Þjóðviljinn - 22.10.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.10.1970, Blaðsíða 3
Fimimtudagur 52. október 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J Gríska harðstjórnin í algleymingi: Ungur hermaðm bíður dauða síns í ömurlegu herfangelsi AÞENU 21/10 — Grísiki hermað- urinn Alexandros Panagioulis, sem fyrir tveim árum var dæmd- ur fyrir tilraun tiil þess að ráða forsætisráðherra grísku herfor- ingjastjórnarinnar af dögum, bíð- ur bjáningarfulls dauðdaiga, í fangaklefa sem minnir mest á gröf, sagði móðir Panaigouilisar í dag. Móðirin sendi erlendum fréttamönnuim í Aþenu bréf, bar sem hún skorar eindregiö á bá, Norska þingið felldi tillögu um verðstöðvun OSLÓ 21/10 — Norska stórþingið hafnaði tillögu sósíaldemókrata um tafar- lausa verðstöðvun á fundi í gærkvöldi. Var mjótf bil á milli aðila í atkvæða- greiðslunni — tillaga sós- íaldemókrata fékk 70 at- kvæði, en borgaraflokk- arnir greiddu atkvæði gegn tillögunni, 72 þingmenn alls. Miklar umræður urðu um málið í stórþinginu — um 80 ræðumenn tóku til máls og stóð umræðan nær sólarhring. Verðstöðvun er nú í gildi í Sviþjóð og Danmörku. við götu þar sem forsætisráðherr- anm ók um. Sprengjam sprakk við veginn noikk'rum seíkúndum eftir að forsætisráðherrann hafði ekið framhjá. Panagoulis hefur gert tvaer til- raunir til þess að filýja fangeMð. 1 júní 1969 var hann handtekinn fjórum döguim eftir að honum tókst að flýja, en síðari flóttat.il- raunin vair í októtoer sama ár. Þá reyndi hann að gera gat á vegg- inn í klefa sínum, en flóttatil- raunin tókst ekki oig síðan hefúr hann verið hafður í haldi í sér- stökum klefa með steinveggjum og jámdyrum. ■S Mi Panagoulis að skýra heiminum firá þeirri meðferð sem sonur hennar sætir í griskum faingelsum. í bréfinu segir frú Panaigoulis, að klefi soinar hennar sé raikur oig gflugga- laus, þar sé skkert ljós og eng- in loftræsting, þannig að hann býr við myrkur og óloft dag og nótt. Alexandros Panagoulis var dæmdur til daiuða í nóvemtoer 1968 fyrir að hafa tekið þátt í samsæri um að svipta forsætis- ráðherrann Giorgios Papadopoul- os lífi þann 13. ágúst 1968, er sprengju hafði verið komið fyrir FriÖarverilaun Nóbels nú veitt fyrir jurtakynbætur OSLÖ 21/10 — Friðairverðlaunum Nóbels fyrir árið 1970 hefur ver- ið úthlutað: Þau hlaut að þessu sinni Bandaríkjamaður af norsk- um ættum, Norrnan Emest Bor- laug, fyrir jurtaikynbætur sínar, sem eru taldar haifa leitt til þess að skapaðir hafi verið nýir mögu- leikar til þess að gera hveitikorn ríkara að næringarefnum en hingað till hefur verið. Hefur korntegundin, sem komið hefur út úr jurtakynbótuim verðlauna- haifans, m.a. verið reynd í Mexí- Nýtt f asteignamat lagt f ram i dag á öllu landinu Eftirfarandi upplýsingar um hið nýja fasteignamat voru gefn- ar upp á blaðamannafiundi í gær hjá fasteign amatsnefnd Beykja- víkur Með lögum nr, 28 finá 1963 er kveðið sivo á að framikvæmt skuli skráning og mat alira fasteigna í landinu nema þeirra sem sérstaklega eru undanskild- ar mati svo sem toafnarmiann- virki, flugvellir almenndngis- garðar o.s.frv. f fynmefndum lögum er kveðið svo á, að mat- ið skulj miðast við það verð, sem líklegt er að þær myndu hafa i kaupum og sölum á fast- eigniamarkaðnum. í reglugerð er ennfremur kveðið svo á, að gangverð skuli miðast við staðgreiðslu. Fasteignaskráning og undir- búningur matsstarfa Nefndin hóf undirbúnings- störf vorið 1964 og voru þau aðalíega fólgin í því að koma á fót eigin safni frumiga'gna með því að ljósmynda söfn þeirra stofnana sem anmast fasteignia- skráningu. Upplýsingair úr söfn- Um eftirtalinna stofnana mynd- uðu kjama í frumgagnaisafni nefndarinnar: 1. Núverandi fasteignaskrá Fast- eignamats ríkisins. 2. Lóðaskrá Lóðaskrárri'tarans í Reykjavik. 3. Teikningasafn Byggingafull- trúans i Reykjavík. 4. Lýsingar og maitsgerðir húsa í safní Húsatryggimga Reykja- víkuirborgar. 5. Mæliblöð og uppdrættir frá Mælingadeild Borgarverkfræ'ð- ings, auk uppdrátta frá öðr- um borgairstofnunum. Auk þessa fengust miairgvísleg- ar upplýsingar frá öðrum aðil- um, en þeim er upp hafa ver- ið taldir, bæði opinberum aðil- um og einkaaðilum og vill nefnd- in nota þetta tækifæiri til þess að þakka öllum þeim mörgu sem greiddu fyrir störfum hennar, fyrir ánægjulegt samstarf og ómetanlegan stuðning á undan- fömum árum. Jafnframt fyrmefndri gagna- söfnun var undirbúin kerfis- bundin skoðun allra fasteigna í borginni. Það kom fljótlega í ljós að hin miikla gagnasöfnun myndi eigj nýtast ef við yrðu haí'ðar þær vinnuaðferðir sem tíðk'azt ha.fa við fasteignaskráningu og mat til þessa. Af ofantöldum á- stæðum var ákveðið að nota tölvur við úrvinnsilu gagnianna, en til þess að það væri mö'gu- legt þuirfti mikla skipulaigning- arvinnu á'ður en skoðun eigna gæti hafizt. Til dæmis má geta þess að eitt af viðfangsefnun- um var gerð landfræðilegs núm- erakerfis (staðgreinis) fyrir fasteignir. Staðgreinikerfið gerði kleift að aðgreina og auðkenna allar lóðir, hús og einstakar edn- ingar þess, svo sem hveria ein- statoa íbúð. Gerð staðgreinikerf- isins var unnin i samvinnu vi'ð Forverk h.f., og síðar Mælinga- deild Borgarverkfræðings. Allt þetta skipulagning'a'rstarf stóð yfir þar til fyrrihluta árs 1966 og þá fyrst gat skoðun faisteigna bafist fyrir alvöru og hefur síðan staðið látlaust yfir fram til þessa. Allar meginforsendur matsins þ.e.a.s. lýsing mannvirkja og lóða ásamt matsniðurstöðum em geymdar i ,.véltæku“ formi h.iá Skýrsluvélum ríkisins og Reykja- vikurborgar, en slíkt geymslu- form auðveldar mjög allit við- toald fasteignaskránmgarinnar og matsins í heild. Til gmndva'llar á miati mann- virkja liggur hin ítarlega skoð- un þejrra. sem leiðir í ljós á- ætlaðan byggingarkostnað, og hafandi hliðsjón af aldiri bygg- ingarefnj og notkun þeirra er fundin stærð sem nefnd er grunnverð eignarinnar. (Endur- byggingarkostnaðuir að fráðregin- um afskiriftum). Við áætlun á byggingarkostn- aði hinna margtoreytilegu húsa- gerða og húsastærða var stúðst við rannsóknir sem sérfræðing- ar nefndarinniar önnuðust auk margvíslegra anniarra upplýs- inga. Jafnhliða þessu starfi var framkvæmd ýtarleg könnun á gangverði fasteigna á fast- eignamarkaðnum og er niður- staða matsins byggð á grundvelli allrar þessarar rannisóknar. Heildaimiðurstöður við fram- lagningu matsins eru sem hér seigir: Heildarmiat lóða og lands 9.26 miljiair’ðar Heiidarmat húsia og ann- ar.ra miannv. 30.62 mdljarðar kó. Indlandi og Pakistan með gódum árangri. 20. ágúst fékk Boriaug sérstök heiðursverðlaun við Landtoúnaðarhásiklóla Noregs fyrir hlutdeild sína í „grænu byltingunni11 eins og viðleitnin til þess að rækta betri næringarefni á landbúnaðarsvæðum jarðarinn- ar hefur verið nefnd. Borlaug fæddist í Xowa í Banda- ríkjunum 25. marz 1914. Bæði móðir hans og faðir voru af norskum uppruna, en forfeður hans fóru till Vesturheims 1854. Verðlaunahafinn fékk mikinn hluta menntunar sinnar í lieima- fylki sínu í Bandaríkjunum, en fór þaðan. til háskólans í Minne- sota þar sem han.n héflt áfram námi. 1942 hlaut hann doktors- nafnbót í plöntumeinafræði og 1944 tók hann að starfa að erfða- rannsóknum á vegum Rocke- fellerstofnunarinnar. Síðan var hann ráðinn til alþjóðlegrar mdð- stöðvar fyrir maís- og hvedti- rannsóknir í Mexikó. Verðlaunaupphæðin er nær sjö miljónuim íslenzkra króna og verða verðlaunin afhent þann 30. desemiber. Daginn eftir á verð- launahafinn að haflda erindi um sérgrein sína við Nóbelsstofnun- ina Samkvæmt NTB-flréttum voru 30-40 manns nefndir í samibandi við veitingu..friðarverðlaiuna Nó- bels að þessu sinni. Mikilvæg herstöð Bendsríkjamanna eyðilögð í Vietnam SAIGON 21/10 — Mikilvæg bandarísk flotabækistöð í Suður-Vietnam var eyðilögð af liðsmönnum þjóðfrelsishreyfing- arinnar í dag. Samtais gerðu skæruliðar 17 sprengjuárásir á 24 klukikutímum og sprengja hælfði flugvöllinn i Danang, og þrjár aðrar féllu til jarðar í grennd við bandaríska herdeild, að því er segir í fréttum frá Saigon. Ein sprengjan hæfði bandaríska þyrlu í grennd við Qui Nhon, og tvær aðrar voru skotnar niður annars staðar. Níu manns af áhöfnum vélanna týndu lífi. Myndin hér að ofan er af Wr- æfingum verkamanna í Norður- Vietnam. Samtals kr. 39.88 miljarðar Ofannefndair tölur miðast við líklegt gangverð 1. janúar 1970. Matið liggur frammj almenn- ingi til sýnis að Lind'argö'tu 46, II. hæð kl. 10-12 og 13.30-16.0i0 alla virika daga frá mánudegi til föstudaigs á timaibilinu 22. okitó- ber tdl 26. nóvember 1970. Til þess að kynna fonráðamönnum fasteiigna niðurstöður matsins, hefur Fasteignamiatsnefnd Rvík- uir látið prenta tilkynningairseðila meg matsniðurstöðu hverrar sér- gtreindrar eignar og sent í við- komiandi hús í borginni. Ófram- kvæmanlegt var fyriir nefndina að tryggja rétta eigendaiskirán- ingu á framl'agningairdegi, og þar af leiðandi eiru það vinsamleg tilmæli hennar, að aðilar sem verða varir við slíkar veilur komi þeim upplýsingum til nefndarinnar. Ennfremur óskar nefndin sérstaklega eftir ábend- ingum forráðamanna fasteigna á hugsanlegum villum er leyn- ast kunriia 1 matinu. Bernadette talar á útifundi á laugard. — var látin laus á þriðjudag LONDONDERRY 21/10 — Bernadette Devlin var látin laus í gær eftir fjögurra mánaða fangelsisvist. Og strax á laugardaginn mun hún taka upp þráðinin á ný: I>á talar hún á fjöldafundi — og á sunnudag verður hún fyrir svörum á blaðamannafiundi. Bernadette er yngsti þinamað- urinn í brezku fulltrúadeildinni, aðeins 23 ára gömull og náði undraverðuim árangri í kosning- unum, þeim fyrstu er hún tók þátt í. Fékk hún yfir 91% at- kvæða í kjördæmi sínu á Norð- ur-lriandi. Síðan var hún endur- kjörin til þinigmennsku fýrir kjördæmi sitt enda þótt hún sæti í fiangelsi þegar kosningarnar iöru fram í sumar Tveir tékkneskir raenntamenn látnir lausir PRAG 21/10 — Tveimur tékk- neskum menntamönnum heifur verið sleppt úr haldi eftir að hafa setið inni í fangelsi í 14 mánuð: og beðið eftir réttarhöld- um. Þedr voru sakaðir um að hafa graifiið undan ríkinu, og voru ásamt þeirn ákærðir tékk- neski stórimeistarinn í skák. Ludék Paohman og fömm aðrir Var þeim gefiið að sök að haifa dreift riti í ágúsit í fyrra, sem kralfðist lýðræðislþróunar í land- inu. Þeir sem voru látnir lausir í gær, þriðjudag, voru Rudólf Fxambald á 9. síðu. Bernadette mun nú taka frí þangað til á laugardaginn. Hygigst hún dvéljast með fjölskyldu sinni og vinuim unz hún heifur stairf sitt á ný í brezku fulllttrúadeildinni. Er ékki víst að allir þingmenn fuiUtrúadeildarinnar verði sériega hressir við endurflcomu hennar, — en fyrst þegar hún tók sæti í fúlltrúadeildinni var meðal Látin laus á þriðjudagsmorgun og talar á fjöldafundi á laugar- dag: Bernadette. annars til þess tekið hvemig hún klæddist — kom í siðburum — og mállflutningur hennar var siðavöndum og ihaldssömum þingmönnum hreint ekki að skaipi. QUEBEC SAGA: Quebec vair áður nefnt Nýja Frakkland eða ICanada firá 1535 til 1763, síðan hér- aðið Quebec frá 1763 til 1790, þá Neðra-Kanada til 1846, síð- an Austur-Kanada til 1867, þegar Quebec hlaut aftur nafnið fylkið Kanada, þegar stofnað var Sambandslýðveld- ið Kanada, sem var stofnað upp úr fjórum héruðum. Quebec-lögin, sem torezka þingið samþykkti 1774. tryggðu íbúum héraðsins réttindi til trúfrelsds og til þess að hafa það tungumál, sem þeir helzt kusu, og til þess a'ð hafa sérstök borg- aralög fyrjr héraðið. — íbú- amir eru flestir frönskumæl- andi og 90% kaþólskir. LAND OG ÍBÚAR: Svæðið nær yfir eina og hálfa mdlj- ón ferkílómetra. en alls er Kanada 9 miljónir ferkíló- metra íbúar í Quebec era samtals um sex milj. talsins — íbúar Kanada alls um 21 miljón. í héraðinu er stærsta borg Kanada, Montreal með 2 ’A miljón ibúa en höfuð- borgin Quebec telur um 400 þúsund íbúa. — Quebec hef- ur 1/4 af innflutningi Kan- ada og 1/3 af útflutningnum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.