Þjóðviljinn - 31.05.1967, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 31.05.1967, Blaðsíða 11
Miðvikiudagur 31. maí 1967 — ÞJÖÐVILJTNN — SlÐA n frá morgni til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ I dag er miðvikudagur 31. maí. Petronella. Árdegishá- flæði klukkan 12.45. Sólarupp- rás klukkan 3.35 — sólarlag klukkan 23.17- ★ Slysavarðstofan Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Sfminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir f sama síma. ■ ★ Dpplýslngar um lækna- bjónustu f borginni gefnar ’ sfmsvara Læknafélags Rvfkur — Sfmir 16888. ★ Kvöldvarzla í apótekum R- vnmr vikuna 27. maí til 3. júni er í Ingólfsapóteki og Laugamesapóteki. ★ Næturvarzla er að Stór- holti 1. ★ Slðkkvlliðið og sjúkra- bifreiðin. _ Sfmlr 11-100 ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt fimmtudagsins 1. júrn'. annast Jósef Ólafsson, læknir, Kvíholti 8, sími 51820. ★ Kópavogsapótek ei opið alla virka daga Kiukkan 9—19. taugardaga klukkan 9—14 oa helgidaga Idukkan 13-15 ★ Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutfma er 18222. Nætur og helgidaga- varzla 18230 á Kópaskeri. Polar Reefer kemur væntanlega til Reykja- víkur í dag. Flora S. fer í dag frá Hornafirði til Þorláks- hafnar- ★ Hafskip. Langá er í Gdyn- ia. Laxá fór frá Hafnarfirði 25. þm til Gdynia Gg Ham- borgar. Rangá kom til Rauf- arhafnar í gær frá Rotterdam. Fer þaðan til Dalvíkur, Siglu- fjarðar og Reykjavíkur. Selá fer frá Hull í dag til Islands. Marco er í Kungshavn. Lol- iik er í Reykjavfk- Andreas Boye fór frá Vestmannaeyjum í gær til Helsinki. flugið m ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Seyðisfirði 25. þm til Rotterdam, Ham- borgar og Reykjavíkur. Brú- arfoss fór frá Isafiröi 25. þm til Cambridge, Camden, Nor- folk og NY. Dettifoss kom til, Reykjavíkur 24. þm frá Þor-" lákshöfn. Fjallfoss fór frá Seýðisfirði í gær til Voþna- fjarðar, Þórsháfnar, Raufar-' hafnar, Akureyrar, Siglufjarð- ar, Stykkishólíns og Rvikur. Goðafoss kom til Reykjavík- ur 24. þm frá Hamborg. Gullfoss fór frá Leifh f gær til Kaupmannahafnar. Lag- arfoss kom til Klaipeda 28. T>m; fer þaðan til Turku, Kotka, Ventspils og Kaup- mannahafnar. Mánafoss fer frá Gautahorg í dag til Moss Pg Austfjarðahafna. Reykja- foss kom til Reykjavíkur 23- þm frá Þorlákshöfn. Selfoss fer frá NY 2. nm til Rvíkur. Skógafoss fór frá Hamborg í gær til Kristians. ogt Rvíkur. Tungufogs kom til Reykjavík- ur 29. þm frá Akranesi og NY. Askja fór frá Kaup- mannahöfn 27. þm til Reykja- vfkur. Rannö fór frá Riga í gær til Helsingfors og Kaup- mannahafnar. Marietje Böhm- er fór frá Antwerpen f gær til London, Hull og Reykja- víkur. Seeadler kom til R- víkur í gærmorgun frá Hull. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirk- um símsvara 21466. ★ Skipadeild SlS. Amarfell er í Rotterdam. Jökulfell er í Hull. Dísarfell er í Rotter- dam. Litlafell stöðvað í Rvík vegna verkfalls. Helgafell er á Akranesi. „Stapafell fór 29. þm frá Hirtshals til Pu’rfleet. Mælifell fór 25. frá Vest- mannaeyjum til Aabo. Hans Sif er á Hoýnafirði. Knud Sif er á Blöndúósi. Peter Sif er ★ Pan American. I fyrra- málið er Pan American þota væntanleg frá NY kl. 6.20 og fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 7.00. Þotan er væntanleg aftur frá Kaup- mannahöfn og Glasgow ann- að kvöld kl. 18.20 og fer til NY kl. 19.00. ★ Flugfélag Islands. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 i dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.40 i kvöld. Snarfaxi kemur frá Vagar, Bergen og Kaupmannahöfn kl. 21.10 í kvöld. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 8.00 á morgun. Akureyrar (2 ferðir), Fagur- Innaniandsfiug: I dag er áætlað að fliúga til hólsmýrar, Homafjarðar, Isa- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Egilsstaða og Sauðár- króks. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (4 ferð- ir), Patreksfjarðar, Egilsstaða (2 ferðir), Húsavikur, Isa- fjarðar og Sáuðárkróks. vmislegt Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavíkur. Frá og með 1. júní verður góður morgunverður fram- reiddur á matstofu félagsins auk annarra máltíða í Mat- stofu N . L. F. R. á Hótel Skjaldbreið. ★ Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík. Eins og undanfarin sumur mun orlofsdvöl hús- mæðra verða í júlímánuði og nú að Laugaskóla í Dalasýslu. Tekið verður á móti umsókn- um um orlofsdvöl frá 1. júní, á mánudögum, briðiudögum, fimmtudögum og föstudögum klukkan 4-6 og á miðvikudög- um klukkan 8-10 á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands, Hallveigarstöðum við Túngötu, símf 18156. ★ Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 1.30—4. ★ Kvennaskólinn í Reykjavík. þær stúlkur sem hafa sótt um skólavist i Kvennaskólanum i Reykjavik, eru beðnar að koma til viðtals í skólanum fimmtudaginn 1. júní klukkan átta síðdegis og hafa með sér prófskírteini. — Skólastjóri. ★ Slysavarnafélagið Hraun- prýði, Hafnarfirði, fer í skemmtiferð n.k. sunnudag, 4. júní. Þáttaka tilkynnist i síma 50290, 50597 og 60231. Ferðanefndin. ★ Sýningarsalur Nátturu- fræðistofnunar íslands, Hverf- isgötu 116, verður fyrst um sinn opinn frá kl 2-7 daglega. jtil kvöicis þjódleikhOsið Prjónastofan Sólin eftir Halldór Laxness. Sýning í kvöld kl. 20. Aðeins þessi eina sýning. Sfaíft Sýning fimmtudag kl. 20. Hornakórallinn Sýning föstudag kl. 20. Aögöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 ti) 20 — Sími 1-1200 Simi 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Topkapi Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk-ensk stórmynd í litum. Sagan hefur verið fram- haldssaga í Vísi. Melina Mercouri, Peter Ustinov, Maxmilian Schell. Sýnd kl. 5 og 9. 3 KRYDDRASPIÐ ffS Sími 11-5-44. Þei. . . þei, kæra Karlotta (Hush . Hush, Sweet Charlotte) — ÍSLENZKIR TEXTAR — Hrollvekjandi og æsispenn- amerísk stórmynd. Bette Davis. Joseph Cotten. Olivia de Havilland. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. — ÍSLENZKIR TEXTAR — Simi 22-1-40 Alfie Heimsfræg amerísk mynd, er hvarvetna hefur notið gifur- legra vinsælda og aðsóknar, enda 1 sérflokki. Technicolor — Techniscope. - ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: Michael Caine. Shelley Winters. Sýnd kl. 5 og 9. Örfáar sýningar eftir. Fjalla-Eyvmdur Sýning fimmtudag kl. 20,30. UPPSELT. Næsta sýning sunnudag. Fáar sýningar eftir. liriAlw Sýning laugardag kl. 20.30. Örfáar sýningar. Aögöngumiðasalan í Iðnó opin frá M. 14. — Simi: 1-31-91. Síml 32075 - 38150 Oklahoma Heimsfræg amerísk stórmynd i litum, gerð eftir samnefnd- um söngleik Rodger og Ham- mersteins. Tekin og sýnd Todd A-O, sem er 70 mm breiðfilma með 6 rása seg- ulhljóm. Sýnd kl. 5 og 9. Aukamynd: MIRACLE OF TODD A-O. Miðasala frá kl. 4 Sími 41-9-85 Leyniinnrásin — ISLENZKUR TEXTI — (The Secret Invasion) Hörkuspennandi og vel gerð, ný, amerísk mynd í litum og Panavision. Stewart 'Granger, Mickey Ronney. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. , Bönnuð innan 16 ára. Allra síðasta sinn. Siml 18-9-36 Tilraunahjóna- bandið (Under the YUM-YTJM Tree) — ÍSLENZKUR TEXTl — Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum. þar sem Jack Lemmon er i essinu sínu ásamt Carol Linley, Dean Jones og fleiri. kL 5 og 9. T Almannatryggingar / Gullbringu- og Kjósarsýslu Útborgun bóta í Gullbringu- og Kjósar- sýslu fer fram, sem hér segir: í Mosfellshreppi, fimmtudaginn 1. júní kl. 1—4 í Kjalarneshreppi, fimmtudaginn 1. júní kl. 5—6 I Seltjarnarneshreppi, föstudaginn 2. júní kl. 1—5 í Gerðahreppi, mánudaginn 5 júní kl. 2—4 í Njarðvíkurhreppi, mánudaginn 5. júní kl. 1—5 í Miðneshreppi, þriðjudaginn 6. júní kl. 2—4 í Grindavíkurhreppi, þriðjud. 6. júní kl. 9.30—12 Ógreidd þinggjöld óskast þá greidd. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og: Kjósarsýslu. JVI cf a r aþ jóf arnir (Big Job) risk gamanmynd. ianéy James Sylvia Sims. Sýnd kl 5. 7 og 9 Sími 50-1-84 Síðasta sýningarvika. Darling Sýnd kl. 9. Allra síðasta sýningarvika. Sími 50-2-49. Judith — ÍSLENZKUR TEXTI — Frábær ný amerísk litmynd. Sophia Loren... Svnd kl 9 1 Sími 11-3-84. Svarti túlipaninn Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. — ÍSLENZKUR TEXTI — Alain Delon. Virna Lisi, . Dawn Addams. Sýnd kl. 5 og 9. TRULOFUNAP_ HRINGIB/í Halldór Krístinsson crullsmiður. Oðinsgötu * * Simi 16979 S Æ N G U R Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðuro Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Sími 18740. (örfá skref fró Laugavegi) SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR. — Fljót afgreiðsla. Sylgja Laufásvegi 19 (bakhús). Sími 12656. FÆST f NÆSTU í BÚÐ SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega i veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Simi 16012. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl G Sími 18354. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bfla. OTUR Hringbraut 12L SimJ 10659. Grillsteiktir KJÚKLINGAR SMARAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. Uamborgarar Franskar kartoflur Bacon og egg Smurt brauð og snittur SMARAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. \ is^ tUXLBI6€ÚS Fæst í Bókabúð Máls og menningar v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.