Þjóðviljinn - 06.03.1957, Síða 5

Þjóðviljinn - 06.03.1957, Síða 5
Miðvikudagur 6. maiv. 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Nófn ráSherra, biskups og leiStoga kaþolskra nefnd i Montesimálinu Annan daginn, sem Anna Maxia, Caglio, „svarti svan- urinn“, bar vitni í Montesimálinu í Feneyjum, skýr'öi hún írá.því a'ö hún hefði haft rakblaö í tösku sinni, þegar Montagna falsgreifi bauð' henni aö dveljast- um nótt í veiðihöll hans. lagi væri hann og Piero Pieej- oni riðnir við dauða Wiknu Moníesi," sagði faðir Dailolio. Hún hafði einnig nefnt nöfn ýmissa háttsettra stjómmóla- manna og kirkjuleiðtoga. Þegar Dallolio var snurður í þaula sagði ■/ hann að hún hefði meðal annarra nefnt Luigi Gedda, for- seta kaþólskra samtaka á ftaííu, Spataro, fyrrverandi ráðherra í stjórn Kristilega lýðræðisflokks- ins, og biskup einn, sem hann nafngreindi ekki. „Ef ég finnst látin . . .“ Þegar saksóknarinn spurði föður Dallolio: „Hafði hún nokkr- ai sannanir?“ svaraði hann: „Nei, engar, en hún sagði að saurlífissamkomur hefðu farið fram í Capocotta og hélt því fram að hún hefði fundið litla pakka sem hún taldi áð hefðu haft að geyma eiturlyf í lokuð- um skáp í íbúð Montagna.“ Presturinn skýrði einnig frá því að Anna Maria Caglio hefði eitt sinn sagt við sig: „Ef ég finnst iátin, þá ber Piero Pieci- oni .sökina“. Ræðsst við í París Tilkyryrt: var í París í gær ,a,ð þeir Mollet og Pineau utanrík- isráðherra myndu ræða við Macmillan og Lloyd, forsætis- og utanríkisráðherra Bretlands, í París 8. marz. anar a sig npp af skjólfötimi gegn geislun Húsmæður hamstra grænmeti, íisksalar ' auglýsa ,,geislaverkanalausan" íisk . . ' ■■, > ■ ) ' Fatnaöur sem sagöur er veita fulla vörn gegn geislaj- verkun og regnhlífar sömu tegundar hafa veriö rifin út úr verzlunum í Tokío, eftir a'ö brezka stjórnin tilkynnti a'ð hún væri staðráöin í a'ð láta vetnissprengingar sínaír á Kyrrahafi fara fram í vor og sumar þrátt fyrir .mót- mæli Japana. «*• Japanskir fisksaiar hafa einnig beðið viðskiptavini sína um að skrásetja sig' þegar í stað ef þeir vilja vera öruggir um að fá „geislaverkanalausan" fisk, með- an tilraunir Breta standa yfir, fró því i þessum mán\iði þar til í ágúst. Húsmæður hamstira matvæli Japanskar húsmæður eru einn- ig famar að birgja sig upp að matvælum, grænmeti og niður- soðnum mat af ótta við að slík- ar vörur verði geislavirkar. Allt þetta ber vitni um hinn mikla ótta Japana við hinar stöðugu kjarnorkusprengingar r • agnrymr ar a Anna Maria Caglio, sem er eitt aðalvitnið í réttarhöldunum út af Montesihneykslinu, spgði fyrir réttinum: „Ég var dauð- hrædd og áður en ég fór frá gistihúsinu í Róm þar sem ég bjó sagði ég húsráðanda: „Ég er dauðskelkuð að eitthvað komi fyrir mig, svo að ég ætla að taka með mér rakblað, ef ein- hver skyldi ætla að gera mér mein“. Ég setti blað í töskuna mína — en ekkert kom f-yrir.“ Þetta var í nóvembermánuði 1953, þegar hún var ástmey Montagna, en eftir að hún hafði sagt þrem prestum, að hana grunaði að Montagna og Piero Piccioni hefðu verið valdir að dauða Wilmu Montesi. Málavextir. Málið reis út af því að Wilma Montesi, 21 árs gömul dóttir rúmversks trésmiðs, fannst drukknuð á ströndinni í ná- grenni Rómar og því er haldið fram að dauða hennar hafi borið að eftir kyn- og eituriyfjasvall í veiðihöll Montagna falsgrei.fa í Capocotta þar í grenndinni. Pi- ero Piccioni er sakaður um manndráp fyrir að hafa skilið StúlkUna eftir léttklædda og meðvitundarlausa á ströndinni, enda þótt hann hefði mátt vita að henni var dauðinn vís. Mont- agna og Polito, fyrrv. lögreglu- stjóri í Róm, eru sakaðir um að hafa reynt að hilma yfir Piccioni. Prestur ber vitmi E|[nn þeirra þriggja presta sem Anna Maria Caglio hafði snúið sér til, faðir Alessandro Dallolio, sagði að hún hefði leit- að til sin nokkrum sinnum í nóvember 1953 og eftir það. „Hún sagði mér að hún hefði hugboð um að í fyrsta lagi ætti sér stað ósiðsamlegt athæfi í hópi Montagna og félaga, að greifinn væri í öðru lagi riðinn við eiturlyfjabrask og að í þriðja Yfirmaður þeirrar deildar baudaríska dómsmálaráðneytis- ins sem annast framkvæmd laga um hann við starfsemi ein- eknnarhrúiga, Victor Hansen að nafni, hefur skýrt frá því að grísku stórútgerðarmennirn- ir Onassis og Niarchos græði um milljón dollara, 16.32 millj. króna, á hverjum olíufarmi sem hin stóru olíuskip þeirra flytja til Evrúpu. Þessar upplýsingar komn fram í vitnisburði fyrir bandarískri þingnefnd, sem rannsakar oiíuflutninga milli beimsálfa og starfsemi olíu- hrínganna. Málgagn sovétstjórnarinm r Isvestía hefur vakið máls á því að nauðsynlegt sé að endui- skoða lögfræðirit Visjinskí:;, þar sem hann hafi gert sig sek- j an um „alvarlegar yíirsjónir“. | Blaðið gagnrýnir Visjinski einkum fyrir að hafa látið séi almenn mannréttindi fóiksins í léttu rúmi liggja og bætir við: „Þegnar Sovétríkjanna gcta verið þess fullvissir að hver sem dirfist að skerða þessi rétt- indi mun sæta þungri refsingu". Blaðið fordæmir kenningar Visjinskís um að játningar sak- borninga væru nægjanlegar sannanir fyrir sekt þeirra, að skapgerð og skoðanir sakborn- ingsins gætu rennt stoðum und- ir sekt þeirra og að sakborn- ingnum beri að sanna sakleysi sitt á sama hátt og saksóknar- inn eigi að sanna sekt hans. BJaðið fordæmir einnig hin „herfilegu réttarfarsbrot“ sem hafa átt rætur sínar að rekja [ til þessara yfirsjóna. Visjinskí, sem lézt fyrir þrem j árum, var einn kunnasti lög- | maður og lögfræðingur Sovét- ríkjanna. Hann var aðalsak- Visjinskí sóknari ríkisins í mörg ár, en var síðan til dauða síns aðal- fulltrúi Sovétríkjanna hjá Sam- einuðu þjóðunum. Saud Arabíukonungur hef- ■ ■ ur ferðast víða að undan- | I t ■ v . r ■ förnu, en mesta athygli vakti ■ þó ferð hans til Bandaríkj- í • anna og viðræður hans við J Eisenhower förseta. Myndin ! er tekín við komu hans og • föruneytis til New York. jj Henry Cabot Lodge . aðajfull-j trúi Bandaríkjanna hjá SÞ j sést hér heilsa honum við ! ■ komuna þangað. : ■ Milier laus gegn tryggingu Bandaríska leikritaskáldiS Arthur Miiler hefur lýst yfir sakieysi sínu af ákærunni að hann hafi sýnt Bandaríkja- þingi fyrirlitniugu með því að aeita að svara spurningum sem ein þingnefndin lagði fyrir hann. Verjandi lians fékk 30 daga frest til að undirbúa niáls- vörnina og var Miller látinn latis gegn 1000 doliara trygg- ihgu. Fingraför hans voru tekin. Háinarksrefsing fyrir afbrot það sem Miller er geíið að sök er eins árs fangelsi og 1000 doilara sekt. Miller er kvæntur bandarísku leikkonunni Marilyn Monroe. sem eiga sér stöðugt stað í ná- grenni við þá. Japan er eiiva landið sem orðið hefur fy lir kjarnorkuárás og minning þeinva ógna lifir lenci með þjóðinjii þar. Hættuleg áhrif á koinandi kynslóðir Japanskir visindamenn eru þeirrar skoðunar, að hinar nýju vetnissprengingar muni gcta aukið strontíummagnið í gufu- bv'oífinu svo mjög, að það rm ái hafa . alvarlegar afleiðingar fyiir komandi kynslóðir Japana. .13 athuganastöðvar hafa verið settar upp til að fylgjast- mc.ð geistaverkuninni og auknir ju hennar og gera landsmönnr ih aðvart ef þurfa þykir. Sérstök skjólklæði lianda fiskimönnum Fiskimenn sem haldið haía 'á miðin að undanförnu hafa feng- ið með sér sérstök skjólklæði úr .gerviefninu vinyl, ef þeir skyUhi fara of nálægt hættusvæðinu umhverfis Jólaey, þar sem vetn- issprengingarnar eiga að fara fram. Einn af leiðtogum japanska SósíaUsta:þokkslns sagði fyrir nokkrum dögum að ef brexka stjórnin hefði látið undan kröt- unni um að hún hætti við vetn- issprengingarnar lvefði hún „ekki áðeins unnið þakklæti japönsku þjóðarinnar, heldur alls manú- kyns, og liún hefði bætt að fullu þann álitshnekki, sem hún hefur orðið fyrir vegna mála í lönci- unum fyrir botni Miðjarðar- hafs.“ Minnkuii herafla Breta gagnrýnd Norstad, yfirhershöfðingi AtN anzbandalagsins í Evrópu hefui’ ítrekað þá skoðun sína að fyrir > huguð minnkun lierafla E ret» lands muni stofna vörnum vest« urlanda í hættu. Luns, utanríkisráðherra Hol» lands, lét í ljós sömu skoðun 5 viðtali við blaðamenn í Londoij í fyrradag.. Sagði hann að hætta væri á. að önnur aðildarríki Atl« anzbandalagsins myndu fara a$ dæmi Breta, ef þeir gerðu al« vöru úr fyrjrætlunum sínum uns að minnka lierafla sinn. Hæmdiip tll *nll skreyia gr®f Æskulýðsdómstóll í þ;i :ku borginni Liibeck hefur kv ðift upp óvenjulegan dóm yfir 1T ára pilti, sem ók á biflvjó i ó. gamla konu með þeim aflekVng* um að hún beið bana. Auk s 'kt* ar og varðlialds var ökuníöing* urinn dæmdur til að skreyta gröf fórnarlambs síns i'frð blómum á dánardegi hen:yfu' I næstu fimm árin.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.