Þjóðviljinn - 24.06.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.06.1970, Blaðsíða 5
Vel tekið á móti enska landsliðinu Sir Alf Ramsey vildi ekkert ræða um Mexíkóferðina Flestir ensku landsliðsmann- anna í knattspyrnu komu hcim sl. miðvikudag. Á flugvellin- um biðu um 300 aðdáendur liðsins með borða, sem á stóð: „Veikomnir heim, það gengur betur næst“, og höfðu sumir úr hópnum beðið á flugvellin- umi alla nóttina til að geta fagnað liðinu. Sir Alf Ramsey. þjálfari enska landsliðsins, var fámáll og vildi ekkert ræða um frammistöðu enska liðsins í Þróttur hefur í 2. deildinni Keppni í 2. deild hefur að mesfu legið niðri í þessum mánuði vegna verkfallanna allt þar til um síðustu helgi að þrir leíkir voru leiknir, af fjórum fyrirhuguðum. Á Sellfossi mættu heimamenn Isfirðingum og lauk leáknum með jafntefli 1:1. Selfyssingar urðu fyrri til að skora, e<n Is- firðingar jöfnuðu úr vítaspymu í síðari hálfleik. Ármann og FH mættust á Melavellinum og lauk þeim leik HM. Hann sagðist mundu taka sér nokkurra daga hvíld, en síðain gefa skýrslu um ferð- ina. Norman Hunter, sem kom inn á sem varamaður í leik Englands og V-I>jóðverja, sagðist vera undrandi á hin- um góðu móttökum sem liðið hefði fengið. „Ég átti saitt að segja von á því að við yrð- um púaðir niður, þegar við kæmum til London en ekki fagnað svo innilega.“ Fjórir ensku leikmannanna urðu eftir í Mexíkó. Fyrirlið- inn Bobby Moore hefiur tekið að sér starf hjá sjónvarpsfyr- irtæki og mun flytja skýring- ar með þeim knattspyrnu- myndum, sem fyrirtækið tekur í Mexíkó. Þeir Geoff Hurst,Mart- in Peters og Peter Bonetti ætla að hvíla sig í nokkra daga á baðströnd í bænum Acaipulco þar ssm róðrarkeppni síðustu Olympíuileika fór fram, en ætla síðan að horfa á úrslita- leikinn á sunnudag. nú forystunu með 4 stig með sigri Ármanns, sem skor- aði 5 mörk gegn 3. I ledkhléi var staðan 3:2 fyrir Ármann. Á Húsaví'k mættu heirna- menn Þrótti, sem si-graði með nokkrum yfirburðum 5:1 og hefur nú Þróttur tekið for- usituna í 2. deild með 4 stig eftir 3 lei'ká. Húsvíkingar hafa orðið að sjá á bak tveimur mjög góðum leifcmönnum til Reykjavíkur og gerir það að sjálfsögðu vonir þeirra um árangur í þessu móti minni en ella. —S.dór. Þróttarheimsókn Þjóðverja: Buchloh kemur mei Speldorf núnu í dug Þýzka knattspyrnumannaliðið F. C. Spedorf, eitt þekktasta á- hugamannalið Þýzkailands, frá Miilheim í Ruhrhéraði kemur hingað til íslands í dag í boði Knattspyrnufélagsins Þróttar og leikur hér þrjá Ieiki. Fyrsti leikur hins Þýzka liðs Spedorfs verður anr.að kvöld gOgn nýliðunum í 1. deild Vík- ingi, en það lið vakti hvað mesta athygli í Reykjavíkur- mótinu í vor. Á sunnudagsfcvöld leikur liðið við gestgjafana þriðjudaigskvöldið við Is'landsmeistarana frá Kefla- vík. Hinn 2. júlí leifcur liðið gegn bdkarmeisturunum í fyrra Akureyringum. I liðd Speldorf sem kemur hiingað í boð'i Þróttar eru ýms- ir þekktustu knattspymumenn Þýzkailands, þ.á.m. Theo Kllöck- ner sem leikið hefiur þrjá lands- leiki og Gunter Koiglin. Nafnið Speldorf lætur trúilega kunnuglega í eyrum eldri fcnatt- spymuáhugamainna, því árið 1939 kom hingað markvörður félagsdns Fritz Buchloh, er kenndd og þjálfaðd hjá Víkingi og Val. Hann er áreiðanleiga eini þflálfairinn sem kennt hef- ur markvörðum sérstakleiga, m. a. Hermanni í Val. Buchiloh verðucr aðalflairarstjóri Speldorf hinígað núna í boði Þróttar, og verða það áreiðanleiga mörguim ánægjulegir endunfundir. Stærsta frjálsíþróttamót á íslandi: Um 100 erlendir keppeodur hér á Laugardalsvellinum Kinnunen, finnski heimsmethafinn í spjótkasti, kemur hingað í keppnina um Evrópubikarinn 5. og 6. júlí Miðvikudaigur 24. júní 1970 — ÞJOÐVILJINN — SÍÐA g -«• □ Fyrstu tvo daga Íþróttahátíðar ÍSÍ, 5. og 6. júní, fer fram hér á Laugardalsvellinum keppni fimm þjóða í undanriðlum Evrópu'keppni landsliða í frjálsum íþróttum. Auk íslendinga taka þátt í þessari keppni hér írar, Danir, Finn- ar og Belgíumenn, og koma hingað margir heims- frægir frjálsíþróttamenn, m.a. Kinnunen heims- methafi í spjótkasti. Keppt verður í 20 greinum, 18 einstafclingsgreinum og tveim boðhlaupsgreinum, og verður einn keppandi frá hverri þjóð í hverri grein. Stjórn Frjálsfþróttasambands Islandis hefur valið keppendur oklkar í 13 greinum í þessari keppni, en á morgun verð- ur úrtökumót á Melavellinum og eftir það verða valdir kepp-^. endur í 5 greinum. 1 100 og 200 m lilaupi keppir Bjami Stefánsson KR. Halldór Guðbjömsson KR i 800 og 1500 m hlaupi. Eiríkur Þorsteinsson KR í 5000 m hlaupi. Sigfús Jónsson ÍR í 10 km hlaupi. Trausti Sveinbjömsson UMSK í 400 m grindahlaupi. Valbjörn Þorláksson Ármanni í stangarstökki. Jón Þ. Ólafsson ÍR í hástökki. Friðrik Þór Óskarsson IR í þrístökki. ... ui | I I M V III 1 lll'W ' 0*1 Guðmundur Hermansson KR i kúluvarpi. Erlendur Valdimarsson IR í kringlukasti og sleggjukasti. Tvær stigahæstu þjóðimar í þessum undanriðli komast i lokakeppnina um Evrópuibikar- inn í frjálsum ilþróttum. Um 100 erlendir iþróttamenn munu taka þátt í þesari keppni hér á Laugardalsvellinum, og eir þetta þvi eitt merkasta frjáls- íþróttamót sem haldið hefur verið á íslandi Borðtennis- mótið Þeir sem ætla að tafca þátt í borðtenniskeppni og sýningu á ílþróttahátíð ISl 9. og 11. júlí enu beðnir að tilkynna þátttöku sína í sma 34287. Þátttöku þarf að tilkynna í daig eða á moirgun, 24. og 25. júní. Þær greinar sem keppt verð- úr í erú’ éinlið'aíleikur karla, kvenna og unglinga, tvíliða- leifcur unglinga og tvenndar- keppni. Frakkarir mæta u-lands- liðinu í Keflavík í kvöld Islenzka liðið verður skipað leikmönnum 21 árs og yngri Franska landsliðið í knatt- spymu leikur síðari Ieik sinn hér á landi í kvöld og mætir þá landsliði, sem skipað er leikmönnum 21 árs og yngri, fer lcikurinn fram í Keflavík. Eins og sagt var frá í Þjóð- viljanum í gær er það áiit okk- ar að Frakkamir hafi unnið landsleikinn fyrst og fremst vegna rangrar lei'kaðferðar, en ekki vegna sérstakra yfirburða. Því má fastlega vænta þess að liðið sem mætir þeim í fcvöld geti unnið leikinn, enda virð- ist val liðsins hafa tefcizt með ágætum. Islenzka liðið verður þannig skipað: Markv. Magnús Sigurðss. KR, Bjöm Árnason KR Ólafur Sigurvinsson IBV, Marteinn Geirsson Fram, Einar Gunnarssson IBK, Jón Alfreðsson IA, Friðrik Ragnarsson IBK, Haraldur Sturlaugsson 1A, Teitur Þórðarson lA, Ásgeir Elíasson Fram og Þórir Jönsson Val. Eins og á þessu sést er þama um sterkt lið að ræða, senni- lega jafnoka landsliðsins er lék gegn Frökkunum sl. m'ánuidag. I þessu liði eru 3 menn úr A- liðiniu og tveir er voru vara- Jón Alfreðsson, annar miðvörð- ur U-landsliðsins í kvöld. menn á mánudaginn. Aðrir leifcmenn gætu fyllilega sómt sér í A-liðinu. Við skulum vona að þessu liði verði ekki uppá lagt að leggjast í vöm strax í upphafi leiks, eins og A-landsIiðinu var sagt að gera, heldur verði reynt að sækja og sigra. Stjórn KSÍ greindi frá þvi fyrir skömmu, að um það bil 15 þús. kr. tap hafi orðið á heimsókn enska lamdsliðsins í byrjun maí, enda þótt 7000 á- horfendur kæmu á þann leik. Á landsleikinn sl. mánudag komu 5000 áhorfendur, sem þýðdr stórtap fyrir KSl. Hvens vegna halda menn að svo fátt fólk komi á völlinm og að að- sókn fer sífellt minnkandi að úrvals- og landsleikjum? Það er í fýrsta lagi fyrir það, að fólk er brðið larugþreytt á að sjá íslenzk lið tapa fyrir erlendium liðum og í öðru lagi og ekki síður vegna þeirrar leiðinlegu knattspymu, sem ís- lenzk úrvals- og landslið leiika orðið gegn erlendum liðum. Það er lítið gaman fyrir áhorf- endur að sjá íslenzka liðið leggjast í vöm strax í byrjun leifcs og sleppa fyrir bragðið með 1:0 tap eða hæsta lagi jafntefli. Menn væru sáttari með að sjá íslenzka liðið sækja og sækja djarft, þótt það fengi á sig 2-4 mörk en tækist sjálfu að skora eitt eða fleiri. Þeir ágætu menn er knatt- spymumálunum ráða ættu að gera sér þetta Ijóst áður en í óefni er fcomið, því að áhorf- endur eru undirstaða þess að um erlendar knattspyrnuheim- sóknir geti orðið að ræða. — S.dór. I I K

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.