Þjóðviljinn - 06.03.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.03.1957, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 6. marz 1957 í dag er miðvikudaguriun 6. marz. — Öskudagur. — Gottfred. Þetta er 65. dagur ársins. Tungl í hásuðri kl. Í6.10. Árdegisháflæði kl. 7.50. Síðdegisháflæði kl. 20.08. Fastir liðir eins og venjulega. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar af plötum. 18.30 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvinsson). 18.45 Óperulög. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Daglegt mál (Arnór Sigur- jónsson ritstjóri). 20.35 Lestur fornrita: Grettis saga; 16. lestur (Einar Ól. Sveinsson prófessor). 21.00 ,,Brúðkaupsferðin“. Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur stjórnar þættinum. 22.10 Passíusálmur (16). 22.20 Upplestur: Ragnheiður Jónsdóttir rithöfundur les smásögu: Ljós er loginn sá 22.40 íslenzk tónhst (plötur). 23.15 Dagskrárlok. , Útvarpið á morgun Fimmtudagur 7. nnnz Fastir liðir eins og venjulega. 12.50 ,.Á frívakt>nni“, sjómanna- þáttur (Guðrún Erlends- dóttir). 18.30 Framburðark. i dönsku, ensku og esperánto. 19.00 Harmonikulög. 19.10 Þingfréttir. —' Tónieikar. 20.30 íslenzkar hafrannsóknir; 8. erindi: Um karfa og karfa- veiðaf (dr. Jakob Mágnús- son fiskifræðingur). 20.55 Frá iiðnum dögum: Bjarni Björnsson syngur gaman- visur (plötur). 21.30 iJtvarpssagan: ,.Synir trú- boðanna", 3. lestur. 22.10 Passíusálmur (16). 22.20 Sinfónísk:r tónieikar: Sin- fóníuhljómsveit íslands ieikur. Stjórnandi: dr. Vaclav Smetócek hljóm- Sveitarstjórí frá Prag. a) Sinfónía í D-dúr eftir J. W. Stamitz: b) Sérenad’e eftir Isa Krejcí. c) ,.Nótt í Karlstein-kastal a“, for- leikur eftir Fibich. 23.05 Dagskrárlok. BM VISl. fundur í kvöld kl. 9 á Skólavörðustíg 19. Stund- Frétt frá orðuritara Samkvæmt tillögu orðunefndar, ssemdi forseti ísiands hinn 4. marz Pál Zóphóníasson, alþing- ismann, stórriddarakrossi hinn- ar íslenzku fálkaorðu fýrir störf að búnaðármálum. Laugarneskirkja Föstuguðþjánusta í kvöjd •_ kl. 8.30. Sr. Garðar Svavarsson, ' Reykjavík — Hafnar- fjörður Svart; Iíafnarfjörður abcdefqh Hvítt: Reykjavík 1«. . • Re6—a.r> Ev Ilíkka kom í Nellikugötu 12. tók hiisiíióðirin í I. Hteð ’vel á móti henni. „Hverjum hefði dóttið jwdta x hug uin svo indælan inann“, ságði konan. „Nágranni minn sagði að hann væri fórstjóri íselgætisverk- smiðju“. „Bwntin' • mín- voru og nett stíilka, ég held að þau hafi nú ekki verið gift. Hvern ig er það má ég ekki bjóða yður meira te?“ „Jú þakka ýðtar fyrir“, sagði Kikka ann- ars hugar, ,3vo hami áttl viji' ktuut .... aniai ao ia sæigæu n,ia non- um, svo ínér fannst eiginlega nóg ttiii". „Segið mér ftú,. fékk hann margar heim.sóknir?“ „Nei, við voruin oft að tala uiii það maðurinn minn og ég að það væri undarlegt að svo ung- ar ffg lagTégifi maðúr skýldi ekki vera giftur. Það heim- sóttu liaíin aldreí neinir vinir, eða ekki svo ég vissi’ til, e.n í tninaði sagt- þá kom stunduin til hans ung kona. Þau fóru oft út í göngtitrúra, eii ef veðr- ið var slðemt þá sát hún inni h:iá hohtim og dirakk té. L’agteg Ríkisskip: Hekla, Herðubreið og Skjald- breið eru í Reykjavík. Þyrill kom til Karlshamn í gær. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Revkjavík í gær til Gilsfjarðahafna. Sambandsskip: Hvassafell er á Skagaströnd, fer þaðan til Stykkishólms, Vest- mannaeyja og Borgarness. Arn- arfell er í Borgarnesi. Jökulfell losar áburð á Austfjarðahöfnum. Dísarfell fór framhjá Gíbraltar 3. þ. m. á leið' til Reykjavikur. Litlafeli er í Re.ykjavík, Helga- fell er á Siglufirði. Harnrafell er í Reykjavík. Eimskip: Brúarfoss fer frá Thorshavn í dag til Reykjavíkur. Dettifoss er í Reykjavílc. 'Fjallfoss fór frá Hamborg í gærkvöld til Ant- verpen, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss kom til Ventspils' 3. -. m., fer þaðan til Réykjavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur 28. f. m. frá Leith og Kaup- mannahöfn. Lagarfoss kom til New York 2. þ. m. fer þaðan til Reykjavíkur. Reykjavíkur 25. f. m. frá Rotterdam. Tröllafoss kom til New York 2. þ. m., fer þaðan til Reykjavíkur. Tungu- foss kom til Reykjavíkur 25. f. m. frá Leith. aflabrögð Haíið þið drukkið kafíí nýlega í félags- heimilinu? Ef svo er ekki ætfuð þið að líta niður- eftir og þið munuð eiga ánægjulegt kvöld. Jóhannes Geir listmáiari sýnir um þessar mundir nokkr- ar myndir, unnar í Pastel, í sýn- ingarsal Regnbogans í Banka- stræti. Næturvarzla er í Ingólfsapóleki, Físchersundi, sími 1330. kirkjubýggingarsjóðs Langholts- sóknar fást á eftirtöldum stöð- Verzluninni Langholtsveg 163 .— Nökkvavog 24 -— Laufskála v/ Engjaveg — Fög'rubrekku v/ Langholtsveg —- Vöggustofunni Hlíðarenda — Langholtsveg 20 — Njörvasund 1 — Efstasund 69 — Verzluninni Anna Gunn- laugsson, Laugavegi 37 — Verzl- uninni Þórsgötu 17. Borizt hafa eftirfarandi rit: 4. tölublað Ægis 50. ár- gangur. Efni: Útgerð og Útflutningur sjáv- arafurða 1956 — Hirðing og viðhald í skipum. eftir Sigurð Þorkelsson, verkfræðing — Frystihús og bryggja á Stöðvar- firði — Útfluttar sjávarafurðir 1955 og 1956 — Fiskafli Norð- manna — Markaðsmál — Er- lendar fréttir o.fl. Skák 2. tölublað 7. árgangur. Efni: Afmælismót Gilfers — Skákir frá Skákþmgi, . Reykja- víkur — Af innlejidiun og ,er- lendum . vettvangi — Lærið að ,,kombinera“ ‘— Einvigið Botvin- ik—Smyálóv — Getraunaskák og fleira. ffiskan 2. tölublað 58. árgangur. Forystugreinin er um skáta- höfðingjann Baden Powell —• Fyrsta sjóferðin mín (saga) — Ritgerðarsamkeppni um fegrun Reykjavíkur — Sögur, myndir. skrítlur, myndasögur o.fl. Ollu vanir í Saloniki í Grikklahdi mátti heyra efttrfárahdi tilkynningu í lok dagskrár útvarpsstöðvarinn- ar: í nótt má búast við miklnm jarðskjálftuin í ftremid við Delfi. Við óskum ölítun hlustendum góðrar og rólegTar nætur. LANDSBÓKASAFMÐ kl. 10—12, 13—19 og 20—22 alla 10—12 og 13—19. Síðastliðinn sunnudag opin- beruðu trúlófun sítia Úelga Jóns-. dóttir Mélgerði. 27, og Jakob Bragi Björnsson Skipasundi 27. Nútíma tryggingar- starfsemi Tryggíngarfélagið Lloyd í Lond- on gekkst imi á bað'síðástliðið ár að tryggja lítnn ýturvaxna barm „ungfrú * Ítalíu“ fyrir f rútna hálfa , milljón krónur. í skrifstofu te- V lagsins var kornið fvrir iuíH' \ / gipslíkani af f W J1 barmi fegurðar- 1 / | gyðjunnar eins 1> og hann kom fyrir í janúar *7Av * fyrra árs. Og / /\ \ ef barmurinn „sigi“ minnst um 1 seiitimeter yfir árið þá væri tryggingin þar með úr sögunni. ..Sveltur sitjandi kráka, fljúg- andi fær“, sögðu þeir hjá trygg- ingarfélaginu, en ekkert er kunnúgt um hvort félagið hef- ur auðgazt á þessum viðskipt- um eður ei. Dómlúrkjan Föstmmessa í kvöld JLíbahía sungin). Sr. Óskar J. Þortáks- son. LOFTLEIÐIR Edda er væntanleg miiii kl. 6.00 og 7.00 árdegis frá New York, flugvél- in heldur áfram ki. 8.00 áleiðis til Bergen, Stafangurs, Kaup- mannahafhar og Hamborgar. Leiguflugvél Loftleiða er vænt- anleg' í kvöld milli kl, 18.00 og 20.00 frá Hamborg. Kaupmanna- höfn og Osló; flugvélín lieldur áfram eftir skamma viðdvöl á- léiðis til New York. i Heklá er væntanleg annað kvöld j frá Hamborg. Kaupmannahöfn og Gautaborg; tlugvélin heldur áfrarti eftir skamma viðdvöl á- leiðis til New York. FLUGFÉLAG ISLANDS Millilandaflug: MiHilandaflúgvélin Sólfaxi fer til ösló, Kaupmannahafnar og Hámborgar kl. 8.00 í dag. Flug- vétin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 18.00 á morgun Innanlandsflug: í dag' er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, ísafjarðar, Sands og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldu- dals, Egilsstaða, ísafjarðar Pat- reksfjarðar, Kópaskers og Vest- rnannaeyja. Dagskrá ftlþingis miðvikudaginn 6. marz, kl. 1,30. Sameinað þing 1. Fyrirspurn: Álitsgérðir um éfnahagsmál. Ein umræða. 2. Kosning fjögurra mánna nefndar, tii þess að skipta fjárveitingu til skálda, rlt- höfunda og listamanna. 3. Sjóefnaverksmiðja, þáltiH.. Hvernig ræða skuli. 4. Verndun fiskimiða umhverfis ísland, þáltill. Ein umr. 5. Endurheimt handrita frá Danmörku, þáltill. Ein umr. 6. Björgunarbelti í skipum, þál- till. Ein umræða. 7. Sameign fjölbýlishúsa, þáltili. Ein umræða. Krossgáfan Lárétt: 1 glíma 3 leikur 7 titill 9 teng- ir saman 10 hluta 11 són 13 fé- lag 15 tónlist 17 ríki 19 fugl (þf) 20 fataleysi 21 tveir eins. Lóðrétt: 2 tilbeiðsia 4 í röð 5 svölun 6 ekkí treystandi 8 utan húss 12 úthald 14 stafir 16 hópur 18 af stað. Gesiaþraut Við liöfum hér þrjá teninga. Hvað eigá að vera margar dopp- ur á teningnum efst til vihstri? Lausn í næsta blaði. / / / / m \ . M ••ÍvÍN pTT-rej fflV xs k J I / / / V Þannig átti að ráða síðustu þraut

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.