Þjóðviljinn - 24.06.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 24.06.1970, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudflgur 24. júní 1970. H.-K. Rönblom: Haustlauf hyldýpi ar ekki um mig og grunsemdir mínar. — Segið frá eins og yður sjálf- um hentar. — Frásögnin hefst, sagði Paul — haustið 1942 við Blávík. Hún hefst ;á . slysinu þegar herbíllinn ók í sjóinn. Hann fann . að auigu Robhmans hvíldu á honum. Það var meira líf í þeim en endranær. Hann tók fram vasabók og lagði' hana hjá sér áður en hann hélt áfram. — Ég byrja á lýsingunni á slysinu. Hér eru ajfrit af fram- burrði vitnanna, Eiginlega er að- eins eitt vitni sem lýsir sj'álfu slysinu, og það er Báek. Hann svipaðist um eftir ösku- bakka en fann engan. Af loft- inu í herbenginu að dæma hafðd aldrei nokkur maður reykt þar inni. Paul þorði ekki að verða hinn fyrsti; hann andvarpaði og hélt áfram. — Og spurningin er bve milkið er á vitnisburði Báoks að byggja. Ég hef ekki fengið þá hugmynd að Báck væri neitt sérstök manngerð. Ég veit að hann hafði áhuga á peningum og ég hef grun um að hann hafd verið fremur hugllaus. — Álit yðar á bróður Báck er nænri sanni, sagði Rothman rólega. — Framburður Báoks um það sem hann sá þegar slysið varð felst eiginlega í einni setningu: — Ég ' sá engan mánri á vegin- um. Af því sem ég sagði áðan um skapgerð Báoks, dreg ég þá ályktun að. hugsanlegt væri að hann hefði þagað um eittihvað, ef hann gæti sjálfur hagnazt eitthvað á því, en hann hefði tæplega þorað að ljúga beinlínis við þann sem stjómaði rann- sókninni. Með öðrum orðum: Það sem hann sagði er trúlega rétt í sjálfu sér, en það er ekki víst að það sé allur sannleikur- inn. — En ef hann hefur ekki séð mann á veginum, spurði HARGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Simi 42240. Hárgreiðsla. — Snyrtingar. Snyrtivðrur. Hárgreiðslu- og snyrtlstofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SIMI 13-9-68 Vilhelmisson, — hvað hefur hann þá séð? — Hlut. Og þið vitið eins vel og ég hvaða hluti maður sér oftast á vegum. Ég gizka á að hann hafi séð bíl. — Ó, sagði Súsanna. Manstu á sunnudaginn? Pauil kinkaði kolli. — Systir mín og ég fórum á. silysstaðinn á sunnudaginn var. Ég lagði bílnum beint fyrir neðan minningartöfluna og við stigum út til að líta á hana. Vönuibíll kom akandi úr gagn- stæðri átt, og hugsunarleysi mitt hlýtur að hafa valdið honum óþægindum, því að hann rak höfuðið útum glugganna og skammaði mig. Hann hefur ekid verið á mjög braðri ferð, fyrst hann gaf sér tíma til að gefa mér , lexiu urn leið og hann ók hjá. Hefði hann ekið með miklum hraða eins og herbíllinn, og hefði viðbragðsflýtir haras verið með lakara móti af þreytu og svefn- leysi og hefði verið rökkur en efcki háibjartur dagur — — Ég skiil, sagðd Vilhelmsson. — Nokkru eftir slysið voru tveir bn'lar staddir við slysstað- inn. Annar hafðd komið að norð- að og hinn að sunnan. Þriðji ■bfli' hdfði ekki getað komizt burt óséður. Ef slysið hefur viljað til á þann hátt sem ég lýsti áðan, þá hlýtur annar af bílunum tveimur að hafa átt sökina — og vitaskuld sá sem var á undan á staðinn. Það var bíll- inn að sunnan. Þannig hefur það að sjálfsögðu gengið til, sagði Rothman með uggvænlegt blik í eðluaugunum. Hefði ég vitað það — Hann þagnaði. — Ég vissi vel, sagði Paul, — að Bhlevik þingmaður hafði áður heitið OIíssoti, en nú orðið er ekki mikið veður gert út af nafnaskiptum og þau gleymast á fáeinum árum. Þess vegna var enginn sem hafði orð á því við mig að Elhlevik þingmaður væri þessi Axel Olsson sem kom ak- andi að sunnan í bíl að slys- staðnum við Blávfk. — Hann var erindreki flokks- ins í sýslunni um þær mundir, sagði Vilhelmsson. — Þegar slys- ið vildi til, var hann á leið á kosningafund. — Já, það voiru kosningar það haust, rétt eins og núna, sagði Paul. — Rétt er það, sagði Vilhelms- son. — En hvað kemur það þessu máli við? Þér ætlið þó ekki að halda því frarn að Ehlevik sé stálvírsmaðurinn? — Jú — Hver hélztu annars að það væri? spurði Rothman kuldalega. Bftir dálítið agndofa þögn gat Paul haldið frásöigninni áfram. — Ég geri ráð fyrir að þetta hafi einmitt gengið swona til, sagði hann. — Hefði þetta orðið með öðrum hætti, væri eikki ó- sennilegt að hemlaförin hefðu leitt lögregluna í allan sannleika. Ég geng sem sé út frá því að Ehlevik hafi í huigsunarleysi lagt bílnum í beygjunni, að herbíllinn hafi verið á miklum hraða og bílstjórinn ekki áttað sig í tíma, vikið óf langt til hægri og ekið í sjóinn. — Drenigurinn minn var í bílnum, sagði Rothman. — Ég veit það. Einmitt þess vegna bið ég yður að reyna að setja yðuir i spor Ehleviks. Slys- ið gerðiist áður en við nokkuð varð ráðið. Á eftir gerði hann það sem honum bar — þaut að staðnum þar sem billinn hafðd ekið út af, dBleygði sér í sjóinn og bjartgaði Baok. Um það höf- um við vitnisburð hins öku- maonsdns. Hann sé þá standa þarna á veginum báða tvo, rennvota, og Báck auk þess rimglaðan eftir áfallið. Ég held að það sé varla hægt að lá Ehlevik það að hann skyldi taka Báck upp í bílinn, skilja hinn ekilinn efitir á staðnum og aka sjálfur á sjúkrahúsið. Hann gerði að minnsta kosti sitt bezta til að bjarga einu lífi, þótt það vægi h'tið á móti þeim tólf sem höfðu glatazt. Pauil þagnaði andartak, en enginn hafði neitt við mál hans að athuiga, svo að hann hélt áfram. — Að verða valdur að slikum ósköpum væri hverjum manni þung byrðd. Fyrir Bhlevik var þetta reiðarslag. Hann var metn- aðargjam maður við uppbaf framabrautar á stjórnmálasvið- inu. Mér hefur skilizt að hann haffi verið bæjarfulltrúi þrjú kjörtímabil og það hefur því ver- ið árið 1942 sem hann var kos- inn. Vilhelmsson kinkaði kolli. — Hann hlýtur að halfa gert sér ljóst að slysið myndi binda enda á stjórnmálaferil hans. Vangá sem olli dauða tólf manna er óbærileg byrði fyrir verðandi stjómmálamann. Jafnvel þótt hann hefði verið sýknaður hefði hann verið dæmdur úr leik. Og ég veit reyndar ekki hvrirt hann heifði verið sýknaður. Ég veit ekkd nákvæmilega hvernig allt var í pottinn búið. — Hann var ekki kominn í Góðtemplararegluna þá, sagði Rothman og það leyndi sér ekki hvað honum bjó í huga. — Eigið þér við að hann hefði ekki þolað blóðrannsókn? Ég var ekki að hugsa um það sjálfur, en það er ekki óhugsandi. — Stjórnmálamaður verður að gæta mannorðis síns, sagði Vil- helmsson. — En bvað sem því líður, þá bráði af Báck á leiðinni til bæjarins. Frá því hefiur hann sjálfur sagt. Við getum gert ráð fyrir að Bhlevik hafi spurt hann urn hve mifcið hann hefði séð áður en slysið varð. Ég get séð þá fyrir mér þar sem þeir sétu í hálfdimmum bílnum í óskap- legu uppnámi og holdvota. Og ég geri mér í hugarlund hvemig Eihlevik hefur orðið við þagar hann fékk að vita að Báck hefði séð allt. — Og hafði hann það? spurðd Súsanna. — Við vitum að hann hafði séð eittlhvað, og í slíbu tilvikd er eitthvað sama og allt. — Ég geri ráð fyrir, sagði Vilhelmsson, — að hann hafi reynt að fá Báck til að þegja um vitneskju sína. Það hefðu flestir gert undir slí'kum kringumstæð- um. — Einmitt það? sagði Súsanna. — Bhlevi'k gerði það að minnsta kosti, skaiut Paul inn í. — Bkki veit ég hvaða i'öksemd- um hann hefur beitt, en mér þyfcir ekki ólíklegt að samtalið hafi fljótlega beinzt að peningum. Og þeir vt>ru í tímahraki þama á veginum. Og þessiu lauk alla vega með því að Báek lofaði að þegja og Bhlevik að borga. — Dofaði hann því? spurði Vilhelmsson undrandi. — Ég vissi að Báck hafði eins konar tangarhald á Bhlevik, sagði Rothman, — en ég vissi ekkd hvemig því var háttað. — Og það voru þeir peningar sem greiddir voru sem fjöl- skyldubætur? spurði Súsanna. — Já, einmitt. Bhlevik var formaður í framfærslunefndinni um þetta leyti. Báck áleit að Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. mimm ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. Húsrúðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H. LÚTHERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 — til kl. 22 e.K. Minningurkort • Slysavarnafélags Islands. • Barnaspítalasjóðs Hxingsins. • Skáiatúnsheimilisins. • Fjórðungssjúkrahússins Akureyrt • Helgu Ivarsdóttur. Vorsabæ. , • Sálarrannsóknaíélags Islands. • S.I.B.S. • Styrktarfélags van- gefinna. • Mariu .lónsdóttur. flugfreyjtL • Sjúkrahússjóðs Iðnað- armannafélagsins á Selfossi. • Krabbameinsfélags Islands. • Sigurðar Guðmunds- sonar. skólameistara. • Minningarsjóðs Árna Jónssonar kaupmanns: • Hallgrímskirkju. • Borgarneskirkju. • Minningarsjóðs- Steinars Richards Eliassonar. • Kapellusjóðs Jóns Steingrimssonar. Kirkjubæjarklaustri. • Akraneskirkju. • Selfosskirkju. • Blindravinafélags Islands. Fást í MINNINGABÚÐINNl Laugavegi 56 — Simi 26725. !!!!!!!!!!! UiUHHIUIII! !HH!!,!!I!!!!!!!!,H!UIH!!HU!!Hn!U!!!!H !llli!lll!!illll!lll!i!!!ll! ;j|jj|J}|{!! !!!{tltl!ti|{l!(!|l|Iil| npnulsn HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS BRAUT 10 * SÍMI 83570 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.