Þjóðviljinn - 16.08.1960, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 16.08.1960, Qupperneq 11
Þriðjudagiir 16. ágaist 1960 — ÞJÓÐVILJINN :— (11 ti á Útvarpið S kipih Fluqferðir w «nr 1 dag er ]iriðjudagiirinn 16. ágr- úst — Tungl í hásuðri kluldc- an 7.55 — Árdegisháflæði kl. 0.23 — Síðdegisháflæði kl. 0.54. Xæturvarzla vikuna 13.-19. ágúst er í lyfjabúðinni Iðunni, sími: 11911 Slysavarðstofan er opin allan eólarhringinn — Læknavörður Ti.R. er á sama stað klukkan 18— 8 simi 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga klukkan 9— 7 og á sunnudögum klukkan 1—4. ÚTVARPIB 1 D A G : 8.00—10.20 Morgufnútvarp. 12.55 „A ferð og flugi" Jónas Jónasson kynnir tónleikana). 19.30 Erlend þjóðlög. 20.30 Erindi: Um fisk- rækt (G-isii Indriðason). 20.55 Pí- anótónieikar: Anna Áslaug Riagn- arsdóttir; frá Xsafirði leikur. a) Frönsk svita i G-dúr eftir Bach. b) Sex tilbrigði eftir Beethoven um italskt óperulag, „Ne cor piu“. c) Svartálfadans eftir Grieg. d) . „Til vatnaliljunnar" eftir Mac- Doivell. e) „Gosi“ (Pinocchio) eft- ir Renato Bellini. f) „Juba“, negradans eftir Nathaniel R. Dett. 21.30 Útvarpssa.gan: „Djákn- inn í Sandey" eftir Martin A. Hansen; XII. (Séra Sveinn Vík- ingur). 22.10 Xþróttir (Sigurður Sigúrðsson). 22.25 Dög ungia fólks- ins (Kristrún Eymundsdóttir og Guðrún Svafarsdóttir). 23.20 Dag- skrárlok. Millilandaflug: Milli- landaflugvélin Gull- faxi fer til Glasgow og Kaupmann&hafn- ar kl. 08.00 i dag. Væntanleg aft- ur til Reykja.víkur kl. 22.30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið, Millila.ndaflugvélin Hrímfaxi 'fer ’ tii Ösióiar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 08.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag er t'iætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Flateyrar, Xsafjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur, Sigiu- fjiarðar og Vestmannaeyja . (2 ferðir). 1 Dettifoss kom til Mh M Rvíkur 14. þ.m. frá /-•_____j Antwerpen. Fjallfoss fer frá Árhus í. dag til Rostock, Stettin og Hamborg- ar. Goðafoss fór frá Reykjavík í morgun til Akraness og þaðan til Hull, Rostock, Helsingborg, Gautaborgar, Oslo og Rotterdam. Gullfoss fór frá Reykjavik 14. þ.m. til Kaupmannahafnar. Dag- arfoss er á Akureyri. Reykjafoss fór frá Hamina 11. þ.m. til Reith og Reykjavíkur. Selfoss fer frá N.Y. 18-19 þ.m. til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Hull. 13. þ.-m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Áb í gær til Ventspils og Reykjavíkur. Bangjökull er vænt- anlegur til Riga í dag. Vatnlajökull fór í fyrrakvöld frá Rotterdam á leið til Reykjavík- ur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Reykja.- víkur árdcgis á morgun frá Norðurlöndum. Esja er væntan- leg til Rvíkur árdegis i dag að vestan úr hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið kom til Reykjavíkur í gær frá Vestfjörðum. Þyrill er á Austfjörðum. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22 í kvöld til Reykjavíkul’. Baldur fer frá Roykjavík í kvöld til Sands Ól- afsvíkur, Grundarfjarðar, Stykk- ishólms og B’lateyja.r. Daxá: >fór14 yþanc s frá í Deningrad á’.eiðis. 'trl Riga. • , Hvassafell er í Stett- in. Arnarfell er i Onega, fer þaðan væntanlega 20. þ.m. Jökulfell fór í gær frá Cuxhav- en til Moss, Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Rostock. Dísar- fell fer í dag frá Gufunesi til Norðurla.ndshafna. Ditlafell fer í dag frá Vopnafirði, fer þaðan til Hjalteyrar og Reykjavíkur. Helgafell fór 13. þ.m. fr< u Nes- kaupstað til Aabo og Helsingfors. Hamrafell er vænfcanlegt. til Rvík- ur 17. þ.m. GENGISSKRANING Sterlingspund 1 107,02 Bandar kjadollar 1 38.10 Kanadadollar 1 39.27 Dönsk króna 100 553,15 Norsk króna 100 534.80 Sænsk kr. 100 738.50 Finnskt mark 100 11.90 N. fr. franki 100 777.45 B. franki 100 75.90 Sv. franki 100 883.65 Gyl’ini 100 1.010.10 Tékknesk króna 100 528.45 Vestur-þýzkt mark 100 913.65 Dira 1000 61.39 Austurr. sch. 100 147.50 Peseti - 100 63.50 1 Hekla er væntanleg kl. 19.00 frá Ham- borg, Kaupmanna- 's—höfn og Ga.utaborg. Fer til N. Y. kl. 20,30. Bif reiðaeigendur munið happdrætti Styrktarfélags Vangefinna. — Hver keyptur miði gefur von um skattfrjálsan vinning. er jafnframt til styrktar. góðu málefni. Þakkarfórn þeirra, sem eiga heilbrigð börn. Styrlitar- félag Vangefinna. i\Iiiinirvra rspjöld styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðuni: Bókabúð Æskunnar Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Bókaverz’un Snæbjarnar Jóns- sonar, Verzluninni Daugaveg 8 Söluturninum við Hagamel op Söluturninum Austurveri. Kópavogsbúar. Þeir, sem vi’du gjöra svo vel og vinna í sjálf- boðavinnu við kirkjubygginguna, hreinsun timburs og fleira, eru beðnir um að gefa sig fram við Siggeir Ölafsson, Skjólbraut 4. Byggiivgarnefndin. Minningarspjöld S iálfsb.jargar fást á eftirtöldum stöðiltn: — Bókabúðinni r.augarnesvjegi 52 Bókabúð GVrvHnr. Austurstræti 8 Reykjavikurnnó’nki Austurstræti 18. Verzl. Roðá. Daúgávegi 74 LæUnar fjarverandi' Alfreð Gislason fjarverandi til 28. ágúst. Staðg; Bjarni Bjarna- son. Arinbjörn Kolbeinsson frá 15. ág. til 18 sept. Staðg. Bjarni Kon- ráðsson. Árni Björnsson f.iarv. til 22. ág. Staðg. Þórarinn Guðnason. Axel Blöndal fjarv. til 26. septem- ber. Staðg.: Víkingur Arnórsson, Bergstaiðastræti 12 a. . Bergsveinn Ólafsson fjarverandi frá 1. ágúst til 1. september. staðgengill: Úifar Þórðarson. Bjarni Jónsson fjarv. í óákveðinn tima. Staðg.: Björn Þórðarsön. Björn Guðbrandsson fjarv. frá 18. júlí til 16. ágúst. Staðg.: Guð- mundur Benediktsson. Björgvin Finnsson fjarv. frá 25. júlí til 22. ág. Staðg. Árni Guð- mundsson. Eggert Steinþórsson fjarverandi frá 1. til 23. égúst. Staðgengill: Kristján .Þ|gryar^ssory,; Friðrik Björnsson fjary. til 19. september. júlí um óákveðinn t'ma. Staðg.f Eyþór Gunnarsson. Grímur Magnússon fjarv. frá 15. júlí til 22. ágúst. Staðg.: Gunnar Guðmundsson Klapparstíg 25, Guðmundur Eyjólfsson er fjar- verandi til 16. september. Sta% gengill: Erlingur Þorsteinsson. viðtalstími frá 5—6. Gunnar Benjaminsson fjarverandi frá 1. ágúst til 8. september. Staðgengill Jónas Sveinsson. Halldór Hansen fjarv. frá 11. júlí til ágústloka. Staðg.: Karl S. Jónasson. Hulda Sveinsson, læknir, fjarv. frá 29. júlí til 7. sept. Staðg.: Magnús Þórsteinsson simi 1-97-67. Jóhannes Björnsson fjarv; frá 23. júlí til 20. ágúst. Staðg.: Emil Als, Hverfisgötu 50 viðtalstími 1.30 til 2.30 sími 15t7-3C. Karl Jónsson fjarv. frá 20. júlí til 30. ágúst. Staðg.: Jón Hjaltalín Gunnlauig^son.. Kristján „Hg.nne?sap _flarv| frá 19. júlí til 15, ágpst. Sta^g.: Krist* ján Þorvarðarson. Ófeigur J. Öfeigsson fjarv til 9, sept. Staðg. Jónas Sveinsson. Ólafur Tryggvason fjarv. til 27. ágúst. Staög.: Haraldur Svein- biarnarsnn. Ólafur Helgason læknir fjarv. til 22. ágúst. Ölafur Þorsteinsson fjarverandl ágústmánuð. Staðgengill Stefán Ólafsson. Sigrirður S. Magnússon læknir yerður fjarverandi um óákv. tíma, Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson. Snorri P. Snorrason fjarv. 5. ág. til 1 sept. Staðg. Jón Þorsteinsson Vesturbæjar Apoteki. Stefán Björnsson læknir fjarvi frá 14. júlí í óákv. tíma. Steðp.: Magnús Þorsteinss. Sími 1-5)7-67. Valtýr Bjarnason, frá 28. júní í óákv. tíma. Staðg.: Tryggvl Þor- steinsson. Victor Gestsson fjarverandi frá 18. júlí til 22. ágúst. Staðgengili.j Eyþór Gunnarsson. Trúlofanir Gifiinqar C A M E R O N ! ForsfjórSosi 27. DAGUR Hinar raunverulegu minning- ar byrjuðu þann dag, þegar henni varð fyllilega ljóst að Avery Bullard var ekki, faðir hennar. Höndin sem hélt um hönd hennar var of sterk, rödd- in sem krafðist þess að hún risi á fætur og hugsaði og talaði að nýju, var of máttug. Einhvern tíma undir lokin á dvöl hennar á hælinu, hafði hún rætt við Avery Bullard um greiðslu á skuld sinni. í rauninni voru orð hennar að- eins endurtekning á samtali sem hún hafði heyrt, en hann hgfði verið svo glaður yfir þessu merki um skynsamlega hugsun, að hann fór að tála við hana um fjárhagsástæður hennar. Gagntekin brennandi ósk um að verðskulda meira hrós, þvingaði hún huga sinn til að skilja hann. Gamla Tred- way fyrirtækið var orðið að Tredway samsteypunni. Hluti af verðbréfum föður hennar sem yeRÍð höfðu verðlaus, þeg- ar faðir hennar var á gjald- þrotsbarmi hafði þegar hækkað í verði. Hann sagði henni að einn góðan veðurdag yrði hún vel efnuð. Gamla húsið í North Front stræti .... heimilið sem hún| hafði elskað sem barn, beið eftir henni. );Þér getið far- R A W L E 7 : felliir frá ið heim hvenær sem yður lang- ar til,“ hafði Avery Bullard sagt. Mánuði seinna hafði hún yfirgefið hælið hjálparlaust; líkami hennar hafði hrist af sér þjánmguna eins og fyrir krafta- verk, heili hennar var heiður og skýr eins og himinninn eft- ir regnskúr. Júlía Tredway var tuttugu og fjögurra ára, þegar hún sneri aftur til umheimsins, en að mörgu leyti var hún enn sautj- án ára. Arin sjö voru e:ns og ó- skrifað blað. Hún hafði ekki meðtekið öll hin margföldu á- hrif sem venjulega fylgja mörkum unglings og fullorðins- ára, hugur henn.ar átti ekki fyrirliggjandi mikið hráefni, en á hinn bóginn var hún ekki upþfhll af öllu því fánýta sem fylgir í kjölfar hins verðmæta og sál hennar var opin og næm eins og ungrar stúlku. Og fyrstu mánuðina eftir að hún kom af taugahælinu, var hún eins og kotroskið barn, óvenju þroskað og furðulega námfúst. Það var erfitt að laga sig aftur að þjóðfélaginu, því að eftir dauða móðurinnar átti hún enga nána ættingja. Vinir henn- ar frá bernskuárunum voru horfnir —• hún átti engan að nema Avery Bullard, Fyrstu árin fór hún aðeins einstöku sinnum út úr húsinu og garðinum til að fara á mannamót, og það var aðeins þegar hann krafðist þess. Hún hafði enga aðra ánægju af því en þá, að það gladdi hann. Hún hafði enga löngun til að kynn- ast alltöf brosandi fóíki sem forðaðist alltof greinilega að tala um dvöl hennar á tauga- hælinu. Henni leið eins í návist eiginkonu Averys Bullards og hann virtist skiija það. Eftir nokkra mánuði hætti hann að koma með hana heim til sín, en kom þeim mun oftar til hennar. Húsið hennar hafði mikla þýðingu fyrir hana og h?m- ingju hennar. Eitt af því sem hafði mest áhrif á hana þegar hún kom af taugahælinu, var heimkoman í húsið hennar. Þótt hún myndi enn eftir ást sinni á bernskuhe’milinu, hafði hún verið hrædd um að það myndi framkalla hættidegar minning- ar En enginn ótti gat hindrað hana i að fara eftir fyrirmæ’um hans um að hún ætti að ganga inn um hliðið á hvíta veggnum, upp steinlagðan stíg’nn og inn i húsið. Og því fvlgdu engar hættulegar minningar. Hún hafði verið hrædd um að spyrja hann um hvaða ‘ breytingar hefðu verið gerðar á húsinu af ótta við að koma upp um sjálfa sig og valda honum vonbrigð- um, og því liðu marg’r mánuðir áður en hún vissi að hann hafði látið gera allt húsi upp og keypt ný húsgögn. Þegar hún hafði rætt það við hann seinna, hafði hann svai'að þakklæti hennar með þessu einu: „Það er óþarfi að þakka mér, Júlía, þetta er allt keypt fyrir þína peninga. Nína hafði verið í húsinu frá því fyrsta daginn, sérkennileg lítil kona með hvasst nef og hnakkahnút og mjallahvíta, stífaða svuntu, en með stór, dökk augu,. sem alltaf voru miid og skilningsgóð. Það var Nína sem leiddi hana inn í ör- ygg’ð og veitti henni þá hlýju og ástúð sem hún hafði svo mikla þörf fyrir — og það var Avery Bullard sem hafði gefið henni Nínu. Enginn annar hefði getað fundið hana, enginn ann- ar hefði vitað að það var Nína sem hún þurfti á að halda. í upphafi afturbatans, þegar henni fannst hún enn vera barn, hafi henni fundizt Avery Bullard gamall maður. Hún hafði að vísu verið hætt að villast á honum og föður sín- um, en hann vakti dótturlegar tilfinningar hjá henni. Þegar hún áttaði sig til fulls og gerði sér ljóst að hún var íullþroska kona, virtust árin sem svo skyndilega höfðu bætzt við ald- ur hennar, jafna algprlega ald- ursmuninn milli þeirra. Þegar þar var komið var ekki lengur um að ræða aðdáun barns, held- ur ást konu á manni. Astin var að slíkri ástríðu að hún óttaðist stundum, að hugur hennar kæmist úr jafnvægi að nýju. Þegar hún Teit nú til baka, fannst henni sem hún hefði í raun og veru misst sjónar á- skynseminni öðru hverju. Að- eins geðveiki hefði getað látið hana gera það sem hún gerði. Skynsemi gædd vera hefði vit- að að ekki var hægt að taka Avery Bullard nauðugan. Árið eftir að hann hafði fengið skilnað frá konu sinni, hafðr. Júlía gert örvæntingarfullar tilraunir til að fá hann til að koma til sín. Stundum fannst henni sem hún gæti haldið hon- um að eilífu, en löngu se:nna. skildist henni, að það sem hún hafði gert., hafði aðeins orðið til þess að hrinda honum frá. henni. Örvæntingin hafði set:ð ein eftir, þegar hann hætti að heimsækja hana nema í við- skiptaerindum. En aðeins slík- ar samvistir gáfu henni von og: hún fann upD á alls kyns átyll- um — sem hún minntist síðar með kinnroða — til að fá hann til að koma að heimsækja sig. Þegar hann kom henni í stjórn- ina, fékk hún grun um að hann gerði það aðeins til að neyða hana til að koma á skrifstofuna, svo að hún hefði ekki lengur tilefni til að biðja hánn að koma.heim til sín. Þess vegna hafði hún aldrei komið á. stjórnarfund. Af tjlviljun hafði hún kom- izt að því að Avery Bullard var hræddur um að meir’hlutinn kæmist í hendur annarra, ef hún seldi ókunnugum eitthvað af hlutabréíum sínum. Þess vegna notaði hún jhótunina um að selja sem nýja átyllu til a<V fá hann til að koma heim til sín og í lokaörvilnun hafði hún notað hana hvað eftir annað og hafði fyrirlitið sjálfa sig fyrir þetta blygðunarléysi, án þess þó að geta ráðið við til- finningar sínar. Þegar hún hringdi til hans var það ævinlega Erica Martin sem svaraði og rödd hennar minnti hana alltaf óþægilega á

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.