Þjóðviljinn - 24.06.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 24.06.1970, Blaðsíða 9
Miðvilttidaigur 24. júni 1970 — ÞJöÐVILJlNiN — SlÐA 9 LIST MUNCHS Framhald af 7. síðu. „Óp“ „Blóðsuga". ,,Guðsmóðir“, .,Þung!lyndi“, „Aska“, „Dans lífsins", „Dauðinn í sjúkraher- berginu" o.s.f!rv. I öilluim mrynidunum má skynja sivartsýna listsikoðun listamannsins. Söimu þunglynd- islegu .ughrifin hvíla yfir landslaigs- og mannamyndum ha:ns frá bessum tímum. Árið 1894 tiieinkaði Munch 6ér grafíska tækni. í fyrstu voru þetta aðeins tilraunir í sam- bandi við málverkið, en síðar varð grafíkin honuim takmiark í siálfri sér. Munch varð einnig hér brautryðjandi: á sviði graf- iklistar- Ætilist hans (radering- er), tréskurðarmyndir og litó- graifíur jafnast fyllilega á við málverk, frá listrænu sjónar- miði séð — ef þœr eru þú ekki á enn hærra stigi. Munch hiafði fullkomið vaild á gafískri tækni og þar naut sköpunanmáttur hans sín einstakileiga veil. Hann sagði sjálfur: List er kristöililun. Dg sé lítilllega snúið útúr orð- um hans má heimfæra haú uppá list hans sjálfs: Grafíkin er kristöllun, listar hans. Uppúr aldamótunum hélt Munch siig að mestu í Þýzka- landi og gerði þar fjölda mdnn- isimerkja, mannamyndir í lík- Bimsstærð, myndiir af börnum og skreytingar. Helzta verk hans var „Karlmenn í baði“, seim máluð var í Warnemiinde 1908 og er löifgj.örð til karlmannslegs krafts og heilþrigðis. Margt bendiir til að á þessu tímabili hafi hann ekki verið jafn innhverfur og hann átti vanda til. En þá voru líka mikl- ar sviftingar í huigarástandi hans, eins og sjá má á mynd- unum „Lönigun" (Beigjær), „Hat- ur“, „Afbfrýðisemi" (allar mál- aðar 1907) og „Selvportrett ved vinen“ (máluð í Wedaniar 1906). Árnaðaróskir á þjóðhátíðardag Meðal ámaðaróska, seim for- seta Islands bárust á þjóðhá- tíðárdáginn, voni kveðjur frá eftirgréindum þjóðhöfðingjum: Friðrik IX. konungi Dan- merkur; Uhro Kekkmnen, for- se-ta Finnl., Americo Thomiaz, forseta Portúgals; Nicolae Ceau- sescu, forseta Rúmeniíu; Gustav VI. Adoíf konungi Sviþjóðar, Haraldx ríkisiarfa Noregs; Bruno Kreisky, starfandd fors. Austur- ríkis; Richard Nixon, forseta Bandaríkjanna; Elísabetu II. Bretadrottningu; Georgi Tray- kov, forseta Búlgaríu; Georges Pompidou, forseta Frakklands; Mohammed Reza Pahlavi, keis- ara Iráns; Zalnian SháZar, for- seta Israels; Giuseppe Saragat, foreeta itaííu; Dr. Ösvaldo Dor- ticos, Torrado, forseta Kúbu; Makarios erkibiskupi, forseta Kýpur; Marian Spychattsiki, forsetaa Póllands, Gustaav W. Heinemann, forsieita Sam- bandslýðveldis Þýzkalands; N. Podgomy, forseta Sovétríkj- anna; Francisco Franco, rík- isleiðtoga Spánar; Ludvig Svo- boda, forseta TékkóshSvakíu; Cevdet Sunay, forseta Tyrk- lands; Pal Lósonczi, f'orseta Ungverjalands. Veturinn 1908-9 var Munch á deiild fyrir hugsjúka á heiilsu- hæli í. Kauipmannahöfn. Þegar hamn hélt þaðan heim til Nor- egs, hressari, hiáfst nýr þáttur í lffi'bahs O'g starfi. Hann býrjaði strax á teikninguim fyrir sam- keppni um skreytingu á há- tíðasal háskólans í Osló (Aula Universdtet). Sigraði bann i keppninni og lauk verkinu 1916. Helztu miyndimar í þessu varki sýna greinilega nýja strenigi í list hans. Áhorfandinn finnur hve mikils virði -honum hatfa verið endurfundirnir við norsikt landsttaig og náttúru. Nýtt saimiræmii er í þessum verkum — litavalið er hamingjusöm lofgjörð til náttúrunnar og birtunnair — og hugmyndimar sem fram koma eru táknrænar. Þessi jákvæða afstaða til b'fsins einkennir fttestar myndir Munchs næstu árin: vetrar- myndir fná Os'lóar'firöi-, mynd-. ir aif fólki sem laugar sig og; andttitsmyndir. Á árunum 1911- 16 málaði hann myndir úr át- vinnulífinu og getur verkið „Verkaimenn á heiimtteið" verið tákn fyrir sigurgönsú vérka- lýðssitéttairinnar. Á tímaibilinu 1920-30 bjó MUnóh rétt við Osló. Hann va,r einangraður: hélt aðeins áfram samiskiptum við ÖrÍEáia vini sína. Hann héligaði vinnunni attla, krafta sína: afköstin vora gíf- Uirleg. Annað veifið var hann endursikoð'andi • á lífsstalrf, sitt: leit gaignrýninn yfir farinn veg og átti það til nð rr.fda gamlar myndir upp á nýtt. Hina stund- ina mólaði hann landslags- myndir úr uimlhverfi sfnui — og andttitsmyndir — stöðugt var list hans í framiþróun. Þegar Munch lézt 21. janúar 1944 kom í Ijós að bann bafði arfleitt Osllöborg sikilyrðislaust að ölílum myndum sem voru þá í hans eign. Atttts voru það ca. 1200 máttverk eftir hann, 4500 teifcninigar, 15000 grafikmyndir og 6 skúlptúnar, auk tréskurðair- plata, bóka, díaiglMaðaúrklippa og fleiri heimiilda. Þessi einstaka gtjöf gefur góða huigmynd um lílfssibarf Munchs. Hann vittdi allla tíð korna listinni til fóllksins og til þess að sam fflestir gsetu notið verka hans áikvaði borgarstjórn- in í Osttó þegar árið 1946 að reist yrði Muinoh-safn, en vegna fjárfiestin'gartakimarkana eftir stríðið leið langur tfmd þar til þesisii ákvörðun tamst í fram- ttcvæimid — var safnið opnað 29. miaí 1963. Stærð siýninigarsala í safninu er 1500 fermetrar, þair af er fyrirlestnarsialur sem einn- ig er hægt að nota tif. sýninga og þar eir góð aðstaiða till kvik- myndasýninga og hljómleika- halds. Auk þess ©ru í bygging- unni bókasiafn, skrifstofur, tæknileg deild til ljó'Smyndunar, innrömmunar og mtargf annað. Er skipt uim myndir í sýningar- sölum af og titt, einnig liggja fraimimí miyndslkrejút rit safns- ins uim list Munch. Komia list- fræðingar gjaman í siafnið, enda miairgar uppriiýsinigar þangað að sækja. Satfnið er því orðið mið- Stöð listar fyrir íbúa í nærliglgj- andi héruðuim — oig koimia þó margir lengra að tifL að skoða Munch-salfnið í Qsló. (Lausttega þýtt og stytt) Þökkum auðsýnda samúð við andlát og járðatíöir GUÐMUNDAR KRISTINS KRISTINSSONAR Jaðri, Dalasýslu. Sigriður Guðjónsdóttir Rögnvaldur Guðmundsson og aðrir ættingjar. lítför eiginmanns míns og föð'ur okkair SIGURÐAR KR. EIRÍKSSONAR, Stigahlð 12, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtiudaiginn 25. júní klukkan 13.30. Blóm vinsamlegast afibeðin en þeim sem vijdu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Guðrún Jónsdóttir og börn. Opið bréf Framhaid af 4. síðu, . . greininni. Skal og próf í kjör- sviðsigrein vera síðasti áfangi kandídatsprófsins, skv. 55. @r. háskólaregiugerðar (en aðeins önnur þeirra er kjöirsviðsgrein hvors stúdentsins, svo sem áð- úr segir). Auk þess er rétt, að skýrt komí frám, að er við undiirrit- aðir dæiiiUm prófúrlausnir í ísl. málfræði og gefum einkunnir fyriir, þá er sá dómur ekki reistur á þeirri þekkingu sem nemandi kann að hafa til að bera í bókmenntasö'gu eða sögu, né á nokkrum öðrum óviðkom- •andi mélsatriðum, heldur ein- göngu á hlutlaeigu fræðileigu mati á þeim prófúrlausnum, sem fyrirliggja hverju sinni. 5) -— Enn segir: „Óáhæ.gja Stúdenta í heimspekideild bein- íst fyrst og fremst gegn einum áf prófessorunuih við deildina, sem samdi skriflega hluta mál- fræðiprófSihs og prófaði Stúd- éntan,a munnlega." Hið rétta er,- að verkefni í sikriflegu . prófi. eru tekin til af kennara eða kennurum og stjórnskipuðum prófdómanda sameiginlega (skv. -64. gr. reglu- gerða r). .Ve'gn,a - sj ú k r a hú sdval ar próf. . Halldórs . Halldórssonar var eigi unnt að bera undir bann yerkefnin að þessu. sinni, og voru því lögð til þrjú verk- efni (sem velja mátti um), sem öll höfðu komið til prófs áður' og próf. Halldór þa sam- þykkt. Stjó'rnsikipaður próf- dómiari samþykkti verkefnin á þessiari forsendu. og ber því fyrir sitt leyti fulla ábyrgð á þeim til jafns við hvorn okk- ar sem er. Þá hefur það verið undantekningarlaus regla um langt árabil, að báðir prófess- orarnir prófa í hverju munn- legu prófi. 6) — Loks segir: „Þessi sami prófessor var í leyfi frá kennslu veturinn 1968-69 . og kenndi annar prófessor í stað hans. Á sl."7vori 1969 gerðust þau tíð- indi, að hvorki meira né minna en 11 stúdentair gengu undir þetta sama málfræðipróf og nú héfur orðið deiluefni í vor. Náð-u ailir stúdentarnir próf- inu þá og. var enginn. þeirra nálægt falli.“ Hið rétta er, að er próf. Hireihn Benediktsson var í leyfi 1968-69, gegndi Baldur Jónsison, lekitor, pró'fessorsembættinu, og gengu 9 stúdentar undir þetta próf vorið 1969, en 2 í jan. 1969. Próf. Halldór Hattldórs- son tók þátt í að dæma öll þessi próf, bæð| 1968-69 og á þessu ári, en á undanförnum ll árum hefur dómum okkar undirritaðra ætíð borið mjög vel saman. Þá dæmdu próf. Hreinn og Baldur Jónsson sam- an nær 200 prófúrlausmir á ár- unum 1966-68 og bar mjöig vel saman í dórnum. Eru því engin rök til að telja, að það hefði skipt nokikru máli fyrir niður- stöður prófa á síðastliðnu ári, hvor þeirra Hreins Benedikts- sonar og BaldUrs Jónssonar dæmdi prófið. Hafn þá verið gerðar athuga- semdir við öll efnisatriði of- angreindrar „fréttar“. nema eí vera skyldi það. sem baft er orðrétt, innan tilvitnunar- merkja, eftir „nemendum í heimispekideild“. En á óvart kæmi. ef neméndur í heim- spekideild, rúmlega 400 tals- ins, hefðu látið frá sér fara hin tilvitnuðu ummæli, sem taka ellefu línur í blaðinu og hafa að geyma ýmsar af þeim missö'gnum, sem að ofan getur. Eru þær missagnir raunar þess eðli’S, að því verður ekki trú- að, að nokkur nemandi í heim- spekideild hafi látið þser frá sér íaira. Reykjavík, 22. júní 1970. Virðingarfyllst: Halldór Halldórsson. (sign). Hreinn Benediktsson. (sign). Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkurflugvallar. Aðalskoðun bifreiða fer fram við lögreglustöðina á Keflavíkurflugvelli, eftirtalda daga frá kl. 13 til 16.30: Mánudag 29. júní J-1 til J-50 Þriðjudag 30. júní J-51 til J-100 Miðvikudag 1. júlí J-101 til J-150 Fimmtudag 2. júlí J-151 til J-200 Föstudag 3. júlí J-201 til J-250 Mánudag 6. júlí J-251 til J-300 og þar yfir. Við skoðun skal bifreiðaskattur greiddur og sýnd skulu skilríki fyrir lögboðinni vátryggingu og öku- skírteini lögð fram svo og ljósastillingarvottorð. Vanræki einhver að færa bifreið til skoðunar á áður auglýstum tíma, verður hann látinn sæta á- byrgð skv. umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki fært hana til skoðunar á áður auglýstum tíma, skal hann tilkynna það bréflega. Þeir er hafa útvarpsviðtæki í bifreið skulu hafa greitt afnotagjald þess, er skoðun fer fram. Skoðun JO bifreiða hefst 8. júlí og er aug- lýst sérstaklega. Þetta tilkynnist öllutn er hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 19. júní 1970. BJÖRN INGVARSSON. UTBOÐ Tilboð óskast í smíði og fiullnaðarfrágang póst- og símahúss í Búðardal. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Símatæknideildar, Landssímaihúsinu í Reykjavík, 4. bæð, gegn 5.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu SímatæknideiMar mánudaginn 13. júní 1970 kl. 11 árdegis. Póst og símamálastjomin. Dömusíðbuxur — Ferða- og sportbuxur karlmanna Drengja- og unglingabuxur O.L. — Laugavegi 71 — sími 20141. SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. VARAHLUTAÞJÓNUSTA. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐl FÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sími 33069

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.