Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1995, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1995, Blaðsíða 52
FRÉTTASKOTIÐ 562*2525 Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá T síma 562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 563 2700 BLAÐAAFGREIÐSLA OG ÁSKRIFT ER OPIN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 563 2777 KL. 6-6 LAUG AROAGS- QG MANUOAGSMORGWA Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 7. JANUAR 1995. Klúður og stress kom uppum dópsala Einn maður hefur viöurkennt við yfirheyrslur fíkniefnalögreglu aö hafa fjármagnað kaup á tveimur kílóum af hassi. 100 grömm af send- ingunni fundust í fórum hans í Fær- eyjum og afgangurinn í fórum ann- ars manns í Færeyjum í desember. Sá maöur hefur verið dæmdur í fimm mánaða fangelsi. Upphaflega fór sá sem fjármagnaði kaupin við annan mann til Danmerk- ur þar sem hann keypti fikniefnin. Samferöamaðurinn ætlaði að flytja efnið til landsins í gegnum Færeyjar en þar kom styggð að honum og skildi hann því efnið eftir. Eigandinn fór þá til Færeyja í þeim tilgangi að færa efnið til þar sem hann taldi það geymt á óöruggum stað en freistaðist til að taka 100 grömm með sér til landsins sem fundust á honum. Eftir að hann var laus úr haldi sendi hann annan mann eftir efninu til Færeyja en hann fann það ekki. Þurfti maður- inn því að fara á ný út eftir fíkniefn- inu og var handtekinn þegar hann vitjaði þess þar sem það var grafið í jöröu nálægt flugstöðinni. Allir aðilar málsins hafa viður- kennt þátt sinn í málinu. -pp Skagafjörður: Ekiðáhross Bíl var ekið á hrossahóp í morgun í Blönduhlíð við bæinn Úlfsstaði í Húnavatnssýslu. Eitt hrossanna drapst en önnur sluppu ómeidd. Bíll- inn var óökufær eftir ákeyrsluna en ökumaðurhansslasaðistekki. -pp M IS K h 1 S( Lúlulegur %«Isett jðuriandsbraut 10. 8. 086493. TVOFALDUR 1. VINNINGUR LOKI Svona eiga sýslumenn að vera! Skýrsla endurskoðenda um viðskipti Hafnarflarðar og Hagvirkis-Kletts: Meirihluti krata braut sveitarstjórnarlög Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði hafa eins veitt einfaldar ábyrgðir gegn um til sin á uppboði. Ári síðar end- arfjarðar fyrir nokkru kemst Jó- fengið skýrslu frá löggiltum endur- tryggingu sem metnar eru gildar. urgreiddi bæjarsjóður verktaka- hann að þeirri niðurstöðu að Hafn- skoðendum um viðskipti hæjar- Bæjarsjóður Hafnarfiarðar hefur fyrirtækínu gatnagerðargjöldin að arfiarðarbær hafi „ekki tapað sjóðsviðnokkurverktakafyrirtæki gert kröfu að fiárhæð 53 milljónir fiárhæð 7,5 milljónir. í skýrslunni krónu á viðskiptum sínum við í bænum. Samkvæmt áreíðanleg- króna í þrotabú Hagvirkis-Kletts. er bent á að bærinn skuldí íslands- nefnd fyrirtæki" heldur þvert á um heimildum DV kemur fram í Samkvæmt heimildum DV hefðu banka fiárhæðina en upphæðin er móti hagnast um tæplega 171 millj- skýrslunni að fyrrverandi meiri- kröfurnar átt aö nema rúmum 70 ekkiinniíkröfumbæjarinsíþrcta- ón króna á viðskiptum við Hag- hlutialþýöuflokksmannahafihrot- ’milljónum króna. Fyrir nokkrum búið. virki-Klett. iö 88. grein sveitarstjórnarlaga meö árumfékkHagvirki-Kletturúthlut- Jóhann G. Bergþórsson bæjar- Ingvar Viktorsson, fyrrverandi því að ábyrgjast víxla upp á tugi að lóðunum númer 16 og 18 við fulltrúi vildi ekki tjá sig um nein bæjarstjórþ hafði ekki séð skýrsl- milljóna krónafyrir verktakafyrir- Helluhraun í Hafnarfirði. Haustið mál þegar DV hafði samband við una þegar DV talaði við hann í gær tækiðHagvirki-Klettensamkvæmt 1992 leysti íslandsbanki lóöirnar hann í gærdag en samkvæmt bréfi og vildi því ekki tjá sig. lögunum getur sveítarfélagið að- með greiddum gatnagerðargjöld- semlagtvarframíbæjarráðiHafn- Veörið á sunnudag og mánudag: Éljagangur og snjókoma Á morgun verður norðvestlæg átt, éljagangur norðan- og vestanlands en léttskýjað suðaustan tíí, Frost verður 3-8 stíg. Á mánudaginn verður austan- og norðaustanátt, nokkuð hvöss og snjókoma syðst á landinu en hægari annars staðar og dálítíl él á Norður- og Austurlandi en þurrt vestanlands. Frost verður 0-6 stíg, mildast sunnanlands. Davíð Oddsson forsætisráðherra strengdi þess heit um áramótin að hreyfa sig meira og njóta meiri úti- veru á árinu en áður. Hann er þegar byrjaður að efna heitið með löngum göngutúrum með hundinum Tanna, m.a. á Þingvöllum þar sem þessi mynd var tekin í fallegu veðri í gær. DV-mynd BG Sunnudagur Mánudagur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.