Þjóðviljinn - 16.08.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 16.08.1960, Blaðsíða 5
Þriðjudagur '16. ágúst 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Fimmti hluti ollra hóka í heimi Sjélfvirk skrifstofustúika er gefinn út í Sovétríkjunum Þrjár mílljónir einfaka koma daglega Menningar- og fræðslustofnun Sameinuðu þjóðanna liefur nýlega birt skýrslur og yfirlit um bókaútgáfu í öllum löndum. Samkvæmt þessum heimildum er 1/5 hluti af öllum bókum, sem koma út í heiminum, gefinn út í Sovétríkjunum. 1 engu landi heims kemur eins mikið út af bókum og í Sovétríkjunum. Þegar árið 1956 var gefið meira út af bó’kum í Sovétríkjunmn en í Banda- ríkjunum, Bretlandi og Frakk- íandi samanlagt. Árið 1959 voru gefnir út 69,072 bóka- titlar í Sovétrikjunum, og sam- anlagt upplag þeirra var hærra en upplag bóka í áðurnefndum þremur löndum samanlagt. Þrjár milljónir bóka í dag Á hverjum degi eru gefnir út að jafnaði 190 bókatitlar í Sovétríkjunum, og upplag þeirra er samtals 3 milljónir. Á einum mánuði koma meira en 90 milljón eintök á mark- aðinn í landinu, en það er meira en út kom allt árið !i Rússlandi árið 1913. Á keisaratómantim kom 0,6 ibók á hvern íbúa landsins, en nú eru gefnar út 5,5 bækur á hvem ífoúa. Það þýðir, að bókaútgáfan hefur nífaldazt síðan byltingin var gerð, og upplag bó'ka 13—14 faldazt. Það er sérstaklega athyglis- vert, að foókaútgáfan hefur aukizt. mest í þeim Sovétlýð- veldum, sem voru mest aftur úr í menningarlegu og efna- hagslegu tilliti. Miðað við ár- ið 1913 hefur bókaútgáfan í. þeim lýðveldum aukizt sem hér segir: Azerbaidjan . . 74 sinnum Hvítarússland . . 80 sinnum Armenía .......... 88 sinnum Söngvararnir Nína og Friðrik, sem voru hér á ferð um árið, lentu í sérkennilegu bílslysi fyr- ir skömmu á þjóðveginum nálægt Gavle í Svíþjóð. Elgsdýr stökk út á veginn skammt fyrir framan bifreið skötuhjúanna, og. skipti það eng- um togum að bíllinn ók á elginn. N.’na og Friðrik sluppu ómeidd, bíllinn skaddaðist nokkuð, og elgsdýrið varð að aflífa vegna áverka. Uzbekistan .... 180 sinnum 1 Kazakstan voru árið 1913 gefnar út 13 foækur í samtals 4000 eintökum, en árið 1959 j voru gefnar þar út 1793 bæk- ] ur í 15,8 milljón eintökum, • Nú eru gefnar út í Sovét- ríkjunum bækur á 84 tungu- málum Sovétþjóðanna. Af þessum tungumálum voru 40 ekki til sem ritmál fyrir bylt- inguna. Mikið af kennslubókum 50 milljónir manna sækja skóla í Sovétríkjunum, — skylduskóla foarna og unglinga, háskóla, iðnskóla, tækniskóla, kvöldskúla o.s.frv. Þetta er skýringin á þeim mikla fjölda kennslubóka, sem gefin'n er út í landinu. 23,5 prósent bóka, sem gefnar eru út '1 landinu, er kennslubækur. Þar næst koma skáldsögur og aðr- ar fagrar bókmenntir (1C%), barnabækur (18%), tælihlfoæh- ur (15,5%), þjóðfélagsfiæJi 10,5%), orðabækur o.s.frv. Mikill áhugi r'kir fyrir því að læra erlend tungr.mál, -g hefur útgáfa ttr-guiv. '’a- kennslubóka og or2',"'ka r,':':- aukizt hin síðari ár. ríkr.vl- igáfufyrirtækið, sem gefur ú’: Það er sagt að þetta atliyglisverða tseki sé skrifstofusfúlka framtíðarinnar, en vissaia er að taka þá fullyrðingu með nokkr- um fyrirvara. Þetta er sjálfvirk fréttasendistöð, framleidd í Sviss. Fréttastöðina er hægt að tengja við rafmagns-ritvél, sem ritar nákvæmlega á pappír þær upplýsingar, sem fréfta- stöðin miðlar henni. Einnig getur hún sjálfkrafa tekið afrit af öllu, sem hún ritar. Vélasamsteypa þessi getur því næsium þvj leyst skrifstofusúlku af hólmi. Morðingi vitjar aftökustaðar Nazistaráðherra boðflenna á minningar- athöfn um hina myrtu í Dachaufangabúðum tungumálaorðafoækur, foefur gefið út 530 orðabækur á 75 tungumálum í samtals 33 milljón eintökum. Mark Tivain í 12 bindum Mikið er gefið út af heildar- verkum vinsælla höfunda. í ár gefur ríkisforlagið fyrir fagrar bókmenntir út 30 slík- ar útgáfur. Meðal þeirra er 20 binda útgáfa af verkum Leo Tolstojs, Tsjekoff í 12 bindum, Mark Twain í 12 bindum og iShakespeare í 8 bindum. 1 Erlendar bókmenntir 1 iSovétríkjunum ríkir mikill áhugi fyrir erlendum bók- menntum. 1959 voru gefnar út 1224 foækur eftir erlenda , * nútímahöfunda og sígilda höf- Fyrir skömmu áttu sovezkir nthofundar oformlegan viðræðu- , unda m 4g löndum Eintaika- fund með ýmsum háttsettum embættismönnum og stjornmala- fjöldi var samtals gl minjón. mönnum í Sovetnkjuuum. Á myndinui sjast tveir fuudarmanua f engu cðru landi er gefið kveðjast af mikilli vinsemd. Það eru þeir Krústjoff íorsætis- jafn mikið út af þýddum foók- ráðheira og rithöfundurinn Michail Sjólokoff. [menntum. Scliacht Undrun og reiði greip mannfjöld ann, sem sótti minningarat- höfn í fyrr- verandi fjölda fangabúðum nazista . í Dachau, 4. ágúst s.l. Einn af nánustu samstarfs- mönnum Hitlers, Schacht fjár- málaráðherra nazistastjórnar- innar, gekk inn í katólsku kirkjuna, þar sem minnst var fórnarlamba nazismans, og tók sér sæti á fremsta bekk ásamt konu sinni. Scháffer, núverandi dóms- málaráðherra Vestur-Þýzka- lands, sagði eftir þennan at- burð, að ekki væri hægt ann- að en hrista höfuðið og ypta öxlum, þegar slík óskammfeilni væri sýnd. Hundhammer, land- búnaðarráðherra í Bæjaralandi, sagði: „Ótrúlegt, ógeðslegt og skammarlegt". Þýzk blöð eru mjög hneyksl- uð yfir þeirri ósvífni Schachts, að láta sjá sig á þessum stað, þar sem jörðin litaðist blóði fórnarlamba hans og annarra nazista fyrir tæpum 20 árum. Við athöfnina voru viðstaddir flestir þeirra fanga sem lifðu af dvölina í fjöldafangabúðum nazlsta í Dachau. mS-töwa&r Yfirvöld í Sovétríkunum hafa fooðið bandaríska lögmanninum Vincent Hallinan frá San Francisco til Sovétríkjanna, til þess að vera viðstaddur réttar- höldin yfir bandríska njósna- flugmanninum Powers. Power stjórnaði njósnaflug- vélinn U-2 frá bandaríska hern- um, en hún var skotin niður yfir Sovétfíkjunum 'í mai s.l. Hallinan hefur þekkzt boðið og tilkynnt að hann muni fara til Sovétríkjanna. 11VA» EIÍ VERÐMÆTI HLUTANNA ÚR ALMENNU INNBÚI, SEM ERU NÚ I SÝNINGARGLUGGA MÁLARANS í BANKASTRÆTI? Getraun bessi á að vekja sérstaka athyigli á, að verðmæti allra hluta hafa stórhækkað í verði síðustu mánuði. Hún á líka að minna á, að brunatryggingarupphæðin þarf að vera 'i samræmi við verðmæti innbúsins. Margt fólk hefur ekki gert sér þetta ljóst, fyrr en það hefur misst eigur sínar í eldsvoða og hafið innkaup á ný fyrir tryggingarupphæðina. • Sá þátttakandi, sem getur upp á réttu verðmæti fær í verðlaun kr. 5.000. • Ef fleiri en einn senda rétt svar verður dregið milli þeirra um verðlaunin. • Komi ekkert svar rétt fær sá verðlaunin, sem verður næst réttu svari. 9 Urslit getraunarinnar verður auglýst í dagblöðunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.