Þjóðviljinn - 16.08.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.08.1960, Blaðsíða 1
Þriðja einvígisskák Friðriks og Freysteins var teíld i gærkvöld og i'ór hún í bið og þykir fremur jafnteflisleg, þótt Friðrik eigi peð yfir. Biðskákin verður tefld í kvöld klukkan 8.30 í Sjálfstæðishús- inu. Morgunblaðið boðar að Bretar fái ívilnanir í íslenzkri landhelgi Á aS sel ja landhelgina fyrir löndunarrétt í Bretlandi? í skrifum sínum um væntanlegar samningaviðræöur vió Breta um landhelgismáliö hafa stjórnarblööin foröazt aö ræöa um hvaö eigi að semja. Þó er skýra vísbendingu að finna í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins í fyrradag, en þar segir svo: „Sannleikurinn er sá, að inikill hluti alþjóðasamninga fjaliar einmitt um innanríkismái aðildarríkjanna. Þau veita hvort öðru gagnkvæmar ívilnanir, ekki af undanlátssemi, hefdur sjálfum sér til hags og framdráttar“. Heyannir í ágústmáiiuði er viðeigandi að birta heyskaparmynd á forsíðu, enda standa hey- annir víðast hvar enn sem hæst, þótt viða sé fyrra slætti lokið. (Ljósmynd Þjóðv. A.K.) Þarna skýrir Morgunblaðið frá því að ríkisstjórnin ætli að ganga til samninga við Breta í því skyni að veita þeim „ívilnanir" í íslenzkri land- helgi. Á móti á svo að fá „ívilnanir" hjá Bretum. Morg- ur.blaðið getur þess ekki hvaða ívilnanir um sé að ræða. En í hópi stjórnarliðsins eni menn sem reiðubúnir eru til að íarga landhelginni til þess að fá forréttindi við sölu á ísfiski í Bretlandi. Hafa þeir að undanförnu beitt sér mjög fyrir því að samið yrði við Bréta á þeim forsendum. Auk þess hversu smánar- leg og skammsýn siík sjónar- mið eru, er alkunna að það eru sízt af öllu „ívilnanir“ að selja afla sem óunnin ísfisk. m 111111 ■ 111 ■ 11 ■ 11 ■ 11 ■ 1111111111 m 111111111 ijj | Seldarvoru | I appelsínur | | fráS-Afríku | = Outspan. nefnist appelsínu- = = tegund sem flutt hefur ver- = = ið hingað inn, en appelsínur = = þessar eru frá Suður- = = Aíríku. E = Þjóðviljinn fékk þær upp- = = lýsingar i gær hjá skrií- = = stofu Silla og Valda að ban- = 5 anasalan hefði flutt þessar = E appelsínur inn og gert kaup-ai “ in í Amsterdam, Hefði ver- — “ ið um lítið magn að ræða. E E og væri allt selt. E E Víða í Evrópu hefur verið E E sett sölubann á vörur írá E E Suður-Afriku vegna steínu E E stjórnarinnar í kynþátta- E E málum og' sagði talsmaður E E SilJa og Vakla að sjálfsagt E E væri að hætta viðskiptum E = við Suður-Afríku, ef al- E = menningur væri mótíallin E = þeim, Kvað hann nógar aðr-E = ar tegundir aí appelsínum E = vera faanlegar, þ.á.m. Sun- = = kist, mexíkanskur og brasil- = 1 = ískar appelsínur. E iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuTi Það reyndist mikil lyftistöng fyrir Islendinga, þegar þœr söl- ur voru takmarkaðar stórlega eftir að Bretar höfðu sett lönd- unarbann á íslenzkan fisk. Það gefur miklu meiri gjaldeyri og stóraukna vinnu þegar aflinn er í staðinn unninn í landi. En þau umskipti komu illa við ýmsa gróðamenn í Sjálfstæðis- flokknum, þar á meðal Thors- arana sem um langt skeið höfðu haft milliliðaaðstöðu við landanir í Bretlandi. • Við höfum algera sérstöðu I sambandi við skrif sín um ,,ívilnanirnar“ víkur Morgun- blaðið að því að Sovétríkin heimili brezkum togurum veið- ar á nokkru svæði innan sov- ézkrar landhelgi, og má það teljast til tíðinda þegar Morg- unblaðið ákallar Sovétríkin sem fyrirmynd! En viðhorf okkar til landhelginnar eru önnur en allra annarra þjóða. Við eigum alla afkomu okkar undir fiskveiðum og yfirráð- um okkar yfir fiskimiðunum umhverfis landið. Ríki, þar sem fiskveiðar eru lítiLl hluti af þjóðartekjunum, geta talið sér henta að hafa þrönga fiskveiði- landhelgi eða gera samninga um réttindi innan landhelgi sinnar við önnur ríki, en slik- ír samningar geta aldrei verið í eamræmi við hagsmuni okk- ar. Sérstaða okkar á því sviði ar almennt viðurkennd og hver ríkisstjórn verður að hegða sér I eftir þvi, ef hún vill gæta hagsmuna þjóðarinnar. Framhald á 2. síðu. Kongóbúar hafa misst traust á Hammarskjjöld, segir Lumumba Mótmœlafundir gegn Tshombe í Katanga Lumumba, forsætisráðherra Kongó, sendi Hammar- skjöld bréf í gær, og tjáir honum aö stjórn sín og Kongóþjóöin hafi glataö trausti á framkvæmdastjórann vegna framkomu hans. Hann hafi ekki látiö svo lítiö aö tala viö stjórnina í Léopoldville áöur en hann fór lil Katanga, og hafi undanfariö höndlað viö Tshombe sem þjóöhöföingja. Lumumba segir íbréfi sínu, að það sé krafa lýðveldisstjórn- arinnar, að Öryggisráðið skipi nú þegar nefnd með fulltrúum 14 rikja til þess að hafa eftir- lit með framkvæmd á sam- þykktum Öryggisráðsins um Kongómálið og brottflutning belgíska liersins. Lumumba segir ennfremur að Hammarskjöld ihafi sýnt stjórn sinni lítilsvirðingu með því að ræða við Tsombe, lepp Belgíu- manna í Katanga, sem þjóð- höfðingja. Tsombe hafi einnig i tilkynningum sínum látið í ljós þá skoðun, að viðræður Hamm- arskjölds við hann, hljóti að skoðast sem viðurkenning á stjórn Tsombe í Katanga, enda (haifi Hammarskjöld gengið að öllum skilyrðum hans. Það hafi einnig verið mjög óviturlegt af Hammarskjöld, að taka einungis sænska hermenn með sér til Katanga í fyrstu. Lumumha krefst þess að að- 'eins herlið frá Afriku- og Asíu- 1 I ríkjum verði látið annast gæzlu í Kongó. Það er opinbert leynd- Framhald á 2. síðu. Góður afli báta í Vest- mannaeyjum Vestmönnaeyjum í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Ágætur afli hefur verið li.iá Eyjabátum að undanfiirnu, bæði í dragnót og humartroil. Veslmannaeyjabátar eru nú teknir að koma heim af síldveið- unum fyrir Norðurlandi og hafa þar flestir mjög rýran hlut. 37 Vestmannaeyjabátar voru á síld- veiðunum. þar aí eru 6 komnir heim. Samningamakkið vekur ugg og undrun Á fjölsóttum fundi hernáms- andstæðinga á Fáskrúðsfirði sl. föstudag var eftirfarandi ályktun i landhe’gismálinu gerð einróma: „Fundur herstöðvaand- stæðinga, haldinn á Fá- skrúðsfirði íöstudaginn 12. ágúst HKiO, lýsir ugg sínum og undrun yfir því samninga- makki c.era mi er að hefjast urn landhclgi Islaiids milli ríkisstjórna íslands og Stóra- Bretlands. Fundurinn telur rétt Þlendinga til 12 mílna landhelgi skýlaiisan og ve- fengir heimild í.slenzkra stjórnarvalda til að setjast ;■ T. ‘'ninVng'bo rði um þann rétt við Br 11, sem hafa sýnt i verki að þeir liafa hug á þvi einu að kúga Island til iindaiihaíds í landhelgismál- inu“. C'.) # Þá var samþykkt á ágæt- urn fundi herstöðvaandstæð- inga á Patreksfirði sl sunnu- dagskvöld svofelld ályktun x lar.dhelgismálinu: „Fundur hernámsandstæð- inga, haldinn á P;' reksfirði 14. ágúst 1960, sítorar ái ríkisstjórnina að ljá ekki máls á samningum um land- heigi Islands og hvika í engu frá 12 mílna fiskveiðiíög-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.