Þjóðviljinn - 31.05.1967, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 31.05.1967, Blaðsíða 8
I jj SlÐA — ÞJÓÐVTLJIISTN — Miðvikudagur 31. maí 1967. LAUS STAÐA VIÐ ÁLVERIÐ I STRAUMSVÍK Forstöðumaður rafmagns verkstæðis Tæknifræðingur eða rafvirki með reynslu við rekstur og viðhald háspennu- og lágspennuvirkja. Enskukunnátta nauðsynleg. Ráðning verður frá 1. september 1967, og starfið hefst með 6—8 mánaða námskeiði og starfsþiálfun erlendis. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um »mennt- un og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði fyrir 15. júní n.k. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. LAUS STAÐA VIÐ ÁLVERIÐ í straumsvík Forstöðumaður vélsmiðju Véltækniíræðingur eða meistari í vélvirkjun með reynslu í verkstjóm. viðhaldi mannvirkja og ný- smíði. Ensku- og/eða þýzkukunnáttá nauðsynleg. Ráðning verður frá 1. september 1967, og starfið hefst með námskeiði og starfsþjálfun erlendis í 6—8 mánuði. Skriflegar umáóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnar- firði. fyrir 15 júní n.k. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. LAUS STAÐA VH) ÁLVERIÐ í ______straumsvík Forstöðumaður mælastöðvar Tæknifræðingur með kunnáttu í mælitækni og rafagnatækni. Enskukunnátta nauðsynleg. Ráðning verður frá 1. september 1967, og starfið hefst með námskeiði og síðan starfsþjálfun í sam- tals 8—10 mánuði, hvort tveggja erlendis. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnar- firði, fyrir 15. júní n.k. ÍSLENZKA ÁI.FÉLAGIÐ H.F. LAUS STAÐA VIÐ ÁLVERIÐ í STRAUMSVÍK Forstöðumaður bifreiðaverkstæðis Meistari í bifvélavirkjun með reynslu í verkstjóm og viðhaldi vélknúinna ökutækja. Ensku- og/eða þýzkukunnátta nauðsynleg. Ráðning verður frá 1. september 1967, og starfið hefst með 6—8 mánaða námskeiði og starfsþjálfun erlendis. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnar- • firði. fyrir 15. fjúní. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. LAUS STAÐA VIÐ ÁLVERIÐ í STRAUMSVÍK Starfsmannastjóri Háskólamenntun og reynsia i mannaráðningum og mannahaldi æskileg. Góð ensku- og þýzkukunnátta nauðsynleg. Ráðning verður frá 1. september 1967. og starfið hefst með 6—8 mánaða þjálfun erlendis. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnar- firði, fyrir 15. júní. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. LAUSAR STÖÐUR VIÐ ÁLVERIÐ í STRAUMSVIK Vaktformenn fyrir þrískiptar vaktir og verkstjórar við álvinnslu og álsteypu. Reynsla í verkstjóm og nokkur ensku- og/eða þýzkukunnátta æskileg. Ráðning verður frá 1. september 1967, og starfið hefst með 6 mánaða námskeiði og. síðan starfs- þjálfun í 7—10 mánuði, hvort tveggja erlendis. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um hæfni og fyrri störf sendist í pósthólf 244. Hafnarfirði. fyrir 15. júní. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. LAUS STAÐA VIÐ ÁLVERIÐ í STRAUMSVÍK LAUS STAÐA VIÐ ÁLVERIÐ í STRAUMSVtK Rafvirki Sölumaður með háspennuréttindi. Enskukunnátta æskileg. Ráðning verður frá 1. september 1967, og starfið hefst með 3—4 mánaða námskeiði og starfsþjálf- un erlendis. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um hæfni og fyrri störf sendist í pósthólf 244. Hafnarfirði, fyrir 15. júní. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. Tæknifræðingur með reynslu í byggingatækni og sölutækni. Enskukunnátta er nauðsynleg. Ráðning verður frá 1. september 1967, og starfið hefst með 6—8 mánaða þjálfun erlendis Skriflegar umsóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist í pósthólf 244. Hafnar- firði. fyrir 15. júní. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H> Brúðkaup 13.00 Við vinnuna. 14.40 Finnborg örnólfsdóttir les framhaldssöguna „Skip, vsem mætast á nóttu“. 15.00 Miðdegisútvarp. Ung- verskir listamenn, F. Schulz- . Reichel og Bristol-bar-sext- ettinn, C. Magnante, Ella Fitzgerald og hljómsveit Duke Ellington, Capitolhljómsv., Philharmonía undir stjórn Ormandy og Lars Samuelson og hljómsveit skemmta. 16.30 Sigurv. Hjaltested syngur- Angelicum-hljómsveitin í Mílanó leikur' Sinfónía de l Bologna eftir Rossini; M. Pra- della stjórnar. E. Schwarzkopf syngur ítalskt þjóölag o§ tvö frönsk eftir Mozart. Undir- leikari: Geseking. Mozarteum- hljómsveitin í Salzburg leikur Píanókonsert í C-dúr (K467) eftir Mozart: einleikari og stj.: G. Anda. Hljómsveitin Suisse Romande leikur Vor- svítu eftir Debussy; Ansermet stjórnar. Turecek leikur smá- lög eftir Bach. 17.45 Lög á nikkuna. H. Coene ag hljómsveit og Toni Jacque leika- 19.30 Dýr og gróður. Ölafur B. Guðmundsson lyfiafræðingur talar um vorperlu. 19.35 Víáað til vegar. Fyrir Klofning. Gestur Guðfinnsson flytur. 19.35 Óperettu- og kvikmynda- lög. Holm, Schramm, Alex- ander og Heesters syngja. 20.30 Framhaldsleikritið Skytt- urnar. Marcel Sicard samdi eftir samnebndri skáldsögu Alexanders Dumas. Flosi Öl- afsson bjó til flutnings og er leikstjóri. Leikendur í loka- bmtti: Erlingur Gíslason, Rúrik Haraldsson, Helgi Skúlason, Arnar Jónsson, Helga Bachmann, Gunnar Eyjólfsson, Benedikt Árnason, Gísli Alffeðsson, Baldvin Halldórsson, Jón Sigurbjöms- son, Valdimar Lárusson, 21:30 íslenzk píanómúsik: a) Sónata nr. 1 eftir Hallgrím Helgason, G. ÖPPert leikur. b) Tilbrigði eftir Pál Isólfsson um stef eftir Isólf Pálsson. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur. 22.00 Farið í síld fyrir 50 árum. Höfundur: Hendrik Ottósson. Thorolf Smith les síðari hl. 22.35 Á sumarkvöldi. Margrét Jónsdóttir kynnir létt klassísk lög og kafla úr tónverkum. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. • Þann 15. apríl voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Fríða Guðmundsdóttir og Siguröur Nílssen. Heimili þeirra er að Baldursgötu 9. (Stúdíó Guðmundar, Garða- . stræti 8, sími 209Q0). Þankarúnir • Þann 12. maí voru gefin sam- an í hjónaband af séra Þor- steini Björnssyni ungfrú Rós- hildur Agla Georgsdóttir og Ól- afur Finhbogason. Heimili þeirra cr að Þingeyri. (Stúdió Guð- mundar, Garðastræti 8, sa'mi 20900). • Þann 8. apríl voru gefin saman í hjónaband áf séra Óskari -J. Þorlákssyni ungfrú Guðrún Hafliðadóttir og Snorri Jóhannesson, húsasmíðanemi. Heimili þeirra er að Öldugötu 31, Hafnarfirði. (Stúdíó Guð- mundar, Garðastræti 8. sími 20900). • Viljir þú verða hamingju- samur eina klukkustund þá skaltu drekka þig fullan. Viljir þú vera- hamingjusamur í þrjá daga, þá skaltu giijta þig. Vilj- irðu vera hamingjusamur alla ævi þá skaltu verða garðyrkju- maður. Iíínvcrskt máltæki. • AAóí Votta Jehóva haldið á Akureyri / • N. k. föstudag, 2. júní hefst á Akureyri þriggja daga mót sértrúarflokksins Votta Jehóva. Á annað hundrað manns frá Akureyri, Reykjavík, Suðurnesj- um og víðar munu sækja mót- ið. • Þann 20. maí voru gefin saman i hjónaband í Dómkirkj- unni af séra Óskarí J. Þorláks- syni ungfrú Kristín Kristjáns* dóttir og Sveinn Magnúseon, Norðurbrún, Biskupstungum. Heimili þeirra er að Óðinsgötá. 3, Reykjavík. (I.jósm. Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 8, sími 20900). 1 * k

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.