Þjóðviljinn - 24.06.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.06.1970, Blaðsíða 11
Mi&vifcudaigur 24. júní 1070 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J J FRÁ MORGNI til minnis • I dag er miðvifcudaguirinn 24. júní 1970. Jónsmesisa. Sólarupprás í Reykjavík kl. 2.55. Sólarlag kl. 0.03 Ar- degisháflæði í Reykjavík kl. 10.05. • Kvöldvarzla í apótekum Rey k j a víkurborgar vikuna 20.-26. júní er í Laugavegs- apóteki og Borgarapóteki. — Kvöldvarzlan er til kl. 23 en eftir þann tíma er nætur- varzlan að Stórholti 1 opin. • Læknavakt i Hafnarfirð" og Garðahrcppi: Upplýsingar í lögregluvarðstafunni sími 50131 og slökkvistöðinni. sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sót- arhringinn. Aðeins móttalca slasaðra — Sími 81212. flug • Flugfélag Islands: Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í morg- un. Vélin er væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 18:15 í dag. Gullfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í fyrramólið. Fokker Friend- ship flugvél félagsins fór i morgun kl. 07:45 til Voga, Bergen og Kaupmannahafnar. Innlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Isa- fjarðar, Sauðárkróks, Egils- staða (flogið um Akureyri) Patreksf j arðar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Fagurhólsmýrar, Homa- fjarðar, Isafjarðar, Egilsstaða, Raufarhafnar og Þórshafnar (flogið um Akureyri). •“SkÍiTádieíld S.Í.S: Amarfell er í Reykjavfk. Jökulfell fór 17. þ.m. frá New Bedfórd til Reykjavíkur. Dísarfell er á Homafirði. Litlafell fer vænt- anlega í dag frá Svendborg til Reykjavíkur. Helgafell er ( Hafnarfirðd. Stapafell er á Akureyri. Mælifell er á Akureyri. ýmislegt • Feröafélag Islands: Ferðir á næstunni Á föstudagskvöld. 1. Hagavatn — Jarlhettur. 2. Landmannalaugar. 3. Veiðivötn. A laugardag. 1. Þó'rsmörk. 2. Heklueldar (kl. 2 frá Arnarhóli). Á miðvikudag 1/7 Þórsmörk. Á laugardag 4/7 Miðnorður- land. • Listsýningu Ríkharðs Jóns- sonar í Casa Nova hefur verið framlengt til næstu mánaða- móta vegna mikillar aðsókn- ar. • Minningarkort Styrktar- sjóðs Vistmanna Hrafnistu D. A. S.. eru seld á eftirtöldum stöðum f Reykjavík. Kópavogi og Hafnarfirði: Happdrætti D. A. S.. Aðalumboð Vesturveri. sími 17757. Sjómannafélag Reykjavíkur. Lindargötu 9. sími 11915. Hrafnista D A. S., Laugarási. sími 38440. Guðni Þórðarson, gullsmiður. Lauga- veg 50 A. sími 13769. Sióbúðin Grandagarði. sfmi 16814. Verzl- unin Straumnes. Nesvegi 33, sími 19832. Tómas Sigvaldason, Brekkustíg 8. sími 13189. Blómaskálinn v/Nýbýlaveg og Kársnesbraut. Kópavogi. sími 41980. Verzlunin Föt og sport. Vesturgötu 4. Hafnarfirði. sími 50240 TIL KVÖLDS mji ÞJOÐLEIKHUSIÐ Listdanssýning á vegum Lista- hátíðar í Reykjavík í kvöld kl. 20. MÖRÐUR VALGARÐSSON sýning laugardag kl. 20. Síðasta sinn Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200 A Ckl AD EI ADnADRif Sími 50249. Umhverfis jörðina á 80 dögum Stórmynd í litum með ísienzk- um texta. Aðalhlutverk: David Niven Cantiflas Shirley McLaine Sýnd kl. 9. SÍMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Listahátíðin 1970. Hneykslið í Milano (Teorema.) en usædvanlig film om provokerende kærlighed PIER PA0U0 PASOLINI'S SKANDALENIMILAN0 (TE0REMA) TERENCE STAMP ■ SILVANA MANCAN0 IAURA BETTI MASSIM0 CIR0TTI ANNE WIAZEMSKY STJÖRNUBÍÓ ( SlMl 18-9-36. Georgy Girl — íslenzkur texti — Bráðskemmtileg, ný, ensfc-ame- rísk kvikmynd. Byggð á „Ge- orgy Girl“ oftir Margaret Fost- er. Leikstjóri Alexander Faris. Aðalhlutverk: Lynn Redgrave, James Mason, Alan Bates, Charlotte Rampling. Mynd þessi hefur allsitaðar fengið góða dóma. Sýnd kl. 5, 7 og 9. iMi u'; 41985 7T Kappaksturinn mikli Amerísfc gamanmynd i litum með Jack Lemmon, Tony Curtis og Natalia Wood. Sýnd kl. 5 og 9. — ÍSLENZKUR TEXTI — Listahátíð í Reyhjavílí í dag, mlðvfkudaginn 24. júní: NORRÆNA HÚSIÐ: Kl. 21.00 Tónlist og ljóða- flutningur (Gr ieg/W ilden- vey). Rut Tellefsen og Kjell Bækkelund. Miðasiala í Norræna húsinu frá kl. 16.00: ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: KI. 20.00 GULLBERG- B ALLETTINN: Medea, Adam og Eva, Rómeó og Júlía. Miðasala í Þjóðleikhúsinu frá kl. 13.15. GAMLA BÍÓ: íslenzkar kvikmyndir: Kl. 5 Með sviga lævi — (Ósv. Knudsen). Búrfellsvirkjun — (Ásgeir Long) Heyrið vella á heið- um hveri (Ósv. Knudsen) KI. 7 Með sviga lævi — (Ósv. Knudsen) Búrfellsvirkjun — (Ásgeir Long) Heyrið vella á heið- um hveri (Ósv. Knudsien) Kl. 9 Stef úr Þórsmörk — (Ósv. Knudsen) Lax í Laxá — (Ásgeir Long). Reykjavík — ung borg á gömlum grunni — (Gísli Gestsson). Miðasiaila í Gamla bíói frá klukkan 2. Meistaraverk fr áhendi ítalsfca kvikmyndasnillingsins Piers Paolos Pasolinis, sem einnig er höfundur sö.gunnar, sem mynd- in er gerð eftir. Tekin í litum. Fjallar myndin um eftirminni- lega heimsó-kn hjá fjölsikyldu einnj Milano. í aðalhlutverkum: Terence Stamp Silvana Mangano Massimo Girotti Anne Wiazemsky Andreas J. C. Soublette Laura Betti. Thor Vilhjálmsson rithöfundur flytur stuitt ávarp áður en kvik- myndin hefst. Bæði einstakir leikarar og myndin í heild hafa hlotið margvísleg verð'laun. í Feneyj- um hlaut hún á sínum tim.a hin kaþólsku OCIC-verðlaun, en 6 dögum síðar bannaði kvik- myndaeftirlit páf-ans kaþólsk- um mönnum að sjá myndina. Sýnd kl. 5 og 9. Auglýsingasími er 17 500 ÞJÓÐVILJANS SIMí: 22-1-40. Egg dauðans (La morte ha fatto I’uove) ítölsk litmynd, æsispennandi og viðburðarik. Leikstjóri: Giulio Questi. Aðalhlutverk: Gina Lollobrigida. Jean-Louis Trintignant. Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. SlMl: 31-1-82. — íslenzkur texti — Miðið ekki á lögreglustjórann (Support your Local Sheriff) Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin. ný, amerísk garii-anmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin er í litum. James Garner Joan Hackett. Sýnd kL 5 og 9. 0 m carmen með carmen Carmen töfrar lagningu í hár yðar á 10 mínútum. Hárið verðurfrísklegra og lagningin helzt betur með Carmen. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Klapparstíg 26, sími 19800, Rvk. b ú ð'i n og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630. P Miðstöð varkatlar Smíða olíukynta miðstöðvarkatla fyrir sjálfvirka olíubrennara. — Ennfremur sjálftrekkjandí olíu- katla. óháða rafmagni. Smíða neyzluvatnshitara fyrir baðvatn. Pantanir í síma 50842. VÉLSMIÐJA ÁLFTANESS. KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags íslands aTtt STEIKPÖR3 *IA u6#L d-íiiSi Smurt brauð snittur VIÐ ÓÐENSTORG Sími 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18, 3. hæð Símar 21520 og 21620 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Simi: 13036. Heima: 17739. Litliskó gur homi ETVERFISGÖTU og SNORRABRAUTAR ☆ TÉRRYLÍNE-BUXUR HERRA 1090,— ☆ ☆ ☆ HVlTAR BÖMULLAR- IKYRTUR 530,— ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ FLÚNELS DRENGJA- SKYRTUR 170,- Litliskógur Hverfisgata — Snorra- braut. — Simi 25644. ^ mT 5 6 is** tuaðiGcus sieuEmaaraKSOTi Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.