Þjóðviljinn - 06.03.1957, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 06.03.1957, Qupperneq 11
Miðvikudagur 6, amarz 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (11 FYRIRHEITNA LANDIÐ ,,,, —•'»1 M@¥ll Shnte 24. dagúr. er flatbotháður — og þó er hann svona léttur.“ Stanton spuröi Ted: „Hvaö fáum viö aö boröa í kvöld?“ ______ „Steiktan kjúkling, pylsur og heita brauðsnuöa, hús- bóndi. Eg er meö kex í ofninum. Við fáum líka ávaxta- salat og ís. Kaffi á eftir.“ „Já, þetta er víst ágætt.“ Iiann brosti til Mollie. „Þetta viröist vera ósvikin bandarísk máltíö,“ sagöi hann. „Eg vona aö ykkur bragðist hún vel.“ „Þetta lætur mjög vel í eyrum.“ Hann fylgdi þeim um búðirnar og sýndi þeirn svefn- tjald sitt. Þær undruöust enn einu sinni 511 þægindin í búöunum ,sem bandaríkjamönnunum virtust svo sjálf- sögö. Þarna var steýpibaöskeríi meö háþrýstingi, sem eyddi ekki sérlega miklu vatni og gaf mjóa, fíngeröa geisla. „Þetta er betra en hjá okkur á Laraghsagöi frú Regan. „Eg hef aldrei séö aörar eins búðir.“ „Þaö er ef til vill vegna þess hver verkefni okkar éru“, sagöi Stanton afsakandi. „Viö erum meö mjög viökvæm áhöld, sem þarf aö meöhöndla mjög nákvæmlega. Ef viö byggjum viö frumstæöari skilyrði, gætum viö ef til vill ekki beitt eins mikilli nákvæmni“ Hann sýndi þeim hin tjöldin og athuganarbílinn meö galvansmælunum, þyngdarmælunum og segulmælunum. Fyrst reyndi hann aö útskýra fyrir þeim hvernig tækin störíuöu. En hann gafst fljótlega upp á því. Vísindatal hans íor fyrir ofan garö og neðan hjá þeim. Þaö var eins og hann væri aö tala framandi tungumál. Hann haföi oröiö fyrir þessu áður, þegar hann reyndi aö út- skýra svipaöa hluti fyrir móöur sinni. Hún haföi aldrei getaö skilið hvert verkefni hans var eða hvernig hann leysti þaö af hendi. Honum stóö líka alveg á sama þótt þær skildu þaö ekki. Hann lét sér fljótlega nægja aö reyna aö gefa þeim óljóst hugboö um hve tæki þessi væru flókin. Þótt ekki væri nema til aö afsaka þægindin í búöunum. „Þetta er næstum eins og innvols í klukku,“ sagöi Mollie. „Nema það er enn flóknara. Ef eitthvert tæki bilar, hvað geriö þiö þá? Geriö þiö viö þaö hér?“ „Já, annaö hvort gerum viö viö þaö hér eöa viö verö- um aö senda eftir nýju til Perth, 1800 kílómetra leið.“ Hann lokaöi þyngdarmælisöskjunum varlega og lagöi þær aftur í rykkþétta kassana. „Maöur verður aö vera hreinn, hress og vel upplagöur, þegar maöur þarf aö vinn meö svona áhöld. Hún kinkaöi kolli. „Eg skil það,“ sagði hún. Hann fór meö Mollie inn í teiknitjaldiö, þar sem mæliborö hans stóö uppsett. Þarna var einnig annaö borö. Á því stóöu svörtu kassarnir meö útvarpssendi og móttökutæki. Hank var þar inni. Hann var búinn aö ’tízku að sauma setja táekin í gang og lágt samtal heyrðist. Þaö voru degf^idia'^úr öilki og flaueli, og fyrir okkur hér á norður- hjara er flauel- ið óneitanlega hehtugra.. Hér er sýndur Par- ísarkjóll, sem sauma má bæði úr silki og flau- eli, og þær sem kulyísar eru geta . hæglega tísett við kjól- inn löngum, þröngum erm- um. Þetta er látlaus kjóll sem auðvelt er að sauma. sjálf- ur. ■■■■ day Evening Post. Hún leit upp þegar þau komu inn, en lagöi blaöiö ekki frá sér. „En hvaö þiö hafiö dásam- lega hluti í Ameríku", sagöi hún. „SegiÖ mér eitt, eru þessar rnyndir raunverulegar?" , ,Raun verulegar ? ‘ ‘ „Já, eigiö þið rauriverulega til svona bíla?“ Hún benti á stóran, opinn lúxusbíl í skærum litum“. Hann virti fyrir sér myndina. „Já, þeir eru víst til,“ ságði hann. „Veiztu þaö ekki?'- „Ég var bara aö reyna aö rifja upp smáatriðin.“ sagöi hann. „Jú, hann er víst raunverulegur Þaö kem- ur fyrir að teiknararnir ýkja lítið eitt og teikna bílana lengri en þeir eru í raun og veru. Nei, ég held aö þetta sé rétt mynd' af Oldsmobile." Hún horföi stundarkorn á myndina enn, svo fletti hún áfram meö hægð og horfði á sjónvarpstæki, raf- magnsbrauöristar, rafhituð rúmteppi og litskrúðugar rekkjuvoöir. Auglýsingarnar voru ætlaðar fólki sem er næstum mettaö af slíkum hlutum. Þær liöfðu d.júp áhrif á hana. Hún lagöi blaöiö frá sér með semingi, vildi ekki sýna gestgjafaiium ókurteisi. „Mikið eru viku- blööin ykkar dásamleg.“ Hann varö undraiidi yfir hrifningunni í rödd hennar, þvi aö í augum hans var þetta allt eölilegt og sjálfsagt. Hann keypti Saturday Evening Post vegna greinamia og skáldsagnanna, en hann haföi aldrei brotið heilann um auglýsingarnar. „Viltu fá þau lánuö?“ spuröi hann. Hún hikaöi lítiö eitt. „Nei, nei. Hafið þiö nokkuð ann- að aö lesa?“ „Strákarnir eru áreiöanlega búnir aö lesa þessi blöð,“ sagöi hann. „ÞaÖ kemur ný sending meö póstinum í hverri viku.“ Honurn fannst hann verða að sjá til þess aö hún tæki þau með sér og honum þótti vænt um aö hún skyldi ekki vilja taka frá þeim lestrarefni. En þeir stóöu í mikilli þakkarskuld viö fólkið á Laragh. Méöal annars hafði frú Regan lofaö aö láta fólk sitt annast þvottinn fyrir þá. Ef hann gæti nú glatt þessa ungu stúlku, þá var þaö eins og dálítið endurgjald. Post var hans blaö, en það voru mörg önnur blöö á borð- inu. Hann kallaöi til Hanks inn i teiknitjaldið: „Ertu Smóbarnaföt Þegar 10-11 mánaða barn skilur við rúm og leikgrind og fer að hreyfa sig frjálsar á gólfinu, verður að gera meiti kröfur til fatnaðarins. Nærföt- in eiga að vísu að vera mjúk og hlý og barnið verður enn. að nota bleiu, en það verður að gera nýjar kröfur.til utan- vfirfatanna. Það er því skyn- samlegt að skipta á gljúpu sparkbuxunum og skriðbuxum úr þéttu bómullarefni, sem þola að verða óhreinar. Á sumr- in er ágætt að nota venjulegt köflótt bómullarefni, en á vet- urna og í köldum íbúðum er rétt að nota þykkari bómullar- efni. S> : *■ *>» * í i * þ á ttur |j o ,1 Buin silki og ílaueli Það lætur svo gflæsileg-a í eyr- um, en þarf þó ekki að véra sérlega dýrt. — Nú er mjög í læknaútsendingarnar milli hinna afskekktu búgarða og læknamiöstöövarinnar í borginni. Ilann nennti ekki aö hlusta á þaö en sýndi teikningarnar sem hann haföi gert af hinum ýmsu jarðlögum. Teikningarnar sögöu þeim ekki mikiö, en þær höföu áhuga á Ijósmyndunum úr lofti, og nú gat hann notaö þær til aö útskýra fyrir þeim hvaö væri undir yfirboröinu. Tíu mínútum seinna sagöi Hank: „Nú er læknaút- sendingunum lokiö. Nú fara allir að tala saman. Eg tilkynnti áöan aö ég vildi fá samband viö Laragh “ „Allt í lagi. Segöu okkur þegar þeir eru tilbúnir“. Hann leiddi gesti sína í matartjaldiö Þaö var liös- foringjatjald meö langboröi í miðju, nokkrum hæginda- stólum sem hægt var aö leggja saman og lágu boröi meö hlaöa af litprentuöum timaritum Andártaki síöar kallaöi Hank aö sendistööin á Laragh . væri komin inn. Stanton. fylgdi frú Regan aftur aö senditækinu og skildi Mollie eftir í matartjaldinu. Ef til vill þurfti gamla konan á hjálp hans aö halda. En hann hefði ekki þurft aö hafa neinar áhyggjur. Frú Regan þekkti tækiö eins vel og sína eigin eldavél. Hún talaöi viö dómarann í fáeinar mínútur, sagöi hvar þær væru og gaf honum fyrirmæli í sambandi viö kvöldmat- inn, Hann átti aö skila þeim tih greifafniarinnar. Síöan sneru þau aftur inn í matártjaldið: Mollie var niöursokkin í'auglýsingasíöurnar . í Satur- Þessar. skriðbuxur verða að vera þannig sniðnar að þær hindri ekki á nokkurn hátt hreyfingarfrelsi barnsins. Þær eiga að vera svo síðar og víð- ar á botninn — munið að ætla rúm fyrir bleiuna — að þær Iierði ekki að þegar barnið skriður, og það þarf að halda þeim uppi með teygju í mittið axiab'öndum, svo að þær sígi ekki niður. Teygja neðaní skálmunum gerir þær lilýrri og tvöföld hné gera þær sterkari. Sama snið má einnig nota á náttfatabuxur þegar samfest- ingarnir með sokkabuxum duga ekki lefigur. Hér eru þrjú mismunandi sníð úr sænsku bókinni: „Föt balnsihs." Undir buxunum má' nota litlar bómullarbuxur, eða TElíarbuxur eftir árstiðum. En munið að barnið þarf að vera htýlega klætt, því að á gólfinu er oft kuldi og trekkur. ðtgietsndt: átmetatosartlókiur alÞ^Su — Sósisllstaflölckurlnn. ■ - Rltstlórar: Magnós XJartanseoa svgursur Oaítmundsson. - FréttarltstJórJ: 8ón Biarnason. BlaSamenn: Ásmundur SlsUr. .tónsson, QuBmundur VlBfússon. fvar H. JónsBon, Maenús Torít ólalsson, Sltturión Jóhanrisson. - Ausrlýstngaptíórt: OuSiítJr Magnússon. — Rltstíóra. afKreiðsla. auglýsingan. prentsmlSja: SkólavörSustíg 19. - Srmi 7500 (* ltanrV i- AskrtftarverB kr. ás & móc. 1 SeykJavM; os nágrennt: kr. 32 anuarsst. - Lausasiiluv. kr. 1.50. - Prentsm. WöSViljans. þlOÐVILIINN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.