Þjóðviljinn - 31.05.1967, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 31.05.1967, Blaðsíða 2
2 SfÐA — ÞJÓÐVILJXNN — Miðwikudagur 31. mai 1967. V Kögglar úr kjósanda Launaiólkið á Islandi sér sína sæng uppreidda eins og kamizt er að orði, ef ekki tekst að hrinda af þjóðinni núverandi stjórn. Síðasta dæmið af þessu taigi er bráða- birgalögin um apótekara. Þeir skulu vinna samkvaemt þess- um lögum, og barátta þeirra fyrir bættum launakjörum, sem búin var að standa í mán- uð, algerlega stöðvuð án ár- angurs. Fleiri dasmi um slíkt má telja á valdaferli núver- andi stjórnar, og hefur andinn lifað, ae hinn sami, úr alda- sögu mannkyns, að kúga verkamenn og annað launa- fólk. Án sinna eigin samtaka er alit verkafólk óvarið fyrir þessum „anda“, og nú er svo fyrir að þakka, að ljóslifandi þekkingu og reynslu höfum við af þvi, hverju samrtök launafólks hafa valdið um lífskjör þess undanfarinn langan tíma og þar með styrk- leika þjóðfélagsins í framför- um og menningu, því ekkert er eins ómannlegt á jörðu hér cg kúgandi og raenandi auð- kóngar, •k .Getur nokikur verið í vaía um það að ekkert getur launamanninum verið skað- legra en afhenda auðkóngum og þeirra andlegu samféflögum rétt til þess að níðast á hon- um sjálfum? Getur nokkur verið í vafa um það, að sterk- ur launamainnaflokkur á Al- þingi er einn fær um það að hamla móti og brjóta niður „anda“ þeirra sam brjóta nið- ur rétt launamanna til þess að hafa lífvænlegt kaup. Því f því landi sem er jafn lífvæn- legt og ísland fyrir sína íbúa er það skýlaus réttur og tví- mælalaus möguleiki, að alllir hafi lífvænleg kjör að búa við. 1 einum Iaunamannaflólvki, Aliþýðubandalaginu, ber því öllu launafólki að sameinast, og á annan veg verður ekki úrtíðarfólki hrundið frá því að stjórna landinu, öllum til skaða, því þegar launafóflkið hefur ekki lífvænleg kjör, bá eru mögru kýrnar í Egypta- landi á ferðinni að éta þær feitu. Engum launamanna þarf að þanda á það hvaða úrtíð- arfólfc það er á Islandi, sem d.æmir hann með lögum að vinna, hvað sem kaupi líður. Og engum launamanni á Is- landi dylst, að •fyrir utan Al- þýðubandalagið er það aðeins úrtíðarfóflk sem býðst til að stjóma landinu, hvaða fagur- gala sem það hefur í fraimmi. Svíki fólkið sig sjállft telkur það refsinguna, út á sjálfu sér. „Það er lögimál sem lætur ei breytast". Síðan verklýðsfé- lögin kcmu tiil sögunnar hafa framfarir allra landa efllzt óðfluga, og það eru aðeins svik launafólks við sjálft sig sem valda því að menn hafa áhyggjur af þvi að öllu lífi verði útrýmt af jörðinni ■ f brjálæði auðkónganna sem hvergi þurfa að vera til. T Morgunblaðinu er talað um hernaðanþýðingu Isiands, þ.e. dauða íslenzku þjóðarinnar, f mörgum blöðum. — b. Flest dauðsföll manna á aldrinum 1 til 45 ára eru af völdum slysa Helztu dánarorsakir í 23 iðn- aðarlöndum (þar meðtalin öli Norðurlönd) og í 17 vanþróuð- um löndum hafa verið kannað- ar af Alþjóðaheilbrigðismála- stofnuninni (WHO). Niðurstaðan í iðnaðarlöndunum var í stuttu máTi sem hér segir: A aldrinum 1—45 ára cruslys (fyrst og fremst umferðarslys) algengasta dánarorsökin. í öllum öðrum aldursflokkuni eru hjartasjúkdómar algengasta dánarorsökin. Krabbamein er önnur algcng- asta dánarorsökin þegar allir aldursflokkar eru teknir saman. A tíu árum hefur hiutfallstalan -<S> ferðahug í sjónvarpskynningu Sjálf- stæðisflokksins, sem hafði það að meginefni að Island væri paradís á jörð, þar sem engin vandamál væru eftir ó- leyst og steiktar rjúpur flygju ,upp í hvem mann sem nennti að opna munninn, hafði einn ræðumanna — opinber starfs- maður — það verkefni að tala um.sjónvarp og bíla og utan- landsferðir og gott ef ekki danska tertubotna. Að kynn- ingunni lokinni hringdi jám- smiður til mín og sagði að ef til vill hefðu málmiðnaðar- menn átt auðveldara með að hlusta á þennan áróður fyrir einu ári en núna. Hann kvað járniðnaðarmenn hafa haft góðar tekjur í fyrra vegna mikillar eftirvinnu, nætur- vinnu og helgidagavinnu, og því hefði komið upp sú hug- mynd í vetur að jámiðnaðar- menn létu eftir sér að fara í hópferð til útlanda. Þeir fengu ferðaskrifstofumann til sín á fund, og hann hefði greint þeim frá ýmsum ferð- um. Hefði orðið ofan á að stefna á Spánarferð, sem átti að standa í þrjár vikur með viðkomu í Lundúnum og kosta 11.000-12.000 krónur. Var lögð áherzla á að menn pöntuðu far sem fyrst og á fáeinum dögum létu 26 skrá sig og borguðu fyrirframgreiðslu. einnig af sér háa skatta. I vetur og vor hefur hins vegar orðið mjög stórfelldur sam- dráttur á atvinnu og skert mjög tekjur manna, en fyrir- framgreiðslur á sköttum eru miðaðar við tekjurnar í fyrra; þeir hafa ekki lækkað í sam- ræmi við kaupið. Það er al- gengt að 60-70n/n af viku- kaupi jámsmiða sé tekið upp í skatta; 1-2.000 kr. á viku. Það sem eftir er hrekkur engan veginn .til lífsfram- færis; það eru til dæmis brögð að þvi að símar járniðnaðar- manna eru lokaðir; þeir hafa ekki getað' greitt af þeim. Þegar svo er komið eru önnur viðfangsefni nærtækari hjá flestum en utánlandsferðir. vaxið úr 15 upp I 18,6 prósent af samanlögðum mannslátum. Sjálfsmorð verður æ algeng- ari dánarorsök og er sjötta al- gengasta orsökin í löndum eins og Danmörku, Finnlandi ogSvi- b.ióð. Berklar eru enn skæðir i Finnlandi og eru þar sjöunda algcngasta dánarorsökin. Ungverjaland er efst á sjálfs- morðslistanum, en þar í landi nema sjálfsmorð 2,9 prósent af öllum dauðsfölium. í öðru sæt.i ■ eru Danmörk, Finnland mdð 2,1 prósent hvort, en Svfþjóð kemur þar á eftir með 2,0%^ t Noregi er hlutfallið 0,8 prósent, en ísland gefur ekki upp nein- ar tölur. * Fimm algengustu dánarorsak- ir á Norðurflöndum, reiknaðar í hundraðstölum: A B C D E Danmörk 33,0 22,4 12,7 5,2 2 Finnland 35,3 17,1 13,9 6,1 2,3 ísiland 33,4 15,2 12,0 3,1 4,9 Noregur 32,1 17,7 15,7 5,0 5,3 Svíþjóð 315,0 19,1 12,1 4,5 4,5 A); Hjartasjúkd. B); Krabbi. C); Heilablóðfall D):Slys. E); Inílúenza, lúngnabólga. Sé miðað við aldursflokka er útkoman sem hér segir; 1—4 ára; 32% af dauðsiföfll- um bama staifa af slysum. Fyr- ir -10 árum var hlutfallsitallan aðeins 28 prósent. Þa,r næst koma meðfæddir gallar, knaibb'a- mein, inflúenza og lúngnabólga — í breytilegri röð í hinum ýmsu löndum. 5—14 ára: Hér eru siys líka efst á blaði með 43%, en þar næst kemur krabbamein með 15% — og er þar um að ræða 2 prósent aukninigu á einum áratuig. 15—44 ára: Hér eru slys enn efst á blaði með 27%. Þar næst kemur venjulegt krábbamein og síðari hjartasjúkdómar. 45—64 ára: Krabbamein og hjartasjúkdómar eru hér al- gengustu dánarorsakir, og valda þessir sjúkdómar hvor um sig 30 prósent dauðsfallla. Heila- blóðfall er í þriðja sæti með 8,6 prósent og slys í fjórðasæti með 4,8%, 65 ára og eldri: Hér eru hjartasj úkdómar efstir á b'laði með 36%, næst koma heilablóð- faill og krabbamein með 16% hvort, þar næst inflúenza og lungnaból'ga með 3,6 prósent og loks slys með 2,5 prósent. (SÞ). <•>- For-^ réttindasöngur Breytt viðhorf En nú er svó komnið, sagði jámsmiðurinn, að helmingur- inn hefur afturkallað pant- anir sínar og farið fram á að fá fyrirframborganimar end- urgreiddar. Ástæðan er sú að háu tekjumar í fyrra leiddu Þannig er ekki aðeins ástatt hjá járnsmiðum; sömu sögu hafa flestar sbarfsstéttrr að segja. I ályktun frá samtök- um síldarsjómanna sem birt- ist hér í blaðinu í gær var ma. komizt svo að orði: „Þá vilja samtökin benda á, að eftir þá lélegu vertíð, sem nú er lokið, standa margir sjó- menn þannig, að brúttótekjur þeirra frá áramótum duga ekki til fyrirframgreiðslu skatta.“ Hin stórfellda tekjurýrpun undanfarna mánuði hefúr orð- ið ennþá þungbærari vegna þess að menn verða að rísa undir skattgreiðslum sem mið- ast við tekjumar í fyrra. En það er til fólk sem ekki hefur enn fundið fyrir sam- drættinum, forréttindafólkið sem ræður SjálfstaBðisflokkn- um. Það er að lýsa sínum eig- in kjörum þegar það syngur dýrðin, dýrðin í sjónvarpið. Það þarf að kenna því annan söng llta júní, — Austri. Ofbeldi mótmœlt Þjóðviljanum hefur borizt eft- irfarandi mótmælasamþykkt frá fulltrúaráði verklýðsfélaganna í Ámessýslu: „Fundur haldinn í Fulltrúa- ráði vericalýðsfélaganna í Ámes- sýslu, þriðjudaginn 23. maí 1967, telur bráðabirgðalög ríkis- stjórnarinnar um bann á verk- falli lyfjafræðinga enn eina sönnun þeirra ofbeldisaðgerða, er ríkisstjórn þeirri er nú situr hefur verið svo tamt að grípa til gegn stéttasamtökum fólks- ins í landinu, og vera greinilega ábending þess hvers verkalýðs- hreyfingin á ao vænta verði þessi ríkisstjórn, sem fjandsam- legust hefur verið verkalýðs- hreyfingunni, allra ríkisstjórna, sem setið hefur í landinu, áfram við vöid að kosningum loknum. Hvetur fundurinn verkafólk um land allt að vera minnugt þessa, þegar í kjörklefann kem- ur 11. júní n.k." Vöruskiptajöfn- uðurinn éitag- stæður um 391.4 miljénlr kréna Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstafu Isiands um' inniflutning og útflutning í aprí'l sl. var vöru- skiptajöfnuðurinn í þeim mán- uði óhagstasður um 63,5 miljón- ir króna (70,8 milj. í sama mán. í fyrra). Frá áramótum til apríllokavar vöruskiptajöfnuðurinn i ár óíhag- stæður um 391,4 milj. kr. en á sama tímabili { fyrira var harm óhagstæður um 55,6 miljónir kr. Inn hafa verið fflutbar vörur fyr- ir 1818,7 milj. kr. (1804,5) en út fyrir 1427,3 milj. kr. (1748,9 xnillj- ónir króna). Gréðursetnrng er hafin í Hsiðmörk Nú er búið að opna Heiðmörk fyrir umferð, vegimir um mörk- ina eru orðnir sæmillegir yfir- ferðar og gróðursetning trjá- plantna er hafin, sagði Einar Sæmundsen hjá Skúgræfctarfé- lagi Reykjavílkur er Þjóðviljinn hafði tal af honum í gær. Einar kvaðst vilja hvetja þau félög landnema, sem ætiluðu að vinna að gróðursetningu f Heiðmörfcinni í vor, að láta sem fyrst vita hve- nær þau hugsi sér að koma upp eftir — símarnir eru 40313 og 40300. Kosningaskrrfstofur </•■■ - > ’ . ’’' ; •• ■ • I \( , •••■. KOSMN«jkASKHIFSTOFUR Alþýðubandalagsins í Reykjavík eru í Tjarnargötu 20. sími 17512 og 17511, opið kl. 10—10, og í Lindar- bæ. Lindargötu 9. simi 13081. opið kl. 9—6. UTAN REYKJAVÍKIJR: ’ 'f.. VESTURLANDSKJÖRDÆMI: Kosningaskrifstofa G-listans á Akra- nesi er í Rein. Opið kl. 20,00—23,00 Sími 1630. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA: Kosningaskrifstofan er að Suðurgötu 10. Siglufirði. — Sími 71-294. opin allan daginn, alla daga. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA: Kosningaskrifstofan er að Strandgötu 7. Akureyri. Sími 21083. opin aila daga frá klukkan 9 til 22,00. AUSTURLANDSKJÖRDÆMI: Kosnipgamiðstöðin i Tónabæ, Nes- kaupstað. Sími 90. opin alla daga frá kl. 16,00 til 19,00. SUÐURLANDSKJÖRDÆMI: Kosningaskrifstofan í Vestmannaeyj- um, Bárustíg 9. Sími 1570, opin daglega miili kl. 4 og 6 e.h. — Selfossi: Austurvegi 15. sími 99-1625. Opið á kvöldin kl. 20—22. REYKJANESKJÖRDÆMI: — Kosningamiðstöð Alþýðubandalags- ins er í Þinghól við Hafnarfjarðarveg. Kópavogi. Sími 41746. 'opin daglega frá klukkan 13.00—19,00. Kosningaskrifstofa fyrir Kópavog: Þinghól. Sími 42427. opin aHa daga kl. 13.00 til 19.00. nema þriðjudaga og fimmtudaga milli kl. 13.00 og 22,00. Kosn- ingaskrifstofa fyrir Garðahrepp: Melási 6, opin daglega milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Sími 51532. Kosningaskrifstofan Hafnarfirði: — Góðtemplarahúsinu. uppi. Opin daglega frá kl. 20-00 til 22,00. Simi 51598. — Kosningaskrifstofa fyrir Seltjarnarnes: Ingj- aldshóli, sími 19638. Utankiörfundarkosning / Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram f Melaskólanum jrí, 10 .til 12, 2 til 6 og 8 til 10 alla virka daga; á sunnudögum kl. 2 til 6. Listi Alþýðubandalagsins um land allt er G-Iisti. Látið kosningaskrifstofur Alþýðubandalagsins í Tjarnargötu 20 og Lindarbæ (símar 17512, 17511 og 18081) vita um aUa þá stuðningsmenn Alþýðubandalagsins sem verða fjarverandi á kjördag. Þeir sem eiga vini eða kunningja meðal kjósenda Alþýðubanda- lagsins sem erlendis dvelja eru beðnir að minna þá á kosning- arnar og senda þeim upplýsingar um hvar hægt er að kjósa næst dvalarstað viðkomandi. AHir sem kjósa þurfa utan kjörfundar verða að gera það nægilega snemma til að atkvæðin hafi borizt þangað. þar sem viðkomandi eru á kjörskrá fyrir kjördag, — 11. júní. Alþýðubandalagsfólk: Gerið skil í happdrættinu og munið kosn- ingasjóðinn. Kosningahappdrætti G-listans ★ I happdraettinu verður dregið daginn eftir kjördag, — Þ-e- 12. júní. ★ VINNINGAR eru fjölmargir og ailir eiguiegir. ★ KOSNINGASTJÓRNIN treystir því, að menn bregðist vel við og geri skil til næstu kosningaskrifstofu Alþýðubandalags- ins hið allra fyrsta. POLARPANE ,0 3«.„ *%%%£$£* falt s°ensk 9oedayara EINKAUMBOD IVSARS TRADING LAUGAVEG 103 SIMI 17373 I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.