Þjóðviljinn - 24.06.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.06.1970, Blaðsíða 8
g SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Midviikud-aigur 24. júní 1970. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTl — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen i allflestum litum. — Skiptum á einum degj með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. Hemlaviðgerðir ■ Rennum bremsuskálar. ■ Slípum bremsudælur. ■ Límum á bremsuborða. Hemlastilling ht. Súðarvogi 14. — Sími 30-1-35. SÓLUN Látið okkur sóla hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Notum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐIMN hjí . Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MÚTQRSTILLINGAR HJÚLflSTILLINGflR LJÖSASTILLINGAH LátiS stilia í tíma. 4 Fljót og örugg þjónusta. . I 13-10 0 (gníineníal GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK ONNUMST ALLAR VIÐGERÐIR Á DRÁTTARVÉLA HJÓLBÖRÐUM Sjóðum einnig í stóra hjólbarða af jarðvinnslutækjum SENDUM UM ALLT LAND SÍMI 31055 Auglýsingasíminn er 17 500 • Frumsýning á popleik • Litla íeikfélagið frumsýnir popieikinn Óla í Tjarnarbæ í kvöld, miðvikudag. Ilafa aðeins verið auglýstar tvær sýningar að sinni og er seinni sýningin annað kvöld. Leikurinn verður tekinn upp aftur í haust. Leikendurnir hafa sjálfir samið lcikinn, sem fjallar uin mötun o.g mótun einstaklingsins. Leikstjórar eru þeir Pétur Einarsson og Stcfán Baldursson, en tónlistin er samin og flutt af Oðmönum. Er ekki að efa að bæði lciklistar- og pop-unncndur fjölmenna á þessar sýningar. sjónvarp Miðvikudagur 24. júní 1970. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður og auglýsingar. 20.40 Steinaldarmennimir. Þýðandi: Jón Thor Haralds- son. 21.05 Miðvikudagsmyndin. Konungssinninn. (The Moon- raker). Brezk bíómynd, gerð árið 1958. Leikstjóri: David Mae Donald. Aðalhlutverk: George Baker, Sylvia Syms, Peter Ame og Marius Gor- ing. Þýðandi: Þórður Öm Sigurðsson. Eftir ósigur Karls Stuarts annars fyrir Crom- well við Worehester árið 1651 leita menn Cromwells að konungi og hjálparmanni hans, hinum fífldjarfa Moon- raiker, sem svo er dulnefnd- ur. 22.25 FjölskyldubíHinn. 4. þáttur — Tengsli, gírar og drif. Þýðandi: Jón O. Edwald. Miðvikudagur 24. júní 7.00 Morgíunútvarp. Tónleikar. 7.30 Fréttir. TónleáJkar. 7.55 Baen. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 7.30 Fréttir og veðuirf-regnir. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustu-greinum da.gblaðanna. 9.15 Mor-gunstund bamanna: Eirikur Sigurðsslon les sögu sína ,,Bern.skuleiikir ÁlfS á Borg“ (6). 9.30 Tilkynninigar. Tó-nleikar. 10.00 F'réttir. TónHeikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Hijómplötusafniö (endurtekinn þ-áttur). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskróin. Tónleikar. Tilkynninigar. 12.25 Fréttir og veðurftreignir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síð'diegissiaigan: „Blátindur“ eftir Jchan Borgen. Heimir Pál-sson þýð'ir og les (2). 15.00 Miðdeigisútvarp. Fréttir og tilkyrminigar. íslenzk tónlist: S-ænskir og ísttenzfcir lista- menn flytja verlk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Gunnar Reyni Sveinsson, Jórunni Viðar, Markús Kristjánsson og Skúla Hailldórsson. 16.15 Veðurfireignir. Aðdraigiandi þjóðhöifðiingjatímalbilsins í Eg- yptalandi. Haraldur Jóh-anns- sion hagfræðiniguir filytur er- indi. 16.40 Lög leikin á sítar. 17.00 Fréttir. Létt lö-g. 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilikynninigair. 18.45 Veðurfregnir og daigskrá kvöMsiins. 19.00 Fréttir. Tiil'kynningar. 19.30 Daglegt miál. Magnús Finnboigaison miagister tallar. 19.35 „Á ég að gæta bróður miíns“. Sr. Jónas Gíslaison fllyt- ur synioduserindi. 19.35 Frá Listahátíð í Reykjaivík 1970. Tónileikar Noiræna kirkjutónlistarráðsins í . Frí- kirkjunni 20. júní. a. „Agnus dei“ fyrir kór og orgel eftir Syen-Eric Johansion.. Móitettu- kór Enigellbrekts-kirkjunnar í Stokkhóimii og höfundur fllytja. b. „Sólimiar á atómöld" fyrir einsöng, fflautu, ólbó og píainó eftir Herbert H. Ágústs- son. Ruth Magnússon, Jósef Magnúss'on, Kristján Þ. Sitep- hensen og Þ'orkell S-iigur- björnsison flytja, c. „Han ár uppstánden" eftir Bengt Jo- hainsson og „EvaingeHiimotett för Stefan í daigen“ eftir Har- ald Andersen. Rita Bergmian, Walter Grön-roos og kór undir stjóm HaraiLds Andersen flytja. 20.30 Búskapur og náttúra. Jónsmiessuvaika bænda, gerð á veigum BúnaðarfélaigB Istliand-s. a. Ávö-rp og U'ppliestur. Flytj- e-ndur: Líney Jóihannesdóttir, Ingvi Þ'orsiteinsson, Jónas Jónassion o.fl. b. Kórsömgur. Kariakór Reykdæila syngur. Söngstjóri: Jarosiav Lauidia c. Eri-ndi. Hjö-rtur Elldijóm Þór- arinsson hreppstjó-ri á Tjö-rn í Svarfaðardial fflytur. 21.30 Otvarpssaigan: ,,Sigur í ó- sigri“ eftir Káre Holt. Si-gurð- ur Gunnarsson les (19). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfragnir. Kvöldsiaigan: „Tine“ eftir Hentnan Bang. Helga Kristfn Hjö-rvar ies (10). 22.35 Á elleiftu stuind. Leifur Þiólrarinsson kynndr tónlist af ýmsu taigi. 23.20 Préttir í s-tuttu máli. Daig- sk-rárioik. • Krossgátan Lárétt: 2 fis'kur, 6 hjálp, 7 bjartu-r, 9 tál, 10 fj-ör, 11 kjark, 12 á fæti, 13 prestur, 14 ógnar, 15 ólund. Lóðrétt: 1 lífflæri, 2 ó-dæði, 3 miálimiur, 4 í röð, 5 fénast, 8 grænnnati, 9 flor, 11 dýr, 13 hvflidiisit, 14 cifln. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kiluklka, 5 tæk, 7 slkak, 8 óm, 9 rukka, 11 iv, 13 rauk, 14 nesi, 16 grávara. Lóðrétt: 1 kosning, 2 utar, 3 kækiuir, 4 kk, 6 smakika, 8 óku, 10 karia, 12 ver, 15 sé. - — - — • Bruðkaup • Hinn 30. miaí voru gef'in siam- an í hjónaíband í Langlholts- kirkju af séra Siigurði Hauiú Guðjónssyni ungflrú Valdís Kr. Odd'gei'rsdióttir og Haraldur Þrá- insson. Heiimili þeirra er að Hnaunlbæ 40. (Stuidiio Guðmundair, Garðastræti 2.) • Hinn 7. miairz vor-u gefin sam- an í hjónaband af séna Jakobi Jó'nssyni umgtfrú Hansína R. Ingólfsdóttir og M-agnús Óia- son. Heiimiild þeirra er að Nóa- túni 30. (Studiio Guðmundiar, Garðiastræti 2.)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.