Þjóðviljinn - 24.06.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.06.1970, Blaðsíða 2
2 SlÐA — í>JÖÐVIUTNN — Miðvikuda'gur 24. júní 1970. Hvað þarf að greiða núna til að fá útsvar dregið frá við álagningu 19711 Reykvíkingar hafa fyrir nokkru fengið í hendur álagningarseöil ársins 1970 með átögöuim skott- um, útsvörum og öðrum gjöldiuim þessia árs og þessa dagiana glyanja í eyrum í útvarpi auglýsingar frá Gjaldlheimtunni um inn- heimtuað'geröi r vegna ógreiddrar fyrirframgreiðsilu á gjöldumþessa 1 tiiefni atf þessu og vegna þess, að Þjóðviljinn hetfur orðið þess var, að ncklkiurs misskilnings gætir hjá ýmsum varðandi gireiðsiu þá er inna þartf atf hendi nu um mitt árið tii þess að fá útsvarið dregið frá við álagningu gjailda næsta ár, þá sneri Þjóð- viljinn sér til gjaldiheimtustjóra og innti hann eftir regCum þeim Dei/ur í Bún. samb. Austurl. Miklar deilur urðu um val fulltrúa Búnaðarsambands Austurlands á Búnaðarþing á aðalfundi sambandsins sem haldinn var dagana 13.—14. júrú á Hallormsstað. Lauk fundi. án þess að málamiðlun tækist og verður nú kosið milli tveggja lista í aðildarfé- Iögum Búnaðarsambandsins. Sömu fulltrúar Austurlands hafa.setið Búnaðarþing í 24 ár, þeir Þorsteinn Sigfússon á ■ Framhald á 3,;. sjíðu. Að lifa af engu Fyrir nokkm birtist hér í blaðinu frétt sem bar það með sér að fasteignasalar væru þeir þegnar hölfuðborg- arinnar sem byggju. við, hygð mest allsleysi. Voru tekjur sumra þeirra ekki meiri en svo að tölvumar sýndu núllið eitt þegar spurt. vat,„„um tekjuskatta og útsvör, en aðrir tóku að sér að greiða fá- ein þúsund króna af hinum sameiginlegu byrgðum þegn- anna. Meðal hinna snauðu fast- eignasala var einn hinna merk- ustu leiðtoga í Samtökum frjálslyndra og vinstri manna, Lárus Þ. Valdimarsson, en af einhverri ástæðu brást hann tokreiður við og skrif- aði opið bréf í flokksblað sitt, Morgunblaðið, þegar greint var frá bágii afkomu stéttarinnar Tíundaði hann þar að fyrirtæki það sem hann stjómaði hefði greitt lögboðin aðstöðugjöld og tryggingagjöld, en það breytir engu um þá staðreynd að forstjórinn sjálfur hafði ekki hatft meiri árstekjur en svo, að tekjuskattur hans er í núlli en útsvarið 1.600 krón- ur. Hins vegar er áistæða til að vara við þeirri fljótfæmis- legu ályktun að fasteignasalar hafi óhreint mél í framtals- pokum sínum. Þeir stunda eflaust atvinnu sina fyrst og fremst af hugsjónaástæðum, kaupa og selja hús O'g fbúðir til þess eirus að þægjast ná- ungum sínum og láta sér yfirleitt nægja það endurgjald sem fólgið er í hlýju hand- taki og þakklátu brosi við- skiptavinanna. Þetta eru þeir samfoorgarar okkar sem tekið hafa sér til fyrirmyndar fugla himinsins og liljur vallarins. Afrek af því tagi mega ekki liggja í láginni á tímum hinn- ar heiðnu lffsfoægindagrasðgi, enda ekki ónýtt fyrir Reyk- víidnga að vita að Jón Prím- us er víðar að finna en undir Jökli. Raunar hefði farið vel á foví á bessum listahátíðar- dögum að leita til þessara lífssnillinga og biðja þá að kynna á sviði fyrir þakklát- um gestum þá göfugu en vandasömu list að lifa af Myrkur um miðjan dag I verkföllum hefur það löngum verið háttur Morgun- blaðsins að glata ráði og rænu. Kjarabarátta láglauna- fóllis hefur þá verið1 g’erð’ að samsæri, og hafa Rússar og vondir kommúnistar venju- lpga.t komiý við sögu ,pg ráðið öllu að tjaldabaki. í átök- unum að undanfömu hefur hins vegar brugðið svo við að Morgunblaðið hafur að mestu sparað sér geðtruflun- arskrif, hvernig sem á foeirri siðbótf stendur. Hins vegar hleypur mjög alvarlegur afturkippur í Styrmi Gunn- arsson í gær, og hann birtir samsærisgrein í fornum stíl undir hinni prúðmannlegu fyrirsögn „Gamlir hundar“. Þar er m.a. húinn til svo- felldur reyfari: „Það er deginum ljósara, að Magnús Kjartansson hóf hatramma baráttu til þess að nota þjóðhátíðardaginn í þeim tilgangi einum að spilla fyrir samningum, og vægðarlaust ætlaði hann að beita verk- lýðsfélögunuim fyrir vagn sinn. Sýnilegt er að roiikil á- tök hafa átt sér stað að tjaldabaki í herbúðum komm- únista, sem endað hafa með enn einum ósigri Þjóðviljarit- stjórans. Penninn getur verið beitt vopn, en verður mörg- um að falli sem misnbta hann. Þegar svo foikið var í flest skjól lögöust þeir á eitt Magnús Kjarbansson og Lúð- vík Jósefsson og skunduðu niður f Alþingishús til þess að hindra samminga, þegar sýnt var, að sættir voru að takast með deiluaðilum. Þetta er föst venja þeirra félaga, þegar eins stendur á. Gömil- um hundum verður ekki kennt að sitja" Bkki er ætlun mín að gera athugasemdir við þennan frumstæða tilbúning. Hins vegar er þessi ritsmíð ein'kar fróðlegt sönnunargagn um það hvemig ástatt er á rit- st j óm a rskrifstofum Morgun- blaðsins í sjálfri náttlleys- unni. Þar drottnar greinilega myrkur um miðjan dag. er gilda um þetta atriði. Fara upplýsingar hans hér á eftir mönnuin til glögigivunar: Til þess að fá útsvar þessa árs dregið frá við álagningu útsvars á næsta ári þurfa menn hér í Reykjavík að hafa greitt til Gjaldheimtunnar fyr- ir 31. júlí í sumar upphæð sem svarar 50% af öllum á- lögðum gjöldum fyrra árs (1969), samanber gjaldseðil þann, er Gjaldheimtan sendi út í fyrrasumar. Gjalddaigar fyrirframigreiðsi- unnar voru 1. febrúar, 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní. Síð- asti gjalddagi fyrirframgreiðsl- unnar var því 1. júní si. og sagði gjaldheimtustjóri, að þeir sem enn ættu óiokið fy!rfram- greiðsiunni eða hluta aif henni mættu búast við innheimtuað- gerðum af hálfu Gjaldiheimtunn- ar næstunni, ef þeir ek'ki gerðu sikíl m,jög bráðlega, þótt það nægði til að fá útsvarið dreg- ið frá við álagningu næsta ár að hafa lokið fyrirfraimigreiðslunni fyrir 31. júlí í sumar og aillri greiðslu gjalda þessa árs fyrir næstu áramiót. 1. ágúst er fyrsti gjalddagi eift- irstöðva álagðra gjalda þess árs. (þ.e. þegiar fyrirframigreiðslan hetfur verið dregin frá álögðum gjö'duim ársins 1970) og fyrir þann tíma sendir Gjaldiheimtan út gjaldheimtuseðil ársins 1970 þar sem tilgreint er hve rwikið mienn eiga að greiiða á hverjum gjalddaigia frá 1. ágúst til 1. des- emfoer í ár svo og fyrirfram- greiðsla á næsta ári, 1. fehrúar til 1. júní 1971. Utam Reykjavíkur er hvergi um að ræöa sameiginlega inn- heirntu allra opinberra gjalda og þar þurfa menn því ekki «ð greiða nemia sem svarar 50% atf álögðu útsvari síðasta árs þ.e. fyrirframigredðsT.una, til þess að halda réttinum til að fá útsvar- ið dregið frá við álagnimgu næsta árs. svo fremd auðvitað, að þeir greiði allt útsvarið upp fyrir næstu áramlót. Karlakór Akur- eyrari á Austurlandi Kariakór Akureyrar er um þessar mundir í söngför á Aust- urlandi, hélt fyrstu tónlleikana í Bgilsbúð á Neskaupstað sl. lauigardaigskvöld og mum þar að auki syngja á Fáskrúðsfdrði, Hornaíirðd og í örætfum. Á söngskrá kórsins eru er- lend og innlend verk, ednsön&v- arar eru fjórir og undirleikari Ragnheiður Ámadóttir. Söng- stjóri kórsins er Guðmiundur Jóhannesson bæjargjaidkeri. „Djöíulleg, siðlaus og óhæf" kvikmynd? Eins og getið hefnr verið í fréttum ákvað Laugarásbíó að Ieggja sitt af mörkum til „Lista hátíðar 1970“ með því að efna til sýninga á tveim afbragðs- myndum. Fyrri myndiin, Falstaílf, var fruimsýnd á lauigardagskvöld og var síðan sýnd við ágæta að- sókn í fjóra daga, en í kvöld verður him miyndin tekin til sýn- ingar, og er það „Hneykslið í Millanó“, sern gerð er undir stjórn snilldngsdns Piers Paolos Pasolinis, sem er jafntframt höf- undur skiáldsögu þeiirar, sem myndim er byggð á. Myndin fjallar í stuttu máli um ungan mann, sem kemiur í heiimsókn til otfur venjulegrar fjölskyldu í Mílanó og gerbreyt- ir með eigingimi sdnni öllu lifi heimilisfólksdns, svo að eniginn er samur að heimsóknimni lið- inni. Margvísleg verðlaun hatfa ver- ið veitt í samibandi við myndina — bæði henni sem silíkri, leik- : ’.jóranum og einstökum leikur- um. Þó hatfa mienn ekki verið einróma í dómum sinum um hana, þvi að þótt myndin fengi svomefmd OCIC-verðlaun kaþ- ólskra mamna í Feneyjum fyrir þrem árum, brá svo við, að ein- um sex dögum siðar lét kivik- myndaeftiriit Páfaigarðs það boð út ganga, að kaiþólskum mönnum væri óhieimilt að sjá myndina, endavasri hún „djöfulleig, siðlaus og óhætf fyrir kaþólskt ílólk“. Hún féklkst ekki helldur flutt úr lamdi til sýninga fyrr en eftir talsverð átök við yfirvöld Thor Vilhjálimisson rithöfund- ur mun ávarpa kvikmyndahús- gesti í upphafi frumsýninigar í kvöld, enda er hann manna kunnuigastur ítalslkri kvikmynda- list. Myndir frá landsleik við Frakka í fyrradag Hér liggur Þorbergur Atlason markvörður íslenzka liðsins í markteignum eítir að hafa varið snilldarlega eins og hann gerði allan leikinn. Guðui Kjartansson einn bezti maður íslenzka liðsins í leiknum gegn Frökkum sést hér í eia- engu. Austri. vígi við franskan sóknarmann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.