANDSBANKI - í takt viö nýja tíma!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.