Þjóðviljinn - 16.08.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.08.1960, Blaðsíða 12
V Alþýðubandalagið eykur iylg- ið á kostnað Alþýðu flokksins — segir Ölafnr Thors í viðtali við sænskt blað ©g er svartsýnn á gengi viðreisnarinnar gMÓÐVIUINH Þriðjudagur 16. ágúst 1960 — 25. árgangur — 180. tölublað í viðtali við sænska blaðið Stockholms-Tidningen s 1. fimmtudag lætur Ólafur Thors forsætisráðherra í ljósi mikinn ugg um gengi „viöreisnarstefnunnar“ og spáir því að Alþýðubandalágið muni vinna á á kostnað Alþýðu- ílokksins í viðtalinu við Stockholms- því til þess að vega gegn verð- Tidningen rekur Ólafur Thors helztu ráðstaíanir núverandi rík- isstjórnar og reynir að bera sig' mannalega, en aftur og aftur læt- ur hann þó í ljós ugg og svart- sýni. Viðtalið hefst með þessum orðum: .,Ég hef tekið þátt í mörg- um ákvörðunum sem síðar hafa reynzt óskynsamlegar. En ef nú- veraridi ríkisstjórn heppnast að framkvæma stefnu sina prisa ég mig sælan sem stjórnmálamann og fslending, segir Ólafur Thors forsætisráðherra íslands. Hann komst svo að orði eftir að hann hafði rakið í stórum dráttum fyr- ir ST þær gagngerðu viðreisnar- áætlanir á sviði íslenzkra efna- hagsmála sem stjórnin fékk Al- þingi til að samþykkja í vor með naumum meirihluta. En hann dregur þó enga dul á það að miklir erfiðleikar bíði úrlausnar áður en unnt sé að telja ástand- ið eðlilegt". Verður að binda kaupið Ólafur rekur síðan ráðstafan- ír stjórnarinnar út frá sínu sjón- armiði og skýrir þar m.a. frá i|iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiimiH |Læknakandídat-| | ar í „verkfaili" | hækkunum haíi útsvörin verið lækkuð nokkuð „t.d. í Reykja- vík um allt-að 20 prósent“. í lok þessarar frásagnar segir Ólafur: ,,Menn gera sér vonir um að unnt verði að reka útflutningsat- vinnuvegina án ríkisaðstoðar, en til þess verður að binda kaupið“. Alþýðubandalaginu eykst fylgi Þessu næst er í viðtalinu skýrt frá andstöðu og mótmælum stjórnarandstöðunnar og sérstak- lega skýrt. írá samþykkt verka- E S.l. föstudag hófst jjj E nokkurs konar verkfall = = læknakandídata á sjúkra- = ; ^ðsráðstefnu Alþýðusambands- = húsum, þ.e.a.s. þeir hættu = ins- síðan seSir orðrétt: = að vinna yfirvinnu þann- = „Búast má við harðvítugum | ig að nú verða læknarnir E deilum þegar Alþingi kemur aft- = að taka allar næturvaktir = E á sjúkrahúsunum. Kandí- E| E datarnir hættu vaktavinn- E E unni vegna deilu um = E greiðslu fyrir hana. Deil- s = an hófst s.l. haust en E r samningar hafa verið = = dregnir á langinn og = = gripu kandidatarnir loks 5 E til þessa ráðs til þess að E ur saman í haust. Margir kunn- ugir telja að róttækari viðhorf ryðji sér nú til rúms og að Al- þýðbandalagið sé að vinna fylgi á kostnað sósíaldemókrata“. Ólafur Thors andvarpar Og enn segir svo í beinu áfram- haldi: „Ólafur Thors forsætisráðherra er sammála því að það verði erf- itt að framkvæma viðreisnar- stefnuna. Hann bendir á það að seinast þegar hann talaði við Einar Olgeirsson, sem hann hef- ur persónulega mætur á, hafi Einar bent á að 8,8 kr. meðal- kaup um tímann 1947 hafi haft meiri kaupmátt en hliðstætt tímakaup sem nemur 22,2 kr. nú. Þetta er rétt, bætir Ólafur Thors við og andvarpar“. Maður slasast er bifreið veltur Á sunnudaginn laust eftir há- degi varð það slys á Suðurlands- veginum hjá Rauðavatni. að jeppabifreiðin R-5092 fór út af veginum og hvolfdi. í bifreið- inni var einn maður, Ingi Har- aldsson Selási 8, og skarst hann illa á andliti. Var hánn fluttur á slysavarðstofuna. Talið er, að stýrisútbúnaður biíreiðarinnar hafi bilað og það orsakað slysið. Myndin er ekki af geimbelg Bandaríkjamanna, eins og einhver kynni að halda, lieldur af gamla tunglinu, hinu eina sanna. Og myndin var tekin við Reykjavíkurhöfn eina nóítina fyrir s’kömmu. (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Sækja um aðild Uggur í Vestmannaeyingum vegna samningamakksins við Breta Vestmannaeyjum í gær Frá ifréttaritara Þjóðviljans. Það þótti tíðindum sæta að fyrsti brezki togarinn, sem Fjórar fyrrverandi nýlendur hingað hefur komið siðan landhelgin var ákveðin 12 sjó- Frakka í Afríku, sem nýlega mílur (þegar frá er talinn togarinn Lord Montgomery, hafa öðlazt sjáifstæði, hafa nú sem var færður hingað til Eyja vegna landhelgisbrots c?t~\14* 11 nivt/-\l/ii 1| wi /m vi v v Aii # . i fyrra) kom hingað í dag, . sótt um upptöku 'í sameinuðu þjóðirnar. Riki þessi eru Efra-Volta, Dahome, Filabeinsströndin og Niger. Er þetta togarinn Álsey frá Grimsby. F.vrsti vélstjóri hafði hlotið prunasár, aðallega á höfði Síldaraflinn orðinn774 þúsund mál og íunnur á miðnætti sl. laugardag í skýrslu Fiskifélags íslands um sildveiðarnar segir aö í síðustu viku hafi afJinn orðið 90.744 mál og tunnur en = knýja þá fram. var í fyrra 114.566. Ekkert veiddist fyrir norðan í vikunni I , Þ.joðviljmn . | vegna brælu en gott veiðiveður var á austurmiðunum fyrra hluta vikunnar. E kvöld tal við prófessor = E Snorra Hallgrimsson, yfir- E = lækni, er stóð vakt á = E handlækningadeild Land- = = spítalans, og taldi hann = = góðay horfur á að samn- = = ingar tækjust innan E E skamms fyrir milligöngu E E landlækriis en vildi að E E öðru leyti e'kki ræða frek- E E ar um málið. E Ti 111111 ■ 1111111111111111111111111111 m 1111111 Siðastliðinn laugardag var heildaraflinn sem hér segir. Tölurnar í evigum eru frá sama tíma í fyrra. 1 salt 125.483 uppsalt. tunnur (201.204) I bræðslu 632.288 mál (730.601) frystingu 15.741 uppmældar tunnur (17.430) ísað 834 uppmældar Útflutt tunnur. Samtals 774.346 mál og tunn- ur (949.235) Af þessu sést, að söltunin er nú rösklega 75 þúsund tunn- um minni en á sama tíma i fyrra og bræðs'an er einnig 98 þús. málum minni en þá. nokkru minna í fyrra. í frystingu en Aflahæsta skipið var um helg:na Guðrún Þorkelsdóttir Eskifirði með 10.810 mál og tunnur. Næst var Eldborg Hafnarfirði með 9569 en þessi skip höfðu aflað yfir 8000 mál og tunnur: Þorbjörn Grenivik 9215, Gullfaxi Nes- kaupstað 8360, Sigurður Bjarnason Akureyri 8085 og Ólafur Magnússon Keflavík 8025. 6 skip önnur höfðu afl- Sömuleiðis hefur og farið að yfir 7 þús. mál og tunnur. og var fluttur á sjúkrahúsið hér til rannsóknar og aðgerðar. Þegar t'réttin er símuð bíður togarinn enn í höfninni því að liklegt er að maðurinn haldi aft- ur um borð. þegar gert heíur verið að sárum hans. Þessi atburður, að sjá brezk- an togara í höfninni, rifjar mjög upp fyrir Vestmannaey- ingum þá óheiliafregn, að rík- isstjórnin sitji nú að samning'- mn við Breta og er uggur í mönnmn uin að það spái engu góðu varðandi framtíð fisk- veiða okkar. Kýpur sjálf- * 1 sfœtt rlki Kýpur varð endanlega sjálf- stætt lýðveldi á miðnætti s.L Hátiðleg athöfn vegna form- legrar stofnunar lýðveldis á. Framhald á 2. síðu Munar 35-40 milljónum króna Það sem af er þessu ári hafa Austur-Þjóðverjar keypt ís- lenzkar afurðir fyrir 35—40 milij. kr. meira en nemur and- virði innflutningsins frá Þýzka aiþýðulýð veldinu. Frá þessu skýrði Karl Holm- elin, forstöðumaður verzlunar- sendinefndarinnar austur-þýzku i Reykjavik, er hann ræddi við fréttamenn í gær í tilefni af haustkaupstefnunni í Leipzig í næsta mánuði. Karl Holmelin sagði að sam- skipti íslands og Þýzka alþýðu- lýðveldisins á sviði verzlunar og viðskipta hefðu verið mikil á undanfömum 7 árum og farið stöðugt vaxandi ár frá ári, allt fram til þessa árs. Nú hefði orðið samdráttur i viðskiptun- um svo næmi 30—40% miðað við síðasta ár. A'ið Austur-Þjóðverjar viljum ekki einungis halda í liorfinu hvað snertir viðskipti íslands og Þýzka alþýðuiýðveldisins,- lieldur auka verzlunarviðskipt- in, báðum þjóðum í hag. Aust- ur-Þjóðverjar hafa á undan- förnum árum ekki einungis keypt af íslcndinguni frosin fiskflök, heldur og landbúnað- arafurðir, t.d. húðir, og einn- ig nokkurt magn af síld. Vegna. minni innkaupa íslendinga í Austur-Þýzkalandi, sagði Karl Holmclin, hiifum við Þjóðverjar enn ekki getað samið um kaup á saltsíid — Faxasíld. Viðskipti landanna byggjast á jafnvirðis- kaupum, þannig að Þjóðverjar verða að minnka kaup sín á íslenzkum afurðum ef úr inn- flutningi frá Austur-Þýzkalandi dregur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.