Þjóðviljinn - 16.08.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.08.1960, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 16. ágúst 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Ágætir fundir hernámsandstæðinp á Vestur-f Norður- og Áusturlandi aÍ2freiða lvfseðla ranat Fundarhöldum herstöðvaand-i bóli, sr. Sigurjón Einarsson Fundarstjóri var séra Þorleif- ítæðinga er haldið áfram. Um prestur á Brjánslæk og Gils helgina voru haldnir margir i'undir á Norður- Vestur- og Austurlandi Voru þeir yfir- leitt vel sóttir og ríkjandi al- mennur áhugi íundarmanna fyrir sem beztum árangri af Þingvallafunduium í haust. Á laugardaginn var fundur á. Flateyri í Önundarfirði. Fundarstjóri var Hjörleifur •Guðmundsson en frummælend- ur Guðmundur Ingi Kristjáns- son bóndi og skáld á Kirkju- Maður rændur í kirkjugarðinum Guðmundsson rithöfundur. Á furd;num var mynduð nefnd til að ganga frá stofnun hér- aðsnefndar herstöðvaandstæð- inga. Undirbúningsnefndina skipa: Guðmundur Ingi Krist- jánsson, Hjörleifur Guðmunds- son Flateyri og Kristján Guð- mundsson bakari Flateyri. Ágaetur fundur á Patreksfirði Fundur var haldinn á Pat- reksfirði á sunnudagskvöld. Var hann ágætlega sóttur. Fundarstjóri var Þorva'dur Thoroddsen hreppstjóri en frummælendur þeir Gils, Sigur- jón, Magnús Torfi Ólafsson ritstjóri og Guðmundur Böðv- arsson skáld. ,í undirbúnings- voru kjörnir: Snorri verzlunarmaður, Á laugardag kærði utanbæjar- maður til lögreglunnar yíir því, | nefnd að hann heiði verið rændur af Gunnarsson tveim mönnum nóttina áður. j ólafur Guðmundsson sjómaður Maðurinn var staddur á Ljós- j 0g Þorvaldur Thoroddsen vallagötunni allmikið drukkinn, j hreppstjóri. Samþykkt var er tveir menn komu til hans ávarp til Islendinga, sem fram- og spurðu hvert hann væri að kværrdaráð Þingvallafundar fara. Sagðist hann vera á leið-: hafði samið. inni niður í bæ og buðust þeir j í gærkvöld var svo fundur þá til þess að fylgja honum á Bíldudal og frummælendui' styztu leið, þar sem hann væri j h'nir sömu og á Patreksfirði. ókunnugur. Þeir fóru síðan með ur Kristmundsson á Kolfreyju- stað, en frummælendur Einar Bragi, Jónas Árnason, Ragn- ar Arnalds. Auk framsögu- manna tóku til máls: Valdi- mar Bjarnason formaður Verkalýðsfélags Fáskrúðsfjarð- ar, Garðar Guðnason rafvirki, Aðalsteinn Hallsson skólastjóri og sr. Þorleifur Kristmundsson sóknarprestur. Studdu ræðu- menn allir eindregið kröfuna um brottför hersins og hvöttu til góðrar sóknar á Þingvalla- fund. Ávarp til íslendinga, samið af framkvæmdaráði Þingvallafundarins, var sam- þykkt einróma og einnig mynd- uð héraðsnefnd hernámsand- stæðinga. Á sunnudagskvöldið var fundur á Reyðarfirði en frétt- ir höfðu ekki borizt af hon- um. Fyrir nokkru fyrirskipaði um lækna og afhent röng. heima- dómsmálaráðuneytið málsrann- j lilbúin lyf undir verksmiðjuniifn- sókn á hendur Jóhanni Ellerup lyfsala í Keflavík vegua kæru á hendur lionum frá Iæknum staðarins þar sem honum er bor- ið á brýn að hafa breytt lyfseðl- Frímerkjamálið komið til dóms Samkvæmt upplýsingum Þórð- ar Björnssonar rannsóknardóm- ara í frímerkjamálinu er dómur í því ekki væntanlegur fvrr en um eða undir næstu mánaðamót. Málið hefur nú verið dómtekið en rannsóknardómarinn sagði að það yrði mikið verk að ganga frá dómnum. Á föstudag verður mál Friðriks Ágústssonar prentara tekið til flutnings fyrir dómi og verður dómur felidur í báðum málunum : einu. Friðrik 1 Vi v. - Freysteinn Vi manninn inn í kirkjugarðinn og þreif þar annar mannanna til hans og hélt honum meðan hinn fór í vasa hans og tók þaðan peningaveski með um 2000 krón- um í. Ræningjarnir hlupu síðan út úr garðinum og elti maðurinn þá íit á LjpSvallagötuna en missti þar sjónar af þeim. Rannsóknarlögreglan biður þá, er gætu gefið einhverjar upplýs- ingar um ferðir mannanna tveggja, að fyrsta. Veski stolið Þórshafilarfuiklurinn Fundur var haldinn á Þórs- höfn á ÍLanganesi á laugardag. Fundarstjóri var Aðalbjörn Grímsson flugvallarstjóri, en málshefjendur Þóro'ddur Guð- mundsson skáld, Rósberg G. Snædal rithöfundur, Valborg Bentsdóttir skrifstofustjóri og Hermann Jónsson fulltrúi. Auk þeirra tóku til máls: Jós- ep Vigfússon Þórshöfn, Þárar- ;nn Haraldsson Laufási, Keldu- gefa sig fram hið hverfit Jón Hafliði Kjartans- son Þórshöfn, Ásmundur Krist- jánsson Holti, Þistilfirði, Að- albjörn Arngrímsson Þórshöfn og Jón Steinsson Reykjavík. Voru allir ræðumenn á einu máli um að efla bæri barátt- una gegn hersetunni og var til- Jaga í þá átt samþykkt með atkvæðum allra fundarmanna gegn einu. A laugardaginn var stolið veski með um 400 kr. í peningum í þorðsalnum á Hótel Garði. Hafði eigandinn lagt það frá sér á borð og var það horfið, er hann ætlaði að taka það aftur. Á sunnudag tefldu þeir Frið- rik og Freysteinn biðskákina úr fyrstu umferð eiuvígisins o,g lauk lienni með .jafntefli eftir 17 leiki. Hefur Friðrik þá li/2 vinning og Freysteinn y2 eftir fyrsta þriðjung einvígisins. Biðstaðan í skákinni var þessi: Svart: Freysteinn ABCDEFGIH H§| fHÉ fi§ áBí ví ■ fÖÉ ■«tm mm ■ ’ ■ ttt... m m i ■ m'& m WM M m •.m m m ?i s ■ ■ ii 2 m m m itJ • BCDIFQH Hvítt: Friðrik Biðskákin tefldist þannig: 41. Hf3, Bg3. 42. b4t Kf7. 43. Re4 Hxf3. 44. Kxf3, Bc7. 45. Kg4, Bd8. 46. Rc5, Be7. 47. Rd3, Ke6. 48. c4, Bd8. 49. a4, Kd6. 50. a5, Kc6. 51. Re5f, Kb7. 52. Rd7t Be7. 53. b5, a6. 54. Re5, Bb4. 55. Rc6, axb5. 56. a6f, Kxa6. 57. Rxb4, Kb6. Freysteinn sagði í viðtali við Þjóðviljann í gær, að biðskákin hefði verið all erfið og vand- tefld, þótt hvítur hefði ekki fundið neina beina vinningsleið. Gullfoss flytsir Klukkan 8 á sunnudagskvöld lagði Gullfoss af stað frá Reykja- vík áleiðis xil Norðurlandanna. j metra grindahlaupi um og einnig látid clýrari lyf en íyfseðlarnir hljóðuðu upp á. Mál þetta hófst í apríl í f.vrra, er læknarnir í Keflavík óskuðu eftir þvi við bæjarstjörnina að sett yrði á fót önnur l.vfjabúð á staðnum, þar sem lyfjabúð Jó- hanns Ellerup væri ekki treyst- andi. Bæ.iarstjórnin vísaði málinu til heilbrigðisyfirvaldanna og fór þáverandi landlæknir, Vilmund- ur Jónsson, fram á rannsókn í málinu vegna ákærunnar um af- greiðslu á röngum lyfjum. Mál- ið mun hafa faliið niður um skeið af einhverjum or.;ökum en Sig- urður Sigurðsson tók það upp að nýju. er hann tók við land- læknisembættinu. Var Alfreð Gíslasyni bæjarfógeta í Kefla- vík falin rannsókn málsins fyr- ir nokkru. Þjóðviljinn átti í gær tal við Tómas Tómasson fulltrúa bæjar- fógetans í Keflavík, en bæjar- fógetinn var fjarverandi. Kveðst fulltrúinn ekki geta gefið aðrar upplýsingar um málið en þær. að rannsókn þess væri enn ólokið. Gjörgvin og Pétnr til léraar f fréttatilkynningu frá Ol- ympíunefnd íslands í gærkvöld segir; Á íundi sínum i dag ákvað Olvmpíunefnd íslands að fengn- um tillögum Frjálsíþróttaráðs ís- lands að senda eftirtalda íþrótta- menn til keppni á Olympíuleik- unum í Róm: Björgvin Hólm, ÍR, til keppni í tugþraut og Pétur Rögnvaldsson til keppni í 110 Farþegar voru langflestir þátt- takendur í 22. norræna lögfræð- ingaþinginu, sem komið höfðu hingað til lands með skipinu og búið um borð í því í Reykja- víkurhöfn meðan þingið stóð. Fulltrúar Islands á leikunum. verða því 9 talsins. Nöfn þátt- takenda voru send símleiðis í gær til íramkvæmdanefndar leik- anna, en þá rann út frestur til að skila þátttökutilkynningum. jTimmiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimii Veðurhorforear Norðaustan kaldi, sumstaðar smáskúrir. hiti 9—13 stig'. Funclir í Bakkafirði Oí>' Axarfirði Á sunnudag var fundur í Höfn, Bakkafirði. Fundarstjóri var Magnús Jóhannsson odd- v;ti, en málshefjendur Valborg Bentsdcttir, Þóroddur Guð- mundsson og Rósberg G. .Snæ- da!.. Afrir ræðumenn voru: Hilmar Einarsson Höfn, -Þór- hallur Jónsson Höfn, Magnús Jóhannesson Höfn. Var máli ræðumanna ágætlega tekið og í fundarlok samþykkt ávarp til Islendinga. í gærkvöld var fundur í Lundi, Axarfirði, og frum- mælendur þar þau Valborg, Þóroddur, Rcsberg og Þórar- inn Haraldsson bóndi Lauf- ási, Kelduhverfi.. I kvöld verður fundur í Hrísey. Framsögumenn þar verða Va’borg, Rósberg og Hjalti Haraldsson bóndi Garðs- horni Svarfaðardal. Á FAskrúðsíirði Fundur var haldinn á Fá- skrúðsfirði á föstudagskvöld. kielEaraíbúð Laust eftir hádegi á laugar- s daginn varð vart við eld í mann- E Eiga aá lausri kjaiiaraíbúð að skafta- | gjalda góðvildarinnar hlíð 28. Var kominn þar allmik- = ill,eldur í húsgögn. legubekk með = rúmfötum og stól, svo og glugga- ! = tjöld og gólfteppi og eyðilögðust j ~ þessir . hlutir allir. Ennfremur j = urðu nokkrar skemmdir á gólf- ~ dúk og gluggakistu. Talið er að = kviknað haí'i í út í'rá sígarettu. = í kjallaraíbúðinni bjó Jónína! = Kjartansdóttir og var hún fjar- verandi, er eldsins varð vart. Aðfaranótt sl. sunnudags var stolið fjórum hjólkoppum af bifreið. er stóð við húsið Grett- isgötu öG. Biður lögreglan þá, sem kynnu að geta geiið einhverjar upplýsingar um þennan þjófnað að gefa sig íram. Stjórnarblöðin eiga að' von- um erfitt með að finna rök- semdir íyrir undanhaldi í landhelgismálinu. Einna frum- legast er framlag Alþýðu- blaðsins í fyrradag, en það segir í forustugrein: ,.Við höf- um átt mikilli velvild að fagna erlendis í þessu máli. Það skiptir miklu máli að halda þeirri velvild, en það er til- gangslaust að biðja um stuðn- ing' og samúð hjá ráðamönn- um siðaðra þjóða, ef við neit- um að ræða deilumál okkar við aðra. Slíkt. viðhorf er ekki talið sæmandi menntuðum þjóðum". Það er rétt að við höfum notið mikillar velvildar er- lendis. Hún birtist í því að öll ríki — nema Bretland — virtu landheígi íslands, enda þótt mörg þeirra ættu hágs- muna að gæta á fiskimiðum okkar frá fornu fari. Þes i .. ■' . -M ríki hafa með framkomu sinni lýst virðingu við sjálfstæði okkar og rétt. En samkvæmt kenningu ríkisstjórnarinnar ættum við að þakka velvild og stuðning þessara ríkja með því að taka framyíir þau eina ríkið sem hefur virt okk- ur og beitt okkur ofbeldi. Við ættum að láta Breta njóta þess með undanþágum að þeir hafa reynt að níðast á okkur, en önnur ríki gjalda þess að þau hafa að fullu virt ákvarð- anir okkar. Ekki ætti að þurfa að rök- styðja ba*ð að þannig myndum við glata stuðningi og sam- úð allra siðaðra þjóða. Þær rnyndu komast að þeirri nið- urstöðu að ekkert mark væri takandi á orðum okkar og gerðum. Þær munu í verki komast að raun um það að við fyrirlítum stuðning og vináttu og' virðingu fyrir al- þjóðalögum en beyg.ium okk- ur í duftið fyrir ofbeldi. — Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.