Þjóðviljinn - 06.03.1957, Síða 1

Þjóðviljinn - 06.03.1957, Síða 1
Inni í blaðinu Kvikmyndir 4. síðav. Montesimálið 5. síða^, Burt mcð lierinn 6. síða«- Pappírinn skal hafa verið gulur 7, síða»» Miðvikudagur 6. marz 1957 — 22. árgangur — 54. t-ölublað Siafln í skélusn landsins Laxness las úr Brekkukofsannál i GagnfrœSa- skóla Ausfurhœ]ar - Sungin nokkur IjóS hans Aðrir listamenn munu á næstunni heimsækja skólana Almenn listkynning í skólum landsins hófst í gær í GagnfræÖ'askóla Austurbæjar. Gylfi Þ. Gíslason mennta- málaráöheiTa flutti ræöu, þar sem hann skýröi frá þess- ari ákvöröun. Skólastjórinn, Sveinbjörn Sigurjónsson kynnti Halldór Laxness fyrir nemendum skólans, en þvínæst flutti skáld- ið kafla úr bók sinni Brekkukotsánnáll, sem kemur út eftir hálfan mánuö. Skólanemendurnir fögnuöu mjög þessari nýbreytni í starfi skólans. listkynningar í skólum, sem nú hefst, og ég vona, að gefist svo ( vel, að hún verði fastur liður í skólastarfinu. Markmið þessar- Bramhald á 3. síðu. Menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gísiason, gat þess að um það bil fimmta hvert mannsbarn i landinu sæti á skólabekk. Ár- iega væri varið 80—90 millj. kr..til skólastarfsins. Kvað hann illa farið ef menn væru í skólum án þess að fá vitneskju um það nærtækasta í menningu og list- um samtíðarinnar. Nú hefur því verið ákveðið að gera til- raun til þess að skólanemend- ur geti haft nokkur kynni af því sem hæst ber í menningu þjóðarinnar. Er ætlunin að Mkrumafi markar stefnu Ghana Á miðnætti í nótt var þess minnzt með hátíðlegri athöfn í Acera að brézka nýlendan Gull- ströndin á vesturströnd Afríku varð á þeirri stundu sjálfstætt ríki innan brezka samveldis:ns og tók upp nafnið Ghana. Var brezki fáninn dreginn niður í síðasta sinn af opinberum bygg- íngum og græn-rauð-gullinn fáni Ghana dreginn að húni í staðinn. í dag kemur þ:ng Ghana sam- an á fyrsta fund sinn. Hertoga- frúin af Kent flytur kveðju frá Elísabetu Bretlandsdrottningu. Síðan gerir Kwame Nkrumah, forsætisráðherra Gharia, grein fyrir stefnu stjórnar sinnar í ut- anríkismálum og efnahagsmál- um. 24 lestir í tveim lögnum Tregur afli undanfarið í fyrradag fékk Isafjarðar- báturinn Heiðrún, sem gerð er út frá Grindavík, 24 lestir af þorsiíi í net. Fékk hún aflann í tveim lögnuni, 2 lestir í hinni fyrri en 22 í þeirri síðari. Heiðrún er eini Grindavíkur- báturinn sem verið hefur með net, en fleiri munu nú taka net- in. Afli hefur verið tregur í fyrradag og gær, eftir því sem vitað var í gærkvöldi, 5—10 lestir á bát í Vestmannaeyjum, 5—8 í Sandgerði, minna í Kefla- vík og Jélegt hjá Hafnarfjarð- arbátum. kynna listamenn og verk þeirra í skólum landsins, og fella það inn í stundaskrá skólanna. Menntamálaráðherra fórust m. a. svo orð í ræðu sinni: „Merkasta verkefni skólanna er þó að stuðla að því, að nem- endurnir verði hamingjusamir menn. í því skyni er ekki nóg að búa nemendurna vel undir starfið, sem þeir hyggjast gegna, heldur verður einnig að búa þá undir tómstundirnar, sem bíða þeirra. Tómstundirnar mega ekki verða undirrót lífs- leiða, þær eiga að vera upp- spretta lífshamingju. Fátt er líklegrá til þess að stuðla að því að svo megi verða en það, að ungu fólki lærist að hagnýta nokkurn hluta tómstunda sinna til þess að kynnast list þjóðar sinnar. Það er til þess að hvetja til slíks, sem menntamálaráðu- neytið hefur efnt til þeirrar Samfylkingarbaráttan fy rr og si Brynjóiíur Bjarnðs@n fly’ur annað erindi sii' í kvöld í kvöld kl. 9 fiytur Brynjolfur Bjarnason annað erindi sitt um samfylkingarbará'ttuna fyrr og síðar. Er erindið flutt í sal Æskulýðsfylkingarinnar á efstu liæð í Tjarnargöíu 20. Sósíalistar eldri sem yngri eru vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Franskir hermdarverkamenn handteknir í Algeirsborg Frönsk yfirvöld hafa í fyrsta skipti hafizt handa gegn hermdarverkasamtökum franskra landnema í Algeirs- borg. Skýrt var frá því í gær að 22 j Frakklands, og Lacoste Alsír- Fá þrefalt meiri orku Mills lávarður, orkumálaráð- herra Bretlands, skýrði lávarða- de ld þingsins frá því í gær, að í ráði væri að reisa fyrir 1965 fleiri og stærri kjarnorkustöðv- ai en áður var ákveðið. 1 stað 12 s'öðva, sem framleiddu allt að 2000 megavött, væri í ráði að reisa lí) stöðvar, sem fram- leiddu allt að 6000 megavött. Aukningn myndi kosta 760 milljónir punda. Stöðvarnar 19 myndu geta sparað 18 milljónir tonna af kolum á ári. Kekkonen, forseti Finnlands, skoraði í gær á þingmenn Bændaflokksins, flokksbræður sina fyrrverandi, að taka aft- ur ákvörðun sína um að slíta stjórnarsamstarfinu við sósí- aldemókrata. Bað hann þá að svara tilmælum sínum fyrir fimmtudag. Yrði svarið neikvætt kvaðst hann myndi leita ann- arra ráða til að leysa stjórnar- kreppuna. Frakkar i Algeirsborg hefðu ver- j ið handteknir og yrði höfðað ; mál gegn þeim fyrir morð, | mannrón og uppreisnarundir- þúning. Segir lögreglan, að í bæki- stöðvum flokks þessa hafi' fund-1 izt mikið af vopnum og ber- sýnilegt sé að þar hafi fangar verið pyndaðir. Fangarnir eru sakaðir um að hafa dreift flug- ritum, þar sem hvatt var til að myrða Mollet, forsætisráðherra málaráðherra. Írar k§ésa Þingkosningar fóru fram í ír- landi í gær. Lét Costello forsæt- isráðherra rjúfa þing þegar sam- steypustjórn haná missti meiri- hluta. Aðalótökin eru milli flokks Costello og flokks De Valera. Endanleg úrslit verða ekki kunn fyrr en á morgun. Baiidarísk aðstoð við Ungverja Stjóm Bandaríska líknarfé- lagsins CARE skýrði frá því í gær, að jnnan skamms yrði far- ið að úthluta í Ungverjalandí 'prlggja milljóna dollara virði af gjöfum frá stofnuninni. Er þar um að ræða matvæli og fatnað, sem eiga að ganga til þeirra sem eiga um sárt að binda eftir bardagana í landinu í haust. Tveir fullirúar CARE, báðir Bandaríkjamenn. fara til Ungverjalands að stjórna úthlut- uninni. Herftafjvé þyrplneu, 17 biðu bana Brezk herílutningaflugYél fórst í gær 1 lendingu og lenti 1 miöri húsaþyrpingu. Flugvélin var að komafrá Möltu með 18 menn úr brezka flughernum og fimrn varðhunda Aðalfundur Fulltrúaráðs verklýðsfélaganna er í kvöld Aðalfundur Fulltrúaráðs verklýðsfélaganna verð- ur lialdinn í kvöld að Tjarnargötu 20 og hefst kl. 8.30. Á fundinum fara fram venjuleg aðálfundarstörf, rœtt verður um breytingar á reglugerð fulltrúa- ráðsins, kosið í 1. maí-nefnd o.fl, Meðlimir fulltrúaráðsins eru beðnir aö fjöl- menna stundvíslega. innanborðs. Þegar liún ætlaði að lenda á flugvelli við bæinn Abingdon rakst annar vængur- inn í tré. Skipti það engum togum, að vélin brunaði beint á húsa- þyrpingu. Sundraðist hún og um leið kviknaði í benzíngeym- unum. Þrem af mönnunum úr vélinni var bjargað mikið meiddum. Annar vængurinn lenti á timb- urhúsi og lagði það í rúst. Hús- móðirin og maður sem var að lesa af rafmagnsmæli biðu þegar haha. Stélið lenti á öðru húsi og hlaut húsmóðirin þar mikil meiðsli. Fimmtán farþegar í vélinni og allir hundarnir biðu sam- stundis bana. Mnnu mót í Moskva “ 1 gær. lauk í Moskva keppni um heimsmeistaratitilinn í ís- hokkey. Úrslitaleik.nn háðu lið Svíþjóðar og Sovétríkjanna. Lauk honum með jafntefli, fjór- um mörkum gegn fjórum. Sví- Um dugði jafnteflið til sigurs, þeir urðu meistarar mrð 13 stigum. Næst komu Sovétríkin með 12 stig, bá Tékkóslóvakía með 11 stig, Finnland 8 or Ausú nr-Þýzkaland með sex. Nýr bátnr til Öíafsvíkur Nýr bátur, smi jaður á A' :r- eyri, kom til Ó’afsvíkm i fyr.a- dag. Báturinn er 51 lestir með ::80 ha dísilvéí. Gáhghráði 10 mí’ur. Skipstjóri verður Tryggvi Jó.is- son, en eigandi bátsins er Guð- mundur Jónsson útgerðarmaður í Ölafsvík. — 14 bátar eru gerðir út frá Ö’.afsvik í vetur.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.